Fleiri fréttir Allt í góðu hjá LeBron og Spoelstra - labbaði ekki viljandi á þjálfarann Það er órói í Miami eftir slaka byrjun Sólstrandargæjanna í Heat í NBA-deildinni. Sögusagnir um neikvæðni stórstjarnanna í garð þjálfarans, Erik Spoelstra, deyja ekki og dóu svo sannarlega ekki er hann hélt einkafund með LeBron James. 30.11.2010 23:45 Ekki víst að LeBron taki börnin með á völlinn í Cleveland Það eru margir NBA-aðdáendur farnir að telja niður fyrir næstu viku því þá snýr LeBron James aftur til Cleveland en hann yfirgaf herbúðir félagsins eins og frægt er orðið síðasta sumar og gekk í raðir Miami Heat. 30.11.2010 16:45 NBA: Miami aftur á sigurbraut LeBron James og félagar í Miami Heat komust aftur á sigurbraut í nótt er þeir tóku á móti Washington Wizards. LeBron skoraði 30 stig, Dwyane Wade 26 og Chris Bosh var með 20. 30.11.2010 09:01 Helena valin í úrvalsliðið á Paradísar-mótinu Helenu Sverrisdóttur og félögum í TCU háskólaliðinu gekk illa á Paradísar-mótinu á Jómfrúaeyjum sem lauk um helgina þar sem liðið tapaði öllum þremur leikjum sínum á móti sterkum andstæðingum. 29.11.2010 23:15 Botnlið ÍR vann óvæntan sigur á Hamar í Seljaskóla Botnlið ÍR-inga kom á óvart í kvöld með fimm stiga sigri á Hamar, 89-84, í 9. umferð Iceland Express deildar karla í Seljaskólanum í kvöld. ÍR var náði 20 stiga forskot fimm mínútum fyrir leikslok en Hamar var nálægt því að vinna muninn upp á síðustu fjórum mínútum leiksins. 29.11.2010 21:02 Langþráður sigur hjá Njarðvíkingum Njarðvík enduðu fimm leikja taphrinu sína í Iceland Express deild karla með þrettán stiga sigri á nýliðum Hauka, 80-67, í Ljónagryfjunni í kvöld. 29.11.2010 20:53 Grindvíkingar enduðu sigurgöngu KR-inga Grindavík komst aftur upp í 2. sæti Iceland Express deildar karla eftir tíu stiga sigur á KR, 87-77, í Röstinni í Grindavík í kvöld. KR hafði unnið þrjá síðustu leiki sína í deildinni en tókst ekki að vera fyrsta útiliðið til að vinna í Grindavík. Bæði lið áttu mjöguleika á því að ná öðru sætinu með sigri. 29.11.2010 20:38 Logi með 21 stig í tapi fyrir Norrköping Logi Gunnarsson skoraði 21 stig þegar lið hans Solna Vikings tapaði 81-91 í framlenginu á móti sænsku meisturunum í Norrköping Dolphins í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Þetta var sjöundi leikurinn í vetur þar sem Logi brýtur tuttugu stiga múrinn í vetur en hann hitti úr 5 af 9 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. 29.11.2010 20:15 NBA: Lakers búið að tapa tveim leikjum í röð Indiana Pacers er á fínni siglingu í NBA-deildinni þessa dagana en liðið hefur unnið þrjá af síðustu fjórum leikjum sínum. Þeir hafa ekki verið auðveldir því Pacers skellti Miami um daginn og svo meisturum LA Lakers í nótt og það í Staples Center. 29.11.2010 09:00 Snæfell lagði Stjörnuna Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í körfubolta í kvöld. Íslandsmeistarar Snæfells komust á topp deildarinnar með sigri á Stjörnunni á heimavelli, 114-96. 28.11.2010 21:03 Enn tapaði TCU Helena Sverrisdóttir skoraði tíu stig fyrir TCU sem tapaði fyrir Virginia á æfingamóti á bandarísku Jómfrúaeyjunum í gær. 28.11.2010 20:30 Svavar aftur í búninginn hjá Tindastóli Þrír leikir eru í Iceland Express-deild karla í körfubolta í kvöld og hefjast þeir allir klukkan 19:30. Snæfell tekur á móti Stjörnunni í stórleik í Stykkishólmi, á Ísafirði heimsækir Keflavík lið KFÍ og á Sauðárkróki eigast við Tindastóll og Fjölnir. 