Fleiri fréttir

Avery Johnson rekinn frá Dallas

Avery Johnson var í kvöld rekinn úr starfi sínu sem þjálfari Dallas Mavericks í NBA deildinni, strax daginn eftir að liðið féll úr leik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar - annað árið í röð.

Atlanta-Boston beint á Sport á föstudagskvöldið

Sjötti leikur Atlanta Hawks og Boston Celtics í úrslitakeppni NBA deildarinnar verður sýndur beint á Stöð 2 Sport á miðnætti á föstudagskvöldið. Fimmti leikur liðanna er á dagskrá í kvöld klukkan 0:30 og er sýndur beint á NBA TV rásinni.

Pétur tekur við Grindavík

Pétur Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Grindavíkur í körfubolta og tekur hann við starfinu af Igor Beljanski.

NBA í nótt: Phoenix og Dallas úr leik

Tímabilið er búið hjá þeim Shaquille O'Neal og Jason Kidd þar sem lið þeirra, Phoenix og Dallas, duttu úr leik í úrslitakeppninni í NBA-deildinni í nótt.

Þorleifur framlengir við Grindavík

Þorleifur Ólafsson hefur framlengt samning sinn við körfuknattleiksdeild Grindavíkur næstu tvö árin. Mikið hefur verið að gera í leikmannamálum í Grindavík undanfarna daga og í gær tilkynnti félagið að það hefði fengið miðherjann Morten Szmiedowicz til liðs við sig á ný, en hann lék með félaginu veturinn 2004-05.

Byron Scott kjörinn þjálfari ársins í NBA

Byron Scott hjá New Orleans Hornets hefur verið kjörinn þjálfari ársins í NBA deildinni. Undir stjórn Scott náði Hornets besta árangri í sögu félagsins í vetur og vann einnig riðil sinn í fyrsta skipti í sögunni.

Riley hættur og Brown til Charlotte

Það er mikið að gerast í þjálfaramálunum NBA-deildarinnar þessa dagana. Pat Riley er hættur hjá Miami og Larry Brown hefur tekið við Charlotte.

NBA: Enn líf í Phoenix

New Orleans og Cleveland eru á góðri leið með að komast í undanúrslit sinna deilda en Detroit og Phoenix héldu lífi í sínum rimmum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í gær og nótt.

Fer Phoenix í sumarfrí í kvöld?

Fjórir leikir eru á dagskrá í kvöld og í nótt í úrslitakeppni NBA deildarinnar og verður stórleikur Phoenix og San Antonio sýndur beint á NBA TV sjónvarpsrásinni klukkan 19:30.

Atlanta lagði Boston

Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í gærkvöldi og í nótt. Boston Celtics tapaði óvænt fyrir Atlanta, en LA Lakers, Orlando og Utah eru komin í sterka stöðu gegn mótherjum sínum.

Denver - LA Lakers beint á Stöð 2 Sport í kvöld

Þriðji leikur Denver Nuggets og LA Lakers í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA deildarinnar verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 21:25 í kvöld. Lakers vann fyrstu tvær viðureignir liðanna á heimavelli sínum en í kvöld eigast liðin við í Colorado.

Teitur hættur í Njarðvík

Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur ákveðið að endurnýja ekki samning sinn við þjálfarann Teit Örlygsson. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í dag. Undir stjórn Teits féllu Njarðvíkingar úr leik 2-0 fyrir Snæfelli í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.

Vincent rekinn frá Bobcats

Þjálfarinn Sam Vincent hefur verið látinn taka pokann sinn hjá Charlotte Bobcats í NBA deildinni eftir aðeins eitt ár í starfi. Gamla brýnið Lary Brown hefur þegar verið orðaður við starfið hjá Michael Jordan og félögum, en hann hætti forsetastöðu sinni hjá Philadelphia fyrir nokkru.

Kotila hættur að þjálfa Snæfell

Bandaríski þjálfarinn Geof Kotila hefur ákveðið að hætta að þjálfar bikarmeistara Snæfells í körfubolta. Samningur hans rennur út nú í sumar og ætlar hann að flytja aftur til Danmerkur með fjölskyldu sinni. Þetta kom fram í Stykkishólmspóstinum.

Philadelphia burstaði Detroit - Phoenix í vondum málum

Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt og þar mátti heldur betur sjá óvænt tíðindi. Philadelphia burstaði Detroit á heimavelli sínum, Dallas lagaði stöðu sína gegn New Orleans og Phoenix er komið í mjög vond mál gegn meisturum San Antonio.

Mikið fjör í körfunni í nótt

Það verður nóg um að vera í NBA deildinni í körfubolta í kvöld og þar af geta sjónvarpsáhorfendur fengið tvo leiki beint í æð í kvöld. Leikur Toronto og Orlando frá því í gærkvöld verður sýndur á Stöð 2 Sport skömmu fyrir miðnætti og þá verður bein útsending á NBA TV rásinni frá leik Philadelphia og Detroit klukkan 23:00.

Magnús bíður eftir ákvörðun þjálfarans

Magnús Gunnarsson og félagar hans í Keflavík taka nú þátt í sigurhátíð sem að hans sögn mun standa yfir alla helgina þar í bæ. Liðið landaði enn einum meistaratitlinum í safnið í gærkvöld og Vísir heyrði hljóðið í skyttunni í kvöld.

Pierce klár í slaginn með Boston

Framherjinn Paul Pierce hjá Boston verður klár í slaginn annað kvöld þegar Boston sækir Atlanta heim í þriðja leik liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA.

