Fleiri fréttir Sjöttu sýningunni fagnað Fossar, lækir og lænur, álar, vötn og aurar eru einkennandi fyrir sýninguna, sem nefnist Landbrot. Stendur hún yfir til fjórða mars. 10.2.2007 14:00 Tugmilljóna samningur Silvíu og Frímanns „Já, við erum að bjóða til veislu í hvalveiðiskipinu Eldingu í dag. Með kampavínsglas í annarri og hvalrengi í hinni,” segir Jakob Frímann Magnússon hljómplötuútgefeandi með meiru. Klukkan ellefu í dag siglir hvalveiðiskip úr Reykjavíkurhöfn með frítt föruneyti. 10.2.2007 13:45 Stóru laxarnir synda í kringum Latabæ „Þetta er auðvitað alveg frábært. Við vorum í skýjunum í fyrra þegar Julianna Rose Mauriello var tilnefnd. Við bjuggumst ekkert frekar við því að þetta gæti endurtekið sig,“ segir Kjartan Már Kjartansson, upplýsingafulltrúi Latabæjar, en Magnús Scheving og Jonathan Judge voru á miðvikudaginn tilnefndir til Emmy-verðlaunanna fyrir leikstjórn Latabæjarþáttanna. 10.2.2007 13:30 Úr sveppunum í sollinn „Ég ætla að gera sem allra minnst. Laga klósettaðstöðuna og gera barinn huggulegri. En ég ætla að reyna að halda sama andanum. Halda í gamla kúnna og fá helst aðra nýrri,“ segir Ragnar Kristinn Kristjánsson fyrrverandi Flúðasveppagreifi. Hann hefur nú keypt sér Næsta bar við Ingólfsstræti. 10.2.2007 13:30 Noel gagnrýnir U2 Hinn kjaftfori gítarleikari bresku hljómsveitarinnar Oasis, Noel Gallagher, heldur áfram að hrella aðra tónlistarmenn og nú er það Bono, söngvari U2, sem verður að þola árásir hans. Gallagher segist vera kominn með nóg af hljómsveitum sem einbeiti sér að pólitík í stað þess að spila bestu lögin sín á tónleikum fyrir aðdáendur. 10.2.2007 13:15 Af skurðstofunni í Kauphöllina Ingunn Wernersdóttir er fædd árið 1964, næstyngst fimm systkina og fékk smjörþefinn af viðskiptalífinu í heimreiðinni en faðir hennar er Werner Rasmusson, einn af mest áberandi karakterum atvinnulífsins hér á árum áður. Werner er lyfjafræðingur að mennt og starfaði hann á árum áður í ýmsum apótekum auk Pharmaco og var framkvæmdastjóri fyrirtækisins í mörg ár og síðar stjórnarformaður. 10.2.2007 13:00 Skrautlegt líf Playboy-kanínu Fyrrverandi Playboy-kanínan Anna Nicole Smith lést á fimmtudagskvöldið. Hún fannst látin á Seminole Hard Rock Casino sem staðsett er rétt fyrir utan Miami. 10.2.2007 12:30 Miðjarðarhafsför í Þjóðleikhúsinu Þjóðleikhúsið æfir nú af fullum krafti leikritið Hálsfesti Helenu eftir margverðlaunaðan kanadískan höfund, Carole Fréchette. Verkið gerist á okkar tímum fyrir botni Miðjarðarhafs og er í stuttu máli stefnumót vestrænna viðhorfa við þau austrænu, séð með augum aðalpersónunnar Helenu sem kemur úr norðri. 10.2.2007 11:45 Leyndardómar leynifélaganna María Reyndal var í leynifélagi þegar hún var lítil í Norðurmýrinni – Hreiðrinu. Vinirnir hittust í bílskúrsbakherbergi og funduðu og voru með það á hreinu að aragrúi eldri kvenna sem fór um Norðurmýrina á þessum árum með túrbana og sólgleraugu á björtum dögum væru líka í leynifélagi. 10.2.2007 11:30 Gæðastrætis minnst Margir Íslendingar eiga góðar minningar um molana úr Gæðastræti en það skrjáfandi góðgæti kenna flestir við Mackintosh. 10.2.2007 11:00 Tækjamanía og takmörkuð not Listamennirnir Helgi Hjaltalín Eyjólfsson og Pétur Örn Friðriksson opna sýningar í Kling og Bang Galleríi í dag. 10.2.2007 10:30 Fréttir af fólki Kevin Costner og eiginkona hans Christine Baumgartner eiga von á sínu fyrsta barni saman. Eru þau vitaskuld mjög spennt og geta varla beðið eftir frumburðinum. Costner kvæntist Christine í september árið 2004. 