Fleiri fréttir Sigurður velur íslenskt Sigurður Ingimundarsson, þjálfari Íslandsmeistara Keflavíkur, hefur engar áhyggjur af því þó lið hans leiki án útlendinga í vetur. Hann segir brottför útlendinga í deildinni skapa færi fyrir íslenska leikmenn. 13.10.2008 16:45 Grindvíkingar stefna á titilinn "Við gerum þá kröfu á okkur að vinna titil í vetur. Allt annað yrði bara vonbrigði fyrir okkur," sagði Friðrik Ragnarsson þjálfari Grindavíkur í samtali við Vísi í dag. Hans mönnum er spáð öðru sæti í Iceland Express deildinni. 13.10.2008 15:44 Ekkert óeðlilegt við að okkur sé spáð titlinum Benedikt Guðmundsson þjálfari KR segir ekkert óeðlilegt við að hans mönnum sé spáð Íslandsmeistaratitlinum í körfubolta í vor. 13.10.2008 14:56 KR og Keflavík spáð sigri Karlaliði KR og kvennaliði Keflavíkur er spáð sigri í Iceland Express deildunum í vor. Þetta kom frá á árlegum blaðamannafundi KKÍ þar sem lagðar voru línurnar fyrir komandi vetur. 13.10.2008 14:31 Magnús í banni í fyrsta leik Magnús Gunnarsson hjá Njarðvík hefur verið dæmdur í eins leiks bann af aganefnd Körfuknattleikssambandsins fyrir óprúðmannlega framkomu í leik Grindavíkur og Njarðvíkur í Powerade bikarnum á dögunum. 13.10.2008 13:15 Keflavík tvöfaldur meistari Keflavík fagnaði tvöföldum sigri í Meistarakeppni KKÍ í dag. Karlaliðið vann sigur á Snæfelli, 77-73. 12.10.2008 21:36 Keflavík vann Grindavík Keflavík vann í dag Meistarakeppni KKÍ í kvennaflokki eftir sigur á Grindavík í Toyota-höllinni, 73-68. 12.10.2008 18:38 Fékk 30 leikja bann fyrir að detta á vespu Monta Ellis, leikmaður Golden State Warriors í NBA deildinni, var í dag dæmdur í 30 leikja bann af félaginu fyrir samningsbrot. 11.10.2008 22:15 Bailey: Leikmenn skilja ástandið Damon Bailey er einn þeirra sautján erlendu leikmanna sem var sagt upp störfum hjá íslenskum úrvalsdeildarfélögum í körfubolta. 10.10.2008 16:00 Darrell Flake í Tindastól Úrvalsdeildarfélagið Tindastóll hefur gengið frá samningi við Bandaríkjamanninn Darrell Flake um að leika með liðinu í vetur. 9.10.2008 18:31 BUGL nýtur góðs af Meistarakeppni KKÍ Árleg Meistarakeppni KKÍ verður haldin um næstu helgi og eins og undanfarin ár verður allur ágóði af leikjunum látinn renna til góðgerðarmála. 9.10.2008 14:26 Sautján farnir, sex á samningi og tveir á leiðinni Mál erlendra leikmanna hjá íslensku körfuboltafélögunum hafa verið áberandi undanfarna daga. Vísir tekur hér saman stöðu mála eins og hún blasir við í dag. 9.10.2008 10:59 Samningar aðlagaðir hjá Tindastóli - kani á leiðinni Samningar þeirra tveggja erlendu leikmanna sem eru á mála hjá Tindastóli hafa verið aðlagaðir. Þá er líklegt að félagið muni fá sér bandarískan leikmann. 9.10.2008 10:04 Shouse og Zdravevski áfram hjá Stjörnunni Stjórn körfuknattleiksdeildar Stjörnunnar hefur komist að samkomulagi við þá Justin Shouse og Jovan Zdravevski um að halda áfram að spila með liðinu í vetur. 9.10.2008 09:41 Tindastóll og Þór grípa til aðgerða Körfuknattleiksdeildir Tindastóls og Þórs gripu bæði til aðgerða vegna efnahagskreppunnar í gærkvöldi. 9.10.2008 09:32 Bailey og Roberson sagt upp hjá Grindavík Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur sagt upp samningi við bandarísku leikmennina Tiffany Roberson og Damon Bailey. 