Fleiri fréttir Öruggur sigur KR á ÍR KR vann ÍR örugglega á útivelli í kvöld 90-68. Leikurinn var í átta liða úrslitum Powerade-bikarsins. 30.9.2008 21:13 Cassell áfram hjá Celtics Leikstjórnandinn Sam Cassell ætlar að halda áfram að spila með meisturum Boston Celtics í NBA deildinni. 30.9.2008 09:45 Sigrar hjá Njarðvík og Þór Leikið var í Powerade-bikarkeppninni í körfubolta í kvöld. Tveir leikir voru í karlaflokki og tveir í kvennaflokki. 29.9.2008 23:08 Logi leikur með Njarðvík í kvöld Landsliðsmaðurinn Logi Gunnarsson verður í leikmannahópi Njarðvíkur í kvöld þegar liðið mætir Breiðablik í Powerade-bikarnum. 29.9.2008 13:07 KR og Tindastóll í 8-liða úrslit KR og Tindastóll tryggðu sér í gærkvöld sæti í 8-liða úrslitum Powerade-bikarsins í körfubolta. KR burstaði FSu 97-57 og Stólarnir unnu öruggan sigur á Skallagrími 86-61. 29.9.2008 13:02 Battier missir af æfingabúðum Houston Framherjinn Shane Battier hjá Houston Rockets mun ekki geta tekið þátt í æfingabúðum liðsins sem hefjast eftir helgi vegna ökklameiðsla. 26.9.2008 22:45 Jason Williams leggur skóna á hilluna Leikstjórnandinn Jason Williams sem gekk í raðir LA Clippers í NBA deildinni í sumar hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir 10 ár í deildinni. 26.9.2008 21:44 Jakob: Ég var bara mikið opinn "Það er gaman að koma heim og spila með gömlu félögunum fyrir framan fjölskyldu og vini," sagði Jakob Sigurðarson hjá KR eftir sigurinn á ÍR í kvöld. 25.9.2008 21:49 Jakob skaut ÍR í kaf KR-ingar urðu í kvöld Reykjavíkurmeistarar í körfubolta þriðja árið í röð þegar þeir rótburstuðu ÍR 97-56 í úrslitaleik í DHL-Höllinni í vesturbænum. 25.9.2008 21:13 Jón Arnór ekki með KR í kvöld KR og ÍR mætast í kvöld í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í körfubolta í DHL Höllinni klukkan 19:15. KR-ingar verða án Jóns Arnórs Stefánssonar í leiknum en hann er á Ítalíu að ganga frá sínum málum hjá Roma. 25.9.2008 16:58 Mikill liðsstyrkur í Herði "Þetta er skemmtilegt fyrir okkur og leiðinlegt fyrir hann, en hann er að lenda í betra liði hérna hjá okkur," sagði Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflavíkur um Hörð Axel Vilhjálmsson sem spila mun með Keflavík í vetur. 24.9.2008 16:07 Súrt tap í Austurríki Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði í kvöld fyrir Austurríki í leik liðanna í B-deild Evrópukeppninnar 81-74. Leikurinn var í járnum frá fyrstu mínútu en heimamenn voru sterkari í lokin. 20.9.2008 20:05 Erfiðara að hitta forsetann en spila til úrslita George Bush, forseti Bandaríkjanna, tók á móti NBA meisturum Boston Celtics í Hvíta Húsinu í gær. Þetta er árlegur viðburður þar sem meistaraliðin úr stærstu liðsíþróttum landsins fá tækifæri til að hitta forseta landsins. 20.9.2008 22:15 Engin útsala hjá Pistons Joe Dumars, forseti Detroit Pistons í NBA deildinni, segir að liðið muni mæta óbreytt til leiks á komandi leiktíð í deildinni. 19.9.2008 16:39 Gáfu fórnarlömbum Ike 3,5 tonn af hjálpargögnum NBA félagið Houston Rockets lagði fórnarlömbum fellibylsins Ike lið og dreifði þremur og hálfu tonni af vistum. Hér var um að ræða mat, vatn og hreinlætisvörur. 19.9.2008 09:47 Fannar og Jakob veikir heima Íslenska körfuboltalandsliðið er nú statt í London á leið sinni til Austurríkis þar sem það mætir heimamönnum í riðlakeppni Evrópumóts B-þjóða á laugardag. Íslenska liðið verður fámennt um helgina vegna veikinda. 