Fleiri fréttir

Formúla 1 fær loksins grænt ljós á fjölgun sprettkeppna
Formúla 1 mun tvöfalda fjölda sprettkeppna úr þremur í sex frá og með næsta tímabili eftir að Alþjóða akstursíþróttasambandið, FIA, gaf loks grænt ljós á fjölgunina.

Formúla 1 fjölgar keppnum og þær hafa aldrei verið fleiri en verða á næsta ári
Forráðamenn Formúlu 1 staðfestu í dag að á næsta ári verði 24 keppnir á tímabilinu og að aldrei hafi fleiri keppnum verið komið fyrir á einu tímabili í íþróttinni.

Verstappen langbestur á Monza og stefnir hraðbyri á heimsmeistaratitil
Max Verstappen vann sig upp úr sjöunda sæti og sigraði Ítalíukappaksturinn í Formúlu 1 í dag.

Hamilton biðst afsökunar á bræði sinni
Lewis Hamilton hefur beðið liðsfélaga sína hjá Mercedes í Formúlu 1 afsökunar á því að hafa misst stjórn á skapi sínu á meðan hollenska kappakstrinum stóð um helgina. Hamilton missti forystuna vegna ákvarðanatöku liðsins og endaði fjórði.

Öruggur sigur heimsmeistarans á heimavelli
Max Verstappen varð ekki á nein mistök í hollenska kappakstrinum í Formúla 1 í dag.

Verstappen á ráspól í Hollandi
Heimsmeistarinn Max Verstappen verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstri morgundagsins sem fram fer í heimalandi hans, Hollandi. Hann skaust fram fyrir Charles Leclerc í blálokin.

Kynntur sem nýr ökumaður Alpine en mun aka fyrir McLaren
Ástralski ökumaðurinn Oscar Piastri mun aka fyrir McLaren á næsta tímabili í Formúlu 1, þrátt fyrir að hafa verið kynntur sem nýr ökumaður Alpine-liðsins fyrr í sumar. Hann kemur í stað Daniel Ricciardo sem yfirgefu McLaren-liðið eftir tímabilið.