8.10.2008 22:01 Stjarnan í samningaviðræðum við Justin Shouse Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar á nú í samningaviðræðum við Justin Shouse um að hann haldi áfram að spila með liðinu í vetur. 8.10.2008 15:12 Yfirgnæfandi líkur á að Bailey fari heim Að sögn Óla Björns Björgvinssonar, formanns körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, eru yfirgnæfandi líkur á því að Damon Bailey, bandarískur leikmaður liðsins, verði leystur undan samningi sínum við félagið. 8.10.2008 13:24 Erlendir leikmenn Keflavíkur sendir heim Nú hefur meirihluti félaga í Iceland Express deild karla gripið til aðgerða vegna fjárhagskreppunnar hér á landi. Keflavík hefur ákveðið að senda sína erlendu leikmenn heim á leið. 8.10.2008 13:08 Þór mun væntanlega leysa tvo leikmenn undan samningi Þór á Akureyri mun væntanlega losa tvo af þeim þremur erlendu leikmönnum sem eru á mála hjá félaginu undan samningum á næsta sólarhring. 8.10.2008 10:39 Skallagrímur segir upp samningum erlendra leikmanna Stjórn körfuknattleiksdeild Skallagríms hefur sagt upp samningum við erlenda leikmenn félagsins og á nú í viðræðum við Ken Webb, þjálfara. 8.10.2008 10:17 Stjarnan segir upp samningi Sovic Stjórn körfuknattleiksdeildar Stjörnunnar hefur tekið þá ákvörðun að rifta samningi við Nemanja Sovic. Frá þessu er greint á heimasíðu félagsins. 7.10.2008 23:23 Njarðvík segir upp erlendum leikmönnum Stjórn körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur fundaði í kvöld um ástandið sem hefur skapast á undanförnum dögum. Er skemmst frá því að segja að ákveðið var að segja upp samningum við þá erlendu leikmenn sem voru á mála hjá félaginu. 7.10.2008 22:23 Skallagrímur að missa þjálfarann Hafsteinn Þórisson, formaður körfuknattleiksdeildar Skallagríms, segir að mestar líkur séu á því að erlendir leikmenn félagsins verði sendir heim. 7.10.2008 16:53 Toppliðin í körfunni uggandi „Það er ekki ósennilegt að erlendir leikmenn okkar verði látnir fara eins og annars staðar,“ sagði Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflavíkur. 7.10.2008 16:23 FSu í góðri stöðu Brynjar Karl Sigurðsson, þjálfari FSu, segir að liðið standi mjög vel hvað varðar það umrót sem hefur átt sér stað í körfuboltahreyfingunni undanfarna daga. 7.10.2008 15:44 Hlynur og Sigurður taka við þjálfun Snæfells Hlynur Bæringsson og Sigurður Þorvaldsson, leikmenn Snæfells, hafa tekið við þjálfun liðsins af Jordanco Davitkov en samningi hans var sagt upp í gærkvöldi. 7.10.2008 15:02 Ekki hægt að segja upp öllum útlendingum fyrir norðan Þjálfarar Tindastóls og Þórs í Iceland Express-deild karla segja það ómögulegt að segja upp öllum þeim erlendu leikmönnum sem eru á mála hjá félögunum. Þó er staða Cedric Isom hjá Þór sé tryggð. 7.10.2008 12:04 Blikar segja upp erlendum leikmönnum Körfuknattleiksdeild Breiðabliks hefur ákveðið, rétt eins og ÍR og Snæfell, að segja upp samningum þeirra erlendu leikmanna sem eru á mála hjá félaginu. 7.10.2008 10:36 Snæfell segir upp samningum við erlenda leikmenn og þjálfara Körfuknattleiksdeild Snæfells hefur ákveðið að segja upp samningum við erlanda leikmenn og þjálfara liðsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu en þetta er gert í ljósi breyttra efnahagsaðstæðna. 