18.9.2008 14:50 Mannlega mælistikan Vranes Miðherjinn Slavko Vranes vakti mikla athygli í Laugardalshöllinni gær þegar Svartfellingar lögðu Íslendinga 80-66 í Evrópukeppninni í körfubolta. 18.9.2008 10:37 Arenas úr leik fram í desember NBA lið Washington Wizards hefur orðið fyrir mikilli blóðtöku eftir að leikstjórnandi liðsins Gilbert Arenas þurfti að gangast undir þriðja hnéuppskurð sinn á einu og hálfu ári. 17.9.2008 23:05 Jakob: Þeir fengu allt of auðveldar körfur Jakob Sigurðarson tók í sama streng og aðrir leikmenn íslenska landsliðsins í kvöld eftir tapið gegn Svartfellingum í Laugardalshöll. Hann segir fyrri hálfleikinn hafa orðið liðinu að falli. 17.9.2008 22:05 Fáránlegt að hleypa þeim svona langt yfir Sigurður Ingimundarson landsliðsþjálfari var ósáttur við frammistöðu sinna manna í fyrri hálfleiknum gegn Svartfellingum í kvöld þegar Ísland tapaði landsleik þjóðanna 80-66 í Laugardalshöllinni. 17.9.2008 22:00 Svartfellingar númeri of stórir Íslenska landsliðið í körfuknattleik tapaði í kvöld fyrir Svartfellingum 80-66 í Evrópukeppninni í körfubolta. Gestirnir höfðu örugga forystu lengst af leik og var sigur þeirra aldrei í sérstakri hættu. 17.9.2008 21:34 Langskotin verða að detta Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, segir íslenska landsliðið hafa alla möguleika til að standa í Svartfellingum í kvöld þegar liðin mætast í Evrópukeppninni í körfubolta. 17.9.2008 13:44 Ísland 23 stigum undir i hálfleik Ísland leikur nú gegn Svartfjallalandi í B-deild Evrópumótsins í körfubolta í Laugardalshöllinni en Svartfellingar hafa væna forystu í hálfleik, 47-24. 17.9.2008 20:08 Landsliðsmenn árita treyjur í dag Íslenska landsliðið í körfubolta mun í dag árita veggspjöld og treyjur fyrir áhugasama í verslun Select í Smáranum. Uppátækið er í tilefni af leik Íslendinga og Svartfellinga í Evrópukeppninni á miðvikudagskvöldið. 15.9.2008 12:24 Ársmiðar Thunder seldust upp á fimm dögum Svo virðist sem íbúar Oklahoma City séu spenntir fyrir því að vera komnir með NBA lið í borgina ef marka má ársmiðasölu hjá nýja liðinu á dögunum. 15.9.2008 10:07 James settur í frí frá lóðunum Forráðamenn Cleveland Cavaliers í NBA deildinni hafa beðið framherjann LeBron James um að taka sér hvíld frá æfingum og lyftingum næstu daga. 15.9.2008 09:18 Ísland tapaði í Hollandi Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði í dag fyrir Hollandi í B-deild Evrópumótsins í körfubolta, 84-68. 13.9.2008 20:13 Cheeks framlengir við Philadelphia Maurice Cheeks, þjálfari Philadelphia 76ers í NBA deildinni, hefur framlengt samning sinn við félagið í annað skipti á sjö mánuðum. 12.9.2008 22:30 Shaquille O´Neal: Hætti eftir 735 daga Miðherjinn Shaquille O´Neal hjá Phoenix Suns í NBA deildinni segist ætla að spila þau tvö ár sem hann á eftir af samningi sínum við félagið og leggja skóna á hilluna eftir það. 12.9.2008 17:30 Fannar: Sumarfríið borgaði sig "Dagskipunin var sú að berja dálítið á þeim og maður verður auðvitað að gera það sem fyrir mann er lagt. Við erum minni en þeir og því verðum við að láta finna vel fyrir okkur," sagði Fannar Ólafsson kátur eftir sigur Íslendinga á Dönum í kvöld. 11.9.2008 00:35 Hlynur: Þeir þola ekki að láta berja sig "Við vorum bara harðari en þeir og mér fannst þeir bara vera í fýlu," sagði Hlynur Bæringsson eftir sigur íslenska landsliðsins á Dönum í kvöld. 