Fleiri fréttir Ingi Þór og Hrafn búnir að velja Stjörnuliðin sín Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells og Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, munu stýra liðunum í Stjörnuleik KKÍ sem fram fer í Seljaskólanum á laugardaginn. 8.12.2010 14:15 Bendedikt þjálfar 20 ára landsliðið sem fer í Evrópukeppnina Benedikt Guðmundsson. þjálfari 1. deildarliðs Þórs úr Þorlákshöfn, hefur verið ráðinn þjálfari U-20 ára landsliðs karla. Stjórn KKÍ hefur síðan ákveðið að senda U-20 ára landsliðið karla í Evrópukeppnina 2011. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. 8.12.2010 12:45 26 stig frá Loga var ekki nóg fyrir Solna Logi Gunnarsson og félagar í Solna Vikings náðu ekki að vinna topplið sænsku úrvalsdeildarinnar í gær þrátt fyrir að íslenski bakvörðurinn hafi átt mjög góðan leik. Solna tapaði þá 71-79 á heimavelli á móti LF Basket. 8.12.2010 11:15 NBA: Dallas vann sinn tíunda leik í röð Dallas Mavericks er heitasta liðið í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann sinn tíunda leik í röð í nótt. Los Angeles Lakers vann Washington Wizards, Portland Trail Blazers skellti Phoenix Suns og þá blómstrar Atlanta Hawks án síns besta leikmanns. 8.12.2010 09:00 Nýjasta gælunafn O´Neal: Shaq-a-Claus Það eru fáir betri því að stela sviðsljósinu en NBA-körfuboltamaðurinn Shaquille O'Neal sem hefur byrjað frábærlega með Boston Celtics í vetur. Shaquille hefur brugðið sér í allra kvikinda líka á löngum og farsælum ferli og nú ætlar hann að gleðja unga Boston-búa fyrir jólin. 7.12.2010 23:45 Hlynur og Jakob búnir að vinna fimm leiki í röð Sundsvall Dragons, lið þeirra Hlyns Bæringssonar og Jakobs Sigurðarsonar, er á góðri siglingu í sænska körfuboltanum því liðið vann í gær sinn fimmta leik í röð og er nú aðeins tveimur stigum á eftir toppliðinu. 7.12.2010 17:45 NBA: Fimmti sigur Miami-liðsins í röð Miami Heat virðist vera loksins komið í gang í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann sinn fimmta leik í röð í nótt. Chicago Bulls vann Oklahoma City Thunder, Atlanta Hawks vann Orlando Magic og sigurganga New York Knicks heldur áfram. 7.12.2010 09:00 NBA: San Antonio vann New Orleans í annað skipti á einni viku San Antonio Spurs er ekkert að gefa eftir í NBA-deildinni í körfubolta en aðra sögu er að segja frá New Orleans Hornets. Liðin mættust í annað skiptið á einni viku í nótt og vann San Antonio liðið aftur. 6.12.2010 09:00 Hamar engin fyrirstaða fyrir KR - myndir KR tók á móti Hamri í gær í sextán liða úrslitum Poweradebikarsins. KR var yfir allan leikinn og vann sanngjarnan sigur. 6.12.2010 07:30 Ágúst: Vantaði baráttu og betri vörn Ágúst Björgvinsson, þjálfari Hamars, var ekki sáttur við spilamennsku sinna manna í kvöld. Þeir eru úr leik í bikarnum eftir að hafa tapað fyrir KR á sannfærandi hátt. 5.12.2010 21:29 Fannar Ólafsson: Ætlum alla leið „Við ætluðum okkur að kvitta fyrir tapið í Hveragerði og ég held að við höfum gert það nokkuð örugglega," sagði Fannar Ólafsson, leikmaður KR, eftir að hans lið sigldi örugglega áfram í bikarnum með 99-74 sigri gegn Hamri úr Hveragerði. 5.12.2010 21:21 Bikarmeistarar Snæfells úr leik Njarðvík, Tíndastóll og KR tryggðu sér öll sæti í átta liða úrslitum Poweradebikars karla í kvöld. Njarðvík lagði Snæfell í Fjárhúsinu í háspennuleik. Það er því ljóst að Snæfell ver ekki bikarmeistaratitilinn í ár. 5.12.2010 21:07 LeBron segist enn vera vinur Gibson Það var mikill hiti í mönnum þegar LeBron James heimsótti sinn gamla heimavöll síðasta fimmtudag. Nokkuð var látið með það hvernig James kom fram við sína gömlu félaga á bekknum. 