Fleiri fréttir Úrvalsdeildin í Efótbolta í beinni: Alexander Aron þarf sigur til að eiga möguleika á efsta sætinu Úrvalsdeildina í efótbolta í samstarfi við Rafíþróttasamtök Íslands heldur áfram í kvöld. Leikirnir verða að venju sýndir beint á Twitch-rás KSÍ. Finna má streymi á leiki kvöldsins neðst í fréttinni. 25.11.2020 19:11 Dusty Stórmeistarar Stálin stinn mættust í úrslitaleik Stórmeistaramóts Vodafonedeildarinnar. Þar tókust á lið Dusty og Hafsins í hörkuspennandi viðureign. Eftir að Dusty hafði betur í Vertigo sem var þeirra kortaval var leiðinni haldið í Dust2, val Hafsins. 23.11.2020 07:34 Í beinni : Úrslit Stórmeistaramótsins | Dusty gegn Hafinu Úrslit Stórmeistaramóts Vodafonedeildarinnar ráðast í viðureign kvöldsins. Þar mætast Dusty og Hafið en þessi lið hafa eldað grátt silfur undarfarin misseri. Dagskrá hefst kl 18:00 en viðureignin sjálf kl 20:00. 22.11.2020 17:45 Úrslitin ráðast í stærstu rafíþróttakeppni landsins í dag Úrslitin ráðast í dag er Dusty og HaFiÐ mætast í úrslitaleik Stórmeistaramótsins í Counter-Strike: Global Offensive. Upphitun fyrir leikinn byrjar klukkan 18:00 á opinni dagskrá á Stöð2 eSports, hér á Vísi og á twitch rás Rafíþróttasamtakana twitch.tv/rafithrottir. 22.11.2020 12:00 Keppendur hituðu upp fyrir stórmeistaramót með því að gefa hvor öðrum skrýtnar pizzur Það er stór helgi framundan í rafíþróttaheiminum á Íslandi þar sem úrslitin í Vodafone deildinni munu ráðast 20.11.2020 21:01 Uppgjör kynslóðanna í úrslitaleik Vodafone-deildarinnar Ungt lið Dusty ætlar sér sigur á reynsluboltunum í Hafinu í úrslitaleik Vodafone-deildarinnar í CS:GO á sunnudaginn. 20.11.2020 10:31 Hafið yfir allan vafa hverjir vinni: „Meira eins og Liverpool og Millwall“ „Ég held að við eigum eftir að taka þetta lið frekar létt, eins og alltaf,“ segir Sverrir Hjaltested, leikmaður Hafsins, fyrir úrslitaleikinn við Dusty í Vodafone-deildinni í tölvuleiknum CS:GO. 19.11.2020 16:30 „Þetta er El Clásico“ Það dregur til tíðinda á sunnudagskvöldið er úrslitaleikurinn í Vodafone-deildinni í CS:GO fer fram. Þar mætast Dusty og Hafið. 16.11.2020 23:00 Hafið tók KR Undanúrslitaleikur Stórmeistaramóts Vodafonedeildarinnar í CS:GO fór fram í gærkvöldi. Það voru stórveldi KR og lið Hafsins sem tókust á um sæti í úrslitunum. 16.11.2020 13:31 Hafið viðstöðulaust í undanúrslit Stórmeistaramót Vodafonedeildarinnar í CS:GO heldur áfram. Önnur viðureign dagsins var Hafið gegn Viðstöðunni. 15.11.2020 20:33 KR komnir í úrslit Stórmeistaramót Vodafonedeildarinnar eru í fullu fjöri. Hófst dagurinn á viðureign stórveldisins KR gegn ellismellunum og reynsluboltunum í VALLEA. KR-ingar unnu sér sæti á mótinu með frábærri frammistöðunni í Vodafonedeildinni. En VALLEA komst inn í gegnum áskorendamótið. 15.11.2020 18:31 Í beinni: Stórmeistaramótið heldur áfram | KR mætir áskorendaliði VALLEA í fyrsta leik Hörkuspennandi viðureignir eru í vændum á stórmeistaramóti Vodafonedeildardarinnar í CS:GO. Munu þær leiða í ljós hverjir spila til úrslita gegn Dusty sem tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum með frábærri frammistöðu í gær. 15.11.2020 14:32 Dusty komnir í úrslit Deildarmeistarar Dusty og stórveldið Þór Akureyri tókust á í undanúrslitaleik stórmeistaramóts Vodafonedeildarinnar. Voru þetta hnífjafnir leikir þar sem sigur liðið þurfti að hafa fyrir hverri einustu lotu. 15.11.2020 13:07 Þór sló Fylkir út Stórmeistaramótið í CS:GO hélt áfram með frábærri viðureign Þórs og Fylkis. Liðin spiluðu bæði í úrvalsdeildinni og mættust þar tvisvar þar sem Fylkir bar sigur úr bítum í bæði skiptin. En í viðureign kvöldsins kom í ljós hvort liðið hefur verið duglegra að brýna hnífana. 