Fleiri fréttir Breiðablik gerði góða ferð til Keflavíkur Breiðablik gerði sér lítið fyrir og lagði Keflavík í Iceland Express deild karla í kvöld. KR og Grindavík unnu einnig sína leiki og eru ósigruð á toppi deildarinnar. Jón Arnór Stefánsson var með þrefalda tvennu í sigri KR-inga. 31.10.2008 21:14 Stórleikur í vesturbænum í kvöld Fjórðu umferðinni í Iceland Express deild karla í körfubolta lýkur í kvöld með þremur leikjum. Stórleikur verður í vesturbænum þar sem KR tekur á móti Snæfelli í DHL höllinni. 31.10.2008 14:41 Houston byrjar vel Þrír leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Houston hafði betur gegn grönnum sínum Dallas 112-102. 31.10.2008 09:14 Þriðji sigur Tindastóls Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í kvöld. Tindastóll vann sinn þriðja leik af fjórum í deildinni og er í efsta sæti deildarinnar ásamt KR og Grindavík sem eru bæði taplaus eftir þrjá leiki. 30.10.2008 22:00 Bynum framlengir við Lakers Miðherjinn ungi Andrew Bynum hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við LA Lakers sem tekur gildi næsta vetur. Samningurinn gæti fært honum 58 milljónir dollara í laun á samningstímanum samkvæmt LA Times. 30.10.2008 19:41 Pétur Guðmundsson fimmtugur í dag Pétur Karl Guðmundsson, leikmaður aldarinnar og eini Íslendingurinn sem hefur spilað í NBA-deildinni, er fimmtugur í dag, 30. október. 30.10.2008 13:55 Þrír leikir í úrvalsdeildinni í kvöld Fjórða umferðin í Iceland Express deildinni í körfubolta hefst í kvöld með þremur leikjum. Njarðvíkingar sækja ÍR-inga heim í Seljaskóla, Tindastóll tekur á móti Stjörnunni á Sauðárkróki og Þór og FSu mætast á Akureyri. Allir leikir hefjast 19:15. 30.10.2008 12:43 Körfuboltinn í brennidepli í Utan vallar í kvöld Í þættinum Utan vallar á Stöð 2 Sport í kvöld verða málefni körfuboltans hér á landi í brennidepli og Elísabet Gunnarsdóttir þjálfari verður í nærmynd. 30.10.2008 11:29 Oden frá í 2-4 vikur Miðherjinn Greg Oden hjá Portland Trailblazers er enn að berjast við meiðsladrauginn sem hefur elt hann frá því hann var valinn fyrstur í nýliðavalinu í NBA í fyrrasumar. 30.10.2008 10:13 NBA: Phoenix lagði San Antonio Fjöldi leikja var á dagskrá í NBA deildinni í nótt. Phoenix vann góðan útisigur á San Antonio 103-98 og hefndi þar fyrir tapið gegn heimamönnum í úrslitakeppninni í vor. 30.10.2008 09:22 Hamar enn ósigrað á toppnum Hamar heldur áfram góðu gengi sínu í Iceland Express deild kvenna í kvöld með sigri á Grindavík á útivelli, 83-80. 29.10.2008 21:59 Toppslagur í kvennakörfunni í kvöld Tveir leikir eru á dagskrá í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld. Topplið Hamars sækir Grindavík heim og Valur tekur á móti Snæfelli. 29.10.2008 11:16 Shaq: Ég er enn besti miðherjinn í NBA Miðherjinn Shaquille O´Neal hjá Phoenix Suns segist enn vera besti miðherjinn í NBA deildinni þrátt fyrir að vera kominn af léttasta skeiði sem leikmaður. 29.10.2008 10:15 Boston byrjaði með sigri - Oden meiddist aftur Keppnistímabilið í NBA deildinni hófst í nótt með þremur leikjum. Leikmenn Boston fengu afhenta meistarahringana sína fyrir sigurinn síðasta sumar og lögðu svo Cleveland að velli 90-85 á heimavelli. 29.10.2008 09:20 Keflavík vann stórsigur á Fjölni Einn leikur var í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld. Fjölnir tók á móti Keflavík og urðu lokatölur 54-87. 