Fleiri fréttir Víkingar hefndu sín á KR og komust í 16 liða úrslitin Víkingar völtuðu yfir KR í uppgjöri tveggja 1. deildar liða í 32 liða úrslitum bikarsins. 25.10.2016 21:54 Logi Geirsson markahæstur er stjörnum prýtt lið Þróttar Vogum fékk skell á Nesinu | Myndir Grótta lenti í smá vandræðum með stjörnurnar í fyrri hálfleik en sigldi fram úr í þeim síðari. 25.10.2016 21:14 Arnar Freyr með hundrað prósent nýtingu í sigri meistaranna Alls voru átta íslensk mörk skoruð í nokkuð öruggum útisigri Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. 25.10.2016 18:46 Ótrúlegur endasprettur lærisveina Arons Álaborg var nánast búið að kasta frá sér sigrinum en náði honum aftur með því að skora fjögur síðustu mörkin. 25.10.2016 18:36 Aron var meira í því að leggja upp mörk í sigurleik gegn Nexe Íslenski landsliðsmaðurinn og félagar hans í ungverska meistaraliðinu unnu öruggan sigur. 25.10.2016 17:35 Björgvin reyndi að meiða samherja og tilvonandi andstæðing Það er farið að styttast í leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM í handbolta og landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson var með hugann við leikinn í dag. 25.10.2016 15:00 Guðmundur í biðstöðu hjá Dönunum Leitin að eftirmanni Ulrik Wilbek gengur hægt og á meðan bíða viðræður Guðmundar Guðmundssonar um nýjan samning. 25.10.2016 13:30 Gamlar landsliðskempur mæta á Nesið í kvöld Logi Geirsson, Þórir Ólafsson og Bjarki Sigurðsson verða á meðal leikmanna í liði Þróttar frá Vogum í kvöld er liðið spilar við Gróttu í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum. 25.10.2016 13:00 Snorri Steinn fær svaka meðmæli frá Aroni Pálmarssyni | Þvílíkur handboltaheili Snorri Steinn Guðjónsson gaf það út í gær að hann hafi spilað sinn síðasta landsleik fyrir Ísland. Fimmtán ára landsliðsferli leikstjórnandans er þar með á enda. 25.10.2016 09:00 Snorri Steinn: Risakafla í lífi mínu að ljúka Leikstjórnandi landsliðsins, Snorri Steinn Guðjónsson, hefur lagt landsliðsskóna á hilluna 35 ára að aldri. Hann segir ákvörðunina hafa verið mjög erfiða. 25.10.2016 06:00 Stjarnan og Afturelding áfram í bikarnum Garðbæingar áttu ekki í miklum vandræðum með Val 2 en Afturelding lenti í basli með 1. deildar lið Þróttar. 24.10.2016 21:45 Fullkominn sóknarleikur Atla Ævars dugði ekki til Línumaðurinn var næst markahæstur í liði Sävehof í þriggja marka tapleik á útivelli. 24.10.2016 18:27 Geir: Engin ákvörðun um framtíð Róberts og Vignis Hvorugur línumaðurinn var valinn í íslenska landsliðið í handbolta fyrir fyrstu leiki þess í undankeppni EM. 24.10.2016 14:30 Snorri Steinn: Þetta var gríðarlega erfið ákvörðun Það heldur áfram að kvarnast úr íslenska handboltalandsliðinu en Snorri Steinn Guðjónsson hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna. 24.10.2016 13:09 Miklar breytingar hjá handboltalandsliðinu | Þrír nýliðar og enginn Snobbi í liðinu Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið hópinn sinn fyrir leiki á móti Tékklandi og Úkraínu í undankeppni EM 2018 en þeir fara fram í landsleikjahléinu í byrjun næsta mánaðar. 24.10.2016 13:05 Snorri Steinn hættur í íslenska landsliðinu Snorri Steinn Guðjónsson, aðalleikstjórnandi íslenska handboltalandsliðsins í meira en áratug, hefur ákveðið að gefa ekki lengur kost á sér í íslenska A-landsliðið í handbolta. Þetta er mikið áfall fyrir íslenska landsliðið enda hefur Snorri stýrt sóknarleik liðsins í gegnum blómatíma þess. 24.10.2016 13:00 Birna Berg ein af markahæstu leikmönnum Meistaradeildarinnar Íslenska stórskyttan Birna Berg Haraldsdóttir er heldur betur farin að minna á sig á ný eftir að hafa glímt við meiðsli síðustu misseri. 24.10.2016 12:30 Björgvin: Ég þarf að finna gleðina og gredduna aftur Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson kom ansi mörgum á óvart í morgun er hann tilkynnti að hann hefði samið við Hauka. Hann mun þó ekki ganga í raðir Hauka fyrr en næsta sumar. 