Fleiri fréttir

Vefsalan komin í gang hjá Lax-Á

Vefsalan hjá Lax-Á er komin í gang á heimasíðu fyrirtækisins og ársvæðum þar á eftir að fjölga hratt næstu vikurnar.

Hreggnasi gerir langtíma samning um Grímsá

Nýverið var undirritaður samningur á milli Hreggnasa ehf annars vegar og Veiðifélags Grímsár og Tunguár í Borgarfirði hins vegar, um að veiðiréttur ánna verði hjá þeim fyrrnefnda til og með ársins 2020.

Nýtt Sportveiðiblað komið út

Það er fátt sem styttir veiðimönnum jafn gleðilega stundir eins og að kíkja í tímarit um veiði og þá sérstaklega þegar núna er aðeins tveir og hálfur mánuður í að veiði hefjist á ný.

Skæðustu flugurnar í laxveiðiánum 2014

Þeir sem hnýta sínar flugur sjálfir eru í óðaönn að fylla fluguboxin fyrir komandi sumar og það getur verið úr vöndu að ráða hvaða flugur á að hnýta.

Gleðilegt nýtt veiðiár

Nú hefur 2014 kvatt landsmenn og nýju ári fagnað og veiðimenn eiga sér líklega þá ósk heitasta að árið verði gjöfulla en það sem var að líða.

Sjá næstu 50 fréttir