11.9.2008 00:29 Sigurður: Ánægður með varnarleikinn "Ég er rosalega kátur með þetta," sagði Sigurður Ingimundarson landsliðsþjálfari þegar Vísir náði tali af honum eftir 77-71 sigur Íslendinga á Dönum í Evrópukeppninni í kvöld. 11.9.2008 00:04 Baráttan skilaði góðum sigri á Dönum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta vann í kvöld góðan 77-71 sigur á Dönum í fyrsta leik sínum í Evrópukeppni B-þjóða. Sigur íslenska liðsins var í raun aldrei í hættu, en góður varnarleikur og gríðarleg barátta skiluðu íslenska liðinu sigrinum. 10.9.2008 23:07 Jón Arnór: Barátta og leikgleði Jón Arnór Stefánsson vitnaði í Ólaf bróður sinn þegar Vísir náði tali af honum eftir sigur íslenska landsliðsins á Dönum í Laugardalshöllinni í kvöld. 10.9.2008 23:42 Frábær leikur Helenu dugði skammt Helena Sverrisdóttir var aðeins einu stigi frá því að jafna met Önnu Maríu Sveinsdóttur í kvöld þegar hún skoraði 34 stig í 92-72 tapi kvennalandsliðsins í körfubolta gegn Svartfellingum ytra í Evrópukeppninni. 10.9.2008 23:24 Bryant frestar aðgerð á fingri Stjörnuleikmaðurinn Kobe Bryant hjá LA Lakers hefur ákveðið að fresta enn og aftur að fara í aðgerð á litlafingri hægri handar eftir að hafa meiðst á honum í febrúar sl. 10.9.2008 15:34 Rivers framlengir við Boston Doc Rivers, þjálfari NBA meistara Boston Celtics, hefur samþykkt að framlengja samning sinn við félagið. Sagt er að samningurinn gildi út leiktíðina 2010-11 og bæti því tveimur árum við núgildandi samning hans. 10.9.2008 15:28 Logi líklega í Njarðvík Logi Gunnarsson, landsliðsmaður í körfubolta, er kominn heim úr atvinnumennskunni á Spáni og spilar líklega með Njarðvík í vetur. 8.9.2008 19:15 Tap fyrir Írum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tapaði 68-59 fyrir því írska í fjórða leik sínum í B-deild Evrópukeppninnar í Dublin í dag. Íslenska liðið var yfir lengst af leiks, en skoraði aðeins 11 stig síðustu 16 mínútur leiksins og mátti sætta sig við tap. 6.9.2008 19:48 Ewing og Olajuwon í heiðurshöllina Sjö einstaklingar voru í gærkvöld vígðir inn í heiðurshöll körfuboltans í Springfield í Bandaríkjunum. Þar á meðal voru miðherjarnir Patrick Ewing og Hakeem Olajuwon og þjálfarinn Pat Riley. 6.9.2008 12:42 KR með Bandaríkjamann til reynslu Körfuknattleiksdeild KR hefur fengið Bandaríkjamanninn Jason Dourisseau til reynslu, en hann er framherji sem spilað hefur í Þýskalandi. Hann er 24 ára gamall og tæpir tveir metrar á hæð. 4.9.2008 13:35 Ginobili verður frá í 2-3 mánuði Argentínumaðurinn Manu Ginobili hjá San Antonio Spurs hefur gengist undir aðgerð vegna ökklameiðsla og gert er ráð fyrir því að bakvörðurinn verði frá keppni í 2-3 mánuði vegna þessa. 4.9.2008 11:31 Lið Oklahoma fær nafnið Thunder NBA liðinu í Oklahoma City var í gær gefið nafnið Thunder. Liðið hét áður Seattle Supersonics en nafninu var breytt í tilefni þess að liðið flutti til Oklahomaborgar. 4.9.2008 10:33 Skelfilegur annar leikhluti varð Íslandi að falli Ísland tapaði í kvöld fyrir Slóveníu, 69-94, á Ásvöllum. Ísland skoraði aðeins fimm stig í öðrum leikhluta. Liðin leika í B-deild Evrópumótsins í körfubolta. 3.9.2008 21:04 Hraðmót Vals í körfubolta verður um helgina Um helgina fer fram árlegt hraðmót Vals í körfubolta þar sem átta lið eru skráð til leiks að þessu sinni. Liðunum verður skipt í tvo fjögurra liða riðla og þar af eru fjögur lið úr úrvalsdeild og fjögur úr 1. deild. 3.9.2008 10:55 Sjá næstu 50 fréttir
