Fleiri fréttir Enginn heimsendir þó Palli detti niður í 12 stig "Við fórum með þennan leik á vítalínunni og það var munurinn á liðunum í kvöld," sagði Friðrik Ragnarsson þjálfari Grindavíkur eftir 82-80 tap hans manna gegn KR í kvöld. 6.11.2008 22:35 KR lagði Grindavík í uppgjöri toppliðanna KR vann tveggja stiga sigur 82-80 á Grindavík í toppslag Iceland Express deildar karla í kvöld. KR-ingar höfðu yfirhöndina lengst af en Grindvíkingar komust vel inn í leikinn undir lok leiksins. 6.11.2008 21:56 Ótrúlegur endasprettur hjá Þór á Akureyri Tveimur leikjum er lokið í Iceland Express deild karla. Þór vann ótrúlegan sigur á Stjörnunni þar sem liðið skoraði síðustu fimmtán stig leiksins og vann tíu stiga sigur. Þá var leikur Keflavíkur og FSu framlengdur. 6.11.2008 21:12 Seinkun á leik KR og Grindavíkur Tæplega klukkutíma seinkun varð á leik KR og Grindavíkur sem átti að hefjast klukkan 19.15 í kvöld. 6.11.2008 20:15 Boston á eftir McDyess? Meistarar Boston Celtics eru sagðir hafa mikinn áhuga á að fá framherjann Antonio McDyess í sínar raðir. McDyess hefur leikið með Detroit síðustu ár en hefur verið skipt til Denver ásamt Chauncey Billups fyrir Allen Iverson. 6.11.2008 18:30 Parker með 55 stig og flautukörfu í ótrúlegum sigri Tony Parker bætti sitt persónulega met í NBA-deildinni er hann skoraði 55 stig og skoraði flautukörfu í ótrúlegum sigri San Antonio á Minnesota, 129-125, í tvíframlengdum leik í NBA-deildinni. Þrettán leikir fóru fram í deildinni í nótt. 6.11.2008 09:17 KR yfir gegn Grindavík í hálfleik KR-ingar hafa betur í hálfleik í toppslagnum við Grindavík. Staðan er 45-39 en bæði lið eru taplaus í deildinni. Leikurinn fer fram í DHL höllinn í vesturbænum og er vel mætt á leikinn. 6.11.2008 20:51 Sigurganga Hamars heldur áfram Kvennalið Hamars er á mikilli siglingu í Iceland Express deild kvenna og í kvöld vann liðið fimmta leikinn sinn í röð í deildinni. Hamar lagði Val 67-51 í Hveragerði í kvöld. 5.11.2008 21:31 Beinar útsendingar á NBA TV næstu daga Leikur Utah Jazz og Portland Trailblazers verður sýndur beint á NBA TV sjónvarpsstöðinni klukkan tvö í nótt. 5.11.2008 21:07 NBA molar: Besta hittni í átta ár Leikmenn Phoenix Suns voru heldur betur í stuði í nótt þegar þeir unnu 114-86 stórsigur á New Jersey á útivelli í NBA deildinni. 5.11.2008 18:28 Páll Axel stigahæstur og með hæsta framlagið Páll Axel Vilbergsson hjá Grindavík er áberandi þegar litið er yfir efstu menn í tölfræðiþáttum eftir fimm umferðir í Iceland Express deild karla í körfubolta. 5.11.2008 18:07 Bakvörður í borgarstjórastól Fyrrum NBA leikmaðurinn Kevin Johnson hefur verið kjörinn borgarstjóri í Sacramento í Kaliforníu. Hann verður fyrsti þeldökki maðurinn til að gegna því embætti í höfuðborg ríkisins. 5.11.2008 17:06 NBA í nótt: Enn tapar San Antonio San Antonio Spurs hefur tapað öllum sínum þremur leikjum til þessa í NBA-deildinni en í nótt tapaði liðið fyrir Dallas, 98-81, á heimavelli. 5.11.2008 09:23 Arnar Freyr í banni gegn KR Arnar Freyr Jónsson, leikstjórnandi Grindavíkur, getur ekki tekið þátt í toppslagnum gegn KR á fimmtudagskvöld þar sem hann tekur út leikbann. Þetta er mikil blóðtaka fyrir Grindvíkinga. 4.11.2008 20:45 Snæfell og KR mætast í bikarnum Í dag var dregið í forkeppni og 32-liða úrslit bikarkeppni karla í körfubolta sem nú heitir Subway-bikarinn. 4.11.2008 15:27 NBA í nótt: Sigur hjá Detroit eftir dramatískan dag Detroit vann í nótt sigur á Charlotte Bobcats eftir dramatískan dag þar sem tilkynnt var að Chauncey Billups og Antonio McDyess væru á leið frá félaginu í skiptum fyrir Allen Iverson. 4.11.2008 09:44 Breiðablik vann stigalausa ÍR-inga Breiðablik vann ÍR 75-71 í Iceland Express deildinni í kvöld. Þetta var annar sigur Blika í röð en þeir sitja í fjórða sæti deildarinnar. Breiðhyltingar eru hinsvegar enn stigalausir á botninum. 