28.10.2008 21:47 Luber á förum frá Tindastóli Benjamin Luber, leikmaður Tindastóls í Iceland Express deildinni, er á förum frá félaginu. Þetta staðfestir Kristinn Friðriksson þjálfari liðsins á vefsíðunni feykir.is. 28.10.2008 21:15 Chicago-Milwaukee beint á NBA TV í kvöld Keppnistímabilið í NBA deildinni hefst í kvöld með þremur leikjum. Leikur Chicago Bulls og Milwaukee Bucks verður sýndur beint á NBA TV rásinni á Digital Ísland klukkan 00:30. 28.10.2008 17:00 Ainge fær nýjan titil og nýjan samning hjá Boston Danny Ainge, framkvæmdastjóri Boston Celtics í NBA deildinni, hefur fengið nýjan samning og nýjan titil hjá félaginu. 28.10.2008 14:07 Hitað upp fyrir NBA-deildina Deildakeppnin í NBA körfuboltanum fer á fullt aðfaranótt 29. október. Vísir fer ofan saumana á öllum liðum deildarinnar og hitar upp fyrir átökin. 27.10.2008 14:22 NBA upphitun: Suðvesturriðillinn Leiktíðin í NBA hefst aðfaranótt miðvikudagsins 29. október. Vísir spáir í spilin fyrir komandi átök og tekur hér fyrir Suðvesturriðilinn í Vesturdeildinni. 27.10.2008 13:27 NBA upphitun: Kyrrahafsriðilinn Deildakeppnin í NBA hefst aðfaranótt miðvikudagsins 29. október. Vísir spáir í spilin fyrir komandi leiktíð og tekur hér fyrir Kyrrahafsriðilinn í Vesturdeildinni. 27.10.2008 13:13 NBA upphitun: Norðvesturriðill Deildarkeppni NBA hefst aðfararnótt miðvikudagsins 29. október. Vísir spáir í spilin fyrir leiktíðina og tekur hér fyrir Norðvesturriðilinn í Vesturdeildinni. 27.10.2008 12:57 NBA upphitun: Suðausturriðillinn Deildakeppnin í NBA deildinni hefst aðfaranótt miðvikudagsins 29. október. Vísir spáir í spilin fyrir leiktíðina og tekur hér fyrir Suðausturriðilinn sem átti tvo fulltrúa í úrslitakeppninni síðasta vor. 27.10.2008 11:13 NBA upphitun: Miðriðillinn Deildakeppnin í NBA hefst aðfaranótt miðvikudagsins 29. október. Vísir spáir í spilin fyrir komandi leiktíð og skoðar hér Miðriðilinn þar sem Cleveland og Detroit munu líklega berjast um efsta sætið. 27.10.2008 10:57 NBA upphitun: Atlantshafsriðilinn Deildakeppnin í NBA hefst með látum aðra nótt. Vísir spáir í spilin fyrir komandi tímabil og byrjar á riðli meistara Boston Celtics, Atlantshafsriðlinum. 27.10.2008 10:13 Grindavík og KR taplaus á toppnum KR og Grindavík sitja á toppi Iceland Express deildarinnar í körfubolta eftir þrjár umferðir. Grindavík vann stórsigur á Tindastól 113-95 í uppgjöri tveggja taplausra liða og KR valtaði yfir Breiðablik 108-72 í Kópavogi. 24.10.2008 20:57 Grindavík hefur yfir í hálfleik Grindavík hefur yfir 53-50 gegn Tindastól í toppslagnum í Iceland Express deildinni þegar flautað hefur verið til hálfleiks. KR er að bursta Breiðablik á útivelli 67-30 og Snæfell hefur yfir 33-30 gegn Þórsurum á heimavelli sínum. 24.10.2008 19:59 Fyrsti sigur Njarðvíkur Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Njarðvík vann sinn fyrsta leik í vetur þegar liðið skellti Stjörnunni í Garðabæ 86-77. 23.10.2008 21:18 NBA: Houston hættir aftur - Hughes meiddur Bakvörðurinn Allan Houston hjá New York Knicks mistókst annað árið í röð að vinna sér sæti í liðinu og fullkomna þannig endurkomu sína í NBA deildina. 23.10.2008 17:33 20 ár og meira en 1400 leikir Kristinn Óskarsson fagnar í dag 20 ára starfsafmæli sem körfuknattleiksdómari. Hann á meira en 1400 leiki að baki en sagði í samtali við Vísi að þessi tími hafi liðið ógnarhratt. 