Fleiri fréttir Leonardo á fleygiferð um heiminn Hún varð heldur stutt ferðin hjá bandaríska stórleikaranum Leonardo DiCaprio og kærustu hans, fyrirsætunni Bar Refaeli, hingað til Íslands í síðustu viku. 13.3.2007 07:30 Met-skilnaður Eddu Björgvins „Já, þetta er nefnilega svo mikið met. Þetta er bara að verða eins og besti farsi,“ segir Edda Björgvinsdóttir, leikkonan dáða og snjalla, í samtali við Fréttablaðið. Í banastuði eins og svo oft. 13.3.2007 07:30 Spænsk lög sungin og leikin Spænsk einsöngslög og dúettar frá ýmsum tímabilum hljóma á Háskólatónleikum í hádeginu á morgun, 14. mars. Valgerður Guðrún Guðnadóttir sópran, Hrólfur Sæmundsson baritón og Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanóleikari flytja verk spænsku tónskáldanna Albeniz, De Falla og Granado og argentíska tónskáldsins Morillo. 13.3.2007 07:15 Svítur og sónötur Hjörleifur Valsson fiðluleikari heldur tónleika ásamt Ástríði Öldu Sigurðardóttur píanóleikara, Kristni H. Árnasyni gítarleikara og Tatu Kantomaa harmonikuleikara í Salnum í Kópavogi í kvöld. 13.3.2007 07:00 Mills og McCartney ná loks sáttum Það hillir undir endalok skilnaðardeilu Paul McCartney og Heather Mills en breska sunnudagsblaðið News of the World greinir frá því að þau hafi náð samkomulagi. 13.3.2007 07:00 Björk spilar á styrktartónleikum Tónlistarkonan Björk Guðmundsson mun koma fram á styrktartónleikum á Nasa hinn 1. apríl ásamt tíu stúlkna blásturshljómsveit. Munu þau frumflytja lög af nýjustu plötu Bjarkar, Volta, sem kemur út 7. maí. 13.3.2007 06:15 Music and Lyrics - tvær stjörnur Mér er gjörsamlega fyrirmunað að skilja af hverju Hugh Grant nennir að gera bíómyndir. Hann leikur jú ávallt sömu persónuna, taugaveiklaðan, vandræðalegan en hnyttinn Breta sem lendir í ástarævintýri með konu sem er fjórtánhundruð sinnum fallegri en hann sjálfur. Hugh Grant er ekki góður leikari og þetta virkaði síðast hjá honum fyrir áratug síðan en hann gefst ekki upp. 13.3.2007 00:01 Van Halen í meðferð Eddie Van Halen, gítarleikari hljómsveitarinnar Van Halen, er á leiðinni í áfengismeðferð. Svo gæti farið að fyrirhugaðri tónleikaferð sveitarinnar um Norður Ameríku verði frestað af þessum sökum. Fyrrum söngvari Van Halen, David Lee Roth, hefur þegar samþykkt að taka þátt í tónleikaferðinni 12.3.2007 21:00 Aerosmith í Indlandi Hljómsveitin Aerosmith mun halda tónleika í Indlandi 2. júní næstkomandi. Er þetta í fyrsta sinn sem hljómsveitin spilar þarlendis. Munu tónleikarnir fara fram í kvikmynda- og fjármálaborginni Mumbai. 12.3.2007 17:45 75 ár fyrir að spreyja kónginn Fimmtíu og sjö ára gamall svisslensingur á yfir höfði sér allt að sjötíu og fimm ára fangelsi fyrir að spreia með úðabrúsa á fimm myndir af Bhumibol konungi Thaílands. Oliver Jufer var að eigin sögn drukkinn þegar hann spreiaði myndirnar í desember síðastliðnum. Hann hefur búið í Thaílandi í 10 ár. 12.3.2007 17:24 Veðjað um gervifótinn Vefsíða þar sem hægt er að veðja um hvort að gervifótur Heather Mills, sem tekur þátt í raunveruleikaþættinum Dansað með stjörnunum, dettur af í keppninni eða ekki er komin í loftið. 12.3.2007 17:00 Fröken elliheimili kosin í Sviss Fegurðarsamkeppni fyrir ellilífeyrisþega – Fröken elliheimili – var haldin í fyrsta sinn á laugardagskvöldið í Sviss. Einu skilyrðin fyrir þátttöku í keppninni eru að þátttakendur geti gengið án hjálpar, séu yfir sjötugt og búi einir. Laurent Rerat framkvæmdastjóri keppninnar fékk hugmyndina þegar hann velti fyrir sér æsku-þráhyggju nútímans. 