5.12.2010 17:00 Níu sigurleikir í röð hjá Dallas Dallas Mavericks er sjóðheitt þessa dagana og vann í nótt sinn níunda leik í röð í NBA-deildinni. Að þessi sinni gegn Sacramento. 5.12.2010 11:52 NBA: Lakers aftur á sigurbraut Fjögurra leikja taphrinu LA Lakers lauk í nótt þegar Lakers hreinlega pakkaði Sacramento saman. Þetta var áttundi sigur Lakers í röð á Sactramento. 4.12.2010 11:21 Örvar: Við ætlum okkur alla leið Örvar Kristjánsson, þjálfari Fjölnis, var mjög svo ánægður með sigurinn í kvöld en hans menn náðu að leggja ‚ÍR-inga í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins 112-90 en leikurinn fór fram í Seljgaskóla. 3.12.2010 22:20 Ægir: Erum komnir einu skrefi nær markmiðinu „Við erum komnir einu skrefi nær að því sem við ætlum okkur,“ sagði Ægir Steinarsson, leikmaður Fjölnis, eftir sigurinn í kvöld. Fjölnir bar sigur úr býtum gegn ÍR í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins 112-90 en leikurinn fór fram í Seljaskóla. Ægir átti frábæran leik eins og svo oft áður í vetur og skoraði 21 stig og gaf 11 stoðsendingar. 3.12.2010 22:04 Sveinbjörn: Voru ekki með hausinn skrúfaðan á „Menn voru ekki með hausinn skrúfaðan á frá fyrstu mínútu,“ sagði Sveinbjörn Claessen, leikmaður ÍR, virkilega svekktur eftir tapið í kvöld. ÍR-ingar féllu úr leik í Powerade-bikarnum gegn Fjölni í kvöld en þeir töpuðu 112-90 í Seljaskólanum. 3.12.2010 22:00 Hamar og KR áfram í Poweradebikar kvenna Hamar og KR komust í kvöld í átta liða úrslit Powerade-bikars kvenna. Hamarskonur héldu sigurgöngu sinni áfram með 17 stiga sigri á 1. deildarliði Vals, 67-50 en KR varð fyrsta liðið til þess að vinna 1. deildarlið Stjörnunnar í vetur þegar KR-konur unnu 30 stiga sigur í Garðabænum, 76-46. 3.12.2010 21:04 Haukar fyrstir til að vinna Þorlákshafnar-Þórsara í vetur Haukar slógu í kvöld lærisveina Benedikts Guðmundssonar í Þór Þorlákshöfn út úr 16 liða úrslitum Powerade-bikars karla með tíu stiga sigri, 84-74 í æsispennandi leik á Ásvöllum. Þetta var fyrsta tap Þórsliðsins á tímabilinu en liðið er búið að vinna sjö fyrstu leiki sína í 1. deild karla. 3.12.2010 20:53 Umfjöllun: Fjölnir kláraði bensínlaust lið ÍR í 4. leikhluta Fjölni vann góðan sigur , 112-90, gegn ÍR í 16-liða úrslitum í Powerade-bikarnum í kvöld en leikið var í Seljaskóla. Gestirnir voru sterkari nánast allan leikinn og léku á köflum frábæran körfubolta með Ægi Steinarsson í broddi fylkinga en hann skoraði 21 stig og gaf 11 stoðsendingar. 3.12.2010 20:46 Íslendingarnir í aðalhlutverki í sænska körfuboltanum í kvöld Hlynur Bæringsson, Jakob Örn Sigurðarson og Helgi Már Magnússon áttu allir góðan leik í sigurleikjum með sínum liðum í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld en þeir voru saman með 51 stig, 22 fráköst og 12 stoðsendingar. 3.12.2010 20:00 Jordan-LeBron auglýsingin ekki gerð með vitund Jordan Nike-auglýsing LeBron James fyrir tímabilið vakti verðskuldaða athygli en hún fjallaði um vistaskipti James frá Cleveland til Miami. 3.12.2010 11:00 Stuðningsmenn Cleveland létu LeBron James heyra það - myndband LeBron James, leikmaður Miami Heat, var aðalfréttaefnið í NBA deildinni í gær þegar hann fór í fyrsta sinn á gamla heimavöllinn í Cleveland eftir umdeild félagaskipti hans s.l. sumar. Í myndbandinu fyrir er samantekt frá leiknum í gær þegar LeBron James kom inn á keppnisvöllinn og sjón er sögu ríkari. 