Fleiri fréttir

Bleikjan farin að taka í Hraunsfirði

Hraunsfjörður er eitt vinsælasta bleikjusvæði vesturlands og það er heldur ekkert skrítið því þarna er bleikjan bæði væn og og oft mikið af henni.

Kársstaðaá verður hjá SVFR í sumar

Þeir sem þekkja þessa á af nafni verða örugglega snöggir til að tryggja sér í leyfi í henni en þeir sem þekkja hana ekki verða bara að lesa áfram.

Fyrstu laxarnir komnir í Korpu

Veiðivísir greindi frá því að laxinn væri mættur í Laxá í Kjós en það er nokkuð árvisst að fyrstu laxarnir mæti um þetta leiti í hana.

Fyrsti laxinn kominn í Laxá í Kjós

Það er huti af vorhefð íbúa við Laxá í Kjós að stoppa aðeins við á brúnni við ánna á þessum tíma og kíkja í nokkrar holur og sjá hvort laxinn sé farinn að ganga.

Frábær veiði í Hlíðarvatni í gær

Núna eru vötnin hvert af öðru að komast í gang og fréttir af frábærri veiði eru loksins að berast og á bara eftir að fjölga enda frábær tími framundan.

Vötnin í Svínadal farin að gefa

Vötnin í Svínadal eru nú orðin hluti af Veiðikortinu og á það klárlega eftir að auka aðsóknina í vötnin en þau eru nefnilega hin ágætustu veiðivötn.

Eitt kaldasta veiðivor í áratugi

Veiðimenn eru nú öllu vanir á Íslandi svo kaldur apríl er ekki eitthvað sem menn kippa sér mikið upp við en kaldur maí og kuldatíð sem er spáð næstu viku hið minnsta er annað mál.

Loksins fleiri vötn að taka við sér

Kuldinn virðist ekkert ætla að láta undan orðrómnum um að samkvæmt dagatalinu sé komið sumar og það á að vera kalt alla vega í 7-10 daga í viðbót.

Opið hús hjá SVFR í kvöld

Síðasta Opna Hús vetrarins hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur er í kvöld og eins og venjulega er dagskráin þétt og skemmtileg.

Kastað til Bata í Laxá í Kjós

Það var glatt á hjalla í veiðihúsinu við Laxá í Kjós í fyrradag en þá fór fram verkefnið "Kastað til bata" á vegum Samhjálpar kvenna, Krabbameinsfélagsins og styrktaraðila, þar sem konum er boðið til veiðiferðar.

Sjá næstu 50 fréttir