12.3.2007 16:45 Snoop Dogg handtekinn í Svíþjóð Rapparinn Snoop Dogg var handtekinn í Stokkhólmi seint í gærkvöldi ásamt konu um tvítugt. Voru þau hantekinn vegna gruns um eiturlyfjanotkun. Var Snoop Dogg í haldi lögreglu í fjórar klukkustundir áður en hann var látinn laus. 12.3.2007 16:00 Ljúka ekki við bók Beckhams Harry Potter og eldbikarinn, My life eftir Bill Clinton og My side eftir David Beckham eru á meðal þeirra bóka sem Bretar klára ekki. Gerð var könnun á 4000 Bretum og í ljós kom að um helmingur bóka sem þeir kaupa eru ólesnar. 12.3.2007 14:44 Hafdís Huld á kvennarokkhátíð í Frakklandi Hafdís Huld Þrastardóttir söngkona hefur verið valin í hóp þeirra listamanna sem koma fram á frönsku tónlistar hátíðinni Les Femmes S´en Melent í vor. Hátíðin miðast að því að kynna fólki það áhuga verðasta sem er að gerast meðal kvenna í heimi tónlistarinnar ár hvert. 12.3.2007 11:54 Sonic and the Secret Rings - þrjár stjörnur Flestir sem hafa spilað tölvuleiki kannast við Sonic, broddgöltinn bláa sem hleypur á ógnarhraða yfir, undir og í gegnum hindranir á leið sinni í gegnum margvísleg borð. Margir hafa jafnvel prófað einhvern af klassísku Sonic-leikjunum sem komu út á Sega Mega Drive forðum daga. 12.3.2007 10:00 Elsta brúður í bænum Elizabeth Hurley þykir fögur á Vesturlöndum, en hún vakti ekki mikla hrifningu íbúa Jodhpur á Indlandi, þar sem hún fagnar brúðkaupi sínu og indversks eiginmanns síns, Arun Nayar. 12.3.2007 09:45 Hrotur svipta maka tveimur árum Þeir sem eiga maka sem hrýtur í svefni missa tvö ár af svefni þegar litið er til meðal líftíma sambanda. Í nýlegri breskri rannsókn kemur fram að meira en þriðji hver Breti er sviptur góðum nætursvefni af hrotum maka. Að meðaltali missa makarnir tveggja klukkustunda svefn á hverri nóttu. Þegar tölfræðin tekur svo mið af meðal líftíma sambanda, sem er 24 ár, safnast tímarnir saman og verða að tveimur árum. 12.3.2007 09:07 Íslenskur tvífari DiCaprio fékk frítt út að borða í Króatíu Varla hefur það farið framhjá nokkrum lesanda Fréttablaðsins að hjartaknúsarinn sjálfur Leonardo DiCaprio var á landinu yfir helgina fyrir myndatöku Vanity Fair. Ef í harðbakkann hefði slegið og Leonardo forfalllast af einhverjum sökum þyrfti glanstímaritið ekki að leita langt yfir skammt. Því Leonardo á sannkallaðan tvífara hér á landi. Sá heitir Ágúst Sverir Daníelsson, 24 ára nemi í nuddi og verðandi faðir að fyrsta barni sínu ásamt unnustu sinni, Evu Guðrúnu, tannlæknanema í Háskóla Íslands. 12.3.2007 08:00 Í hóp með Borat og Silvíu Nótt „Mikil endalaus andskotans ládeyða ríkir á öldum ljósvakans hér á landi. Er virkilega enginn sem leggur í þessar öldur? Fyrir utan gömlu og góðu Gufuna er fátt að hlusta á, nema ef til vill Útvarp Sögu.“ Svona hefst síðasta bloggfærsla hins geðstirða Georgs Bjarnfreðarson sem vaknar til lífsins á skjám landsmanna þegar sjónvarpsþátturinn Næturvaktin hefur göngu sína. 12.3.2007 00:01 Lay Low spilar á blúskvöldi Tónlistarkonan Lay Low treður upp í fyrsta sinn undir formerkjum blússins á Classic Rock í kvöld. Samtökin Blues Iceland Promotion standa fyrir tónleikunum. 12.3.2007 00:01 Stílistar í uppsveiflu á Íslandi EMM School of Makeup stendur fyrir námskeiði fyrir upprennandi stílista næstu tvær helgar. Sóley Ástudóttir, einn eigenda Emm, segir námskeiðið vera það eina sinnar tegundar hér á landi. „Ef það er eitthvað kennt, er það samt ekkert í líkingu við það sem Anna Clausen gerir hjá okkur,“ sagði hún. Anna, sem kennir námskeiðið, er mikill reynslubolti í stílistabransanum. 12.3.2007 00:01 LEG - Fjórar stjörnur Það er öllu til tjaldað á stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu þar sem söngleikurinn Leg var frumsýndur fyrir helgi. Mér er nær að halda að annað eins havarí hafi vart sést þar áður. Sýningin er afar kröftug og litrík, keyrð upp af dúndrandi tónlistarbræðingi sem gefur Webber og félögum þokkalegan selbita. 