NBA í nótt: Boston og New Jersey unnu í framlengingu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. janúar 2009 09:28 Devin Harris og Vince Carter í leiknum í nótt. Nordic Photos / Getty Images Bæði Boston og New Jersey unnu sína leiki í framlengingu en alls fóru sex leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. New Jersey vann Oklahoma, 103-99, þar sem nýliðinn Brook Lopez fór á kostum og skoraði 31 stig auk þess sem hann tók þrettán fráköst. Það var reyndar alger klaufaskapur að New Jersey missti þennan leik í framlengingu. Vince Carter náði að setja niður þrist þegar níu sekúndur voru eftir sem hefði líklega dugað til að tryggja New Jersey sigur í leiknum. Hins vegar var karfan dæmd ógild þar sem að þjálfari New Jersey, Lawrance Frank, var búinn að hlaupa inn á völlinn og biðja um leikhlé áður en skotið fór niður. „Við náðum að stilla þessu fullkomnlega upp fyrir mig en hann hélt að við værum í vandræðum," sagði Carter. „Hann vildi stilla okkur upp í kerfi. Við náðum þó sem betur fer að klára leikinn í framlengingu enda hefði það verið ömurlegt að tapa leiknum á þennan máta." Carter skoraði 21 stig í leiknum og Devin Harris sautján. Hjá Oklahoma var Kevin Durant stigahæstur með 26 stig. Boston vann Toronto, 115-109. Paul Pierce skoraði 39 stig í leiknum, þar af níu í framlengingunni en þetta var annar sigur Boston á Toronto á jafn mörgum dögum. Kevin Garnett var með 20 stig og tólf fráköst fyrir Boston. Andrea Bargnani tryggði Toronto sigur með þriggja stiga skoti þegar sekúnda var eftir af leiknum var stigahæstur hjá Toronto með 23 stig. Portland vann Chicago, 109-95. Travis Outlaw skoraði 33 stig fyrir Portland og Greg Oden sautján stig og þrettán fráköst. Utah vann Indiana, 120-113. Mehmet Okur fór mikinn í leiknum og skoraði 43 stig sem er persónulegt met hjá honum. Indiana komst nálægt því að jafna metin í fjórða leikhluta eftir að hafa mest lent 20 stigum undir í leiknum. Danny Granger var með 30 stig og sjö stoðsendingar fyrir Indiana. Milwaukee vann Washington, 97-91. Michael Redd skoraði 29 stig og Andrew Bogut átján auk þess sem hann tók tíu fráköst. New York vann New Orleans, 101-95. David Lee var stigahæstur með 24 stig og Al Harrington skoraði 20. David West skoraði 25 stig fyrir New Orleans auk þess sem hann tók fjórtán fráköst. NBA Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Fleiri fréttir „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjá meira
Bæði Boston og New Jersey unnu sína leiki í framlengingu en alls fóru sex leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. New Jersey vann Oklahoma, 103-99, þar sem nýliðinn Brook Lopez fór á kostum og skoraði 31 stig auk þess sem hann tók þrettán fráköst. Það var reyndar alger klaufaskapur að New Jersey missti þennan leik í framlengingu. Vince Carter náði að setja niður þrist þegar níu sekúndur voru eftir sem hefði líklega dugað til að tryggja New Jersey sigur í leiknum. Hins vegar var karfan dæmd ógild þar sem að þjálfari New Jersey, Lawrance Frank, var búinn að hlaupa inn á völlinn og biðja um leikhlé áður en skotið fór niður. „Við náðum að stilla þessu fullkomnlega upp fyrir mig en hann hélt að við værum í vandræðum," sagði Carter. „Hann vildi stilla okkur upp í kerfi. Við náðum þó sem betur fer að klára leikinn í framlengingu enda hefði það verið ömurlegt að tapa leiknum á þennan máta." Carter skoraði 21 stig í leiknum og Devin Harris sautján. Hjá Oklahoma var Kevin Durant stigahæstur með 26 stig. Boston vann Toronto, 115-109. Paul Pierce skoraði 39 stig í leiknum, þar af níu í framlengingunni en þetta var annar sigur Boston á Toronto á jafn mörgum dögum. Kevin Garnett var með 20 stig og tólf fráköst fyrir Boston. Andrea Bargnani tryggði Toronto sigur með þriggja stiga skoti þegar sekúnda var eftir af leiknum var stigahæstur hjá Toronto með 23 stig. Portland vann Chicago, 109-95. Travis Outlaw skoraði 33 stig fyrir Portland og Greg Oden sautján stig og þrettán fráköst. Utah vann Indiana, 120-113. Mehmet Okur fór mikinn í leiknum og skoraði 43 stig sem er persónulegt met hjá honum. Indiana komst nálægt því að jafna metin í fjórða leikhluta eftir að hafa mest lent 20 stigum undir í leiknum. Danny Granger var með 30 stig og sjö stoðsendingar fyrir Indiana. Milwaukee vann Washington, 97-91. Michael Redd skoraði 29 stig og Andrew Bogut átján auk þess sem hann tók tíu fráköst. New York vann New Orleans, 101-95. David Lee var stigahæstur með 24 stig og Al Harrington skoraði 20. David West skoraði 25 stig fyrir New Orleans auk þess sem hann tók fjórtán fráköst.
NBA Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Fleiri fréttir „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjá meira