28.11.2010 16:00 Jón Arnór stigahæstur í naumu tapi Jón Arnór Stefánsson skoraði fjórtán stig þegar lið hans, CB Granada, tapaði naumlega fyrir Bizkaia Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, 77-75. 28.11.2010 14:04 Æsispennandi Íslendingaslagur í Svíþjóð Sundsvall Dragons hafði betur gegn Uppsala Basket í æsispennandi leik í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gær, 88-87, á útivelli. 28.11.2010 14:00 NBA í nótt: Dallas á skriði - vann Miami Dallas Mavericks er á miklu skriði þessa dagana en í nótt vann liðið góðan sigur á lánlausu liði Miami Heat, 106-95. 28.11.2010 11:16 Keflavík fór létt með KR Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild kvenna í dag og unnu topplið Hamars og Keflavíkur bæði sína leiki. 27.11.2010 19:13 Aftur tapaði TCU á Paradise Jam TCU tapaði öðru sinni á jafn mörgum dögum á Paradise Jam-mótinu í gær. Helena Sverrisdóttir átti fínan leik og skoraði fjórtán stig. 27.11.2010 12:47 NBA í nótt: Dallas stöðvaði sigurgöngu San Antonio Það kom að því að San Antonio Spurs tapaði aftur leik í NBA-deildinni í körfubolta. Eftir tólf sigra í röð varð liðið að sætta sig við tap gegn Dallas í nótt. 27.11.2010 11:18 Nonni Mæju fékk flest atkvæði í Stjörnuleik KKÍ Snæfellingurinn Jón Ólafur Jónsson, þekktastur undir viðurnefninu Nonni Mæju, fékk flest atkvæði í netkosningu á KKÍ þar sem gestir síðunnar fengu að velja byrjunarliðsleikmenn í Stjörnuleik KKÍ sem fer fram í Seljaskóla 11. desember næstkomandi. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. 26.11.2010 15:50 Helena með 20 stig í tapleik Helena Sverrisdóttir skoraði 20 stig fyrir TCU í nótt en það dugði ekki til þar sem að liðið tapaði fyrir West Virginia í bandaríska háskólaboltanum í nótt. 26.11.2010 12:00 NBA í nótt: Atlanta aftur á sigurbraut Atlanta vann í nótt sigur á Washington, 116-96, eftir að hafa tapað síðustu þremur leikjum í röð. 26.11.2010 09:03 Kobe Bryant þakkar Michael Jackson fyrir góð ráð Kobe Bryant hefur nú viðurkennt að einn af mentorum hans, þegar hann var ungur leikmaður að stíga sín fyrstu skref í NBA-deildinni, hafi verið enginn annar en Konungur popsins, Michael Jackson. Jackson sá sjálfan sig í Kobe Bryant og vildi veita honum góð ráð sem Kobe segir nú hafa reynst sér vel. 25.11.2010 19:45 Phil Jackson: Leikmenn Miami munu biðja um Riley Phil Jackson, þjálfari Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta, hefur blandað sér í umræðuna um framtíð Miami Heat og þjálfara þess Erik Spoelstra. 25.11.2010 19:00 Bragi þjálfar Fjölnisstelpurnar Bragi H. Magnússon hefur tekið við þjálfun kvennaliðs Fjölnis í Iceland Express deildinni en Bragi sem þjálfaði síðast karlalið Stjörnunnar tekur við liðinu af Eggerti Maríusyni sem hætti á dögunum. Þetta kom fyrst fram á karfan.is 25.11.2010 13:45 NBA í nótt: Enn tapar Miami Miami Heat tapaði í nótt sínum þriðja leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, í þetta sinn fyrir grönnum sínum í Orlando Magic, 104-95. 25.11.2010 09:00 KFÍ búið að reka þjálfarann sinn - formaðurinn tekur við liðinu B.J. Aldridge er hættur þjálfun KFÍ-liðsins í Iceland Express deild karla og er þegar farinn til síns heima. Aldridge stýrði KFÍ-liðinu í átta leikjum í deildinni en liðið er sem stendur í 9. sæti deildarinnar. Þetta kemur fram á heimasíðu KFÍ. 24.11.2010 14:58 NBA í nótt: Kærkominn sigur hjá New Jersey New Jersey Nets vann í nótt sinn fyrsta sigur í fjórum leikjum er liðið lagði Atlanta Hawks í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 107-101. 