12.3.2007 00:01 Fylgist með vinnu Katie Tom Cruise mun fylgja konu sinni, Katie Holmes, á tökustað á hverjum degi þegar tökur hefjast á gamanmyndinni Mad Money. Í henni leikur Holmes á móti Diane Keaton og Queen Latifah, en fregnir herma að umboðsmaður Holmes hafi valið hlutverkið gagngert vegna þess að það krefjist hvorki nektar né kossa. 11.3.2007 12:00 fréttir af fólki Sveitasöngvaranum Keith Urban sárnar mjög þegar fjölmiðlar fjalla einungis um hann sem eiginmann Nicole Kidman og um vímuefnavandamál hans í stað þess að minnast einu orði á tónlistarferilinn. 11.3.2007 11:00 Brúðguminn kominn yfir nírætt Ingibjörg Barðadóttir og Garðar Lárus Jónasson létu pússa sig saman í Dómkirkjunni síðastliðinn miðvikudag, eftir að hafa verið saman í þrjátíu ár. Garðar er sennilega elsti brúðgumi sem sögur fara af hér á landi, og þótt víðar væri leitað, en hann er nú á nítugasta og fjórða aldursári. Ingibjörg fagnar hins vegar sextugasta og fjórða afmæli sínu í haust. Blaðamaður Fréttablaðsins leit við hjá parinu nýgifta í vikunni og þáði kaffi og afganga af brúðkaupstertu. 11.3.2007 10:00 Leikur í Mama Mia Leikarinn Pierce Brosnan hefur tekið að sér hlutverk í nýrri söngvamynd sem verður byggð á Abba-söngleiknum vinsæla Mama Mia. Brosnan, sem lék James Bond á sínum tíma, leikur á móti Meryl Streep í myndinni. Fjallar hún um unga konu sem reynir að komast að því hver pabbi hennar er. 11.3.2007 08:00 Ræbbblar gera við reiðhjól Hópur pönkara hefur stofnað reiðhjólagengið Ræbbblarnir sem ætlar að setja á fót verkstæði í sumar þar sem fólk getur búið til hjól og lagað gömul með aðstoð gengisins. Ætlar gengið að sækja um skapandi sumarstarf hjá Hinu húsinu í von um að fá styrk til verkefnisins. Einnig stendur til að halda nokkra styrktartónleika til að koma þessari athyglisverðu hugmynd á koppinn. 11.3.2007 07:00 Séní af ísfirskum ættum Sellóleikarinn Erling Blöndal Bengtsson lýkur afmælisferð sinni um Ísland með tónleikum hjá Kammermúsíkklúbbn-um í kvöld. Erling fagnaði 75 ára afmæli sínu síðastliðinn fimmtudag og hélt þá tónleika á Ísafirði en í vikunni lék hann einnig fyrir Norðlendinga ásamt píanóleikaranum Ninu Kavtaradze og Einari Jóhannessyni klarinettuleikara. 11.3.2007 06:00 Stórstjörnur í American Idol Raunveruleikaþátturinn vinsæli, American Idol, mun í næsta mánuði fá stórstjörnur til að koma fram í þættinum til styrktar góðgerðarmála. Meðal þeirra sem koma fram eru Gwen Stefani, Pink og Annie Lennox. Einnig er búist við því að Bono taki lagið og að Sacha Baron Cohen komi fram sem Borat. 10.3.2007 16:00 Stebbi og Eyfi ferðast um landið Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson eru á leiðinni í tónleikaferð um landið, sem hefst í Ólafsvíkurkirkju í Ólafsvík á mánudagskvöld. Munu þeir jafnframt heimsækja Akureyri, Akranes, Vestmannaeyjar, Dalvík, Keflavík og fleiri bæi á ferð sinni. Hefjast allir tónleikarnir klukkan 20.30. 10.3.2007 15:00 Someone to Drive You Home - þrjár stjörnur Breska tónlistartímaritið NME valdi þessa plötu eina af 10 bestu plötum síðasta árs. Persónulega botna ég ekkert í því. Mig grunar að Pretenders-legi slagarinn Weekend Without Makeup hafi átt hlut að máli. Hef það líka á tilfinningunni að þetta sé eitt af þessum böndum sem skila sér ekki eins vel á plasti og á sviði. 