Öruggur sigur KR á ÍR KR vann ÍR örugglega á útivelli í kvöld 90-68. Leikurinn var í átta liða úrslitum Powerade-bikarsins. 30.9.2008 21:13
Cassell áfram hjá Celtics Leikstjórnandinn Sam Cassell ætlar að halda áfram að spila með meisturum Boston Celtics í NBA deildinni. 30.9.2008 09:45
Sigrar hjá Njarðvík og Þór Leikið var í Powerade-bikarkeppninni í körfubolta í kvöld. Tveir leikir voru í karlaflokki og tveir í kvennaflokki. 29.9.2008 23:08
Logi leikur með Njarðvík í kvöld Landsliðsmaðurinn Logi Gunnarsson verður í leikmannahópi Njarðvíkur í kvöld þegar liðið mætir Breiðablik í Powerade-bikarnum. 29.9.2008 13:07
KR og Tindastóll í 8-liða úrslit KR og Tindastóll tryggðu sér í gærkvöld sæti í 8-liða úrslitum Powerade-bikarsins í körfubolta. KR burstaði FSu 97-57 og Stólarnir unnu öruggan sigur á Skallagrími 86-61. 29.9.2008 13:02
Battier missir af æfingabúðum Houston Framherjinn Shane Battier hjá Houston Rockets mun ekki geta tekið þátt í æfingabúðum liðsins sem hefjast eftir helgi vegna ökklameiðsla. 26.9.2008 22:45
Jason Williams leggur skóna á hilluna Leikstjórnandinn Jason Williams sem gekk í raðir LA Clippers í NBA deildinni í sumar hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir 10 ár í deildinni. 26.9.2008 21:44
Jakob: Ég var bara mikið opinn "Það er gaman að koma heim og spila með gömlu félögunum fyrir framan fjölskyldu og vini," sagði Jakob Sigurðarson hjá KR eftir sigurinn á ÍR í kvöld. 25.9.2008 21:49
Jakob skaut ÍR í kaf KR-ingar urðu í kvöld Reykjavíkurmeistarar í körfubolta þriðja árið í röð þegar þeir rótburstuðu ÍR 97-56 í úrslitaleik í DHL-Höllinni í vesturbænum. 25.9.2008 21:13
Jón Arnór ekki með KR í kvöld KR og ÍR mætast í kvöld í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í körfubolta í DHL Höllinni klukkan 19:15. KR-ingar verða án Jóns Arnórs Stefánssonar í leiknum en hann er á Ítalíu að ganga frá sínum málum hjá Roma. 25.9.2008 16:58
Mikill liðsstyrkur í Herði "Þetta er skemmtilegt fyrir okkur og leiðinlegt fyrir hann, en hann er að lenda í betra liði hérna hjá okkur," sagði Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflavíkur um Hörð Axel Vilhjálmsson sem spila mun með Keflavík í vetur. 24.9.2008 16:07
Súrt tap í Austurríki Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði í kvöld fyrir Austurríki í leik liðanna í B-deild Evrópukeppninnar 81-74. Leikurinn var í járnum frá fyrstu mínútu en heimamenn voru sterkari í lokin. 20.9.2008 20:05
Erfiðara að hitta forsetann en spila til úrslita George Bush, forseti Bandaríkjanna, tók á móti NBA meisturum Boston Celtics í Hvíta Húsinu í gær. Þetta er árlegur viðburður þar sem meistaraliðin úr stærstu liðsíþróttum landsins fá tækifæri til að hitta forseta landsins. 20.9.2008 22:15
Engin útsala hjá Pistons Joe Dumars, forseti Detroit Pistons í NBA deildinni, segir að liðið muni mæta óbreytt til leiks á komandi leiktíð í deildinni. 19.9.2008 16:39
Gáfu fórnarlömbum Ike 3,5 tonn af hjálpargögnum NBA félagið Houston Rockets lagði fórnarlömbum fellibylsins Ike lið og dreifði þremur og hálfu tonni af vistum. Hér var um að ræða mat, vatn og hreinlætisvörur. 19.9.2008 09:47
Fannar og Jakob veikir heima Íslenska körfuboltalandsliðið er nú statt í London á leið sinni til Austurríkis þar sem það mætir heimamönnum í riðlakeppni Evrópumóts B-þjóða á laugardag. Íslenska liðið verður fámennt um helgina vegna veikinda. 18.9.2008 14:50