24.11.2010 08:58 Leikmenn í NBA mögulega í verkfall á næsta ári Svo gæti farið að næsta tímabil í NBA-deildinni í körfubolta fari seinna af stað en vanalega vegna verkfalls leikmanna. 23.11.2010 19:00 Artest langar að spila í NFL-deildinni Ólíkindatólið Ron Artest hjá LA Lakers íhugar nú alvarlega þann möguleika að reyna að komast að hjá liði í NFL-deildinni þegar körfuboltaferill hans er á enda. 23.11.2010 18:22 NBA í nótt: Stórstjörnurnar í Miami steinlágu fyrir Indiana Stjörnum prýtt lið Miami heldur áfram að hiksta í NBA-deildinni í körfubolta en Dwyane Wade hefur aldrei skotið verr á ferlinum en þegar að Miami tapaði fyrir Indiana í nótt, 93-77. 23.11.2010 09:00 Umfjöllun: Njarðvík sá glitta í sigur en Keflavík kláraði dæmið Njarðvíkingar þurftu að sætta sig við naumt tap á útivelli gegn grönnunum og erkifjendunum í Keflavík í kvöld. Úrslitin urðu 78-72 og fimmta tap Njarðvíkinga í röð staðreynd. 22.11.2010 22:39 Guðjón Skúlason: Komumst aldrei almennilega í gang Keflavík vann grannaslaginn gegn Njarðvík 78-72 í hörkuspennandi leik. Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur, er ánægður með bæði stigin en telur lið sitt hafa verið langt frá sínu besta. 22.11.2010 22:29 Gunnar Einarsson: Nú á maður montréttinn „Grannaslagirnir eru skemmtilegustu leikirnir,“ sagði Gunnar Einarsson Keflvíkingur eftir að liðið vann nauman sigur á Njarðvík í Iceland Express-deildinni í körfubolta. 22.11.2010 22:25 Keflavík vann grannaslaginn - Grindavík lá í Hveragerði Endurkoma Magnúsar Gunnarssonar í lið Njarðvíkur dugði ekki til þegar Njarðvík sótti Keflavík heim. Keflavík vann í spennuleik og Njarðvík er því enn í fallsæti. 22.11.2010 21:00 NBA í nótt: Toronto vann Boston Toronto vann í nótt góðan sigur á Boston í nótt er fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta. 22.11.2010 09:04 Snæfell vann sinn fimmta leik í röð - myndir Íslands- og bikarmeistarar Snæfellinga eru áfram á toppnum í Iceland Express deild karla eftir sextán stiga sigur á Haukum, 105-89, á Ásvöllum í kvöld. Þetta var fimmti sigur liðsins í röð og sjá sjöundi í átta deildarleikjum á tímabilinu. 21.11.2010 22:30 Jón Arnór með tíu stig í tveggja stiga tapi Jón Arnór Stefánsson og félagar í CB Granada þurftu að sætta sig við tveggja stiga tap á útivelli á móti Fuenlabrada, 74-72, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Jón Arnór skoraði 10 stig á 24 mínútum en hitti ekki vel í leiknum. 21.11.2010 22:05 Draumabyrjun Stólanna dugði skammt í DHL-höllinni KR vann 19 stiga sigur á Tindastól, 107-88, í Iceland Express deild karla í DHL-höllinni í kvöld. Tindastóll komst í 24-9 í fyrsta leikhluta en KR-ingar unnu upp muninn í öðrum leikhlutanum og stungu síðan af með því að vinna þriðja leikhlutann 37-16. 21.11.2010 20:52 Snæfelingar áfram á góðu skriði - unnu Hauka létt á Ásvöllum Snæfellingar eru áfram á toppi Iceland Express deildar karla eftir sextán stiga sigur á Haukum á Ásvöllumn í kvöld, 105-89. Snæfellingar tóku frumkvæðið strax í fyrsta leikhlutanum og litu aldrei til baka eftir það. Þetta var fimmti sigurleikur liðsins í röð og hafa Íslandsmeistararnir nú unnið 7 af fyrstu 8 leikjum sínum á tímabilinu. 21.11.2010 20:44 Stjarnan endaði taphrinuna með sigri á botnliði ÍR Stjörnumenn unnu langþráðan sigur þegar þeir unnu ÍR-inga með 13 stigum í Garðabænum í kvöld, 89-76. Stjarnan var fyrir leikinn búið að tapa þremur leikjum í röð í deild og bikar en það var ljóst frá byrjun þessa leiks að lærisveinar Teits Örlygssonar ætluðu að breyta því í kvöld. 