3.12.2010 10:15 LeBron lét baulið ekki trufla sig og fór á kostum Það var allt á suðupunkti í Cleveland í nótt þegar LeBron James snéri aftur til Cleveland í búningi Miami Heat. Áhorfendur létu öllum illum látum í garð leikmannsins en hann svaraði fyrir sig með stórleik á vellinum og gekk í burtu sem sigurvegari. 3.12.2010 09:16 Skallagrímur rétt marði b-lið Njarðvíkur í bikarnum Gömlu kempurnar í b-liði Njarðvíkur létu 1. deildarlið Skallagríms hafa fyrir sigrinum í 16 liða úrslitum Powerade-bikarsins í körfubolta í kvöld. Skallagrímsmenn unnu að lokum tveggja stiga sigur, 90-88 og eru því komnir áfram í átta liða úrslit. 2.12.2010 20:47 Cleveland ætlar að láta Miami blæða Dramanu í kringum vistaskipti LeBron James frá Cleveland til Miami er ekki lokið. Samkvæmt nýjustu fréttum er Cleveland að rannsaka hvort Miami hafi brotið reglur um félagaskipti. 2.12.2010 13:30 NBA deildin: Meistaralið Lakers tapaði sínum fjórða leik í röð Meistaralið LA Lakers tapaði sínum fjórða leik í röð í NBA deildinni í gær og nú gegn Houston á útivelli 109-99. Þetta er í fyrsta sinn frá því í apríl árið 2007 þar sem Lakers tapar fjórum leikjum í röð. 2.12.2010 08:30 Logi skoraði fimm þrista þriðja leikinn í röð Logi Gunnarsson skoraði 23 stig og hitti úr 75 prósent skota sinna (9 af 12) þegar Solna Vikings vann öruggan sextán stiga útisigur á 08 Stokkhólmi, 92-76, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Solna-liðið var með frumkvæðið allan leikinn og tólf stiga forskot í hálfleik, 47-35. 1.12.2010 20:15 NBA: Þriðja tap Lakers í röð Hlutirnir eru ekki alveg að ganga upp hjá LA Lakers þessa dagana en liðið tapaði í nótt þriðja leik sínum í röð. Að þessu sinni gegn Memphis. 1.12.2010 08:59 Sjá næstu 50 fréttir
Ingi Þór og Hrafn búnir að velja Stjörnuliðin sín Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells og Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, munu stýra liðunum í Stjörnuleik KKÍ sem fram fer í Seljaskólanum á laugardaginn. 8.12.2010 14:15
Bendedikt þjálfar 20 ára landsliðið sem fer í Evrópukeppnina Benedikt Guðmundsson. þjálfari 1. deildarliðs Þórs úr Þorlákshöfn, hefur verið ráðinn þjálfari U-20 ára landsliðs karla. Stjórn KKÍ hefur síðan ákveðið að senda U-20 ára landsliðið karla í Evrópukeppnina 2011. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. 8.12.2010 12:45
26 stig frá Loga var ekki nóg fyrir Solna Logi Gunnarsson og félagar í Solna Vikings náðu ekki að vinna topplið sænsku úrvalsdeildarinnar í gær þrátt fyrir að íslenski bakvörðurinn hafi átt mjög góðan leik. Solna tapaði þá 71-79 á heimavelli á móti LF Basket. 8.12.2010 11:15
NBA: Dallas vann sinn tíunda leik í röð Dallas Mavericks er heitasta liðið í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann sinn tíunda leik í röð í nótt. Los Angeles Lakers vann Washington Wizards, Portland Trail Blazers skellti Phoenix Suns og þá blómstrar Atlanta Hawks án síns besta leikmanns. 8.12.2010 09:00
Nýjasta gælunafn O´Neal: Shaq-a-Claus Það eru fáir betri því að stela sviðsljósinu en NBA-körfuboltamaðurinn Shaquille O'Neal sem hefur byrjað frábærlega með Boston Celtics í vetur. Shaquille hefur brugðið sér í allra kvikinda líka á löngum og farsælum ferli og nú ætlar hann að gleðja unga Boston-búa fyrir jólin. 7.12.2010 23:45
Hlynur og Jakob búnir að vinna fimm leiki í röð Sundsvall Dragons, lið þeirra Hlyns Bæringssonar og Jakobs Sigurðarsonar, er á góðri siglingu í sænska körfuboltanum því liðið vann í gær sinn fimmta leik í röð og er nú aðeins tveimur stigum á eftir toppliðinu. 7.12.2010 17:45
