Fleiri fréttir

Bynum og Bryant fóru á kostum gegn Clippers

Ellefu leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. LA Lakers vann 108-97 sigur á grönnum sínum í LA Clippers þar sem Andrew Bynum spilaði besta leik sinn á ferlinum til þessa.

Fjórir leikir í NBA í nótt

Fjórir leikir fóru fram í NBA í nótt og unnust þrír þeirra á heimavelli. Atlanta skellti Chicago 105-102 á útivelli og vann því alla leiki liðanna í vetur.

Jolley leikur ekki með Njarðvík

Ekkert varð af því að Njarðvíkingar fengju til sín framherjann Kevin Jolley eins og til stóð. Ekki tókst að fá Bandaríkjamanninn lausan frá samningi sínum í Portúgal og því er hann farinn heim á leið á ný.

Obama er liðtækur í körfubolta (myndband)

Barack Obama tekur í dag við embætti forseta Bandaríkjanna og hefur NBA deildin boðist til að innrétta körfuboltavöll í fullri stærð inni í Hvíta húsinu af því tilefni.

Lakers burstaði Cleveland

Tólf leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar stórsigur LA Lakers á Cleveland Cavaliers 105-88 í Los Angeles.

Keflavík vann í Seljaskóla

Þrír leikir voru í Iceland Express-deild karla í körfubolta í kvöld og unnust þeir allir á útivöllum. Keflavík vann ÍR í Seljaskóla 96-81. Sigur Keflvíkinga var verðskuldaður en þeir voru með forystuna allan leikinn.

LeBron James er bestur í ár

LeBron er verðmætasti leikmaður ársins í NBA deildinni það sem af er leiktíðinni. Þetta sagði núverandi handhafi titilsins, Kobe Bryant, í samtali við LA Times um helgina.

Sloan framlengir við Jazz

Þjálfarinn Jerry Sloan hefur framlengt samning sinn við Utah Jazz út næstu leiktíð, sem þýðir væntanlega að hann muni stýra liðinu samfleytt í 22 ár.

Fernandez í troðkeppnina

Spænska bakverðinum Rudy Fernandez hjá Portland Trailblazers hefur verið boðið að taka þátt í troðkeppninni um stjörnuhelgina í NBA sem fram fer í febrúar.

Nash gaf 18 stoðsendingar í sigri Suns

Tveir leikir voru í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Phoenix lagði Toronto 117-113 í fjörlegum leik í Kanada og Miami skellti Oklahoma á útivelli 104-94.

Njarðvík kláraði Stjörnuna

Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í kvöld. Stjarnan náði ekki að vinna sinn fjórða leik röð í kvöld þar sem liðið tapaði fyrir Njarðvík á útivelli, 90-76.

Njarðvík fær erlendan leikmann

Njarðvíkingar hafa ákveðið að styrkja sig fyrir komandi átök í Iceland Express deild karla og fengið til liðs við sig erlendan leikmann að nafni Kevin Jolley.

Enginn Jón Arnór eða Helgi með KR gegn Blikum

KR-ingar leika í kvöld án þeirra Jóns Arnórs Stefánssonar og Helga Más Magnússonar þegar topplið Iceland Express deildar karla tekur á móti Blikum í DHL-Höllinni. Jón Arnór og Helgi Már eiga báðir við meiðsli að stríða og geta því ekki verið með í leiknum.

NBA í nótt: Orlando kláraði vestrið

Orlando vann í nótt sigur á Denver, 106-88, og vann þar með fjórða útisigurinn í röð í ferð sinni um vestrið. Hedo Turkoglu var stigahæstur með 31 stig.

KR vann botnliðið

KR vann í dag fremur auðveldan sigur á Fjölni, 90-57, eftir að hafa lent undir að loknum fyrsta leikhluta, 23-19.

Sigurganga KR hélt áfram í Keflavík

KR hélt sigurgöngu sinni áfram í Iceland Express deildinni í körfubolta í kvöld þegar liðið vann öruggan sigur á Keflavík 97-88 í Keflavík.