Mannlega mælistikan Vranes Miðherjinn Slavko Vranes vakti mikla athygli í Laugardalshöllinni gær þegar Svartfellingar lögðu Íslendinga 80-66 í Evrópukeppninni í körfubolta. 18.9.2008 10:37
Arenas úr leik fram í desember NBA lið Washington Wizards hefur orðið fyrir mikilli blóðtöku eftir að leikstjórnandi liðsins Gilbert Arenas þurfti að gangast undir þriðja hnéuppskurð sinn á einu og hálfu ári. 17.9.2008 23:05
Jakob: Þeir fengu allt of auðveldar körfur Jakob Sigurðarson tók í sama streng og aðrir leikmenn íslenska landsliðsins í kvöld eftir tapið gegn Svartfellingum í Laugardalshöll. Hann segir fyrri hálfleikinn hafa orðið liðinu að falli. 17.9.2008 22:05
Fáránlegt að hleypa þeim svona langt yfir Sigurður Ingimundarson landsliðsþjálfari var ósáttur við frammistöðu sinna manna í fyrri hálfleiknum gegn Svartfellingum í kvöld þegar Ísland tapaði landsleik þjóðanna 80-66 í Laugardalshöllinni. 17.9.2008 22:00
Svartfellingar númeri of stórir Íslenska landsliðið í körfuknattleik tapaði í kvöld fyrir Svartfellingum 80-66 í Evrópukeppninni í körfubolta. Gestirnir höfðu örugga forystu lengst af leik og var sigur þeirra aldrei í sérstakri hættu. 17.9.2008 21:34
Langskotin verða að detta Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, segir íslenska landsliðið hafa alla möguleika til að standa í Svartfellingum í kvöld þegar liðin mætast í Evrópukeppninni í körfubolta. 17.9.2008 13:44
Ísland 23 stigum undir i hálfleik Ísland leikur nú gegn Svartfjallalandi í B-deild Evrópumótsins í körfubolta í Laugardalshöllinni en Svartfellingar hafa væna forystu í hálfleik, 47-24. 17.9.2008 20:08
Landsliðsmenn árita treyjur í dag Íslenska landsliðið í körfubolta mun í dag árita veggspjöld og treyjur fyrir áhugasama í verslun Select í Smáranum. Uppátækið er í tilefni af leik Íslendinga og Svartfellinga í Evrópukeppninni á miðvikudagskvöldið. 15.9.2008 12:24
Ársmiðar Thunder seldust upp á fimm dögum Svo virðist sem íbúar Oklahoma City séu spenntir fyrir því að vera komnir með NBA lið í borgina ef marka má ársmiðasölu hjá nýja liðinu á dögunum. 15.9.2008 10:07
James settur í frí frá lóðunum Forráðamenn Cleveland Cavaliers í NBA deildinni hafa beðið framherjann LeBron James um að taka sér hvíld frá æfingum og lyftingum næstu daga. 15.9.2008 09:18
Ísland tapaði í Hollandi Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði í dag fyrir Hollandi í B-deild Evrópumótsins í körfubolta, 84-68. 13.9.2008 20:13
Cheeks framlengir við Philadelphia Maurice Cheeks, þjálfari Philadelphia 76ers í NBA deildinni, hefur framlengt samning sinn við félagið í annað skipti á sjö mánuðum. 12.9.2008 22:30
Shaquille O´Neal: Hætti eftir 735 daga Miðherjinn Shaquille O´Neal hjá Phoenix Suns í NBA deildinni segist ætla að spila þau tvö ár sem hann á eftir af samningi sínum við félagið og leggja skóna á hilluna eftir það. 12.9.2008 17:30
Fannar: Sumarfríið borgaði sig "Dagskipunin var sú að berja dálítið á þeim og maður verður auðvitað að gera það sem fyrir mann er lagt. Við erum minni en þeir og því verðum við að láta finna vel fyrir okkur," sagði Fannar Ólafsson kátur eftir sigur Íslendinga á Dönum í kvöld. 11.9.2008 00:35
Hlynur: Þeir þola ekki að láta berja sig "Við vorum bara harðari en þeir og mér fannst þeir bara vera í fýlu," sagði Hlynur Bæringsson eftir sigur íslenska landsliðsins á Dönum í kvöld. 11.9.2008 00:29