10.2.2007 10:00 Verk um vináttuna frumsýnt í Gerðubergi Leikbrúðuland frumsýnir Vináttu í Gerðubergi um helgina. Sýningin samanstendur af fjórum stuttum verkum um ýmsar hliðar vináttu. Það eru þau Helga Steffensen, Örn Árnason, Erna Guðmarsdóttir og Aldís Davíðsdóttir sem eiga veg og vanda af sýningunni, sem samanstendur af verkunum Vökudraumur, Regnbogafiskurinn, Risinn eigingjarni og Prinsessan og froskurinn. 10.2.2007 09:00 Cosmosis - Cosmobile Í dag verður Sjónlistaþing á Skólavörðustígnum þar sýna og skýra myndlistarmennirnir Bjarni H. Þórarinsson, Ómar Stefánsson og Guðmundur Oddur Magnússon samstarfsverkefnið Cosmosis - Cosmobile í Listhúsi Ófeigs við Skólavörðustíg 5. 10.2.2007 09:00 Nýr vampíru- og varúlfaleikur í bígerð Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn CCP hefur í bígerð nýjan fjölspilunarleik, sem mun hljóta heitið World of Darkness. Leikurinn verður unninn í samvinnu við bandaríska leikjafyrirtækið White Wolf, sem CCP sameinaðist á seinni hluta síðasta árs. 10.2.2007 08:00 GusGus að eilífu, amen 10.2.2007 00:01 Mistakaútgáfan 10.2.2007 00:01 Vinskapur viðskipta-félaga breytist í óvild 10.2.2007 00:01 Oft erfitt að grípa inn í líf fólks 10.2.2007 00:01 Einhliða utanríkisstefna kvödd 10.2.2007 00:01 Söguslóðir DV Nýtt útgáfufélag DV, Dagblaðið-Vísir ehf., efnir til göngu um söguslóðir DV á morgun, laugardaginn 10. febrúar. Hefst gangan klukkan 11:00 við Síðumúla 12 í Reykjavík, en langferðabifreið verður til staðar þar sem hluti leiðarinnar verður ekinn. Gengið verður undir leiðsögn Jónasar Kristjánssonar, fyrrverandi ritstjóra DV. 9.2.2007 15:30 Elle lifir skírlífi Hún er falleg, farsæl og viðurnefni hennar – líkaminn – á sannarlega vel við. En það virðist ekki hjálpa Elle Macpherson að finna ástina. Í viðtali við Esquire tímaritið sagði hún að fyrir utan stutt ástarævintýri síðasta sumar hafi hún verið einhleyp og lifað skírlífi síðustu tvö ár. “Menn reyna bara ekki við mig. Hversu glatað er það?” 9.2.2007 15:08 Útgáfutónleikar Ólafs Arnalds Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds heldur útgáfutónleika mánudaginn 12. febrúar næstkomandi. Verða tónleikarnir haldnir í Von, sal SÁÁ við Efstaleiti 7. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:30 og kostar aðeins kr. 500 inn. Ólafur Arnalds er ungur tónsmiður sem semur samtíma klassíska tónlist. Tónlistin er ekki hefðbundin klassísk tónlist heldur er hún talin minna meira á nútíma indie tónlist. 9.2.2007 14:41 Graskersbaka gerði útslagið Rússneskur maður skildi við eiginkonu sína til 18 ára eftir að komast að því að hún hafði gefið honum ódýr grasker í staðinn fyrir kúrbít. Ivan Dimitrov, 47, var niðurbrotinn eftir að hann komst af því að hafa fengið graskersbökur í staðinn fyrir kúrbítsbökur. Dimitrov er frá Voronezh í Rússlandi. Þegar hann fór að finna graskersbörk í ruslinu réði hann umsvifalaust lögmann til að fá skilnað sem fyrst við konu sína, hina 38 ára gömlu Irenu. 9.2.2007 14:40 Niðurstöðu krufningar beðið Niðurstöðu krufningar á líki leikkonunnar og Playboy fyrirsætunnar Önnu Nichole Smith er nú beðið. Vonast er til að hún leiði í ljós hvort dauða hennar bar að með eðlilegum hætti eða ekki. Smith fannst meðvitundarlaus á hótelherbergi í Flórída en var úrskurðuð látin á sjúkrahúsi eftir að lífgunartilraunir báru ekki árangur. 