Fleiri fréttir

Veiði hafin í Þverá og Kjarrá

Þverá og Kjarrá opnuðu fyrir veiðimönnum á föstudaginn og í takt við opnun Norðurár er afraksturinn mun betri en menn þorðu að vona.

Sumarhátíð SVFR haldin næsta laugardag

Hin árlega sumarhátíð Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldin við salarkynni félagsins að Rafstöðvarvegi 14, næstkomandi laugardag 13. júní. Dagskráin hefst klukkan 13:00

Veiðimessa hjá Veiðiflugumí dag

Verslunin Veiðiflugur býður veiðimenn velkomna á hina árlegu Veiðimessu í dag þar sem mikið verður í boði fyrir alla.

Voru báðir að þreyta sama urriðann

Það kemur stundum fyrir að veiðimenn landi fiski sem er með flugu í kjaftinum eftir fyrri viðureign þar sem fiskurinn hefur greinilega haft betur.

Könnun um stangveiði á Íslandi

Félagsvísindastofnun Háskólans er að gera könnun um stangveiði á Íslandi sem við hvetjum veiðimenn til að taka þátt í.

Flugufréttir og Veiðivon fagna veiðisumrinu næsta föstudag

Flugufréttir fagna veiðisumrinu með opnu húsi í Veiðivon föstudaginn 5. júní þar sem áskrifendum og öðrum velunnurum verður boðið upp á fjölbreyttar kynningar og afslætti í samstarfi við SVFR, Veiðivon og Veiðikortið.

Góð opnun á urriðasvæðunum í Laxá

Veiði er hafin á urriðasvæðunum í Laxá og þrátt fyrir morgunverk veiðimanna sem fólust í því að skafa snjó af bílunum var veiðin góð.

Sjá næstu 50 fréttir