Fleiri fréttir

Silfur hjá U18 strákunum í Þýskalandi

Íslenska piltalandsliðið skipað leikmönnum 18 ára og yngri fékk silfurverðlaun á Sparkassen Cup mótinu sem spilað var í Þýskalandi um helgina.

Sigvaldi bikarmeistari í Noregi

Sigvaldi Guðjónsson og lið hans Elverum varð í dag norksur bikarmeistari í handbolta annað árið í röð.

Logi Geirs hefur góða tilfinningu fyrir EM í handbolta

Jólin eru að baki og það þýðir bara eitt. Íslenska karlalandsliðið í handbolta er að hefja lokaundirbúning sinn fyrir stórmót í handbolta. Sumir spekingar Seinni bylgjunnar eru líka orðnir spenntir.

Viktor Gísli frábær í sigri GOG

Það var mikið um að vera hjá íslenskum landsliðsmönnum í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Alls voru sjö Íslendingar í eldlínunni en gengi markvarðanna Viktors Gísla Hallgrímssonar og Björgvin Páls Gústafssonar var einkar ólíkt.

Aron með skotföstustu mönnum álfunnar

Aron Pálmarsson, leikmaður Barcelona og landsliðsmaður í handbolta, er einn af fimm skotföstustu leikmönnum Evrópu samkvæmt nýrri tölfræði sem EHF, Handknattleikssamband Evrópu, tók saman.

Ágúst Elí yfirgefur Sävehof

Landsliðsmarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson er í leit að nýju félagi en það var staðfest í dag að hann fer frá sænsku meisturunum í Sävehof næsta sumar.

Teitur hjá Kristianstad til 2022

Íslenski landsliðsmaðurinn í handbolta Teitur Örn Einarsson framlengdi í dag samning sinn við sænska félagið Kristianstad.

Oddur markahæstur í stóru tapi

Átta mörk Odds Grétarssonar dugðu ekki fyrir Balingen-Weilstetten sem tapaði fyrir Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Laugardalshöllin okkar næstelst allra hallanna í undankeppni EM

Laugardalshöllin er orðin mjög gömul og allir sammála um að handbolta- og körfuboltalandsliðin þurfi nýja íþróttahöll. Höllin okkar kemur ekki vel út þegar skoðaður er aldur allra íþróttahallanna þar sem leikir voru spilaðir í undankeppni síðustu EM í handbolta.

GOG henti meisturunum úr keppni

Ríkjandi bikarmeistarar Álaborgar eru úr leik í dönsku bikarkeppninni í handbolta eftir tap fyrir GOG í stórleik í 8-liða úrslitum.

Sjá næstu 50 fréttir