9.2.2007 14:28 Diddú og rússneski Terem kvartettinn í Salnum Rússnesku snillinarnir í Terem kvartettnum munu leika á TÍBRÁ, tónleikaröð Kópavogs, fimmtudaginn 15. febrúar næstkomandi. Þeir leika á þjóðleg rússnesk hljóðfæri og eru þegar orðnir átrúnaðargoð í heimalandi sínu. Terem kvartettinn hefur leikið með listamönnum á borð við Rostroprovitz, Nigel Kennedy, Peter Gabriel, Bobby McFerrin og Led Zeppelin svo nokkrir séu nefndir. 8.2.2007 17:15 The Who á Hróarskeldu Á hverju ári kynnir Hróarskelda einhver goðsagnakennd nöfn úr rokkheiminum og í ár mun rokkhljómsveitin The Who vera meðal þeirra sem spila á hátíðinni sem haldin verður í sumar dagana 5.-8. júlí. 8.2.2007 15:42 Britney forðast Paris eins og plágu Partýprinsessurnar Britney Spears og Paris Hilton hafa æ oftar sést saman undanfarið en það virðist sem vináttusamband þeirra sé farið forgörðum. Þær eru báðar á tískuvikunni í New York og höfðu áform um að fara á Heatherette tískusýninguna. Það varð þó ekki af því. Þær hættu báðar við að mæta af ótta við að rekast á hvora aðra, samkvæmt heimildum New York Daily News. 8.2.2007 15:15 Linda Björk í DaLí gallery Linda Björk Ólafsdóttir opnar málverkasýningu í DaLí galleryi á Akureyri laugardaginn 10. febraúar næstkomandi. Hefst sýningin klukkan 17:00. Verður sýningin opin til 25. febrúar og eru allir velkomnir. 8.2.2007 14:00 Þátttakendur í X-Factor vekja athygli Úrslitakeppnin er komið á fulla ferð og má með sanni segja að X-Factor-æðið sé hafið fyrir alvöru. Það kom mörgum á óvart þegar systkinin Hans Júlíus og Ásdís Rósa Þórðarbörn, sem skipa dúettinn Já, féllu úr keppni í síðasta þætti, sérstaklega í ljósi þess að dómararnir höfði verið á einu máli um og haft sérstaklega á orði í fyrsta þættinum hversu miklir listamenn þau væru og að þau hefðu þá staðið sig einna best af öllum. 8.2.2007 13:00 Britney dömpað símleiðis Kærasti Britney Spears, Isaac Cohen, sagði henni upp símleiðis á sunnudagskvöld. Þetta staðfestir Brandi Lord, umboðsmaður Isaac á fyrirsætuskrifstofunni L.A. Models, en Isasc starfar sem fyrirsæta. Britney og Isaac kynntust í gegnum danshöfund Britneyar og byrjuðu að hittast um miðjan desember. Er Isaac fyrsti maðurinn sem Britney er með eftir skilnaðinn við dansarann Kevin Federline, þann 7. nóvember síðastliðinn. 7.2.2007 19:30 Stúdentadansflokkurinn sýnir Sannar ástar-Sögur Stúdentadansflokkurinn, sem saman stendur af dönsurum sem eiga það semeiginlegt að stunda háskólanám, sýnir nú dansleikhúsverkið Sannar ástar-Sögur. Verk þetta er frumraun flokksins. Verkið Sannar ástar-Sögur fjallar um ástina í hinum ýmsu myndum og sjá áhorfendur sýninguna lifna við fyrir framan þá, í bókstaflegum skilningi. 7.2.2007 18:55 Katie fannst hún valdamikil eftir fæðinguna Leikkonan knáa, Katie Holmes, sem eignaðist sitt fyrsta barn í apríl síðastliðnum, segir að það að eignast barn hafi látið hana finnast hún valdamikil. ,,Ég er svo stollt yfir því að hafa eignast barn. Það gerði mig nánari öðrum konum, systrum mínum og móður minni. Eftir fæðinguna fannst mér ég valdamikil. Ég var búin að fæða barn. Ég gerði það! Þá er ekkert sem ég ræð ekki við,” sagði Katie í viðtali við Harper’s Bazaar. 7.2.2007 16:38 Óborganlegar tölvu-fyrirspurnir Breska símafyrirtækið BT hefur gefið út undarlegustu fyrirspurnir sem starfsfólk í þjónustuveri fyrirtækisins hefur fengið frá viðskiptavinum í sambandi við tölvur. Anthony Vollmer yfirmaður nettengingarmála BT sagði að í sumum tilfellum ætti starfsfólkið erfitt með að halda aftur af brosinu. Hér eru nokkur dæmi: 7.2.2007 15:24 Börnin í Breiðuvík á hvíta tjaldið „Ég reikna með því að myndin verði frumsýnd um hvítasunnuhelgina,“ segir Bergsteinn Björgúlfsson sem er að leggja lokahönd á kvikmynd um barna-og unglingaheimilið í Breiðuvík en málefni þess hafa verið áberandi í fjölmiðlum að undanförnu. „Hún verður ekkert í líkingu við þá umfjöllun. Þar hefur fólk verið að smjatta á þessu og fleyta rjómann ofan af málinu,“ segir leikstjórinn. 