Sigurður: Ánægður með varnarleikinn "Ég er rosalega kátur með þetta," sagði Sigurður Ingimundarson landsliðsþjálfari þegar Vísir náði tali af honum eftir 77-71 sigur Íslendinga á Dönum í Evrópukeppninni í kvöld. 11.9.2008 00:04
Baráttan skilaði góðum sigri á Dönum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta vann í kvöld góðan 77-71 sigur á Dönum í fyrsta leik sínum í Evrópukeppni B-þjóða. Sigur íslenska liðsins var í raun aldrei í hættu, en góður varnarleikur og gríðarleg barátta skiluðu íslenska liðinu sigrinum. 10.9.2008 23:07
Jón Arnór: Barátta og leikgleði Jón Arnór Stefánsson vitnaði í Ólaf bróður sinn þegar Vísir náði tali af honum eftir sigur íslenska landsliðsins á Dönum í Laugardalshöllinni í kvöld. 10.9.2008 23:42
Frábær leikur Helenu dugði skammt Helena Sverrisdóttir var aðeins einu stigi frá því að jafna met Önnu Maríu Sveinsdóttur í kvöld þegar hún skoraði 34 stig í 92-72 tapi kvennalandsliðsins í körfubolta gegn Svartfellingum ytra í Evrópukeppninni. 10.9.2008 23:24
Bryant frestar aðgerð á fingri Stjörnuleikmaðurinn Kobe Bryant hjá LA Lakers hefur ákveðið að fresta enn og aftur að fara í aðgerð á litlafingri hægri handar eftir að hafa meiðst á honum í febrúar sl. 10.9.2008 15:34
Rivers framlengir við Boston Doc Rivers, þjálfari NBA meistara Boston Celtics, hefur samþykkt að framlengja samning sinn við félagið. Sagt er að samningurinn gildi út leiktíðina 2010-11 og bæti því tveimur árum við núgildandi samning hans. 10.9.2008 15:28
Logi líklega í Njarðvík Logi Gunnarsson, landsliðsmaður í körfubolta, er kominn heim úr atvinnumennskunni á Spáni og spilar líklega með Njarðvík í vetur. 8.9.2008 19:15
Tap fyrir Írum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tapaði 68-59 fyrir því írska í fjórða leik sínum í B-deild Evrópukeppninnar í Dublin í dag. Íslenska liðið var yfir lengst af leiks, en skoraði aðeins 11 stig síðustu 16 mínútur leiksins og mátti sætta sig við tap. 6.9.2008 19:48
Ewing og Olajuwon í heiðurshöllina Sjö einstaklingar voru í gærkvöld vígðir inn í heiðurshöll körfuboltans í Springfield í Bandaríkjunum. Þar á meðal voru miðherjarnir Patrick Ewing og Hakeem Olajuwon og þjálfarinn Pat Riley. 6.9.2008 12:42
KR með Bandaríkjamann til reynslu Körfuknattleiksdeild KR hefur fengið Bandaríkjamanninn Jason Dourisseau til reynslu, en hann er framherji sem spilað hefur í Þýskalandi. Hann er 24 ára gamall og tæpir tveir metrar á hæð. 4.9.2008 13:35
Ginobili verður frá í 2-3 mánuði Argentínumaðurinn Manu Ginobili hjá San Antonio Spurs hefur gengist undir aðgerð vegna ökklameiðsla og gert er ráð fyrir því að bakvörðurinn verði frá keppni í 2-3 mánuði vegna þessa. 4.9.2008 11:31
Lið Oklahoma fær nafnið Thunder NBA liðinu í Oklahoma City var í gær gefið nafnið Thunder. Liðið hét áður Seattle Supersonics en nafninu var breytt í tilefni þess að liðið flutti til Oklahomaborgar. 4.9.2008 10:33
Skelfilegur annar leikhluti varð Íslandi að falli Ísland tapaði í kvöld fyrir Slóveníu, 69-94, á Ásvöllum. Ísland skoraði aðeins fimm stig í öðrum leikhluta. Liðin leika í B-deild Evrópumótsins í körfubolta. 3.9.2008 21:04
Hraðmót Vals í körfubolta verður um helgina Um helgina fer fram árlegt hraðmót Vals í körfubolta þar sem átta lið eru skráð til leiks að þessu sinni. Liðunum verður skipt í tvo fjögurra liða riðla og þar af eru fjögur lið úr úrvalsdeild og fjögur úr 1. deild. 3.9.2008 10:55