24.10.2016 11:14 Björgvin Páll: Hef þekkt Gunna þjálfara frá því að ég var smápjakkur Björgvin Páll Gústavsson ætlar að spila með Haukum í Olís-deildinni næsta vetur og snýr því til baka í íslensku deildina eftir níu ára fjarveru. Björgvin Páll fór vel yfir ástæðurnar á fésbókarsíðu sinni í morgun. 24.10.2016 08:40 Björgvin Páll kominn heim og samdi við Hauka Íslenski landsliðsmarkvörðurinn í handbolta Björgvin Páll Gústavsson er búinn að ákveða að koma heim og hefur gengið frá samningi við Íslandsmeistara Hauka. 24.10.2016 08:27 Aron: Ég er ekki búinn að lofa Kiel neinu Aron Pálmarsson er eftirsóttur sem fyrr. Hans gamla félag, Kiel, vill fá hann aftur og núverandi lið hans, Veszprém, vill framlengja. Svo hefur heyrst af áhuga annarra liða líka. Aron mun ekki ana að ákvörðun. 24.10.2016 06:00 Selfoss skellti ÍBV og Fram slapp með skrekkinn Þrír leikir fóru fram í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, í dag. ÍBV er úr leik eftir dramatískan leik á Selfossi. 23.10.2016 19:12 Alexander og Guðjón Valur þeir fyrstu til að stöðva Kielce Rhein-Neckar Löwen var ekki í neinum vanræðum með Kielce í Meistaradeild Evrópu en liðið vann þægilegan sigur, 34-26, út í Póllandi en leikurinn fór fram á heimavelli Vive Tauron. Kielce vann einmitt þessa keppni á síðustu leiktíð. 23.10.2016 19:08 Frábær sigur hjá Fylkisstúlkum | Myndir Fylkir vann í dag sinn fyrsta sigur í Olís-deild kvenna er liðið skellti Íslandsmeisturum Gróttu á Nesinu, 18-21. 23.10.2016 18:23 Aron og félagar réðu ekki við Barcelona Barcelona vann góðan sigur á Veszprém, 26-23, í stórleik helgarinnar í Meistaradeild Evrópu. 22.10.2016 19:15 Toppliðin unnu öll Stjarnan vann góðan sigur á Selfyssingum, 29-26, í Olísdeild kvenna í handknattleik en leikurinn fór fram á Selfossi. 22.10.2016 18:06 Valsmenn höfðu betur gegn Akureyri Valur vann Akureyri, 24-22, í Olís-deild karla í handknattleik í dag. 22.10.2016 17:54 Alfreð og félagar í Kiel með góðan sigur í Meistaradeildinni Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel unnu fínan sigur, 32-29, á Kadetten Schaffhausen í Meistaradeild Evrópu. Leikurinn fór fram á heimavelli Kiel í Þýskalandi. 22.10.2016 17:24 Ísland getur áfram verið í hópi tíu bestu Dagur Sigurðsson hefur fulla trú á því að íslenska landsliðið geti komist í gegnum lægðina sem það er í og verið á meðal tíu bestu þjóða heims. Strákar hér heima þurfa að vera fullmótaðir áður en þeir fara út. 22.10.2016 06:00 Dagur: Blundar í mér smá frekjuhundur Dagur segir óvíst hvort hann verði áfram með þýska landsliðið. Það geti farið í allar áttir. 21.10.2016 19:11 Kristján búinn að finna sér aðstoðarmann Kristján Andrésson, nýráðinn þjálfari sænska handboltalandsliðsins, er búinn að finna sér aðstoðarmann. 21.10.2016 17:45 Logi: Dómararöfl er krabbamein í íslensku deildinni Logi Geirsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta, segir að væl yfir dómurum sé krabbamein í íslenskum handbolta. 21.10.2016 13:25 Augnablikið sem aldrei gleymist Alexander Petersson er hættur að spila með íslenska handboltalandsliðinu. Alexander spilaði með landsliðinu í rúman áratug og var lykilmaður á gullaldarskeiði þess. 21.10.2016 06:00 Jóhann Ingi: Dómarinn settur í erfiða stöðu Það vakti athygli í kvöld að annar dómaranna sem Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, gagnrýndi og var settur í bann fyrir, Arnar Sigurjónsson, var mættur til þess að dæma leik Stjörnunnar og Hauka í kvöld. 20.10.2016 22:40 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 28-33 | Þriðji sigur Hauka staðreynd Haukar lögðu Stjörnuna 33-28 í áttundu umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld í Garðabæ. 