7.2.2007 10:15 Apple-deilan leyst Tölvufyrirtækið Apple hefur náð samkomulagi við Bítlana vegna deilu yfir notkun á nafninu Apple. Tölvufyrirtækið mun öðlast fullan rétt á vörumerkinu Apple. Mun fyrirtækið starfa með fyrirtæki Bítlanna og aðstoða það við áframhaldandi notkun nafnsins Apple, en á annan hátt en áður. 7.2.2007 10:00 Affleck hættur að reykja Ben Affleck hætti að reykja eftir að hann lék í nýjustu mynd sinni, Smokin‘ Aces. Í myndinni leikur hann mann sem vinnur við að leysa fólk út úr fangelsi gegn tryggingu. Sá er keðjureykingamaður og segist Affleck hafa fengið nóg af sígarettum í kjölfarið. „Ég reykti svona fimm pakka á dag meðan á tökum stóð. Eftir það fékk ég bara nóg, mig langaði ekki í fleiri sígarettur og hætti,“ segir hinn 34 ára gamli Affleck. 7.2.2007 10:00 Dýrasta bókin Ritverk sem kallað hefur verið dýrasta bók í heimi er nú til sýnis í Þýskalandi. Vefritið Deutsche Welle greinir frá því að bók þessi sé svo viðkvæm að almenningi gefst aðeins kostur á að sjá hana í sex vikur á ári. 7.2.2007 09:45 Baugur styrkir listafólk Síðla mánudags var úthlutað í þriðja sinn úr Styrktarsjóði Baugs-grúppunnar en sjóðurinn sem stofnað var til sumarið 2005 veitti þá styrki til ýmissa líknar- og velferðarmála auk menningar og listalífs. Það er Jóhannes Jónsson sem er formaður sjóðstjórnar, en með honum sitja þau í stjórninni Ingibjörg Pálmadóttir og Hreinn Loftsson. 7.2.2007 09:45 Elvis Presley til bjargar barnsföður Diddu Ábreiðusveit flytur öll bestu lög Elvis Presley á tónleikum annað kvöld. Tónleikarnir eru haldnir til að safna fé til að leysa barnsföður skáldkonunnar Diddu úr fangelsi. 7.2.2007 09:30 Erfitt þegar Nick byrjaði með nýrri Brjóstgóða bomban Jessica Simpson segist hafa fengið sting í hjartað þegar fyrrverandi eiginmaður hennar, Nick Lachey, byrjaði með MTV-stjörnunni Vanessu Minnillo. „Auðvitað, hann fór strax á stúfana aðeins þremur vikum seinna og það fékk mjög mikið á mig,“ sagði Simpson en stórt viðtal birtist við hana í nýjasta hefti Elle. 7.2.2007 09:30 Hafdís Huld með lungnasýkingu Tónlistarkonan Hafdís Huld Þrastardóttir hefur frestað tónleikaferð sinni um Bretland vegna lungnasýkingar. Hafdís átti að koma fram á fyrstu tónleikunum í Birmingham í fyrrakvöld en ekkert varð af þeim. Ráðlögðu læknar henni að hvíla sig næstu tvær vikurnar, því annars gæti hún skaðað röddina. 7.2.2007 09:15 Fleiri kærur á Doherty Enn hefur bæst á langan afbrotalista rokkarans Pete Doherty þegar honum var tilkynnt í vikubyrjun að hann þyrfti að mæta fyrir dómara vegna umferðarlagabrota. Pete, sem er 27 ára gamall, hefur verið kærður fyrir ýmis umferðarlagabrot. Þar á meðal að vera ekki með ökuskírteini og vera ekki tryggður. 7.2.2007 09:15 Hans J. Wegner er látinn Einn virtasti húsgagnahönnuður Danmerkur, Hans J. Wegner, er látinn, 92 ára að aldri. Wegner var eitt af stóru nöfnunum í danskri húsgagnahönnun og var einkum þekktur fyrir stóla sína sem voru frábærlega byggðir og jafnfram byltingarkenndir í útliti. 7.2.2007 09:00 Katie vill fleiri börn Leikkonan Katie Holmes segist vilja eignast fleiri börn með eiginmanni sínum Tom Cruise. Katie, sem er 28 ára, leið afar vel á meðgöngunni, fann til að mynda aldrei fyrir morgunógleði, og segir það eiga stóran þátt í að hún vilji eignast fleiri börn. 7.2.2007 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sjöttu sýningunni fagnað Fossar, lækir og lænur, álar, vötn og aurar eru einkennandi fyrir sýninguna, sem nefnist Landbrot. Stendur hún yfir til fjórða mars. 10.2.2007 14:00