KR-ingar komu tilbúnir til leiks í kvöld

"Við spiluðum vel. Við byrjuðum vel í vörninni og hittum vel fyrir utan. Það var mikilvægt að byrja vel," sagði Jakob Sigurðarsson í samtali við Stöð 2 Sport eftir sigur KR-inga á Keflavík í kvöld.

Sá flugslysið út um stofugluggann

Vince Carter, leikmaður New Jersey Nets í NBA deildinni, trúði ekki eigin augum þegar hann leit út um gluggann hjá sér í gærkvöldi og varð vitni að því þegar Airbus þota US Airways nauðlenti á Hudson-fljótinu í New York.

Brand gæti snúið aftur með Sixers í nótt

Ekki er loku fyrir það skotið að framherjinn Elton Brand spili í nótt sinn fyrsta leik með Philadelphia 76ers síðan 17. desember þegar liðið tekur á móti San Antonio Spurs í NBA deildinni.

Stjarnan lagði ÍR

Stjarnan vann í kvöld þriðja leik sinn í röð í Iceland Express deildinni síðan Teitur Örlygsson þjálfari tók við liðinu.

Leikmenn Houston komnir með nóg af meiðslasögu McGrady

Þær fréttir berast nú úr herbúðum Houston Rockets í NBA deildinni að Yao Ming og aðrir leikmenn í liðinu séu búnir að fá nóg af óslitinni meiðslasögu Tracy McGrady og vilji hann jafnvel burt frá félaginu.

Damon var á leið til Keflavíkur

Til stóð að fá Damon Johnson til að spila með Keflavík til loka leiktíðarinnar hér heima en ekkert varð úr því.

KR upp fyrir Val

Þrettánda umferðinn í Iceland Express deild kvenna í körfubolta fór fram í kvöld. KR vann öruggan 77-53 sigur á Val og hirti þar með fjórða sætið af Valsliðinu.

KR og Grindavík mætast í bikarnum

Dregið var í undanúrslit Subway-bikarkeppni karla og kvenna í dag. Tvö efstu liðin í Iceland Express deild karla, KR og Grindavík, mætast í karlaflokki.

Njarðvík áfram í undanúrslit

Átta liða úrslitum Subway-bikars karla lauk í kvöld með leik Njarðvíkur og Hauka. Heimamenn í Njarðvík unnu þar sigur 77-62. Staðan í hálfleik var 38-29.

Grindavík vann ÍR

Grindvíkingar eru komnir í undanúrslit Subway-bikars karla eftir sigur á ÍR-ingum á heimavelli í kvöld 105-78. Átta liða úrslitum keppninnar lýkur annað kvöld með viðureign Njarðvíkur og Hauka.

Snæfell fær Lucious Wagner

Vefsíðan karfan.is greinir frá því í dag að Snæfell hafi gert munnlegt samkomulag við bandaríska leikstjórnandann Lucious Wagner. Leikmaðurinn lék með Hlyni Bæringssyni og Sigurði Þorvaldssyni í Hollandi á sínum tíma.

NBA í nótt: Orlando sjóðheitt

Orlando vann San Antonio, 105-98, í NBA-deildinni í nótt. Dwight Howard skoraði 24 stig og Jameer Nelson 22, þar af átta á síðustu tveimur mínútum leiksins.

KR burstaði Keflavík

KR-ingar eru komnir í undanúrslitin í Subway bikarnum í körfubolta eftir stórsigur á Íslandsmeisturum Keflavíkur á heimavelli í kvöld, 95-64.

KR-stúlkur burstuðu Hauka

KR-stúlkur gerðu sér lítið fyrir og burstuðu Hauka 93-65 á Ásvöllum í 8-liða úrslitum Subway bikarsins í körfubolta í kvöld.

Boozer verður frá í mánuð í viðbót

Framherjinn Carlos Boozer hjá Utah Jazz verður ekki með liði sínu næstu fjórar vikurnar í það minnsta eftir að hafa gengist undir uppskurð á hné.

Roy sneri aftur hjá Portland

Brandon Roy spilaði með liði sínu Portland á ný í nótt og skoraði 19 stig í sigri liðsins á Golden State. Roy hafði misst úr fjóra leiki vegna meiðsla á læri og tapaði Portland tveimur þeirra.

Sjá næstu 50 fréttir