3.11.2008 21:00 ESPN: Allen Iverson á leið til Detroit ESPN sjónvarpsstöðin í Bandaríkjunum greinir frá því nú síðdegis að Denver Nuggets og Detroit Pistons hafi samþykkt að gera með sér áhugaverð leikmannaskipti. 3.11.2008 17:19 Fyrsti sigur Oklahoma Oklahoma City Thunder, sem áður hér Seattle Supersonics, vann sinn fyrsta sigur í NBA-deildinni í nótt er liðið vann Minnesota, 88-85. 3.11.2008 09:30 Harrington vill fara frá Warriors Framherjinn Al Harringon virðist ekki eiga framtíð fyrir sér hjá Golden State Warriors í NBA deildinni. Hann fór fram á að vera skipt frá félaginu fyrir skömmu og þjálfari hans Don Nelson virðist vera alveg til í að losna við hann. 3.11.2008 00:54 Páll Axel skoraði 37 í sigri Grindavíkur Grindavík hefur fullt hús stiga á toppi Iceland Express deildarinnar í körfubolta eftir leiki kvöldsins. 2.11.2008 20:52 Heldur sigurganga Grindvíkinga áfram í kvöld? Fimmta umferðin í Iceland Express deild karla í körfubolta hefst í kvöld með þremur leikjum. 2.11.2008 14:58 Indiana skellti meisturunum Fjórtán leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Óvæntustu úrslit kvöldsins voru líklega stórsigur Indiana á meisturum Boston 95-79. 2.11.2008 12:43 Kristrún frábær í sigri Hauka á KR Einn leikur var á dagskrá í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í dag. Haukar unnu stórsigur á KR á útivelli 72-53. 1.11.2008 18:43 Hugarfarið lykillinn að sigri Blika í Keflavík "Þetta er nú kannski bara það skemmtilega við körfuboltann. Það er ýmislegt óvænt í þessu," sagði Einar Árni Jóhannsson þjálfari Breiðabliks eftir að hans menn unnu góðan sigur á Keflavík 107-86 á útivelli í gær. 1.11.2008 14:08 Garnett vann sigur í 1000. leiknum Sjö leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Kevin Garnett spilaði sinn 1000. leik á ferlinum þegar hann fór fyrir liði Boston í 96-80 sigri liðsins á Chicago. 1.11.2008 11:37 Sjá næstu 50 fréttir
Enginn heimsendir þó Palli detti niður í 12 stig "Við fórum með þennan leik á vítalínunni og það var munurinn á liðunum í kvöld," sagði Friðrik Ragnarsson þjálfari Grindavíkur eftir 82-80 tap hans manna gegn KR í kvöld. 6.11.2008 22:35
KR lagði Grindavík í uppgjöri toppliðanna KR vann tveggja stiga sigur 82-80 á Grindavík í toppslag Iceland Express deildar karla í kvöld. KR-ingar höfðu yfirhöndina lengst af en Grindvíkingar komust vel inn í leikinn undir lok leiksins. 6.11.2008 21:56
Ótrúlegur endasprettur hjá Þór á Akureyri Tveimur leikjum er lokið í Iceland Express deild karla. Þór vann ótrúlegan sigur á Stjörnunni þar sem liðið skoraði síðustu fimmtán stig leiksins og vann tíu stiga sigur. Þá var leikur Keflavíkur og FSu framlengdur. 6.11.2008 21:12
Seinkun á leik KR og Grindavíkur Tæplega klukkutíma seinkun varð á leik KR og Grindavíkur sem átti að hefjast klukkan 19.15 í kvöld. 6.11.2008 20:15
Boston á eftir McDyess? Meistarar Boston Celtics eru sagðir hafa mikinn áhuga á að fá framherjann Antonio McDyess í sínar raðir. McDyess hefur leikið með Detroit síðustu ár en hefur verið skipt til Denver ásamt Chauncey Billups fyrir Allen Iverson. 6.11.2008 18:30
Parker með 55 stig og flautukörfu í ótrúlegum sigri Tony Parker bætti sitt persónulega met í NBA-deildinni er hann skoraði 55 stig og skoraði flautukörfu í ótrúlegum sigri San Antonio á Minnesota, 129-125, í tvíframlengdum leik í NBA-deildinni. Þrettán leikir fóru fram í deildinni í nótt. 6.11.2008 09:17
KR yfir gegn Grindavík í hálfleik KR-ingar hafa betur í hálfleik í toppslagnum við Grindavík. Staðan er 45-39 en bæði lið eru taplaus í deildinni. Leikurinn fer fram í DHL höllinn í vesturbænum og er vel mætt á leikinn. 6.11.2008 20:51
Sigurganga Hamars heldur áfram Kvennalið Hamars er á mikilli siglingu í Iceland Express deild kvenna og í kvöld vann liðið fimmta leikinn sinn í röð í deildinni. Hamar lagði Val 67-51 í Hveragerði í kvöld. 5.11.2008 21:31