NBA: Fimmti sigur Miami-liðsins í röð Miami Heat virðist vera loksins komið í gang í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann sinn fimmta leik í röð í nótt. Chicago Bulls vann Oklahoma City Thunder, Atlanta Hawks vann Orlando Magic og sigurganga New York Knicks heldur áfram. 7.12.2010 09:00
NBA: San Antonio vann New Orleans í annað skipti á einni viku San Antonio Spurs er ekkert að gefa eftir í NBA-deildinni í körfubolta en aðra sögu er að segja frá New Orleans Hornets. Liðin mættust í annað skiptið á einni viku í nótt og vann San Antonio liðið aftur. 6.12.2010 09:00
Hamar engin fyrirstaða fyrir KR - myndir KR tók á móti Hamri í gær í sextán liða úrslitum Poweradebikarsins. KR var yfir allan leikinn og vann sanngjarnan sigur. 6.12.2010 07:30
Ágúst: Vantaði baráttu og betri vörn Ágúst Björgvinsson, þjálfari Hamars, var ekki sáttur við spilamennsku sinna manna í kvöld. Þeir eru úr leik í bikarnum eftir að hafa tapað fyrir KR á sannfærandi hátt. 5.12.2010 21:29
Fannar Ólafsson: Ætlum alla leið „Við ætluðum okkur að kvitta fyrir tapið í Hveragerði og ég held að við höfum gert það nokkuð örugglega," sagði Fannar Ólafsson, leikmaður KR, eftir að hans lið sigldi örugglega áfram í bikarnum með 99-74 sigri gegn Hamri úr Hveragerði. 5.12.2010 21:21
Bikarmeistarar Snæfells úr leik Njarðvík, Tíndastóll og KR tryggðu sér öll sæti í átta liða úrslitum Poweradebikars karla í kvöld. Njarðvík lagði Snæfell í Fjárhúsinu í háspennuleik. Það er því ljóst að Snæfell ver ekki bikarmeistaratitilinn í ár. 5.12.2010 21:07
LeBron segist enn vera vinur Gibson Það var mikill hiti í mönnum þegar LeBron James heimsótti sinn gamla heimavöll síðasta fimmtudag. Nokkuð var látið með það hvernig James kom fram við sína gömlu félaga á bekknum. 5.12.2010 17:00
Níu sigurleikir í röð hjá Dallas Dallas Mavericks er sjóðheitt þessa dagana og vann í nótt sinn níunda leik í röð í NBA-deildinni. Að þessi sinni gegn Sacramento. 5.12.2010 11:52
NBA: Lakers aftur á sigurbraut Fjögurra leikja taphrinu LA Lakers lauk í nótt þegar Lakers hreinlega pakkaði Sacramento saman. Þetta var áttundi sigur Lakers í röð á Sactramento. 4.12.2010 11:21
Örvar: Við ætlum okkur alla leið Örvar Kristjánsson, þjálfari Fjölnis, var mjög svo ánægður með sigurinn í kvöld en hans menn náðu að leggja ‚ÍR-inga í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins 112-90 en leikurinn fór fram í Seljgaskóla. 3.12.2010 22:20
Ægir: Erum komnir einu skrefi nær markmiðinu „Við erum komnir einu skrefi nær að því sem við ætlum okkur,“ sagði Ægir Steinarsson, leikmaður Fjölnis, eftir sigurinn í kvöld. Fjölnir bar sigur úr býtum gegn ÍR í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins 112-90 en leikurinn fór fram í Seljaskóla. Ægir átti frábæran leik eins og svo oft áður í vetur og skoraði 21 stig og gaf 11 stoðsendingar. 3.12.2010 22:04
Sveinbjörn: Voru ekki með hausinn skrúfaðan á „Menn voru ekki með hausinn skrúfaðan á frá fyrstu mínútu,“ sagði Sveinbjörn Claessen, leikmaður ÍR, virkilega svekktur eftir tapið í kvöld. ÍR-ingar féllu úr leik í Powerade-bikarnum gegn Fjölni í kvöld en þeir töpuðu 112-90 í Seljaskólanum. 3.12.2010 22:00
Hamar og KR áfram í Poweradebikar kvenna Hamar og KR komust í kvöld í átta liða úrslit Powerade-bikars kvenna. Hamarskonur héldu sigurgöngu sinni áfram með 17 stiga sigri á 1. deildarliði Vals, 67-50 en KR varð fyrsta liðið til þess að vinna 1. deildarlið Stjörnunnar í vetur þegar KR-konur unnu 30 stiga sigur í Garðabænum, 76-46. 3.12.2010 21:04