10.3.2007 14:30 Van Halen farinn í meðferð Eddie Van Halen er farinn í meðferð til að vinna í sjálfum sér. Það er því óljóst hvort að hljómsveitin hans komi saman í Rock and Roll Hall of Fame í næstu viku eins og áætlað var. 10.3.2007 14:00 Leyndardómsfull ferð Leonardo DiCaprio í Jökulsárlón um helgina Leonardo DiCaprio lenti á Reykjavíkurflugvelli í skjóli nætur aðfaranótt föstudags eftir að hafa hafið sig til flugs frá New York en til stendur að taka af honum forsíðumynd fyrir bandaríska glanstímaritið Vanity Fair hér á landi. 10.3.2007 13:45 Kærður fyrir manndráp Lane Garrison, sem leikur í spennuþáttunum Prison Break, hefur verið ákærður fyrir manndráp og fyrir að aka undir áhrifum áfengis þegar bíll hans lenti í árekstri á síðasta ári. Sautján ára piltur lést í slysinu og tvær fimmtán ára stúlkur slösuðust. 10.3.2007 13:30 Horft austur Um tvö hundruð manns hafa þegar skráð sig í kvikmyndaklúbbinn Fjalaköttinn sem hóf sýningar í Tjarnarbíói fyrir skömmu. Þriðju sýningarhelgina verður kastljósinu beint að Rússlandi. Á morgun verða sýndar fjórar myndir en þar á meðal er stórvirkið Trönurnar fljúga eftir Mikhail Kalatozov. 10.3.2007 13:00 Fúlgur fyrir fundinn Aðdáendur popparans Michaels Jackson þurftu að borga tæpar 230 þúsund krónur á mann til að fá að hitta goðið í Tókýó á dögunum. Biðu aðdáendurnir spenntir eftir því að fá að spjalla við Jackson og taka myndir af honum á sérstökum fjöldafundi sem var settur upp fyrir þá. Söng hann hvorki né dansaði fyrir aðdáendurna. 10.3.2007 12:30 Björgólfur ríkari en Trump og Spielberg Íslenski kaupsýslumaðurinn Björgólfur Thor Björgólfsson hækkar sig um 101 sæti og kemst í 249. sæti yfir ríkustu menn heims á lista tímaritsins Forbes. Eignir Björgólfs Thors eru metnar á 3,5 milljarða bandaríkjadala, eða um 235 milljarða króna. Í fyrra voru eignir Björgólfs metnar á 2,2 milljarða dala og þá sat hann í 350. sæti yfir auðugustu menn veraldar. 10.3.2007 12:00 Fullt af engu Í Nýlistasafninu stendur nú yfir sýningin „Presque rien“ sem útleggst á hinu ástkæra ylhýra sem „næstum því ekki neitt“. Þar sýna franskir myndlistarmenn í tilefni af menningarkynningunni Pourquoi pas? en sýningin byggir á sköpunarverkum listamannsins Roberts Filliou. 10.3.2007 11:00 Dorrit heiðursgestur í London „Þetta var frábær ferð og ég naut þeirra forréttinda að vera með stórum og skemmtilegum hópi kvenna,“ segir Margrét Sverrisdóttir stjórnmálamaður á heimasíðu sinni um eftirminnilega ferð til London í vikunni. 10.3.2007 10:45 Beastie Boys bætast við Hljómsveitirnar Beastie Boys, The Killers, Peter Björn og John og Slayer eru á meðal þeirra sem hafa bæst við dagskrá Hróarskelduhátíðarinnar sem verður haldin í Danmörku í sumar. 10.3.2007 10:00 Ástfangnir eldri borgarar Söngleikurinn Ást eftir Gísla Örn Garðarsson og Víking Kristjánsson verður frumsýndur í Borgarleikhúsinu í kvöld. 10.3.2007 09:30 (Dr. Gunni tekur viðtal) Alltaf að predika Hugleikur Dagsson verður þrítugur í október. Miðað við aldur er hann búinn að afkasta heilan helling af æðislegu stöffi. Þjóðleikhúsið frumsýndi Legið hans á fimmtudaginn við gargandi fögnuð áhorfenda, í fyrra fékk hann Grímuna fyrir fyrsta leikverkið sitt, Forðist okkur, og honum hefur tekist það ómögulega: að gera vinsælar teiknimyndasögur á íslensku, sjö talsins, og eina á ensku sem Penguin gaf út í fyrra. 10.3.2007 09:00 Nýr þátttakandi í leikjatölvustríðinu Arftaki vinsælustu sjónvarpsleikjatölvu í heimi, PlayStation 2, er á leið til landsins. Þann 23. mars munu landsmenn, sem og aðrir Evrópubúar, geta notið nýju tölvunnar sem heitir því frumlega nafni PlayStation 3. 10.3.2007 08:00 Vinir að eilífu Daníel Ágúst kemur til dyranna klæddur eins og náfrændi Drakúla, þessi sem fluttist til Oklahoma. Þráðbeinn í baki, í svörtum lygilegum jakkafötum, opnar hann dyrnar fyrir blaðamanni og vísar honum inn í slotið. 10.3.2007 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Leonardo á fleygiferð um heiminn Hún varð heldur stutt ferðin hjá bandaríska stórleikaranum Leonardo DiCaprio og kærustu hans, fyrirsætunni Bar Refaeli, hingað til Íslands í síðustu viku. 13.3.2007 07:30