23.10.2008 15:15 Meiðsli Bryant ekki alvarleg Kobe Bryant gat dregið andann léttar í dag þegar í ljós kom að hnémeiðslin sem hann varð fyrir í leik gegn Charlotte í gærkvöld eru minniháttar. 22.10.2008 23:16 Hamar á toppnum eftir 60 stiga sigur á Fjölni Lið Hamars er á toppi Iceland Express deildar kvenna eftir leiki kvöldsins. Liðið vann þriðja sigur sinn í röð í deildinni með því að gjörsigra Fjölni 95-34 í kvöld. 22.10.2008 22:39 Framkvæmdastjórar tippa á Lakers Keppnistímabilið í NBA deildinni hefst þann 28. október. Framkvæmdastjórar í deildinni tippa á að Los Angeles Lakers standi uppi sem sigurvegari næsta sumar. 22.10.2008 17:23 Kobe Bryant meiddur á hné Kobe Bryant meiddist á hné í leik með LA Lakers í gær og er óvitað hversu lengi hann verður frá vegna meiðslanna. 22.10.2008 12:55 Grindavík vann í Njarðvík Þrír leikir voru í Iceland Express deild karla í kvöld en það unnust útisigrar í þeim öllum. Grannaslagur var í Njarðvík þar sem heimamenn tóku á móti Grindavík en leikurinn fór 84-98. 20.10.2008 21:02 Sigurður: Þetta var þeirra dagur "Það er eðlilegt að menn haldi upp á þetta, það er ekki á hverjum degi sem menn vinna stóran sigur á Keflavík," sagði Sigurður Ingimundarson þjálfari Keflavíkur í samtali við Vísi þegar hann gekk af velli innan um káta KR-inga í kvöld. 19.10.2008 22:26 Jón Arnór: Þetta var aldrei spurning "Við vorum miklu betri, þetta var aldrei spurning," sagði Jón Arnór Stefánsson í samtali við Vísi eftir að hans menn í KR unnu 93-72 stórsigur á Keflavík í kvöld. 19.10.2008 22:07 KR tók meistarana í kennslustund KR-ingar unnu 93-72 stórsigur á Keflavík í stórleik kvöldsins í Iceland Express deild karla í körfubolta . 19.10.2008 21:38 Meistaraefnin taka á móti meisturunum Það verður sannkallaður stórleikur í Iceland Express deildinni í körfubolta í kvöld þegar KR-ingar taka á móti Íslandsmeisturum Keflavíkur klukkan 19:15 í DHL höllinni í vesturbænum. 19.10.2008 15:49 Hamar skellti KR Önnur umferðin í Iceland Express deild kvenna í körfubolta hófst í dag með þremur leikjum. Hamar skellti KR í DHL höllinni 76-65 og hefur unnið báða leiki sína til þessa. 18.10.2008 17:44 Meistararnir byrjuðu á sigri Íslandsmeistarar Keflavíkur hófu titilvörn sína í kvöld með því að leggja Þór frá Akureyri þegar að fyrstu umferð Iceland Express deildarinnar lauk í kvöld. 17.10.2008 21:07 Valur Ingimundar: Við erum á byrjunarreit "Það er alltaf gott að vera sleginn niður annað slagið, það vekur mann," sagði Valur Ingimundarson þjálfari Njarðvíkur eftir að hans menn fengu 103-78 skell gegn nýliðum FSu í gær. 17.10.2008 12:46 KR-ingar tróðu með tilþrifum (myndband) Nokkur glæsileg tilþrif litu dagsins ljós í leik KR og ÍR í DHL höllinni í gærkvöldi. Ingi Þór Steinþórsson klippti saman tvær fallegar troðslur frá Jason Dourisseau og Baldri Ólafssyni í leiknum og birti á heimasíðu KR. 17.10.2008 09:03 Óvæntur sigur FSu á Njarðvík Iceland Express deild karla fór af stað í kvöld með þremur leikjum. Óvæntustu úrslitin voru á Selfossi þar sem að FSu vann 25 stiga sigur á Njarðvík, 103-78. 16.10.2008 21:22 Tjalli á gallabuxum fór illa með NBA stjörnu Englendingurinn Stuart Tanner er orðin hetja á netinu eftir að hafa náð að fara illa með NBA leikmanninn Devin Harris á körfuboltavelli í Lundúnum. 16.10.2008 13:48 Sjá næstu 50 fréttir