6.10.2008 23:32 Setur tóninn fyrir tímabilið Benedikt Guðmundsson þjálfari KR segir æsilegan úrslitaleik hans manna við Grindavík í Powerade bikarnum í dag hafa sýnt hvað koma skal í deildinni í vetur. 5.10.2008 20:11 Feginn að sjá skotið fara niður Bandaríkjamaðurinn Jason Dourisseau var að vonum ánægður eftir að flautukarfa hans tryggði KR-ingum sigur á Grindavík í úrslitaleik Powerade bikarsins í dag. 5.10.2008 20:01 KR bikarmeistari á flautukörfu KR tryggði sér í dag Powerade bikarinn í körfubolta eftir æsilegan úrslitaleik við Grindavík í Laugardalshöllinni. Jason Dorisseau tryggði KR 98-95 sigur í lokin með þriggja stiga körfu um leið og lokaflautið gall. 5.10.2008 18:30 Keflavíkurstúlkur unnu Powerade bikarinn Íslandsmeistarar Keflavíkur byrja leiktíðina vel í kvennakörfunni og í dag vann liðið sigur á KR í úrslitaleiknum í Powerade bikarnum 82-71. 5.10.2008 15:42 Úrslitaleikirnir í Powerade bikarnum í dag Í dag fara fram úrslitaleikirnir í Powerade bikarnum í körfubolta í Laugardalshöll. KR og Keflavík mætast í kvennaflokki klukkan 14 og klukkan 16:30 eigast við KR og Grindavík í karlaflokki. 5.10.2008 12:33 Livingston fær annað tækifæri Bakvörðurinn Shaun Livingston hefur undirritað tveggja ára samning við Miami Heat í NBA deildinni, einum og hálfu ári eftir að hræðileg meiðsli voru talin hafa bundið endi á feril hans. 4.10.2008 14:13 Kreppufundur á mánudag Körfuknattleikssamband Íslands hefur kallað saman fund með forráðamönnum liða í efstu deild karla og kvenna á mánudag. 4.10.2008 12:46 Grindavík og KR mætast í úrslitum Grindavík tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Powerade-bikarkeppni karla með sigri á Snæfelli í undanúrslitunum, 74-71. 3.10.2008 22:53 Jón Arnór frábær í sigri KR Jón Arnór Stefánsson fór á kostum þegar að KR komst í kvöld í úrslit Powerade-bikarkeppninnar í körfubolta eftir sigur á Keflavík, 96-86. 3.10.2008 20:40 Magnaður tvíhöfði í Höllinni í kvöld Í kvöld fara fram undanúrslitaleikirnir í Poweradebikarnum í karlaflokki. Leikið verður í Laugardalshöllinni. Keflavík og KR mætast klukkan 19 og klukkan 21 eigast við Grindavík og Snæfell. 3.10.2008 16:42 ÍR segir upp samningi við Sani og Carr Körfuknattleiksdeild ÍR hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kemur að félagið hafi sagt upp samningi við þá Tahirou Sani og Chaz Carr vegna ástandsins í íslenska efnahagslífinu. 3.10.2008 13:47 KR mætir Keflavík í úrslitunum KR komst í úrslit Powerade-bikarkeppni kvenna í kvöld eftir sigur á Grindavík í undanúrslitum, 69-60. KR mætir Keflavík í úrslitunum um helgina. 2.10.2008 22:47 Hraðalestin heyrir sögunni til Nýr þjálfari Phoenix Suns, Terry Porter, virðist ætla að breyta mikið um áherslur hjá liðinu frá því sem var undir forvera hans Mike D´Antoni. 2.10.2008 15:18 Ítarleg skýrsla segir dómaramál í lagi í NBA Ekki er ástæða til að ætla að víðtæka spillingu sé að finna í NBA deildinni í körfubolta ef marka má niðurstöðu ítarlegrar skýrslu sem lögð hefur verið fram. 2.10.2008 13:56 Gordon framlengir við Bulls Bakvörðurinn Ben Gordon hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Chicago Bulls í NBA deildinni. 2.10.2008 11:24 Sjá næstu 50 fréttir