Met-skilnaður Eddu Björgvins „Já, þetta er nefnilega svo mikið met. Þetta er bara að verða eins og besti farsi,“ segir Edda Björgvinsdóttir, leikkonan dáða og snjalla, í samtali við Fréttablaðið. Í banastuði eins og svo oft. 13.3.2007 07:30
Spænsk lög sungin og leikin Spænsk einsöngslög og dúettar frá ýmsum tímabilum hljóma á Háskólatónleikum í hádeginu á morgun, 14. mars. Valgerður Guðrún Guðnadóttir sópran, Hrólfur Sæmundsson baritón og Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanóleikari flytja verk spænsku tónskáldanna Albeniz, De Falla og Granado og argentíska tónskáldsins Morillo. 13.3.2007 07:15
Svítur og sónötur Hjörleifur Valsson fiðluleikari heldur tónleika ásamt Ástríði Öldu Sigurðardóttur píanóleikara, Kristni H. Árnasyni gítarleikara og Tatu Kantomaa harmonikuleikara í Salnum í Kópavogi í kvöld. 13.3.2007 07:00
Mills og McCartney ná loks sáttum Það hillir undir endalok skilnaðardeilu Paul McCartney og Heather Mills en breska sunnudagsblaðið News of the World greinir frá því að þau hafi náð samkomulagi. 13.3.2007 07:00
Björk spilar á styrktartónleikum Tónlistarkonan Björk Guðmundsson mun koma fram á styrktartónleikum á Nasa hinn 1. apríl ásamt tíu stúlkna blásturshljómsveit. Munu þau frumflytja lög af nýjustu plötu Bjarkar, Volta, sem kemur út 7. maí. 13.3.2007 06:15
Music and Lyrics - tvær stjörnur Mér er gjörsamlega fyrirmunað að skilja af hverju Hugh Grant nennir að gera bíómyndir. Hann leikur jú ávallt sömu persónuna, taugaveiklaðan, vandræðalegan en hnyttinn Breta sem lendir í ástarævintýri með konu sem er fjórtánhundruð sinnum fallegri en hann sjálfur. Hugh Grant er ekki góður leikari og þetta virkaði síðast hjá honum fyrir áratug síðan en hann gefst ekki upp. 13.3.2007 00:01
Van Halen í meðferð Eddie Van Halen, gítarleikari hljómsveitarinnar Van Halen, er á leiðinni í áfengismeðferð. Svo gæti farið að fyrirhugaðri tónleikaferð sveitarinnar um Norður Ameríku verði frestað af þessum sökum. Fyrrum söngvari Van Halen, David Lee Roth, hefur þegar samþykkt að taka þátt í tónleikaferðinni 12.3.2007 21:00
Aerosmith í Indlandi Hljómsveitin Aerosmith mun halda tónleika í Indlandi 2. júní næstkomandi. Er þetta í fyrsta sinn sem hljómsveitin spilar þarlendis. Munu tónleikarnir fara fram í kvikmynda- og fjármálaborginni Mumbai. 12.3.2007 17:45
75 ár fyrir að spreyja kónginn Fimmtíu og sjö ára gamall svisslensingur á yfir höfði sér allt að sjötíu og fimm ára fangelsi fyrir að spreia með úðabrúsa á fimm myndir af Bhumibol konungi Thaílands. Oliver Jufer var að eigin sögn drukkinn þegar hann spreiaði myndirnar í desember síðastliðnum. Hann hefur búið í Thaílandi í 10 ár. 12.3.2007 17:24
Veðjað um gervifótinn Vefsíða þar sem hægt er að veðja um hvort að gervifótur Heather Mills, sem tekur þátt í raunveruleikaþættinum Dansað með stjörnunum, dettur af í keppninni eða ekki er komin í loftið. 12.3.2007 17:00
Fröken elliheimili kosin í Sviss Fegurðarsamkeppni fyrir ellilífeyrisþega – Fröken elliheimili – var haldin í fyrsta sinn á laugardagskvöldið í Sviss. Einu skilyrðin fyrir þátttöku í keppninni eru að þátttakendur geti gengið án hjálpar, séu yfir sjötugt og búi einir. Laurent Rerat framkvæmdastjóri keppninnar fékk hugmyndina þegar hann velti fyrir sér æsku-þráhyggju nútímans. 12.3.2007 16:45