Breiðablik gerði góða ferð til Keflavíkur Breiðablik gerði sér lítið fyrir og lagði Keflavík í Iceland Express deild karla í kvöld. KR og Grindavík unnu einnig sína leiki og eru ósigruð á toppi deildarinnar. Jón Arnór Stefánsson var með þrefalda tvennu í sigri KR-inga. 31.10.2008 21:14
Stórleikur í vesturbænum í kvöld Fjórðu umferðinni í Iceland Express deild karla í körfubolta lýkur í kvöld með þremur leikjum. Stórleikur verður í vesturbænum þar sem KR tekur á móti Snæfelli í DHL höllinni. 31.10.2008 14:41
Houston byrjar vel Þrír leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Houston hafði betur gegn grönnum sínum Dallas 112-102. 31.10.2008 09:14
Þriðji sigur Tindastóls Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í kvöld. Tindastóll vann sinn þriðja leik af fjórum í deildinni og er í efsta sæti deildarinnar ásamt KR og Grindavík sem eru bæði taplaus eftir þrjá leiki. 30.10.2008 22:00
Bynum framlengir við Lakers Miðherjinn ungi Andrew Bynum hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við LA Lakers sem tekur gildi næsta vetur. Samningurinn gæti fært honum 58 milljónir dollara í laun á samningstímanum samkvæmt LA Times. 30.10.2008 19:41
Pétur Guðmundsson fimmtugur í dag Pétur Karl Guðmundsson, leikmaður aldarinnar og eini Íslendingurinn sem hefur spilað í NBA-deildinni, er fimmtugur í dag, 30. október. 30.10.2008 13:55
Þrír leikir í úrvalsdeildinni í kvöld Fjórða umferðin í Iceland Express deildinni í körfubolta hefst í kvöld með þremur leikjum. Njarðvíkingar sækja ÍR-inga heim í Seljaskóla, Tindastóll tekur á móti Stjörnunni á Sauðárkróki og Þór og FSu mætast á Akureyri. Allir leikir hefjast 19:15. 30.10.2008 12:43
Körfuboltinn í brennidepli í Utan vallar í kvöld Í þættinum Utan vallar á Stöð 2 Sport í kvöld verða málefni körfuboltans hér á landi í brennidepli og Elísabet Gunnarsdóttir þjálfari verður í nærmynd. 30.10.2008 11:29
Oden frá í 2-4 vikur Miðherjinn Greg Oden hjá Portland Trailblazers er enn að berjast við meiðsladrauginn sem hefur elt hann frá því hann var valinn fyrstur í nýliðavalinu í NBA í fyrrasumar. 30.10.2008 10:13
NBA: Phoenix lagði San Antonio Fjöldi leikja var á dagskrá í NBA deildinni í nótt. Phoenix vann góðan útisigur á San Antonio 103-98 og hefndi þar fyrir tapið gegn heimamönnum í úrslitakeppninni í vor. 30.10.2008 09:22
Hamar enn ósigrað á toppnum Hamar heldur áfram góðu gengi sínu í Iceland Express deild kvenna í kvöld með sigri á Grindavík á útivelli, 83-80. 29.10.2008 21:59
Toppslagur í kvennakörfunni í kvöld Tveir leikir eru á dagskrá í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld. Topplið Hamars sækir Grindavík heim og Valur tekur á móti Snæfelli. 29.10.2008 11:16
Shaq: Ég er enn besti miðherjinn í NBA Miðherjinn Shaquille O´Neal hjá Phoenix Suns segist enn vera besti miðherjinn í NBA deildinni þrátt fyrir að vera kominn af léttasta skeiði sem leikmaður. 29.10.2008 10:15
Boston byrjaði með sigri - Oden meiddist aftur Keppnistímabilið í NBA deildinni hófst í nótt með þremur leikjum. Leikmenn Boston fengu afhenta meistarahringana sína fyrir sigurinn síðasta sumar og lögðu svo Cleveland að velli 90-85 á heimavelli. 29.10.2008 09:20
Keflavík vann stórsigur á Fjölni Einn leikur var í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld. Fjölnir tók á móti Keflavík og urðu lokatölur 54-87. 28.10.2008 21:47
