Fleiri fréttir

Besta opnun á svæði IV í Stóru Laxá

Veiði er hafin í Stóru Laxá í Hreppum og það er óhætt að segja að hafi komið veiðimönnum í opna skjöldu að sjá hversu mikið af laxi var á svæðinu.

29 laxa holl í Vatnsdalsá með 101 sm lax

Stórlaxarnir eru farnir að vera sífellt fleiri í ánum og það sést vel á veiðitölum í laxveiðiánum þar sem allt er á fullum snúningi þessa dagana.

Ytri Rangá komin í 409 laxa

Ytri Rangá sló öll með með 255 laxa opnunarholli og að er ennþá glimrandi fín veiði í ánni.

Yfir 1000 laxar gengnir í Langá

Veiðin í Langá á Mýrum hefur verið mjög góð þessa viku sem áinn hefur verið opin og það virðist stefna í gott sumar.

Risarnir í Eystri Rangá

Við höfum greint frá góðum gangi í klakveiðinni í Eystri Rangá en henni er nú að ljúka og áin verður hvíld fyrir veiðimenn.

Tuttugu punda maríulax úr Víðidalsá

Það bíða sumir lengi eftir fyrsta laxinum sínum sem er í daglegu tali kallaður Maríulax og auðvitað óska flestir sér hraustlega vaxinn fisk.

Töluvert af laxi í Soginu

Sogið hefur sjaldan verið snemma í því að gefa laxa en það stefnir engu að síður í að áin fylgi eftir trendi um góða opnunardaga.

Veiðidagur fjölskyldunnar er á morgun

Veiðidagur fjölskyldunnar verður haldinn næstkomandi sunnudag, 26. júní. Þá gefst landsmönnum kostur á að veiða án endurgjalds í fjölmörgum vötnum víðsvegar um landið.

Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum

Hvert opnunarmetið á fætur öðru hefur verið slegið í laxveiðiánum og veiðin er margföld á við sambærilegan tíma í fyrra.

Fín byrjun í Straumfjarðará

Veiði er hafin í Straumfjarðará og þetta er enn ein glæsilega opnunin á þessum laxveiðisumri sem er þó bara rétt hafið.

Mun betra sjóbleikjuár en í fyrra

Sjóbleikjan hefur verið á nokkru undanhaldi víða á landinu og árið í fyrra sem dæmi var eitt það lélegasta í manna minnum.

Fyrsti laxinn kominn úr Elliðaánum

Veiði hófst í Elliðaánum í morgun og samkvæmt venju var það Reykvíkingur ársins sem hóf veiðar í ánni en þeir voru tveir þetta árið.

Sama veiði og 10. júlí í fyrra

Við höfum greint frá góðum gangi í klakveiðinni í Eystri Rangá en áin er mjög gott dæmi um hversu snemma laxinn er að koma í ár.

50 laxar komnir í klakkistur í Eystri Rangá

Eystri Rangá hefur verið þekkt fyrir gott stórlaxahlutfall en dæmi eru um að í heildina sé um og yfir helmingur allra laxa sem veiðist í ánni tveggja ára lax.

Þverá og Kjarrá opna með látum

Laxveiðiárnar er nú að opna hver af annari og það er óhætt að segja að það sé búið að magna upp spennu fyrir suminu.

Sjá næstu 50 fréttir