Snoop Dogg handtekinn í Svíþjóð Rapparinn Snoop Dogg var handtekinn í Stokkhólmi seint í gærkvöldi ásamt konu um tvítugt. Voru þau hantekinn vegna gruns um eiturlyfjanotkun. Var Snoop Dogg í haldi lögreglu í fjórar klukkustundir áður en hann var látinn laus. 12.3.2007 16:00
Ljúka ekki við bók Beckhams Harry Potter og eldbikarinn, My life eftir Bill Clinton og My side eftir David Beckham eru á meðal þeirra bóka sem Bretar klára ekki. Gerð var könnun á 4000 Bretum og í ljós kom að um helmingur bóka sem þeir kaupa eru ólesnar. 12.3.2007 14:44
Hafdís Huld á kvennarokkhátíð í Frakklandi Hafdís Huld Þrastardóttir söngkona hefur verið valin í hóp þeirra listamanna sem koma fram á frönsku tónlistar hátíðinni Les Femmes S´en Melent í vor. Hátíðin miðast að því að kynna fólki það áhuga verðasta sem er að gerast meðal kvenna í heimi tónlistarinnar ár hvert. 12.3.2007 11:54
Sonic and the Secret Rings - þrjár stjörnur Flestir sem hafa spilað tölvuleiki kannast við Sonic, broddgöltinn bláa sem hleypur á ógnarhraða yfir, undir og í gegnum hindranir á leið sinni í gegnum margvísleg borð. Margir hafa jafnvel prófað einhvern af klassísku Sonic-leikjunum sem komu út á Sega Mega Drive forðum daga. 12.3.2007 10:00
Elsta brúður í bænum Elizabeth Hurley þykir fögur á Vesturlöndum, en hún vakti ekki mikla hrifningu íbúa Jodhpur á Indlandi, þar sem hún fagnar brúðkaupi sínu og indversks eiginmanns síns, Arun Nayar. 12.3.2007 09:45
Hrotur svipta maka tveimur árum Þeir sem eiga maka sem hrýtur í svefni missa tvö ár af svefni þegar litið er til meðal líftíma sambanda. Í nýlegri breskri rannsókn kemur fram að meira en þriðji hver Breti er sviptur góðum nætursvefni af hrotum maka. Að meðaltali missa makarnir tveggja klukkustunda svefn á hverri nóttu. Þegar tölfræðin tekur svo mið af meðal líftíma sambanda, sem er 24 ár, safnast tímarnir saman og verða að tveimur árum. 12.3.2007 09:07
Íslenskur tvífari DiCaprio fékk frítt út að borða í Króatíu Varla hefur það farið framhjá nokkrum lesanda Fréttablaðsins að hjartaknúsarinn sjálfur Leonardo DiCaprio var á landinu yfir helgina fyrir myndatöku Vanity Fair. Ef í harðbakkann hefði slegið og Leonardo forfalllast af einhverjum sökum þyrfti glanstímaritið ekki að leita langt yfir skammt. Því Leonardo á sannkallaðan tvífara hér á landi. Sá heitir Ágúst Sverir Daníelsson, 24 ára nemi í nuddi og verðandi faðir að fyrsta barni sínu ásamt unnustu sinni, Evu Guðrúnu, tannlæknanema í Háskóla Íslands. 12.3.2007 08:00
Í hóp með Borat og Silvíu Nótt „Mikil endalaus andskotans ládeyða ríkir á öldum ljósvakans hér á landi. Er virkilega enginn sem leggur í þessar öldur? Fyrir utan gömlu og góðu Gufuna er fátt að hlusta á, nema ef til vill Útvarp Sögu.“ Svona hefst síðasta bloggfærsla hins geðstirða Georgs Bjarnfreðarson sem vaknar til lífsins á skjám landsmanna þegar sjónvarpsþátturinn Næturvaktin hefur göngu sína. 12.3.2007 00:01
Lay Low spilar á blúskvöldi Tónlistarkonan Lay Low treður upp í fyrsta sinn undir formerkjum blússins á Classic Rock í kvöld. Samtökin Blues Iceland Promotion standa fyrir tónleikunum. 12.3.2007 00:01
Stílistar í uppsveiflu á Íslandi EMM School of Makeup stendur fyrir námskeiði fyrir upprennandi stílista næstu tvær helgar. Sóley Ástudóttir, einn eigenda Emm, segir námskeiðið vera það eina sinnar tegundar hér á landi. „Ef það er eitthvað kennt, er það samt ekkert í líkingu við það sem Anna Clausen gerir hjá okkur,“ sagði hún. Anna, sem kennir námskeiðið, er mikill reynslubolti í stílistabransanum. 12.3.2007 00:01
LEG - Fjórar stjörnur Það er öllu til tjaldað á stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu þar sem söngleikurinn Leg var frumsýndur fyrir helgi. Mér er nær að halda að annað eins havarí hafi vart sést þar áður. Sýningin er afar kröftug og litrík, keyrð upp af dúndrandi tónlistarbræðingi sem gefur Webber og félögum þokkalegan selbita. 12.3.2007 00:01