21.11.2010 20:41 Logi og félagar unnu meistarana á útivelli Logi Gunnarsson og félagar í Solna Vikings unnu 97-92 útisigur á meisturum Norrköping Dolphins í sænsku úrvalsdeildinni í dag og enduðu um leið tveggja leikja taphrinu sína. Logi átti flottan leik og var næststigahæsti maður vallarsins með 24 stig. 21.11.2010 17:30 Þjálfari Phoenix Suns bannar Steve Nash að spila Alvin Gentry, þjálfari Phoenix Suns, veit vel að Steve Nash vill spila með liðinu þrátt fyrir að vera glíma við meiðsli í nára. Gentry hefur samt látið stjörnuleikmann sinn hvíla í síðustu tveimur leikjum sem hafa báðir tapast. 21.11.2010 14:30 NBA: Memphis vann Miami og San Antonio búið að vinna tíu í röð Miami Heat tapaði fimmta leiknum sínum á tímbilinu í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið heimsótti Memphis Grizzlies. Oklahoma City Thunder vann hinsvegar aftur án Kevin Durant, San Antonio Spurs vann sinn tíunda leik í röð og Utah Jazz kom í sjötta sinn til baka í fjórða leikhluta á tímabilinu. 21.11.2010 11:00 Fjölnisstúlkur unnu sinn fyrsta sigur í vetur Kvennalið Fjölnis vann langþráðan sigur í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í dag þegar liðið vann þriggja stiga sigur á Grindavík, 60-57. Fjölnir hafði tapaði sjö fyrstu leikjum sínum á tímabilinu. 20.11.2010 18:57 Hamarskonur halda sigurgöngu sinni áfram Hamar vann 18 stiga sigur á Snæfelli, 72-54, í Stykkishólmi í dag og hefur þar með unnið átta fyrstu leiki sína í Iceland Express deild kvenna á tímabilinu. Þetta er í fyrsta sinn í sögu kvennaliðs Hamars í efstu deild þar sem liðið er taplaust eftir átta umferðir. 20.11.2010 16:32 Sjá næstu 50 fréttir
Allt í góðu hjá LeBron og Spoelstra - labbaði ekki viljandi á þjálfarann Það er órói í Miami eftir slaka byrjun Sólstrandargæjanna í Heat í NBA-deildinni. Sögusagnir um neikvæðni stórstjarnanna í garð þjálfarans, Erik Spoelstra, deyja ekki og dóu svo sannarlega ekki er hann hélt einkafund með LeBron James. 30.11.2010 23:45
Ekki víst að LeBron taki börnin með á völlinn í Cleveland Það eru margir NBA-aðdáendur farnir að telja niður fyrir næstu viku því þá snýr LeBron James aftur til Cleveland en hann yfirgaf herbúðir félagsins eins og frægt er orðið síðasta sumar og gekk í raðir Miami Heat. 30.11.2010 16:45
NBA: Miami aftur á sigurbraut LeBron James og félagar í Miami Heat komust aftur á sigurbraut í nótt er þeir tóku á móti Washington Wizards. LeBron skoraði 30 stig, Dwyane Wade 26 og Chris Bosh var með 20. 30.11.2010 09:01
Helena valin í úrvalsliðið á Paradísar-mótinu Helenu Sverrisdóttur og félögum í TCU háskólaliðinu gekk illa á Paradísar-mótinu á Jómfrúaeyjum sem lauk um helgina þar sem liðið tapaði öllum þremur leikjum sínum á móti sterkum andstæðingum. 29.11.2010 23:15
Botnlið ÍR vann óvæntan sigur á Hamar í Seljaskóla Botnlið ÍR-inga kom á óvart í kvöld með fimm stiga sigri á Hamar, 89-84, í 9. umferð Iceland Express deildar karla í Seljaskólanum í kvöld. ÍR var náði 20 stiga forskot fimm mínútum fyrir leikslok en Hamar var nálægt því að vinna muninn upp á síðustu fjórum mínútum leiksins. 29.11.2010 21:02
Langþráður sigur hjá Njarðvíkingum Njarðvík enduðu fimm leikja taphrinu sína í Iceland Express deild karla með þrettán stiga sigri á nýliðum Hauka, 80-67, í Ljónagryfjunni í kvöld. 29.11.2010 20:53
