Fleiri fréttir

Íslenskur keppandi í ævilangt bann
Íslenskur keppandi í tölvuleiknum Overwatch hefur verið settur í ævilangt bann af Rafíþróttasamtökum Íslands, RÍSÍ. Umræddur keppandi dreifði nektarmyndum öðrum keppanda, en myndirnar voru teknar áður en sá varð lögráða, sem gerir málið enn alvarlegra.

Vallea mætir Dusty í úrslitum Stórmeistaramótsins í CS:GO
Annar keppnisdagur í Stórmeistarmótinu í CS:GO fór fram í gær, þar sem lið Kórdrengja, Vallea, KR og Fylkis kepptu um sæti í úrslitaleik mótsins. Það lið sem hafði betur í þremur viðureignum fór áfram í undanúrslitaleik sem leikinn var í lok kvölds í gær.

Dusty tryggði sér sæti í úrslitum Stórmeistaramótsins í CS:GO
Fyrsti keppnisdagur í Stórmeistarmótinu í CS:GO fór fram í gær, þar sem lið Rafmos, Dusty, Þórs og XY kepptu um sæti í úrslitaleik mótsins. Það lið sem hafði betur í þremur viðureignum fór áfram í undanúrslitaleik sem leikinn var í lok kvölds í gær.

„Bestu liðin, bestu leikmennirnir og mót þar sem allt getur gerst“
Spennan í íslenskum rafíþróttum nær hámarki næstu tvær helgar þegar stórmeistaramótið í Counter Strike: Global Offensive fer fram. Kristján Einar Kristjánsson, annar lýsenda mótsins, lofar harðri keppni og flottum viðburði.