Fylgist með vinnu Katie Tom Cruise mun fylgja konu sinni, Katie Holmes, á tökustað á hverjum degi þegar tökur hefjast á gamanmyndinni Mad Money. Í henni leikur Holmes á móti Diane Keaton og Queen Latifah, en fregnir herma að umboðsmaður Holmes hafi valið hlutverkið gagngert vegna þess að það krefjist hvorki nektar né kossa. 11.3.2007 12:00
fréttir af fólki Sveitasöngvaranum Keith Urban sárnar mjög þegar fjölmiðlar fjalla einungis um hann sem eiginmann Nicole Kidman og um vímuefnavandamál hans í stað þess að minnast einu orði á tónlistarferilinn. 11.3.2007 11:00
Brúðguminn kominn yfir nírætt Ingibjörg Barðadóttir og Garðar Lárus Jónasson létu pússa sig saman í Dómkirkjunni síðastliðinn miðvikudag, eftir að hafa verið saman í þrjátíu ár. Garðar er sennilega elsti brúðgumi sem sögur fara af hér á landi, og þótt víðar væri leitað, en hann er nú á nítugasta og fjórða aldursári. Ingibjörg fagnar hins vegar sextugasta og fjórða afmæli sínu í haust. Blaðamaður Fréttablaðsins leit við hjá parinu nýgifta í vikunni og þáði kaffi og afganga af brúðkaupstertu. 11.3.2007 10:00
Leikur í Mama Mia Leikarinn Pierce Brosnan hefur tekið að sér hlutverk í nýrri söngvamynd sem verður byggð á Abba-söngleiknum vinsæla Mama Mia. Brosnan, sem lék James Bond á sínum tíma, leikur á móti Meryl Streep í myndinni. Fjallar hún um unga konu sem reynir að komast að því hver pabbi hennar er. 11.3.2007 08:00
Ræbbblar gera við reiðhjól Hópur pönkara hefur stofnað reiðhjólagengið Ræbbblarnir sem ætlar að setja á fót verkstæði í sumar þar sem fólk getur búið til hjól og lagað gömul með aðstoð gengisins. Ætlar gengið að sækja um skapandi sumarstarf hjá Hinu húsinu í von um að fá styrk til verkefnisins. Einnig stendur til að halda nokkra styrktartónleika til að koma þessari athyglisverðu hugmynd á koppinn. 11.3.2007 07:00
Séní af ísfirskum ættum Sellóleikarinn Erling Blöndal Bengtsson lýkur afmælisferð sinni um Ísland með tónleikum hjá Kammermúsíkklúbbn-um í kvöld. Erling fagnaði 75 ára afmæli sínu síðastliðinn fimmtudag og hélt þá tónleika á Ísafirði en í vikunni lék hann einnig fyrir Norðlendinga ásamt píanóleikaranum Ninu Kavtaradze og Einari Jóhannessyni klarinettuleikara. 11.3.2007 06:00
Stórstjörnur í American Idol Raunveruleikaþátturinn vinsæli, American Idol, mun í næsta mánuði fá stórstjörnur til að koma fram í þættinum til styrktar góðgerðarmála. Meðal þeirra sem koma fram eru Gwen Stefani, Pink og Annie Lennox. Einnig er búist við því að Bono taki lagið og að Sacha Baron Cohen komi fram sem Borat. 10.3.2007 16:00
Stebbi og Eyfi ferðast um landið Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson eru á leiðinni í tónleikaferð um landið, sem hefst í Ólafsvíkurkirkju í Ólafsvík á mánudagskvöld. Munu þeir jafnframt heimsækja Akureyri, Akranes, Vestmannaeyjar, Dalvík, Keflavík og fleiri bæi á ferð sinni. Hefjast allir tónleikarnir klukkan 20.30. 10.3.2007 15:00
Someone to Drive You Home - þrjár stjörnur Breska tónlistartímaritið NME valdi þessa plötu eina af 10 bestu plötum síðasta árs. Persónulega botna ég ekkert í því. Mig grunar að Pretenders-legi slagarinn Weekend Without Makeup hafi átt hlut að máli. Hef það líka á tilfinningunni að þetta sé eitt af þessum böndum sem skila sér ekki eins vel á plasti og á sviði. 10.3.2007 14:30
Van Halen farinn í meðferð Eddie Van Halen er farinn í meðferð til að vinna í sjálfum sér. Það er því óljóst hvort að hljómsveitin hans komi saman í Rock and Roll Hall of Fame í næstu viku eins og áætlað var. 10.3.2007 14:00