Sigurður velur íslenskt Sigurður Ingimundarsson, þjálfari Íslandsmeistara Keflavíkur, hefur engar áhyggjur af því þó lið hans leiki án útlendinga í vetur. Hann segir brottför útlendinga í deildinni skapa færi fyrir íslenska leikmenn. 13.10.2008 16:45
Grindvíkingar stefna á titilinn "Við gerum þá kröfu á okkur að vinna titil í vetur. Allt annað yrði bara vonbrigði fyrir okkur," sagði Friðrik Ragnarsson þjálfari Grindavíkur í samtali við Vísi í dag. Hans mönnum er spáð öðru sæti í Iceland Express deildinni. 13.10.2008 15:44
Ekkert óeðlilegt við að okkur sé spáð titlinum Benedikt Guðmundsson þjálfari KR segir ekkert óeðlilegt við að hans mönnum sé spáð Íslandsmeistaratitlinum í körfubolta í vor. 13.10.2008 14:56
KR og Keflavík spáð sigri Karlaliði KR og kvennaliði Keflavíkur er spáð sigri í Iceland Express deildunum í vor. Þetta kom frá á árlegum blaðamannafundi KKÍ þar sem lagðar voru línurnar fyrir komandi vetur. 13.10.2008 14:31
Magnús í banni í fyrsta leik Magnús Gunnarsson hjá Njarðvík hefur verið dæmdur í eins leiks bann af aganefnd Körfuknattleikssambandsins fyrir óprúðmannlega framkomu í leik Grindavíkur og Njarðvíkur í Powerade bikarnum á dögunum. 13.10.2008 13:15
Keflavík tvöfaldur meistari Keflavík fagnaði tvöföldum sigri í Meistarakeppni KKÍ í dag. Karlaliðið vann sigur á Snæfelli, 77-73. 12.10.2008 21:36
Keflavík vann Grindavík Keflavík vann í dag Meistarakeppni KKÍ í kvennaflokki eftir sigur á Grindavík í Toyota-höllinni, 73-68. 12.10.2008 18:38
Fékk 30 leikja bann fyrir að detta á vespu Monta Ellis, leikmaður Golden State Warriors í NBA deildinni, var í dag dæmdur í 30 leikja bann af félaginu fyrir samningsbrot. 11.10.2008 22:15
Bailey: Leikmenn skilja ástandið Damon Bailey er einn þeirra sautján erlendu leikmanna sem var sagt upp störfum hjá íslenskum úrvalsdeildarfélögum í körfubolta. 10.10.2008 16:00
Darrell Flake í Tindastól Úrvalsdeildarfélagið Tindastóll hefur gengið frá samningi við Bandaríkjamanninn Darrell Flake um að leika með liðinu í vetur. 9.10.2008 18:31
BUGL nýtur góðs af Meistarakeppni KKÍ Árleg Meistarakeppni KKÍ verður haldin um næstu helgi og eins og undanfarin ár verður allur ágóði af leikjunum látinn renna til góðgerðarmála. 9.10.2008 14:26
Sautján farnir, sex á samningi og tveir á leiðinni Mál erlendra leikmanna hjá íslensku körfuboltafélögunum hafa verið áberandi undanfarna daga. Vísir tekur hér saman stöðu mála eins og hún blasir við í dag. 9.10.2008 10:59
Samningar aðlagaðir hjá Tindastóli - kani á leiðinni Samningar þeirra tveggja erlendu leikmanna sem eru á mála hjá Tindastóli hafa verið aðlagaðir. Þá er líklegt að félagið muni fá sér bandarískan leikmann. 9.10.2008 10:04
Shouse og Zdravevski áfram hjá Stjörnunni Stjórn körfuknattleiksdeildar Stjörnunnar hefur komist að samkomulagi við þá Justin Shouse og Jovan Zdravevski um að halda áfram að spila með liðinu í vetur. 9.10.2008 09:41
Tindastóll og Þór grípa til aðgerða Körfuknattleiksdeildir Tindastóls og Þórs gripu bæði til aðgerða vegna efnahagskreppunnar í gærkvöldi. 9.10.2008 09:32
Bailey og Roberson sagt upp hjá Grindavík Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur sagt upp samningi við bandarísku leikmennina Tiffany Roberson og Damon Bailey. 8.10.2008 22:01
