Fleiri fréttir Frábær tími fyrir ísdorg Það eru nú allmörg ár síðan ísdorg var vinsælla sport en það er í dag en kaldur veturinn núna hefur samt kveikt upp í þessu sporti. 27.2.2015 12:06 Margir veiðimenn sem fá ekki hreindýr Nú er úthlutun veiðileyfa á hreindýr lokið og það eru margir veiðimenn svekktir yfir því að fá ekki dýr og auðvitað aðrir sem fagna því að fá dýr. 25.2.2015 23:01 Meira bókað en söluaðilar áttu von á Flestir söluaðilar veiðileyfa voru búnir að gera ráð fyrir því að það yrði minna bókað af veiðileyfum fyrir komandi sumar vegna aflabrests í fyrra. 23.2.2015 11:13 Núna er tíminn til að hnýta Veiðimenn geta ekki annað en talið niður dagana þangasð til veiðin hefst á ný en alltaf fleiri og fleiri finna þó ró í að hnýta flugur fyrir sumarið. 17.2.2015 13:43 Mest sótt um Elliðaárnar Undanfarna daga hefur stjórn og starfsfólk SVFR setið yfir umsóknum um veiðidaga hjá félaginu og sem fyrr er mest sótt um daga í Elliðaánum. 13.2.2015 12:41 Dúi nýr formaður Skotvís Dúi J. Landmark var á aðalfundi Skotveiðifélags Íslands (Skotvís) í gær kjörinn nýr formaður félagsins. 11.2.2015 14:38 RISE fluguveiðihátíð og Veiðisýning 26. mars RISE kvikmyndahátíðin þar sem fluguveiðimyndir eru í aðalhlutverki verður sett 26. mars næstkomandi en á sama stað verður einnig veiðisýning. 11.2.2015 11:17 Aðalfundur SVFR verður haldinn 21. febrúar Eitt af vorverkum SVFR er að halda aðalfund félagsins en þessi fundir verða oft líflegir og þá sérstaklega þegar dregur nær kosningum um stjórnarsæti. 10.2.2015 11:25 Árbót við Laxá í Aðaldal í höndum Fishing Partners Árbótarsvæðið í Laxá í Aðaldal er komið til FishPartners en á þessu svæði liggja oft stærstu laxar og urriðar Laxár. 10.2.2015 11:01 Mest af sjóbleikju á norðanverðu landinu Fyrir nokkrum dögum barst mér tölvupóstur frá ungum veiðimanni sem er að taka sín fyrstu skref í veiðinni og hugur hans liggur í að komast í almennilega sjóbleikju. 6.2.2015 10:41 Skemmtikvöld á morgun hjá SVFR Félagsmenn og aðrir veiðimenn taki því gjarnan fagnandi þegar skemmtikvöldin fara í gang eftir jólahátíðarnar og nú er einmitt komið að fyrsta skemmtikvöldinu á þessu ári. 5.2.2015 09:11 Tveir mánuðir í að veiðin byrji Það hljómar örugglega eins og nett bilun hjá þeim sem hafa engan áhuga á veiði að heyra veiðimenn telja niður þessa dagana. 2.2.2015 09:44 Sjá næstu 50 fréttir
Frábær tími fyrir ísdorg Það eru nú allmörg ár síðan ísdorg var vinsælla sport en það er í dag en kaldur veturinn núna hefur samt kveikt upp í þessu sporti. 27.2.2015 12:06
Margir veiðimenn sem fá ekki hreindýr Nú er úthlutun veiðileyfa á hreindýr lokið og það eru margir veiðimenn svekktir yfir því að fá ekki dýr og auðvitað aðrir sem fagna því að fá dýr. 25.2.2015 23:01
Meira bókað en söluaðilar áttu von á Flestir söluaðilar veiðileyfa voru búnir að gera ráð fyrir því að það yrði minna bókað af veiðileyfum fyrir komandi sumar vegna aflabrests í fyrra. 23.2.2015 11:13
Núna er tíminn til að hnýta Veiðimenn geta ekki annað en talið niður dagana þangasð til veiðin hefst á ný en alltaf fleiri og fleiri finna þó ró í að hnýta flugur fyrir sumarið. 17.2.2015 13:43
Mest sótt um Elliðaárnar Undanfarna daga hefur stjórn og starfsfólk SVFR setið yfir umsóknum um veiðidaga hjá félaginu og sem fyrr er mest sótt um daga í Elliðaánum. 13.2.2015 12:41
Dúi nýr formaður Skotvís Dúi J. Landmark var á aðalfundi Skotveiðifélags Íslands (Skotvís) í gær kjörinn nýr formaður félagsins. 11.2.2015 14:38
RISE fluguveiðihátíð og Veiðisýning 26. mars RISE kvikmyndahátíðin þar sem fluguveiðimyndir eru í aðalhlutverki verður sett 26. mars næstkomandi en á sama stað verður einnig veiðisýning. 11.2.2015 11:17
Aðalfundur SVFR verður haldinn 21. febrúar Eitt af vorverkum SVFR er að halda aðalfund félagsins en þessi fundir verða oft líflegir og þá sérstaklega þegar dregur nær kosningum um stjórnarsæti. 10.2.2015 11:25
Árbót við Laxá í Aðaldal í höndum Fishing Partners Árbótarsvæðið í Laxá í Aðaldal er komið til FishPartners en á þessu svæði liggja oft stærstu laxar og urriðar Laxár. 10.2.2015 11:01
Mest af sjóbleikju á norðanverðu landinu Fyrir nokkrum dögum barst mér tölvupóstur frá ungum veiðimanni sem er að taka sín fyrstu skref í veiðinni og hugur hans liggur í að komast í almennilega sjóbleikju. 6.2.2015 10:41
Skemmtikvöld á morgun hjá SVFR Félagsmenn og aðrir veiðimenn taki því gjarnan fagnandi þegar skemmtikvöldin fara í gang eftir jólahátíðarnar og nú er einmitt komið að fyrsta skemmtikvöldinu á þessu ári. 5.2.2015 09:11
Tveir mánuðir í að veiðin byrji Það hljómar örugglega eins og nett bilun hjá þeim sem hafa engan áhuga á veiði að heyra veiðimenn telja niður þessa dagana. 2.2.2015 09:44