Grindvíkingar enduðu sigurgöngu KR-inga Grindavík komst aftur upp í 2. sæti Iceland Express deildar karla eftir tíu stiga sigur á KR, 87-77, í Röstinni í Grindavík í kvöld. KR hafði unnið þrjá síðustu leiki sína í deildinni en tókst ekki að vera fyrsta útiliðið til að vinna í Grindavík. Bæði lið áttu mjöguleika á því að ná öðru sætinu með sigri. 29.11.2010 20:38
Logi með 21 stig í tapi fyrir Norrköping Logi Gunnarsson skoraði 21 stig þegar lið hans Solna Vikings tapaði 81-91 í framlenginu á móti sænsku meisturunum í Norrköping Dolphins í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Þetta var sjöundi leikurinn í vetur þar sem Logi brýtur tuttugu stiga múrinn í vetur en hann hitti úr 5 af 9 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. 29.11.2010 20:15
NBA: Lakers búið að tapa tveim leikjum í röð Indiana Pacers er á fínni siglingu í NBA-deildinni þessa dagana en liðið hefur unnið þrjá af síðustu fjórum leikjum sínum. Þeir hafa ekki verið auðveldir því Pacers skellti Miami um daginn og svo meisturum LA Lakers í nótt og það í Staples Center. 29.11.2010 09:00
Snæfell lagði Stjörnuna Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í körfubolta í kvöld. Íslandsmeistarar Snæfells komust á topp deildarinnar með sigri á Stjörnunni á heimavelli, 114-96. 28.11.2010 21:03
Enn tapaði TCU Helena Sverrisdóttir skoraði tíu stig fyrir TCU sem tapaði fyrir Virginia á æfingamóti á bandarísku Jómfrúaeyjunum í gær. 28.11.2010 20:30
Svavar aftur í búninginn hjá Tindastóli Þrír leikir eru í Iceland Express-deild karla í körfubolta í kvöld og hefjast þeir allir klukkan 19:30. Snæfell tekur á móti Stjörnunni í stórleik í Stykkishólmi, á Ísafirði heimsækir Keflavík lið KFÍ og á Sauðárkróki eigast við Tindastóll og Fjölnir. 28.11.2010 16:00
Jón Arnór stigahæstur í naumu tapi Jón Arnór Stefánsson skoraði fjórtán stig þegar lið hans, CB Granada, tapaði naumlega fyrir Bizkaia Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, 77-75. 28.11.2010 14:04
Æsispennandi Íslendingaslagur í Svíþjóð Sundsvall Dragons hafði betur gegn Uppsala Basket í æsispennandi leik í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gær, 88-87, á útivelli. 28.11.2010 14:00
NBA í nótt: Dallas á skriði - vann Miami Dallas Mavericks er á miklu skriði þessa dagana en í nótt vann liðið góðan sigur á lánlausu liði Miami Heat, 106-95. 28.11.2010 11:16
Keflavík fór létt með KR Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild kvenna í dag og unnu topplið Hamars og Keflavíkur bæði sína leiki. 27.11.2010 19:13
Aftur tapaði TCU á Paradise Jam TCU tapaði öðru sinni á jafn mörgum dögum á Paradise Jam-mótinu í gær. Helena Sverrisdóttir átti fínan leik og skoraði fjórtán stig. 27.11.2010 12:47
NBA í nótt: Dallas stöðvaði sigurgöngu San Antonio Það kom að því að San Antonio Spurs tapaði aftur leik í NBA-deildinni í körfubolta. Eftir tólf sigra í röð varð liðið að sætta sig við tap gegn Dallas í nótt. 27.11.2010 11:18
Nonni Mæju fékk flest atkvæði í Stjörnuleik KKÍ Snæfellingurinn Jón Ólafur Jónsson, þekktastur undir viðurnefninu Nonni Mæju, fékk flest atkvæði í netkosningu á KKÍ þar sem gestir síðunnar fengu að velja byrjunarliðsleikmenn í Stjörnuleik KKÍ sem fer fram í Seljaskóla 11. desember næstkomandi. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. 26.11.2010 15:50
Helena með 20 stig í tapleik Helena Sverrisdóttir skoraði 20 stig fyrir TCU í nótt en það dugði ekki til þar sem að liðið tapaði fyrir West Virginia í bandaríska háskólaboltanum í nótt. 26.11.2010 12:00