Tugmilljóna samningur Silvíu og Frímanns „Já, við erum að bjóða til veislu í hvalveiðiskipinu Eldingu í dag. Með kampavínsglas í annarri og hvalrengi í hinni,” segir Jakob Frímann Magnússon hljómplötuútgefeandi með meiru. Klukkan ellefu í dag siglir hvalveiðiskip úr Reykjavíkurhöfn með frítt föruneyti. 10.2.2007 13:45
Stóru laxarnir synda í kringum Latabæ „Þetta er auðvitað alveg frábært. Við vorum í skýjunum í fyrra þegar Julianna Rose Mauriello var tilnefnd. Við bjuggumst ekkert frekar við því að þetta gæti endurtekið sig,“ segir Kjartan Már Kjartansson, upplýsingafulltrúi Latabæjar, en Magnús Scheving og Jonathan Judge voru á miðvikudaginn tilnefndir til Emmy-verðlaunanna fyrir leikstjórn Latabæjarþáttanna. 10.2.2007 13:30
Úr sveppunum í sollinn „Ég ætla að gera sem allra minnst. Laga klósettaðstöðuna og gera barinn huggulegri. En ég ætla að reyna að halda sama andanum. Halda í gamla kúnna og fá helst aðra nýrri,“ segir Ragnar Kristinn Kristjánsson fyrrverandi Flúðasveppagreifi. Hann hefur nú keypt sér Næsta bar við Ingólfsstræti. 10.2.2007 13:30
Noel gagnrýnir U2 Hinn kjaftfori gítarleikari bresku hljómsveitarinnar Oasis, Noel Gallagher, heldur áfram að hrella aðra tónlistarmenn og nú er það Bono, söngvari U2, sem verður að þola árásir hans. Gallagher segist vera kominn með nóg af hljómsveitum sem einbeiti sér að pólitík í stað þess að spila bestu lögin sín á tónleikum fyrir aðdáendur. 10.2.2007 13:15
Af skurðstofunni í Kauphöllina Ingunn Wernersdóttir er fædd árið 1964, næstyngst fimm systkina og fékk smjörþefinn af viðskiptalífinu í heimreiðinni en faðir hennar er Werner Rasmusson, einn af mest áberandi karakterum atvinnulífsins hér á árum áður. Werner er lyfjafræðingur að mennt og starfaði hann á árum áður í ýmsum apótekum auk Pharmaco og var framkvæmdastjóri fyrirtækisins í mörg ár og síðar stjórnarformaður. 10.2.2007 13:00
Skrautlegt líf Playboy-kanínu Fyrrverandi Playboy-kanínan Anna Nicole Smith lést á fimmtudagskvöldið. Hún fannst látin á Seminole Hard Rock Casino sem staðsett er rétt fyrir utan Miami. 10.2.2007 12:30
Miðjarðarhafsför í Þjóðleikhúsinu Þjóðleikhúsið æfir nú af fullum krafti leikritið Hálsfesti Helenu eftir margverðlaunaðan kanadískan höfund, Carole Fréchette. Verkið gerist á okkar tímum fyrir botni Miðjarðarhafs og er í stuttu máli stefnumót vestrænna viðhorfa við þau austrænu, séð með augum aðalpersónunnar Helenu sem kemur úr norðri. 10.2.2007 11:45
Leyndardómar leynifélaganna María Reyndal var í leynifélagi þegar hún var lítil í Norðurmýrinni – Hreiðrinu. Vinirnir hittust í bílskúrsbakherbergi og funduðu og voru með það á hreinu að aragrúi eldri kvenna sem fór um Norðurmýrina á þessum árum með túrbana og sólgleraugu á björtum dögum væru líka í leynifélagi. 10.2.2007 11:30
Gæðastrætis minnst Margir Íslendingar eiga góðar minningar um molana úr Gæðastræti en það skrjáfandi góðgæti kenna flestir við Mackintosh. 10.2.2007 11:00
Tækjamanía og takmörkuð not Listamennirnir Helgi Hjaltalín Eyjólfsson og Pétur Örn Friðriksson opna sýningar í Kling og Bang Galleríi í dag. 10.2.2007 10:30
