Fleiri fréttir Dregið um daga í Elliðaánum næsta fimmtudag Næstkomandi fimmtudag, 29 janúar, verður dregið um veiðileyfi í Elliðaánum fyrir sumarið 2015. 27.1.2015 09:52 Vefsalan komin í gang hjá Lax-Á Vefsalan hjá Lax-Á er komin í gang á heimasíðu fyrirtækisins og ársvæðum þar á eftir að fjölga hratt næstu vikurnar. 22.1.2015 11:02 Hreggnasi gerir langtíma samning um Grímsá Nýverið var undirritaður samningur á milli Hreggnasa ehf annars vegar og Veiðifélags Grímsár og Tunguár í Borgarfirði hins vegar, um að veiðiréttur ánna verði hjá þeim fyrrnefnda til og með ársins 2020. 22.1.2015 09:30 Sala veiðileyfa góð þrátt fyrir aflabrest í fyrra Sala veiðileyfa er samkvæmt þeim veiðileyfasölum sem við heyrðum stuttlega í góð þrátt fyrir aflabrestinn í fyrra. 19.1.2015 09:56 Lokafrestur á umsóknum hjá SVFR er á morgun Lokafrestur félagsmanna SVFR til að sækja um ársvæði hjá félaginu rennur út á morgun. 15.1.2015 10:11 Mikil fjöldi erlendra gæsaveiðimanna Erlendir veiðimenn hafa í tæplega öld sótt Ísland heim til að veiða lax en nú hafa erlendir skotveiðimenn bæst í þann hóp. 14.1.2015 09:45 Nýtt Sportveiðiblað komið út Það er fátt sem styttir veiðimönnum jafn gleðilega stundir eins og að kíkja í tímarit um veiði og þá sérstaklega þegar núna er aðeins tveir og hálfur mánuður í að veiði hefjist á ný. 13.1.2015 12:46 Nýr framkvæmdastjóri tekinn við hjá SVFR Nýr framkvæmdastjóri hefur tekið til starfa hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur og er sá maður öllum félögum SVFR vel kunnur. 8.1.2015 10:07 Með flugu í höfðinu - Ekki fyrir viðkvæma Hver sá sem heldur því fram að veiðimaður verði góður flugukastari af æfingunni einni saman gleymir einu mikilvægu atriði. 6.1.2015 10:29 Skæðustu flugurnar í laxveiðiánum 2014 Þeir sem hnýta sínar flugur sjálfir eru í óðaönn að fylla fluguboxin fyrir komandi sumar og það getur verið úr vöndu að ráða hvaða flugur á að hnýta. 5.1.2015 10:20 Gleðilegt nýtt veiðiár Nú hefur 2014 kvatt landsmenn og nýju ári fagnað og veiðimenn eiga sér líklega þá ósk heitasta að árið verði gjöfulla en það sem var að líða. 2.1.2015 09:07 Sjá næstu 50 fréttir
Dregið um daga í Elliðaánum næsta fimmtudag Næstkomandi fimmtudag, 29 janúar, verður dregið um veiðileyfi í Elliðaánum fyrir sumarið 2015. 27.1.2015 09:52
Vefsalan komin í gang hjá Lax-Á Vefsalan hjá Lax-Á er komin í gang á heimasíðu fyrirtækisins og ársvæðum þar á eftir að fjölga hratt næstu vikurnar. 22.1.2015 11:02
Hreggnasi gerir langtíma samning um Grímsá Nýverið var undirritaður samningur á milli Hreggnasa ehf annars vegar og Veiðifélags Grímsár og Tunguár í Borgarfirði hins vegar, um að veiðiréttur ánna verði hjá þeim fyrrnefnda til og með ársins 2020. 22.1.2015 09:30
Sala veiðileyfa góð þrátt fyrir aflabrest í fyrra Sala veiðileyfa er samkvæmt þeim veiðileyfasölum sem við heyrðum stuttlega í góð þrátt fyrir aflabrestinn í fyrra. 19.1.2015 09:56
Lokafrestur á umsóknum hjá SVFR er á morgun Lokafrestur félagsmanna SVFR til að sækja um ársvæði hjá félaginu rennur út á morgun. 15.1.2015 10:11
Mikil fjöldi erlendra gæsaveiðimanna Erlendir veiðimenn hafa í tæplega öld sótt Ísland heim til að veiða lax en nú hafa erlendir skotveiðimenn bæst í þann hóp. 14.1.2015 09:45
Nýtt Sportveiðiblað komið út Það er fátt sem styttir veiðimönnum jafn gleðilega stundir eins og að kíkja í tímarit um veiði og þá sérstaklega þegar núna er aðeins tveir og hálfur mánuður í að veiði hefjist á ný. 13.1.2015 12:46
Nýr framkvæmdastjóri tekinn við hjá SVFR Nýr framkvæmdastjóri hefur tekið til starfa hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur og er sá maður öllum félögum SVFR vel kunnur. 8.1.2015 10:07
Með flugu í höfðinu - Ekki fyrir viðkvæma Hver sá sem heldur því fram að veiðimaður verði góður flugukastari af æfingunni einni saman gleymir einu mikilvægu atriði. 6.1.2015 10:29
Skæðustu flugurnar í laxveiðiánum 2014 Þeir sem hnýta sínar flugur sjálfir eru í óðaönn að fylla fluguboxin fyrir komandi sumar og það getur verið úr vöndu að ráða hvaða flugur á að hnýta. 5.1.2015 10:20
Gleðilegt nýtt veiðiár Nú hefur 2014 kvatt landsmenn og nýju ári fagnað og veiðimenn eiga sér líklega þá ósk heitasta að árið verði gjöfulla en það sem var að líða. 2.1.2015 09:07