Beinar útsendingar á NBA TV næstu daga Leikur Utah Jazz og Portland Trailblazers verður sýndur beint á NBA TV sjónvarpsstöðinni klukkan tvö í nótt. 5.11.2008 21:07
NBA molar: Besta hittni í átta ár Leikmenn Phoenix Suns voru heldur betur í stuði í nótt þegar þeir unnu 114-86 stórsigur á New Jersey á útivelli í NBA deildinni. 5.11.2008 18:28
Páll Axel stigahæstur og með hæsta framlagið Páll Axel Vilbergsson hjá Grindavík er áberandi þegar litið er yfir efstu menn í tölfræðiþáttum eftir fimm umferðir í Iceland Express deild karla í körfubolta. 5.11.2008 18:07
Bakvörður í borgarstjórastól Fyrrum NBA leikmaðurinn Kevin Johnson hefur verið kjörinn borgarstjóri í Sacramento í Kaliforníu. Hann verður fyrsti þeldökki maðurinn til að gegna því embætti í höfuðborg ríkisins. 5.11.2008 17:06
NBA í nótt: Enn tapar San Antonio San Antonio Spurs hefur tapað öllum sínum þremur leikjum til þessa í NBA-deildinni en í nótt tapaði liðið fyrir Dallas, 98-81, á heimavelli. 5.11.2008 09:23
Arnar Freyr í banni gegn KR Arnar Freyr Jónsson, leikstjórnandi Grindavíkur, getur ekki tekið þátt í toppslagnum gegn KR á fimmtudagskvöld þar sem hann tekur út leikbann. Þetta er mikil blóðtaka fyrir Grindvíkinga. 4.11.2008 20:45
Snæfell og KR mætast í bikarnum Í dag var dregið í forkeppni og 32-liða úrslit bikarkeppni karla í körfubolta sem nú heitir Subway-bikarinn. 4.11.2008 15:27
NBA í nótt: Sigur hjá Detroit eftir dramatískan dag Detroit vann í nótt sigur á Charlotte Bobcats eftir dramatískan dag þar sem tilkynnt var að Chauncey Billups og Antonio McDyess væru á leið frá félaginu í skiptum fyrir Allen Iverson. 4.11.2008 09:44
Breiðablik vann stigalausa ÍR-inga Breiðablik vann ÍR 75-71 í Iceland Express deildinni í kvöld. Þetta var annar sigur Blika í röð en þeir sitja í fjórða sæti deildarinnar. Breiðhyltingar eru hinsvegar enn stigalausir á botninum. 3.11.2008 21:00
ESPN: Allen Iverson á leið til Detroit ESPN sjónvarpsstöðin í Bandaríkjunum greinir frá því nú síðdegis að Denver Nuggets og Detroit Pistons hafi samþykkt að gera með sér áhugaverð leikmannaskipti. 3.11.2008 17:19
Fyrsti sigur Oklahoma Oklahoma City Thunder, sem áður hér Seattle Supersonics, vann sinn fyrsta sigur í NBA-deildinni í nótt er liðið vann Minnesota, 88-85. 3.11.2008 09:30
Harrington vill fara frá Warriors Framherjinn Al Harringon virðist ekki eiga framtíð fyrir sér hjá Golden State Warriors í NBA deildinni. Hann fór fram á að vera skipt frá félaginu fyrir skömmu og þjálfari hans Don Nelson virðist vera alveg til í að losna við hann. 3.11.2008 00:54
Páll Axel skoraði 37 í sigri Grindavíkur Grindavík hefur fullt hús stiga á toppi Iceland Express deildarinnar í körfubolta eftir leiki kvöldsins. 2.11.2008 20:52
Heldur sigurganga Grindvíkinga áfram í kvöld? Fimmta umferðin í Iceland Express deild karla í körfubolta hefst í kvöld með þremur leikjum. 2.11.2008 14:58
Indiana skellti meisturunum Fjórtán leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Óvæntustu úrslit kvöldsins voru líklega stórsigur Indiana á meisturum Boston 95-79. 2.11.2008 12:43
Kristrún frábær í sigri Hauka á KR Einn leikur var á dagskrá í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í dag. Haukar unnu stórsigur á KR á útivelli 72-53. 1.11.2008 18:43
Hugarfarið lykillinn að sigri Blika í Keflavík "Þetta er nú kannski bara það skemmtilega við körfuboltann. Það er ýmislegt óvænt í þessu," sagði Einar Árni Jóhannsson þjálfari Breiðabliks eftir að hans menn unnu góðan sigur á Keflavík 107-86 á útivelli í gær. 1.11.2008 14:08
Garnett vann sigur í 1000. leiknum Sjö leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Kevin Garnett spilaði sinn 1000. leik á ferlinum þegar hann fór fyrir liði Boston í 96-80 sigri liðsins á Chicago. 1.11.2008 11:37