Fréttir af fólki Kevin Costner og eiginkona hans Christine Baumgartner eiga von á sínu fyrsta barni saman. Eru þau vitaskuld mjög spennt og geta varla beðið eftir frumburðinum. Costner kvæntist Christine í september árið 2004. 10.2.2007 10:00
Verk um vináttuna frumsýnt í Gerðubergi Leikbrúðuland frumsýnir Vináttu í Gerðubergi um helgina. Sýningin samanstendur af fjórum stuttum verkum um ýmsar hliðar vináttu. Það eru þau Helga Steffensen, Örn Árnason, Erna Guðmarsdóttir og Aldís Davíðsdóttir sem eiga veg og vanda af sýningunni, sem samanstendur af verkunum Vökudraumur, Regnbogafiskurinn, Risinn eigingjarni og Prinsessan og froskurinn. 10.2.2007 09:00
Cosmosis - Cosmobile Í dag verður Sjónlistaþing á Skólavörðustígnum þar sýna og skýra myndlistarmennirnir Bjarni H. Þórarinsson, Ómar Stefánsson og Guðmundur Oddur Magnússon samstarfsverkefnið Cosmosis - Cosmobile í Listhúsi Ófeigs við Skólavörðustíg 5. 10.2.2007 09:00
Nýr vampíru- og varúlfaleikur í bígerð Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn CCP hefur í bígerð nýjan fjölspilunarleik, sem mun hljóta heitið World of Darkness. Leikurinn verður unninn í samvinnu við bandaríska leikjafyrirtækið White Wolf, sem CCP sameinaðist á seinni hluta síðasta árs. 10.2.2007 08:00
Söguslóðir DV Nýtt útgáfufélag DV, Dagblaðið-Vísir ehf., efnir til göngu um söguslóðir DV á morgun, laugardaginn 10. febrúar. Hefst gangan klukkan 11:00 við Síðumúla 12 í Reykjavík, en langferðabifreið verður til staðar þar sem hluti leiðarinnar verður ekinn. Gengið verður undir leiðsögn Jónasar Kristjánssonar, fyrrverandi ritstjóra DV. 9.2.2007 15:30
Elle lifir skírlífi Hún er falleg, farsæl og viðurnefni hennar – líkaminn – á sannarlega vel við. En það virðist ekki hjálpa Elle Macpherson að finna ástina. Í viðtali við Esquire tímaritið sagði hún að fyrir utan stutt ástarævintýri síðasta sumar hafi hún verið einhleyp og lifað skírlífi síðustu tvö ár. “Menn reyna bara ekki við mig. Hversu glatað er það?” 9.2.2007 15:08
Útgáfutónleikar Ólafs Arnalds Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds heldur útgáfutónleika mánudaginn 12. febrúar næstkomandi. Verða tónleikarnir haldnir í Von, sal SÁÁ við Efstaleiti 7. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:30 og kostar aðeins kr. 500 inn. Ólafur Arnalds er ungur tónsmiður sem semur samtíma klassíska tónlist. Tónlistin er ekki hefðbundin klassísk tónlist heldur er hún talin minna meira á nútíma indie tónlist. 9.2.2007 14:41
Graskersbaka gerði útslagið Rússneskur maður skildi við eiginkonu sína til 18 ára eftir að komast að því að hún hafði gefið honum ódýr grasker í staðinn fyrir kúrbít. Ivan Dimitrov, 47, var niðurbrotinn eftir að hann komst af því að hafa fengið graskersbökur í staðinn fyrir kúrbítsbökur. Dimitrov er frá Voronezh í Rússlandi. Þegar hann fór að finna graskersbörk í ruslinu réði hann umsvifalaust lögmann til að fá skilnað sem fyrst við konu sína, hina 38 ára gömlu Irenu. 9.2.2007 14:40
Niðurstöðu krufningar beðið Niðurstöðu krufningar á líki leikkonunnar og Playboy fyrirsætunnar Önnu Nichole Smith er nú beðið. Vonast er til að hún leiði í ljós hvort dauða hennar bar að með eðlilegum hætti eða ekki. Smith fannst meðvitundarlaus á hótelherbergi í Flórída en var úrskurðuð látin á sjúkrahúsi eftir að lífgunartilraunir báru ekki árangur. 9.2.2007 14:28
Diddú og rússneski Terem kvartettinn í Salnum Rússnesku snillinarnir í Terem kvartettnum munu leika á TÍBRÁ, tónleikaröð Kópavogs, fimmtudaginn 15. febrúar næstkomandi. Þeir leika á þjóðleg rússnesk hljóðfæri og eru þegar orðnir átrúnaðargoð í heimalandi sínu. Terem kvartettinn hefur leikið með listamönnum á borð við Rostroprovitz, Nigel Kennedy, Peter Gabriel, Bobby McFerrin og Led Zeppelin svo nokkrir séu nefndir. 8.2.2007 17:15