NBA í nótt: Atlanta aftur á sigurbraut Atlanta vann í nótt sigur á Washington, 116-96, eftir að hafa tapað síðustu þremur leikjum í röð. 26.11.2010 09:03
Kobe Bryant þakkar Michael Jackson fyrir góð ráð Kobe Bryant hefur nú viðurkennt að einn af mentorum hans, þegar hann var ungur leikmaður að stíga sín fyrstu skref í NBA-deildinni, hafi verið enginn annar en Konungur popsins, Michael Jackson. Jackson sá sjálfan sig í Kobe Bryant og vildi veita honum góð ráð sem Kobe segir nú hafa reynst sér vel. 25.11.2010 19:45
Phil Jackson: Leikmenn Miami munu biðja um Riley Phil Jackson, þjálfari Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta, hefur blandað sér í umræðuna um framtíð Miami Heat og þjálfara þess Erik Spoelstra. 25.11.2010 19:00
Bragi þjálfar Fjölnisstelpurnar Bragi H. Magnússon hefur tekið við þjálfun kvennaliðs Fjölnis í Iceland Express deildinni en Bragi sem þjálfaði síðast karlalið Stjörnunnar tekur við liðinu af Eggerti Maríusyni sem hætti á dögunum. Þetta kom fyrst fram á karfan.is 25.11.2010 13:45
NBA í nótt: Enn tapar Miami Miami Heat tapaði í nótt sínum þriðja leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, í þetta sinn fyrir grönnum sínum í Orlando Magic, 104-95. 25.11.2010 09:00
KFÍ búið að reka þjálfarann sinn - formaðurinn tekur við liðinu B.J. Aldridge er hættur þjálfun KFÍ-liðsins í Iceland Express deild karla og er þegar farinn til síns heima. Aldridge stýrði KFÍ-liðinu í átta leikjum í deildinni en liðið er sem stendur í 9. sæti deildarinnar. Þetta kemur fram á heimasíðu KFÍ. 24.11.2010 14:58
NBA í nótt: Kærkominn sigur hjá New Jersey New Jersey Nets vann í nótt sinn fyrsta sigur í fjórum leikjum er liðið lagði Atlanta Hawks í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 107-101. 24.11.2010 08:58
Leikmenn í NBA mögulega í verkfall á næsta ári Svo gæti farið að næsta tímabil í NBA-deildinni í körfubolta fari seinna af stað en vanalega vegna verkfalls leikmanna. 23.11.2010 19:00
Artest langar að spila í NFL-deildinni Ólíkindatólið Ron Artest hjá LA Lakers íhugar nú alvarlega þann möguleika að reyna að komast að hjá liði í NFL-deildinni þegar körfuboltaferill hans er á enda. 23.11.2010 18:22
NBA í nótt: Stórstjörnurnar í Miami steinlágu fyrir Indiana Stjörnum prýtt lið Miami heldur áfram að hiksta í NBA-deildinni í körfubolta en Dwyane Wade hefur aldrei skotið verr á ferlinum en þegar að Miami tapaði fyrir Indiana í nótt, 93-77. 23.11.2010 09:00
Umfjöllun: Njarðvík sá glitta í sigur en Keflavík kláraði dæmið Njarðvíkingar þurftu að sætta sig við naumt tap á útivelli gegn grönnunum og erkifjendunum í Keflavík í kvöld. Úrslitin urðu 78-72 og fimmta tap Njarðvíkinga í röð staðreynd. 22.11.2010 22:39
Guðjón Skúlason: Komumst aldrei almennilega í gang Keflavík vann grannaslaginn gegn Njarðvík 78-72 í hörkuspennandi leik. Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur, er ánægður með bæði stigin en telur lið sitt hafa verið langt frá sínu besta. 22.11.2010 22:29
Gunnar Einarsson: Nú á maður montréttinn „Grannaslagirnir eru skemmtilegustu leikirnir,“ sagði Gunnar Einarsson Keflvíkingur eftir að liðið vann nauman sigur á Njarðvík í Iceland Express-deildinni í körfubolta. 22.11.2010 22:25
Keflavík vann grannaslaginn - Grindavík lá í Hveragerði Endurkoma Magnúsar Gunnarssonar í lið Njarðvíkur dugði ekki til þegar Njarðvík sótti Keflavík heim. Keflavík vann í spennuleik og Njarðvík er því enn í fallsæti. 22.11.2010 21:00