15.11.2020 00:00 Dusty losaði sig við Samviskuna Stórmeistaramótið var opnað með viðureign Dusty og Samviskunnar. Liðin tókust á í kortunum Nuke og Train. Eru sigurvegararnir komnir í undanúrslit. 14.11.2020 19:55 Í beinni: Stórmeistaramótið hefst í dag | Dusty mætir spútnik lið Samviskunnar í fyrsta leik Stórmeistaramót Vodafonedeildarinnar í CS:GO hefst í dag. Áskorendamótinu lauk síðustu helgi og eru áskorendurnir mættir í Stórmeistaramótið til að skora á fjögur bestu lið landsins. 14.11.2020 15:00 Þakkar Counter-Strike fyrir að koma sér upp úr sínum dýpsta dal Ólafur Barði Guðmundsson segir að Counter-Strike hafi hjálpað honum gífurlega á sínum tíma. Hann hefur verið einn besti leikmaður Íslands undanfarin ár og gæti nú mætt bróður sínum á Stórmeistaramóti Vodafonedeildarinnar. 14.11.2020 09:00 „Erum búnir að vinna England og erum að fara að mæta Frakklandi“ Spútniklið Samviskunnar mætir stórliði Dusty í fyrsta leik stórmeistaramótsins í CounterStrike. Leiðtogi Samviskunnar segir sigurlíkurnar engar en liðið muni fagna öllum áföngum sem nást. 12.11.2020 11:30 Bein útsending frá GTS Iceland: Tier 1 GTS Iceland er fyrsta og eina íslenska mótaröðin í Gran Turismo Sport og var jafnframt fyrsta skipulagða hermikappakstursmótaröðin á Íslandi þegar hún fór af stað í upphafi árs 2018. 4.11.2020 21:15 Sjá næstu 50 fréttir
Úrvalsdeildin í Efótbolta í beinni: Alexander Aron þarf sigur til að eiga möguleika á efsta sætinu Úrvalsdeildina í efótbolta í samstarfi við Rafíþróttasamtök Íslands heldur áfram í kvöld. Leikirnir verða að venju sýndir beint á Twitch-rás KSÍ. Finna má streymi á leiki kvöldsins neðst í fréttinni. 25.11.2020 19:11
Dusty Stórmeistarar Stálin stinn mættust í úrslitaleik Stórmeistaramóts Vodafonedeildarinnar. Þar tókust á lið Dusty og Hafsins í hörkuspennandi viðureign. Eftir að Dusty hafði betur í Vertigo sem var þeirra kortaval var leiðinni haldið í Dust2, val Hafsins. 23.11.2020 07:34
Í beinni : Úrslit Stórmeistaramótsins | Dusty gegn Hafinu Úrslit Stórmeistaramóts Vodafonedeildarinnar ráðast í viðureign kvöldsins. Þar mætast Dusty og Hafið en þessi lið hafa eldað grátt silfur undarfarin misseri. Dagskrá hefst kl 18:00 en viðureignin sjálf kl 20:00. 22.11.2020 17:45
Úrslitin ráðast í stærstu rafíþróttakeppni landsins í dag Úrslitin ráðast í dag er Dusty og HaFiÐ mætast í úrslitaleik Stórmeistaramótsins í Counter-Strike: Global Offensive. Upphitun fyrir leikinn byrjar klukkan 18:00 á opinni dagskrá á Stöð2 eSports, hér á Vísi og á twitch rás Rafíþróttasamtakana twitch.tv/rafithrottir. 22.11.2020 12:00
Keppendur hituðu upp fyrir stórmeistaramót með því að gefa hvor öðrum skrýtnar pizzur Það er stór helgi framundan í rafíþróttaheiminum á Íslandi þar sem úrslitin í Vodafone deildinni munu ráðast 20.11.2020 21:01
Uppgjör kynslóðanna í úrslitaleik Vodafone-deildarinnar Ungt lið Dusty ætlar sér sigur á reynsluboltunum í Hafinu í úrslitaleik Vodafone-deildarinnar í CS:GO á sunnudaginn. 20.11.2020 10:31