The Who á Hróarskeldu Á hverju ári kynnir Hróarskelda einhver goðsagnakennd nöfn úr rokkheiminum og í ár mun rokkhljómsveitin The Who vera meðal þeirra sem spila á hátíðinni sem haldin verður í sumar dagana 5.-8. júlí. 8.2.2007 15:42
Britney forðast Paris eins og plágu Partýprinsessurnar Britney Spears og Paris Hilton hafa æ oftar sést saman undanfarið en það virðist sem vináttusamband þeirra sé farið forgörðum. Þær eru báðar á tískuvikunni í New York og höfðu áform um að fara á Heatherette tískusýninguna. Það varð þó ekki af því. Þær hættu báðar við að mæta af ótta við að rekast á hvora aðra, samkvæmt heimildum New York Daily News. 8.2.2007 15:15
Linda Björk í DaLí gallery Linda Björk Ólafsdóttir opnar málverkasýningu í DaLí galleryi á Akureyri laugardaginn 10. febraúar næstkomandi. Hefst sýningin klukkan 17:00. Verður sýningin opin til 25. febrúar og eru allir velkomnir. 8.2.2007 14:00
Þátttakendur í X-Factor vekja athygli Úrslitakeppnin er komið á fulla ferð og má með sanni segja að X-Factor-æðið sé hafið fyrir alvöru. Það kom mörgum á óvart þegar systkinin Hans Júlíus og Ásdís Rósa Þórðarbörn, sem skipa dúettinn Já, féllu úr keppni í síðasta þætti, sérstaklega í ljósi þess að dómararnir höfði verið á einu máli um og haft sérstaklega á orði í fyrsta þættinum hversu miklir listamenn þau væru og að þau hefðu þá staðið sig einna best af öllum. 8.2.2007 13:00
Britney dömpað símleiðis Kærasti Britney Spears, Isaac Cohen, sagði henni upp símleiðis á sunnudagskvöld. Þetta staðfestir Brandi Lord, umboðsmaður Isaac á fyrirsætuskrifstofunni L.A. Models, en Isasc starfar sem fyrirsæta. Britney og Isaac kynntust í gegnum danshöfund Britneyar og byrjuðu að hittast um miðjan desember. Er Isaac fyrsti maðurinn sem Britney er með eftir skilnaðinn við dansarann Kevin Federline, þann 7. nóvember síðastliðinn. 7.2.2007 19:30
Stúdentadansflokkurinn sýnir Sannar ástar-Sögur Stúdentadansflokkurinn, sem saman stendur af dönsurum sem eiga það semeiginlegt að stunda háskólanám, sýnir nú dansleikhúsverkið Sannar ástar-Sögur. Verk þetta er frumraun flokksins. Verkið Sannar ástar-Sögur fjallar um ástina í hinum ýmsu myndum og sjá áhorfendur sýninguna lifna við fyrir framan þá, í bókstaflegum skilningi. 7.2.2007 18:55
Katie fannst hún valdamikil eftir fæðinguna Leikkonan knáa, Katie Holmes, sem eignaðist sitt fyrsta barn í apríl síðastliðnum, segir að það að eignast barn hafi látið hana finnast hún valdamikil. ,,Ég er svo stollt yfir því að hafa eignast barn. Það gerði mig nánari öðrum konum, systrum mínum og móður minni. Eftir fæðinguna fannst mér ég valdamikil. Ég var búin að fæða barn. Ég gerði það! Þá er ekkert sem ég ræð ekki við,” sagði Katie í viðtali við Harper’s Bazaar. 7.2.2007 16:38
Óborganlegar tölvu-fyrirspurnir Breska símafyrirtækið BT hefur gefið út undarlegustu fyrirspurnir sem starfsfólk í þjónustuveri fyrirtækisins hefur fengið frá viðskiptavinum í sambandi við tölvur. Anthony Vollmer yfirmaður nettengingarmála BT sagði að í sumum tilfellum ætti starfsfólkið erfitt með að halda aftur af brosinu. Hér eru nokkur dæmi: 7.2.2007 15:24
Börnin í Breiðuvík á hvíta tjaldið „Ég reikna með því að myndin verði frumsýnd um hvítasunnuhelgina,“ segir Bergsteinn Björgúlfsson sem er að leggja lokahönd á kvikmynd um barna-og unglingaheimilið í Breiðuvík en málefni þess hafa verið áberandi í fjölmiðlum að undanförnu. „Hún verður ekkert í líkingu við þá umfjöllun. Þar hefur fólk verið að smjatta á þessu og fleyta rjómann ofan af málinu,“ segir leikstjórinn. 7.2.2007 10:15