Haukar fyrstir til að vinna Þorlákshafnar-Þórsara í vetur Haukar slógu í kvöld lærisveina Benedikts Guðmundssonar í Þór Þorlákshöfn út úr 16 liða úrslitum Powerade-bikars karla með tíu stiga sigri, 84-74 í æsispennandi leik á Ásvöllum. Þetta var fyrsta tap Þórsliðsins á tímabilinu en liðið er búið að vinna sjö fyrstu leiki sína í 1. deild karla. 3.12.2010 20:53
Umfjöllun: Fjölnir kláraði bensínlaust lið ÍR í 4. leikhluta Fjölni vann góðan sigur , 112-90, gegn ÍR í 16-liða úrslitum í Powerade-bikarnum í kvöld en leikið var í Seljaskóla. Gestirnir voru sterkari nánast allan leikinn og léku á köflum frábæran körfubolta með Ægi Steinarsson í broddi fylkinga en hann skoraði 21 stig og gaf 11 stoðsendingar. 3.12.2010 20:46
Íslendingarnir í aðalhlutverki í sænska körfuboltanum í kvöld Hlynur Bæringsson, Jakob Örn Sigurðarson og Helgi Már Magnússon áttu allir góðan leik í sigurleikjum með sínum liðum í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld en þeir voru saman með 51 stig, 22 fráköst og 12 stoðsendingar. 3.12.2010 20:00
Jordan-LeBron auglýsingin ekki gerð með vitund Jordan Nike-auglýsing LeBron James fyrir tímabilið vakti verðskuldaða athygli en hún fjallaði um vistaskipti James frá Cleveland til Miami. 3.12.2010 11:00
Stuðningsmenn Cleveland létu LeBron James heyra það - myndband LeBron James, leikmaður Miami Heat, var aðalfréttaefnið í NBA deildinni í gær þegar hann fór í fyrsta sinn á gamla heimavöllinn í Cleveland eftir umdeild félagaskipti hans s.l. sumar. Í myndbandinu fyrir er samantekt frá leiknum í gær þegar LeBron James kom inn á keppnisvöllinn og sjón er sögu ríkari. 3.12.2010 10:15
LeBron lét baulið ekki trufla sig og fór á kostum Það var allt á suðupunkti í Cleveland í nótt þegar LeBron James snéri aftur til Cleveland í búningi Miami Heat. Áhorfendur létu öllum illum látum í garð leikmannsins en hann svaraði fyrir sig með stórleik á vellinum og gekk í burtu sem sigurvegari. 3.12.2010 09:16
Skallagrímur rétt marði b-lið Njarðvíkur í bikarnum Gömlu kempurnar í b-liði Njarðvíkur létu 1. deildarlið Skallagríms hafa fyrir sigrinum í 16 liða úrslitum Powerade-bikarsins í körfubolta í kvöld. Skallagrímsmenn unnu að lokum tveggja stiga sigur, 90-88 og eru því komnir áfram í átta liða úrslit. 2.12.2010 20:47
Cleveland ætlar að láta Miami blæða Dramanu í kringum vistaskipti LeBron James frá Cleveland til Miami er ekki lokið. Samkvæmt nýjustu fréttum er Cleveland að rannsaka hvort Miami hafi brotið reglur um félagaskipti. 2.12.2010 13:30
NBA deildin: Meistaralið Lakers tapaði sínum fjórða leik í röð Meistaralið LA Lakers tapaði sínum fjórða leik í röð í NBA deildinni í gær og nú gegn Houston á útivelli 109-99. Þetta er í fyrsta sinn frá því í apríl árið 2007 þar sem Lakers tapar fjórum leikjum í röð. 2.12.2010 08:30
Logi skoraði fimm þrista þriðja leikinn í röð Logi Gunnarsson skoraði 23 stig og hitti úr 75 prósent skota sinna (9 af 12) þegar Solna Vikings vann öruggan sextán stiga útisigur á 08 Stokkhólmi, 92-76, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Solna-liðið var með frumkvæðið allan leikinn og tólf stiga forskot í hálfleik, 47-35. 1.12.2010 20:15
NBA: Þriðja tap Lakers í röð Hlutirnir eru ekki alveg að ganga upp hjá LA Lakers þessa dagana en liðið tapaði í nótt þriðja leik sínum í röð. Að þessu sinni gegn Memphis. 1.12.2010 08:59