Luber á förum frá Tindastóli Benjamin Luber, leikmaður Tindastóls í Iceland Express deildinni, er á förum frá félaginu. Þetta staðfestir Kristinn Friðriksson þjálfari liðsins á vefsíðunni feykir.is. 28.10.2008 21:15
Chicago-Milwaukee beint á NBA TV í kvöld Keppnistímabilið í NBA deildinni hefst í kvöld með þremur leikjum. Leikur Chicago Bulls og Milwaukee Bucks verður sýndur beint á NBA TV rásinni á Digital Ísland klukkan 00:30. 28.10.2008 17:00
Ainge fær nýjan titil og nýjan samning hjá Boston Danny Ainge, framkvæmdastjóri Boston Celtics í NBA deildinni, hefur fengið nýjan samning og nýjan titil hjá félaginu. 28.10.2008 14:07
Hitað upp fyrir NBA-deildina Deildakeppnin í NBA körfuboltanum fer á fullt aðfaranótt 29. október. Vísir fer ofan saumana á öllum liðum deildarinnar og hitar upp fyrir átökin. 27.10.2008 14:22
NBA upphitun: Suðvesturriðillinn Leiktíðin í NBA hefst aðfaranótt miðvikudagsins 29. október. Vísir spáir í spilin fyrir komandi átök og tekur hér fyrir Suðvesturriðilinn í Vesturdeildinni. 27.10.2008 13:27
NBA upphitun: Kyrrahafsriðilinn Deildakeppnin í NBA hefst aðfaranótt miðvikudagsins 29. október. Vísir spáir í spilin fyrir komandi leiktíð og tekur hér fyrir Kyrrahafsriðilinn í Vesturdeildinni. 27.10.2008 13:13
NBA upphitun: Norðvesturriðill Deildarkeppni NBA hefst aðfararnótt miðvikudagsins 29. október. Vísir spáir í spilin fyrir leiktíðina og tekur hér fyrir Norðvesturriðilinn í Vesturdeildinni. 27.10.2008 12:57
NBA upphitun: Suðausturriðillinn Deildakeppnin í NBA deildinni hefst aðfaranótt miðvikudagsins 29. október. Vísir spáir í spilin fyrir leiktíðina og tekur hér fyrir Suðausturriðilinn sem átti tvo fulltrúa í úrslitakeppninni síðasta vor. 27.10.2008 11:13
NBA upphitun: Miðriðillinn Deildakeppnin í NBA hefst aðfaranótt miðvikudagsins 29. október. Vísir spáir í spilin fyrir komandi leiktíð og skoðar hér Miðriðilinn þar sem Cleveland og Detroit munu líklega berjast um efsta sætið. 27.10.2008 10:57
NBA upphitun: Atlantshafsriðilinn Deildakeppnin í NBA hefst með látum aðra nótt. Vísir spáir í spilin fyrir komandi tímabil og byrjar á riðli meistara Boston Celtics, Atlantshafsriðlinum. 27.10.2008 10:13
Grindavík og KR taplaus á toppnum KR og Grindavík sitja á toppi Iceland Express deildarinnar í körfubolta eftir þrjár umferðir. Grindavík vann stórsigur á Tindastól 113-95 í uppgjöri tveggja taplausra liða og KR valtaði yfir Breiðablik 108-72 í Kópavogi. 24.10.2008 20:57
Grindavík hefur yfir í hálfleik Grindavík hefur yfir 53-50 gegn Tindastól í toppslagnum í Iceland Express deildinni þegar flautað hefur verið til hálfleiks. KR er að bursta Breiðablik á útivelli 67-30 og Snæfell hefur yfir 33-30 gegn Þórsurum á heimavelli sínum. 24.10.2008 19:59
Fyrsti sigur Njarðvíkur Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Njarðvík vann sinn fyrsta leik í vetur þegar liðið skellti Stjörnunni í Garðabæ 86-77. 23.10.2008 21:18
NBA: Houston hættir aftur - Hughes meiddur Bakvörðurinn Allan Houston hjá New York Knicks mistókst annað árið í röð að vinna sér sæti í liðinu og fullkomna þannig endurkomu sína í NBA deildina. 23.10.2008 17:33
20 ár og meira en 1400 leikir Kristinn Óskarsson fagnar í dag 20 ára starfsafmæli sem körfuknattleiksdómari. Hann á meira en 1400 leiki að baki en sagði í samtali við Vísi að þessi tími hafi liðið ógnarhratt. 23.10.2008 15:15