NBA í nótt: Toronto vann Boston Toronto vann í nótt góðan sigur á Boston í nótt er fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta. 22.11.2010 09:04
Snæfell vann sinn fimmta leik í röð - myndir Íslands- og bikarmeistarar Snæfellinga eru áfram á toppnum í Iceland Express deild karla eftir sextán stiga sigur á Haukum, 105-89, á Ásvöllum í kvöld. Þetta var fimmti sigur liðsins í röð og sjá sjöundi í átta deildarleikjum á tímabilinu. 21.11.2010 22:30
Jón Arnór með tíu stig í tveggja stiga tapi Jón Arnór Stefánsson og félagar í CB Granada þurftu að sætta sig við tveggja stiga tap á útivelli á móti Fuenlabrada, 74-72, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Jón Arnór skoraði 10 stig á 24 mínútum en hitti ekki vel í leiknum. 21.11.2010 22:05
Draumabyrjun Stólanna dugði skammt í DHL-höllinni KR vann 19 stiga sigur á Tindastól, 107-88, í Iceland Express deild karla í DHL-höllinni í kvöld. Tindastóll komst í 24-9 í fyrsta leikhluta en KR-ingar unnu upp muninn í öðrum leikhlutanum og stungu síðan af með því að vinna þriðja leikhlutann 37-16. 21.11.2010 20:52
Snæfelingar áfram á góðu skriði - unnu Hauka létt á Ásvöllum Snæfellingar eru áfram á toppi Iceland Express deildar karla eftir sextán stiga sigur á Haukum á Ásvöllumn í kvöld, 105-89. Snæfellingar tóku frumkvæðið strax í fyrsta leikhlutanum og litu aldrei til baka eftir það. Þetta var fimmti sigurleikur liðsins í röð og hafa Íslandsmeistararnir nú unnið 7 af fyrstu 8 leikjum sínum á tímabilinu. 21.11.2010 20:44
Stjarnan endaði taphrinuna með sigri á botnliði ÍR Stjörnumenn unnu langþráðan sigur þegar þeir unnu ÍR-inga með 13 stigum í Garðabænum í kvöld, 89-76. Stjarnan var fyrir leikinn búið að tapa þremur leikjum í röð í deild og bikar en það var ljóst frá byrjun þessa leiks að lærisveinar Teits Örlygssonar ætluðu að breyta því í kvöld. 21.11.2010 20:41
Logi og félagar unnu meistarana á útivelli Logi Gunnarsson og félagar í Solna Vikings unnu 97-92 útisigur á meisturum Norrköping Dolphins í sænsku úrvalsdeildinni í dag og enduðu um leið tveggja leikja taphrinu sína. Logi átti flottan leik og var næststigahæsti maður vallarsins með 24 stig. 21.11.2010 17:30
Þjálfari Phoenix Suns bannar Steve Nash að spila Alvin Gentry, þjálfari Phoenix Suns, veit vel að Steve Nash vill spila með liðinu þrátt fyrir að vera glíma við meiðsli í nára. Gentry hefur samt látið stjörnuleikmann sinn hvíla í síðustu tveimur leikjum sem hafa báðir tapast. 21.11.2010 14:30
NBA: Memphis vann Miami og San Antonio búið að vinna tíu í röð Miami Heat tapaði fimmta leiknum sínum á tímbilinu í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið heimsótti Memphis Grizzlies. Oklahoma City Thunder vann hinsvegar aftur án Kevin Durant, San Antonio Spurs vann sinn tíunda leik í röð og Utah Jazz kom í sjötta sinn til baka í fjórða leikhluta á tímabilinu. 21.11.2010 11:00
Fjölnisstúlkur unnu sinn fyrsta sigur í vetur Kvennalið Fjölnis vann langþráðan sigur í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í dag þegar liðið vann þriggja stiga sigur á Grindavík, 60-57. Fjölnir hafði tapaði sjö fyrstu leikjum sínum á tímabilinu. 20.11.2010 18:57
Hamarskonur halda sigurgöngu sinni áfram Hamar vann 18 stiga sigur á Snæfelli, 72-54, í Stykkishólmi í dag og hefur þar með unnið átta fyrstu leiki sína í Iceland Express deild kvenna á tímabilinu. Þetta er í fyrsta sinn í sögu kvennaliðs Hamars í efstu deild þar sem liðið er taplaust eftir átta umferðir. 20.11.2010 16:32