Stjarnan í samningaviðræðum við Justin Shouse Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar á nú í samningaviðræðum við Justin Shouse um að hann haldi áfram að spila með liðinu í vetur. 8.10.2008 15:12
Yfirgnæfandi líkur á að Bailey fari heim Að sögn Óla Björns Björgvinssonar, formanns körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, eru yfirgnæfandi líkur á því að Damon Bailey, bandarískur leikmaður liðsins, verði leystur undan samningi sínum við félagið. 8.10.2008 13:24
Erlendir leikmenn Keflavíkur sendir heim Nú hefur meirihluti félaga í Iceland Express deild karla gripið til aðgerða vegna fjárhagskreppunnar hér á landi. Keflavík hefur ákveðið að senda sína erlendu leikmenn heim á leið. 8.10.2008 13:08
Þór mun væntanlega leysa tvo leikmenn undan samningi Þór á Akureyri mun væntanlega losa tvo af þeim þremur erlendu leikmönnum sem eru á mála hjá félaginu undan samningum á næsta sólarhring. 8.10.2008 10:39
Skallagrímur segir upp samningum erlendra leikmanna Stjórn körfuknattleiksdeild Skallagríms hefur sagt upp samningum við erlenda leikmenn félagsins og á nú í viðræðum við Ken Webb, þjálfara. 8.10.2008 10:17
Stjarnan segir upp samningi Sovic Stjórn körfuknattleiksdeildar Stjörnunnar hefur tekið þá ákvörðun að rifta samningi við Nemanja Sovic. Frá þessu er greint á heimasíðu félagsins. 7.10.2008 23:23
Njarðvík segir upp erlendum leikmönnum Stjórn körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur fundaði í kvöld um ástandið sem hefur skapast á undanförnum dögum. Er skemmst frá því að segja að ákveðið var að segja upp samningum við þá erlendu leikmenn sem voru á mála hjá félaginu. 7.10.2008 22:23
Skallagrímur að missa þjálfarann Hafsteinn Þórisson, formaður körfuknattleiksdeildar Skallagríms, segir að mestar líkur séu á því að erlendir leikmenn félagsins verði sendir heim. 7.10.2008 16:53
Toppliðin í körfunni uggandi „Það er ekki ósennilegt að erlendir leikmenn okkar verði látnir fara eins og annars staðar,“ sagði Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflavíkur. 7.10.2008 16:23
FSu í góðri stöðu Brynjar Karl Sigurðsson, þjálfari FSu, segir að liðið standi mjög vel hvað varðar það umrót sem hefur átt sér stað í körfuboltahreyfingunni undanfarna daga. 7.10.2008 15:44
Hlynur og Sigurður taka við þjálfun Snæfells Hlynur Bæringsson og Sigurður Þorvaldsson, leikmenn Snæfells, hafa tekið við þjálfun liðsins af Jordanco Davitkov en samningi hans var sagt upp í gærkvöldi. 7.10.2008 15:02
Ekki hægt að segja upp öllum útlendingum fyrir norðan Þjálfarar Tindastóls og Þórs í Iceland Express-deild karla segja það ómögulegt að segja upp öllum þeim erlendu leikmönnum sem eru á mála hjá félögunum. Þó er staða Cedric Isom hjá Þór sé tryggð. 7.10.2008 12:04
Blikar segja upp erlendum leikmönnum Körfuknattleiksdeild Breiðabliks hefur ákveðið, rétt eins og ÍR og Snæfell, að segja upp samningum þeirra erlendu leikmanna sem eru á mála hjá félaginu. 7.10.2008 10:36
Snæfell segir upp samningum við erlenda leikmenn og þjálfara Körfuknattleiksdeild Snæfells hefur ákveðið að segja upp samningum við erlanda leikmenn og þjálfara liðsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu en þetta er gert í ljósi breyttra efnahagsaðstæðna. 6.10.2008 23:32