Sjö þjóðir hafa sótt um HM

Í næstu vikur rennur út frestur til að sækja um að fá að halda heimsmeistarakeppnina í körfubolta árið 2014. Alls hafa sjö þjóðir sent inn umsókn en það eru Sádi Arabía, Katar, Ítalía, Frakkland, Danmörk, Spánn og Rússland.

Gunnar bestur í úrslitakeppninni

Gunnar Einarsson, leikmaður Keflavíkur, var valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar í körfubolta en þetta var tilkynnt eftir sigur Keflvíkinga gegn Snæfelli í kvöld.

Snæfellingar áttu ekki möguleika

Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflavíkur, var í sigurvímu þegar Stöð 2 Sport tók viðtal við hann strax eftir að Íslandsmeistaratitillinn var í höfn.

Keflavík Íslandsmeistari 2008

Keflvíkingar tryggðu sér í kvöld Íslandsmeistaratitilinn 2008 með sigri á Snæfelli á heimavelli 98-74. Keflavík vann úrslitaeinvígið 3-0 og sex magnaðir sigrar í röð í úrslitakeppninni komu titlinum í hús.

Flake til Breiðabliks

Bandaríkjamaðurinn Darrell Flake mun leika með nýliðum Breiðabliks í Iceland Expressdeildinni næsta vetur. Frá þessu er greint á heimasíðu Kópavogsliðsins.

Kobe Bryant fór á kostum í sigri Lakers

Kobe Bryant átti sannkallaðan stjörnuleik fyrir Los Angeles Lakers sem vann Denver 122-107 í úrslitakeppni NBA í nótt. Hann skoraði 49 stig og átti 10 stoðsendingar.

Þrjú lið komust í 2-0 í nótt

New Orleans, San Antonio og Orlando unnu leiki sína í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt og hafa öll komist í 2-0 í sínum einvígjum. Allir þrír leikirnir í nótt unnustu á heimavöllum.

Kevin Garnett er varnarmaður ársins í NBA

Framherjinn Kevin Garnett hjá Boston Celtics var í dag kjörinn varnarmaður ársins í NBA deildinni. Varnarmaður ársins í fyrra, Marcus Camby hjá Denver, varð annar í kjörfinu og Shane Battier frá Houston þriðji.

Skiles tekur við Bucks

Scott Skiles, fyrrum þjálfari Chicago Bulls, hefur gert fjögurra ára samning við Milwaukee Bucks í NBA deildinni. Mikil uppstokkun hefur verið í herbúðum liðsins undanfarið og nýr framkvæmdastjóri lét það vera sitt fyrsta verk að reka þjálfarann og ráða nýjan í staðinn.

Utah og Cleveland leiða 2-0

Tveir leikir voru í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt og eftir þá leiki eru það Cleveland Cavaliers og Utah Jazz sem eru komin í 2-0 í sínum einvígjum.

Titillinn blasir við Keflvíkingum

Keflavík er nú í lykilstöðu í baráttunni um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta eftir sigur á Snæfelli í Stykkishólmi í kvöld.

Hlustar á Megas og Pearl Jam til að koma sér í gírinn

Hlynur Bæringsson og félagar hans í liði Snæfells eiga erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld þegar þeir verja heimavöll sinn gegn Keflvíkingum í öðrum leik liðanna í lokaúrslitum Iceland Express deildarinnar.

Helena nýliði ársins

Helena Sverrisdóttir hefur verið kjörinn nýliði ársins hjá liði sínu TCU í bandaríska háskólaboltanum. Helena átti frábært ár með liði sínu og var fyrir nokkru valinn besti nýliðinn í Mountain West deildinni.

NBA: Philadelphia skellti Detroit

Fjórir leikir fóru fram í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA deildinni í nótt. Óvæntustu úrslitin urðu í Detroit þar sem Philadelphia skellti heimamönnum 90-86 í fyrsta leik liðanna.

Walker: Spilum með hjartanu

BA Walker sagði eftir sigur sinna manna í Keflavík á Snæfelli í dag að þeir þyrftu að spila með hjartanu til að vinna Íslandsmeistaratitilinn.

Sérfræðingar Stöðvar 2 spá í spilin í NBA

Úrslitakeppnin í NBA hefst með látum annað kvöld. Vísir fékk sérfræðinga Stöðvar 2 Sport til að rýna í fyrstu umferðina, gefa sitt álit og spá fyrir um úrslit leikja.

Eigendur samþykkja flutning Sonics

Eigendur félaganna 30 í NBA deildinni gáfu í kvöld grænt ljós á að lið Seattle Supersonics yrði flutt til Oklahoma City. 28 af 30 eigendum lögðu blessun sína yfir flutninginn og því hefur þetta rótgróna félag færst ein skrefinu nær óhjákvæmilegum flutningi.

Úrslitakeppnin hefst á morgun

Úrslitakeppni NBA-deildarinnar hefst á morgun þegar fjórar af átta fyrstu rimmunum í fyrstu umferð keppninnar fara af stað.

100 þrefaldar tvennur hjá Jason Kidd

Jason Kidd náði í nótt sinni 100. þrefaldri tvennu og þeirri fyrstu síðan hann gekk aftur til liðs við Dallas Mavericks í vetur.

NBA í nótt: San Antonio vann Utah

Lokaumferðin í deildakeppni NBA-deildarinnar fór fram í nótt þar sem hæst bar að San Antonio tryggði sér þriðja sætið í Vesturdeildinni með sigri á Utah.

NBA: Mikið í húfi í lokaumferðinni í nótt

Í kvöld fara fram 14 leikir í NBA deildinni í körfubolta en hér eru á ferðinni síðustu leikirnir í deildarkeppninni. Mikið á enn eftir að skýrast varðandi uppröðun liða í úrslitakeppnina á lokakvöldinu.

Sjá næstu 50 fréttir