Apple-deilan leyst Tölvufyrirtækið Apple hefur náð samkomulagi við Bítlana vegna deilu yfir notkun á nafninu Apple. Tölvufyrirtækið mun öðlast fullan rétt á vörumerkinu Apple. Mun fyrirtækið starfa með fyrirtæki Bítlanna og aðstoða það við áframhaldandi notkun nafnsins Apple, en á annan hátt en áður. 7.2.2007 10:00
Affleck hættur að reykja Ben Affleck hætti að reykja eftir að hann lék í nýjustu mynd sinni, Smokin‘ Aces. Í myndinni leikur hann mann sem vinnur við að leysa fólk út úr fangelsi gegn tryggingu. Sá er keðjureykingamaður og segist Affleck hafa fengið nóg af sígarettum í kjölfarið. „Ég reykti svona fimm pakka á dag meðan á tökum stóð. Eftir það fékk ég bara nóg, mig langaði ekki í fleiri sígarettur og hætti,“ segir hinn 34 ára gamli Affleck. 7.2.2007 10:00
Dýrasta bókin Ritverk sem kallað hefur verið dýrasta bók í heimi er nú til sýnis í Þýskalandi. Vefritið Deutsche Welle greinir frá því að bók þessi sé svo viðkvæm að almenningi gefst aðeins kostur á að sjá hana í sex vikur á ári. 7.2.2007 09:45
Baugur styrkir listafólk Síðla mánudags var úthlutað í þriðja sinn úr Styrktarsjóði Baugs-grúppunnar en sjóðurinn sem stofnað var til sumarið 2005 veitti þá styrki til ýmissa líknar- og velferðarmála auk menningar og listalífs. Það er Jóhannes Jónsson sem er formaður sjóðstjórnar, en með honum sitja þau í stjórninni Ingibjörg Pálmadóttir og Hreinn Loftsson. 7.2.2007 09:45
Elvis Presley til bjargar barnsföður Diddu Ábreiðusveit flytur öll bestu lög Elvis Presley á tónleikum annað kvöld. Tónleikarnir eru haldnir til að safna fé til að leysa barnsföður skáldkonunnar Diddu úr fangelsi. 7.2.2007 09:30
Erfitt þegar Nick byrjaði með nýrri Brjóstgóða bomban Jessica Simpson segist hafa fengið sting í hjartað þegar fyrrverandi eiginmaður hennar, Nick Lachey, byrjaði með MTV-stjörnunni Vanessu Minnillo. „Auðvitað, hann fór strax á stúfana aðeins þremur vikum seinna og það fékk mjög mikið á mig,“ sagði Simpson en stórt viðtal birtist við hana í nýjasta hefti Elle. 7.2.2007 09:30
Hafdís Huld með lungnasýkingu Tónlistarkonan Hafdís Huld Þrastardóttir hefur frestað tónleikaferð sinni um Bretland vegna lungnasýkingar. Hafdís átti að koma fram á fyrstu tónleikunum í Birmingham í fyrrakvöld en ekkert varð af þeim. Ráðlögðu læknar henni að hvíla sig næstu tvær vikurnar, því annars gæti hún skaðað röddina. 7.2.2007 09:15
Fleiri kærur á Doherty Enn hefur bæst á langan afbrotalista rokkarans Pete Doherty þegar honum var tilkynnt í vikubyrjun að hann þyrfti að mæta fyrir dómara vegna umferðarlagabrota. Pete, sem er 27 ára gamall, hefur verið kærður fyrir ýmis umferðarlagabrot. Þar á meðal að vera ekki með ökuskírteini og vera ekki tryggður. 7.2.2007 09:15
Hans J. Wegner er látinn Einn virtasti húsgagnahönnuður Danmerkur, Hans J. Wegner, er látinn, 92 ára að aldri. Wegner var eitt af stóru nöfnunum í danskri húsgagnahönnun og var einkum þekktur fyrir stóla sína sem voru frábærlega byggðir og jafnfram byltingarkenndir í útliti. 7.2.2007 09:00
Katie vill fleiri börn Leikkonan Katie Holmes segist vilja eignast fleiri börn með eiginmanni sínum Tom Cruise. Katie, sem er 28 ára, leið afar vel á meðgöngunni, fann til að mynda aldrei fyrir morgunógleði, og segir það eiga stóran þátt í að hún vilji eignast fleiri börn. 7.2.2007 09:00