Leyndardómsfull ferð Leonardo DiCaprio í Jökulsárlón um helgina Leonardo DiCaprio lenti á Reykjavíkurflugvelli í skjóli nætur aðfaranótt föstudags eftir að hafa hafið sig til flugs frá New York en til stendur að taka af honum forsíðumynd fyrir bandaríska glanstímaritið Vanity Fair hér á landi. 10.3.2007 13:45
Kærður fyrir manndráp Lane Garrison, sem leikur í spennuþáttunum Prison Break, hefur verið ákærður fyrir manndráp og fyrir að aka undir áhrifum áfengis þegar bíll hans lenti í árekstri á síðasta ári. Sautján ára piltur lést í slysinu og tvær fimmtán ára stúlkur slösuðust. 10.3.2007 13:30
Horft austur Um tvö hundruð manns hafa þegar skráð sig í kvikmyndaklúbbinn Fjalaköttinn sem hóf sýningar í Tjarnarbíói fyrir skömmu. Þriðju sýningarhelgina verður kastljósinu beint að Rússlandi. Á morgun verða sýndar fjórar myndir en þar á meðal er stórvirkið Trönurnar fljúga eftir Mikhail Kalatozov. 10.3.2007 13:00
Fúlgur fyrir fundinn Aðdáendur popparans Michaels Jackson þurftu að borga tæpar 230 þúsund krónur á mann til að fá að hitta goðið í Tókýó á dögunum. Biðu aðdáendurnir spenntir eftir því að fá að spjalla við Jackson og taka myndir af honum á sérstökum fjöldafundi sem var settur upp fyrir þá. Söng hann hvorki né dansaði fyrir aðdáendurna. 10.3.2007 12:30
Björgólfur ríkari en Trump og Spielberg Íslenski kaupsýslumaðurinn Björgólfur Thor Björgólfsson hækkar sig um 101 sæti og kemst í 249. sæti yfir ríkustu menn heims á lista tímaritsins Forbes. Eignir Björgólfs Thors eru metnar á 3,5 milljarða bandaríkjadala, eða um 235 milljarða króna. Í fyrra voru eignir Björgólfs metnar á 2,2 milljarða dala og þá sat hann í 350. sæti yfir auðugustu menn veraldar. 10.3.2007 12:00
Fullt af engu Í Nýlistasafninu stendur nú yfir sýningin „Presque rien“ sem útleggst á hinu ástkæra ylhýra sem „næstum því ekki neitt“. Þar sýna franskir myndlistarmenn í tilefni af menningarkynningunni Pourquoi pas? en sýningin byggir á sköpunarverkum listamannsins Roberts Filliou. 10.3.2007 11:00
Dorrit heiðursgestur í London „Þetta var frábær ferð og ég naut þeirra forréttinda að vera með stórum og skemmtilegum hópi kvenna,“ segir Margrét Sverrisdóttir stjórnmálamaður á heimasíðu sinni um eftirminnilega ferð til London í vikunni. 10.3.2007 10:45
Beastie Boys bætast við Hljómsveitirnar Beastie Boys, The Killers, Peter Björn og John og Slayer eru á meðal þeirra sem hafa bæst við dagskrá Hróarskelduhátíðarinnar sem verður haldin í Danmörku í sumar. 10.3.2007 10:00
Ástfangnir eldri borgarar Söngleikurinn Ást eftir Gísla Örn Garðarsson og Víking Kristjánsson verður frumsýndur í Borgarleikhúsinu í kvöld. 10.3.2007 09:30
(Dr. Gunni tekur viðtal) Alltaf að predika Hugleikur Dagsson verður þrítugur í október. Miðað við aldur er hann búinn að afkasta heilan helling af æðislegu stöffi. Þjóðleikhúsið frumsýndi Legið hans á fimmtudaginn við gargandi fögnuð áhorfenda, í fyrra fékk hann Grímuna fyrir fyrsta leikverkið sitt, Forðist okkur, og honum hefur tekist það ómögulega: að gera vinsælar teiknimyndasögur á íslensku, sjö talsins, og eina á ensku sem Penguin gaf út í fyrra. 10.3.2007 09:00
Nýr þátttakandi í leikjatölvustríðinu Arftaki vinsælustu sjónvarpsleikjatölvu í heimi, PlayStation 2, er á leið til landsins. Þann 23. mars munu landsmenn, sem og aðrir Evrópubúar, geta notið nýju tölvunnar sem heitir því frumlega nafni PlayStation 3. 10.3.2007 08:00
Vinir að eilífu Daníel Ágúst kemur til dyranna klæddur eins og náfrændi Drakúla, þessi sem fluttist til Oklahoma. Þráðbeinn í baki, í svörtum lygilegum jakkafötum, opnar hann dyrnar fyrir blaðamanni og vísar honum inn í slotið. 10.3.2007 07:00