Meiðsli Bryant ekki alvarleg Kobe Bryant gat dregið andann léttar í dag þegar í ljós kom að hnémeiðslin sem hann varð fyrir í leik gegn Charlotte í gærkvöld eru minniháttar. 22.10.2008 23:16
Hamar á toppnum eftir 60 stiga sigur á Fjölni Lið Hamars er á toppi Iceland Express deildar kvenna eftir leiki kvöldsins. Liðið vann þriðja sigur sinn í röð í deildinni með því að gjörsigra Fjölni 95-34 í kvöld. 22.10.2008 22:39
Framkvæmdastjórar tippa á Lakers Keppnistímabilið í NBA deildinni hefst þann 28. október. Framkvæmdastjórar í deildinni tippa á að Los Angeles Lakers standi uppi sem sigurvegari næsta sumar. 22.10.2008 17:23
Kobe Bryant meiddur á hné Kobe Bryant meiddist á hné í leik með LA Lakers í gær og er óvitað hversu lengi hann verður frá vegna meiðslanna. 22.10.2008 12:55
Grindavík vann í Njarðvík Þrír leikir voru í Iceland Express deild karla í kvöld en það unnust útisigrar í þeim öllum. Grannaslagur var í Njarðvík þar sem heimamenn tóku á móti Grindavík en leikurinn fór 84-98. 20.10.2008 21:02
Sigurður: Þetta var þeirra dagur "Það er eðlilegt að menn haldi upp á þetta, það er ekki á hverjum degi sem menn vinna stóran sigur á Keflavík," sagði Sigurður Ingimundarson þjálfari Keflavíkur í samtali við Vísi þegar hann gekk af velli innan um káta KR-inga í kvöld. 19.10.2008 22:26
Jón Arnór: Þetta var aldrei spurning "Við vorum miklu betri, þetta var aldrei spurning," sagði Jón Arnór Stefánsson í samtali við Vísi eftir að hans menn í KR unnu 93-72 stórsigur á Keflavík í kvöld. 19.10.2008 22:07
KR tók meistarana í kennslustund KR-ingar unnu 93-72 stórsigur á Keflavík í stórleik kvöldsins í Iceland Express deild karla í körfubolta . 19.10.2008 21:38
Meistaraefnin taka á móti meisturunum Það verður sannkallaður stórleikur í Iceland Express deildinni í körfubolta í kvöld þegar KR-ingar taka á móti Íslandsmeisturum Keflavíkur klukkan 19:15 í DHL höllinni í vesturbænum. 19.10.2008 15:49
Hamar skellti KR Önnur umferðin í Iceland Express deild kvenna í körfubolta hófst í dag með þremur leikjum. Hamar skellti KR í DHL höllinni 76-65 og hefur unnið báða leiki sína til þessa. 18.10.2008 17:44
Meistararnir byrjuðu á sigri Íslandsmeistarar Keflavíkur hófu titilvörn sína í kvöld með því að leggja Þór frá Akureyri þegar að fyrstu umferð Iceland Express deildarinnar lauk í kvöld. 17.10.2008 21:07
Valur Ingimundar: Við erum á byrjunarreit "Það er alltaf gott að vera sleginn niður annað slagið, það vekur mann," sagði Valur Ingimundarson þjálfari Njarðvíkur eftir að hans menn fengu 103-78 skell gegn nýliðum FSu í gær. 17.10.2008 12:46
KR-ingar tróðu með tilþrifum (myndband) Nokkur glæsileg tilþrif litu dagsins ljós í leik KR og ÍR í DHL höllinni í gærkvöldi. Ingi Þór Steinþórsson klippti saman tvær fallegar troðslur frá Jason Dourisseau og Baldri Ólafssyni í leiknum og birti á heimasíðu KR. 17.10.2008 09:03
Óvæntur sigur FSu á Njarðvík Iceland Express deild karla fór af stað í kvöld með þremur leikjum. Óvæntustu úrslitin voru á Selfossi þar sem að FSu vann 25 stiga sigur á Njarðvík, 103-78. 16.10.2008 21:22
Tjalli á gallabuxum fór illa með NBA stjörnu Englendingurinn Stuart Tanner er orðin hetja á netinu eftir að hafa náð að fara illa með NBA leikmanninn Devin Harris á körfuboltavelli í Lundúnum. 16.10.2008 13:48