Fleiri fréttir

Flottir laxar að nást í klakveiðinni

Klakveiðin í Eystri Rangá er ólíkt því sem gerist í mörgum ánum því í Eystri Rangá leggja menn áherslu á að ná snemmgengnum laxi í klak.

Myndakeppni Veiðimannsins í sumar

Það er algjörlega ómissandi að hafa myndavél með sér í veiðiferðina því góð mynd af þeim stóra sem þarf að sleppa er ómetanleg.

Norðurá og Blanda bláar af laxi

Laxveiðisumarið byrjar með metveiði í Norðurá og Blöndu. Opnunarhollið í Norðurá endaði í 77 löxum en fyrra met var 58 laxar. Megnið stórlax en smálax í bland. Fimmtíu laxar veiddust á fyrsta degi í Blöndu.

800 urriðar á land á ION svæðinu

Það hefur verið frábær veiði á veiðisvæðinu kenndu við ION á Þingvöllum í sumar en um 800 urriðar hafa komið þar á land.

Hreinsunardagur Elliðaánna verður 7. júní

Hreinsun Elliðaánna fer fram þriðjudaginn 7. júní nk. og er þess vænst að velunnarar Elliðaánna leggi þessu árlega hreinsunarátaki Stangaveiðifélags Reykjavíkur lið.

Frábær opnun í Norðurá

Laxveiðitímabilið hófst í dag með opnun Norðurár og það er óhætt að segja að þessi opnun hafi farið langt fram úr væntingum.

Fyrstu laxarnir mættir í Ytri Rangá

Það hefur sjaldan eða aldrei verið jafn mikið um fréttir af snemmgengnum löxum þetta sumarið og spurning hvað það þýðir um framhaldið.

Norðurá opnar á morgun

Norðurá opnar í fyrramálið og það er óhætt að segja að það sé mikil spenna í loftinu enda fyrstu laxarnir þegar búnir að sýna sig í ánni.

Sumarhátíð Veiðihornsins verður haldin um helgina

Árleg sumarhátíð Veiðihornsins verður haldin um helgina en þetta er sjötta árið í röð þar sem Veiðihornið býður til veislu fyrstu helgina í júní og fagnar þar með nýju veiðisumri.

Sjá næstu 50 fréttir