Fleiri fréttir

Dagbók Urriða - Hlaðvarp um veiði

Ólafur Tómas Guðbjartsson hefur byrjað með hlaðvarp undir nafninu "Dagbók Urriða" og auk þess er hann með fleira skemmtilegt í býgerð.

Hylurinn er vikulegt hlaðvarp um veiði

Nú þegar veiðimenn eru farnir að telja niður dagana í næsta veiðitímabil er margt gert til að reyna stytta sér stundir og fyllast tilhlökkunar fyrir næsta veiðisumri.

Sniðug jólagjöf fyrir veiðimenn, göngufólk og golfara

Það er oft erfitt að kaupa veiðigjafir fyrir veiðimenn sem allt eiga og þess vegna verða vinir og vandamenn veiðimanna og veiðikvenna mjög þakklát þegar ábendingar um sniðugar jólagjafir fyrir þennan hóp koma fram.

Veiðivísir vill gefa þér veiðibók

Það er alltaf gaman þegar nýjar bækur tengdar stangveiði koma út og við hér á Veiðivísi fögnum því alltaf vel og oftar en ekki með því að gefa kannski einhverjum heppnum eintök af bókunum.

Þinn eigin rjúpusnafs

Nú eru þeir sem náðu jólarjúpunum farnir að hugsa sér til hreyfings með að hengja rjúpurnar út til að þær fái gott bragð í bringurnar.

Sjá næstu 50 fréttir