Setur tóninn fyrir tímabilið Benedikt Guðmundsson þjálfari KR segir æsilegan úrslitaleik hans manna við Grindavík í Powerade bikarnum í dag hafa sýnt hvað koma skal í deildinni í vetur. 5.10.2008 20:11
Feginn að sjá skotið fara niður Bandaríkjamaðurinn Jason Dourisseau var að vonum ánægður eftir að flautukarfa hans tryggði KR-ingum sigur á Grindavík í úrslitaleik Powerade bikarsins í dag. 5.10.2008 20:01
KR bikarmeistari á flautukörfu KR tryggði sér í dag Powerade bikarinn í körfubolta eftir æsilegan úrslitaleik við Grindavík í Laugardalshöllinni. Jason Dorisseau tryggði KR 98-95 sigur í lokin með þriggja stiga körfu um leið og lokaflautið gall. 5.10.2008 18:30
Keflavíkurstúlkur unnu Powerade bikarinn Íslandsmeistarar Keflavíkur byrja leiktíðina vel í kvennakörfunni og í dag vann liðið sigur á KR í úrslitaleiknum í Powerade bikarnum 82-71. 5.10.2008 15:42
Úrslitaleikirnir í Powerade bikarnum í dag Í dag fara fram úrslitaleikirnir í Powerade bikarnum í körfubolta í Laugardalshöll. KR og Keflavík mætast í kvennaflokki klukkan 14 og klukkan 16:30 eigast við KR og Grindavík í karlaflokki. 5.10.2008 12:33
Livingston fær annað tækifæri Bakvörðurinn Shaun Livingston hefur undirritað tveggja ára samning við Miami Heat í NBA deildinni, einum og hálfu ári eftir að hræðileg meiðsli voru talin hafa bundið endi á feril hans. 4.10.2008 14:13
Kreppufundur á mánudag Körfuknattleikssamband Íslands hefur kallað saman fund með forráðamönnum liða í efstu deild karla og kvenna á mánudag. 4.10.2008 12:46
Grindavík og KR mætast í úrslitum Grindavík tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Powerade-bikarkeppni karla með sigri á Snæfelli í undanúrslitunum, 74-71. 3.10.2008 22:53
Jón Arnór frábær í sigri KR Jón Arnór Stefánsson fór á kostum þegar að KR komst í kvöld í úrslit Powerade-bikarkeppninnar í körfubolta eftir sigur á Keflavík, 96-86. 3.10.2008 20:40
Magnaður tvíhöfði í Höllinni í kvöld Í kvöld fara fram undanúrslitaleikirnir í Poweradebikarnum í karlaflokki. Leikið verður í Laugardalshöllinni. Keflavík og KR mætast klukkan 19 og klukkan 21 eigast við Grindavík og Snæfell. 3.10.2008 16:42
ÍR segir upp samningi við Sani og Carr Körfuknattleiksdeild ÍR hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kemur að félagið hafi sagt upp samningi við þá Tahirou Sani og Chaz Carr vegna ástandsins í íslenska efnahagslífinu. 3.10.2008 13:47
KR mætir Keflavík í úrslitunum KR komst í úrslit Powerade-bikarkeppni kvenna í kvöld eftir sigur á Grindavík í undanúrslitum, 69-60. KR mætir Keflavík í úrslitunum um helgina. 2.10.2008 22:47
Hraðalestin heyrir sögunni til Nýr þjálfari Phoenix Suns, Terry Porter, virðist ætla að breyta mikið um áherslur hjá liðinu frá því sem var undir forvera hans Mike D´Antoni. 2.10.2008 15:18
Ítarleg skýrsla segir dómaramál í lagi í NBA Ekki er ástæða til að ætla að víðtæka spillingu sé að finna í NBA deildinni í körfubolta ef marka má niðurstöðu ítarlegrar skýrslu sem lögð hefur verið fram. 2.10.2008 13:56
Gordon framlengir við Bulls Bakvörðurinn Ben Gordon hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Chicago Bulls í NBA deildinni. 2.10.2008 11:24