Hafið yfir allan vafa hverjir vinni: „Meira eins og Liverpool og Millwall“ „Ég held að við eigum eftir að taka þetta lið frekar létt, eins og alltaf,“ segir Sverrir Hjaltested, leikmaður Hafsins, fyrir úrslitaleikinn við Dusty í Vodafone-deildinni í tölvuleiknum CS:GO. 19.11.2020 16:30
„Þetta er El Clásico“ Það dregur til tíðinda á sunnudagskvöldið er úrslitaleikurinn í Vodafone-deildinni í CS:GO fer fram. Þar mætast Dusty og Hafið. 16.11.2020 23:00
Hafið tók KR Undanúrslitaleikur Stórmeistaramóts Vodafonedeildarinnar í CS:GO fór fram í gærkvöldi. Það voru stórveldi KR og lið Hafsins sem tókust á um sæti í úrslitunum. 16.11.2020 13:31
Hafið viðstöðulaust í undanúrslit Stórmeistaramót Vodafonedeildarinnar í CS:GO heldur áfram. Önnur viðureign dagsins var Hafið gegn Viðstöðunni. 15.11.2020 20:33
KR komnir í úrslit Stórmeistaramót Vodafonedeildarinnar eru í fullu fjöri. Hófst dagurinn á viðureign stórveldisins KR gegn ellismellunum og reynsluboltunum í VALLEA. KR-ingar unnu sér sæti á mótinu með frábærri frammistöðunni í Vodafonedeildinni. En VALLEA komst inn í gegnum áskorendamótið. 15.11.2020 18:31
Í beinni: Stórmeistaramótið heldur áfram | KR mætir áskorendaliði VALLEA í fyrsta leik Hörkuspennandi viðureignir eru í vændum á stórmeistaramóti Vodafonedeildardarinnar í CS:GO. Munu þær leiða í ljós hverjir spila til úrslita gegn Dusty sem tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum með frábærri frammistöðu í gær. 15.11.2020 14:32
Dusty komnir í úrslit Deildarmeistarar Dusty og stórveldið Þór Akureyri tókust á í undanúrslitaleik stórmeistaramóts Vodafonedeildarinnar. Voru þetta hnífjafnir leikir þar sem sigur liðið þurfti að hafa fyrir hverri einustu lotu. 15.11.2020 13:07
Þór sló Fylkir út Stórmeistaramótið í CS:GO hélt áfram með frábærri viðureign Þórs og Fylkis. Liðin spiluðu bæði í úrvalsdeildinni og mættust þar tvisvar þar sem Fylkir bar sigur úr bítum í bæði skiptin. En í viðureign kvöldsins kom í ljós hvort liðið hefur verið duglegra að brýna hnífana. 15.11.2020 00:00
Dusty losaði sig við Samviskuna Stórmeistaramótið var opnað með viðureign Dusty og Samviskunnar. Liðin tókust á í kortunum Nuke og Train. Eru sigurvegararnir komnir í undanúrslit. 14.11.2020 19:55
Í beinni: Stórmeistaramótið hefst í dag | Dusty mætir spútnik lið Samviskunnar í fyrsta leik Stórmeistaramót Vodafonedeildarinnar í CS:GO hefst í dag. Áskorendamótinu lauk síðustu helgi og eru áskorendurnir mættir í Stórmeistaramótið til að skora á fjögur bestu lið landsins. 14.11.2020 15:00
Þakkar Counter-Strike fyrir að koma sér upp úr sínum dýpsta dal Ólafur Barði Guðmundsson segir að Counter-Strike hafi hjálpað honum gífurlega á sínum tíma. Hann hefur verið einn besti leikmaður Íslands undanfarin ár og gæti nú mætt bróður sínum á Stórmeistaramóti Vodafonedeildarinnar. 14.11.2020 09:00
„Erum búnir að vinna England og erum að fara að mæta Frakklandi“ Spútniklið Samviskunnar mætir stórliði Dusty í fyrsta leik stórmeistaramótsins í CounterStrike. Leiðtogi Samviskunnar segir sigurlíkurnar engar en liðið muni fagna öllum áföngum sem nást. 12.11.2020 11:30
Bein útsending frá GTS Iceland: Tier 1 GTS Iceland er fyrsta og eina íslenska mótaröðin í Gran Turismo Sport og var jafnframt fyrsta skipulagða hermikappakstursmótaröðin á Íslandi þegar hún fór af stað í upphafi árs 2018. 4.11.2020 21:15