Fleiri fréttir

Missir af fyrsta risamótinu síðan 1999 vegna veirunnar
Í fyrsta sinn síðan 1999 verður Sergio García ekki með á risamóti í golfi. Hann greindist með kórónuveiruna.

Kórónaði frábæran hring með því að fara holu í höggi
Caroline Hedwall fór holu í höggi á fyrsta hring Omega Dubai Moonlight Classic mótsins í golfi. Hún er með tveggja högga forystu fyrir annan keppnisdaginn.

Loka þarf öllum golfvöllum landsins
Eftir að hertar ráðstafanir voru gerðar til að ná að hemja kórónuveiruna hér á landi er ljóst að loka þarf öllum golfvöllum landsins. Þetta staðfestu þeir Þórólfur Guðnason og Víðir Reynisson.

Gullbjörninn hvetur fólk til að kjósa Trump
Sigursælasti kylfingur golfsögunnar er stuðningsmaður Donalds Trump og hvetur fólk til að kjósa hann í forsetakosningunum í Bandaríkjunum.

Flykkjast í golf og vellirnir enn grænir
Golfvellir á höfuðborgarsvæðinu opnuðu að nýju í dag eftir tíu daga lokun vegna tilmæla sóttvarnayfirvalda.

Jason Kokrak sigurvegari CJ Cup
Jason Kokrak stóð uppi sem sigurvegari á CJ Cup mótinu á PGA-mótaröðinni í golfi.

Golfið fær grænt ljós
GSÍ hefur tilkynnt að golfvellir höfuðborgarsvæðisins muni opna aftur fyrir kylfingum núna á þriðjudag, eða 20. október.

Sir Charles Barkley kemur inn fyrir Tiger Woods í „The Match 3“
Þriðja golfeinvígið er á dagskrá í Bandaríkjunum en það eru forföll að þessu sinni og Tiger Woods mun ekki taka þátt eins og í hinum tveimur.

Efsti maður heimslistans með kórónuveiruna
Dustin Johnson getur ekki tekið þátt á CJ Cup eftir að hann greindist með kórónuveiruna.

Forseti GSÍ skilur reiði kylfinga
Haukur Örn Birgisson, forseti GSÍ, segir að það hafi verið erfitt að hunsa tilmæli sóttvarnayfirvalda um að loka golfvöllum á höfuðborgarsvæðinu.

Kim langbest á lokahringnum
KPMG Women's PGA Championship, þriðja risamót ársins í kvennaflokki lauk í dag en það fór fram á Aronimink Golf Club í Pennsylvaníu um helgina.

Lokun golfvalla tilkomin vegna tilmæla sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra
Golfsamband Íslands gaf frá sér tilkynningu í dag er varðar lokun golfvalla á höfuðborgarsvæðinu. Þar segir meðal annars að sambandið hafi ekki ákveðið að loka völlum borgarinnar.

Kim leiðir fyrir lokahringinn
KPMG Women's PGA Championship, þriðja risamót ársins í kvennaflokki fer fram í Pennsylvaníu um helgina.

Tólf undir pari eftir fyrsta hringinn
Brittany Lincicome frá Bandaríkjunum og Kelly Tan frá Malasíu eru efstar og jafnar eftir fyrsta hringinn á KPMG Women's PGA Championship.

Golfvöllum lokað og kylfingar minntir á að leita ekki annað
Golfklúbbar á höfuðborgarsvæðinu loka í dag og verða að óbreyttu lokaðir til og með 19. október, samkvæmt tilmælum sóttvarnalæknis.

Fundað um hvort leika ætti golf
Framkvæmdastjórn Golfsambands Íslands fundar nú fyrir hádegi með Víði Reynisson yfirlögregluþjóni og Guðrúnu Aspelund, yfirlækni á sóttvarnasviði, um stöðu golfíþróttarinnar á höfuðborgarsvæðinu.

John Daly fór holu í höggi berfættur: „Sem betur fer náði ég þessu á mynd“
Bandaríski kylfingurinn John Daly fór holu í höggi berfættur og það náðist á myndband sem fór á flug á netmiðlum.

Haraldur lék síðasta hringinn á pari vallarins
Haraldur Franklín Magnús lék síðasta hringinn á Italian Challenge Open-mótinu á Ítalíu á pari vallarins. Aðeins voru þrír hringir leiknir á mótinu vegna veðurs.

Haraldur Franklín komst í gegnum niðurskurðinn á Ítalíu
Haraldur Franklín Magnús og Guðmundur Ágúst Kristjánsson eru staddir á Ítalíu þessa dagana þar sem þeir taka þátt í Italian Challenge-mótinu. Haraldur Franklín komst í gegnum niðurskurðinn í dag á meðan Guðmundur Ágúst hefur lokið leik.