20.10.2016 22:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 26-27 | Afturelding vann toppslaginn Afturelding hafði betur þegar liðið sótti ÍBV heim í toppslag og eru því komnir með fimm stiga forskot á toppnum. 20.10.2016 21:30 Dramatískir sigrar hjá Selfossi og FH Selfoss og FH unnu sína leiki í kvöld með nákvæmlega sömu markatölu, 29-28. 20.10.2016 21:22 Snorri Steinn markahæstur í Frakklandi Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, er markahæstur í frönsku 1. deildinni í handbolta. 20.10.2016 14:15 Alfreð vill fá Aron aftur og er búinn að gera honum tilboð Aron Pálmarsson er með mörg járn í eldinum en hann á tvö ár eftir af samningnum við Veszprém. 20.10.2016 10:15 Alexander hættur með landsliðinu Alexander Petersson hefur leikið sinn síðasta landsleik. 20.10.2016 07:16 Guðjón Valur sterkur í auðveldum sigri Löwen Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen vann auðveldan útisigur, 27-35, gegn Stuttgart í kvöld. 19.10.2016 19:48 Óvænt tap hjá Álaborg Fjölmargir Íslendingar voru á ferðinni í danska og sænska handboltanum í kvöld. 19.10.2016 19:14 Formaður HSÍ tjáir sig um mál Einars Jónssonar Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, var í gær dæmdur í eins leiks bann vegna ummæla á Vísi um dómara leiks síns liðs og Aftureldingar. 19.10.2016 19:00 Kiel marði sigur á Hannover-Burgdorf Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel komust í hann krappann á heimavelli gegn Hannover-Burgdorf í þýsku deildinni í kvöld. 19.10.2016 18:47 Karl Erlingsson ekki hættur | Hótar framkvæmdarstjóra HSÍ Handboltaþjálfarinn Karl Erlingsson hefur verið áberandi í fjölmiðlum undanfarnar tvær vikur vegna ummæla sinna um fólk innan handboltahreyfingarinnar. Núna hefur hann í hótunum við Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóra HSÍ. 19.10.2016 12:26 Sjá næstu 50 fréttir
Víkingar hefndu sín á KR og komust í 16 liða úrslitin Víkingar völtuðu yfir KR í uppgjöri tveggja 1. deildar liða í 32 liða úrslitum bikarsins. 25.10.2016 21:54
Logi Geirsson markahæstur er stjörnum prýtt lið Þróttar Vogum fékk skell á Nesinu | Myndir Grótta lenti í smá vandræðum með stjörnurnar í fyrri hálfleik en sigldi fram úr í þeim síðari. 25.10.2016 21:14
Arnar Freyr með hundrað prósent nýtingu í sigri meistaranna Alls voru átta íslensk mörk skoruð í nokkuð öruggum útisigri Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. 25.10.2016 18:46
Ótrúlegur endasprettur lærisveina Arons Álaborg var nánast búið að kasta frá sér sigrinum en náði honum aftur með því að skora fjögur síðustu mörkin. 25.10.2016 18:36
Aron var meira í því að leggja upp mörk í sigurleik gegn Nexe Íslenski landsliðsmaðurinn og félagar hans í ungverska meistaraliðinu unnu öruggan sigur. 25.10.2016 17:35
Björgvin reyndi að meiða samherja og tilvonandi andstæðing Það er farið að styttast í leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM í handbolta og landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson var með hugann við leikinn í dag. 25.10.2016 15:00
Guðmundur í biðstöðu hjá Dönunum Leitin að eftirmanni Ulrik Wilbek gengur hægt og á meðan bíða viðræður Guðmundar Guðmundssonar um nýjan samning. 25.10.2016 13:30
Gamlar landsliðskempur mæta á Nesið í kvöld Logi Geirsson, Þórir Ólafsson og Bjarki Sigurðsson verða á meðal leikmanna í liði Þróttar frá Vogum í kvöld er liðið spilar við Gróttu í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum. 25.10.2016 13:00
Snorri Steinn fær svaka meðmæli frá Aroni Pálmarssyni | Þvílíkur handboltaheili Snorri Steinn Guðjónsson gaf það út í gær að hann hafi spilað sinn síðasta landsleik fyrir Ísland. Fimmtán ára landsliðsferli leikstjórnandans er þar með á enda. 25.10.2016 09:00
Snorri Steinn: Risakafla í lífi mínu að ljúka Leikstjórnandi landsliðsins, Snorri Steinn Guðjónsson, hefur lagt landsliðsskóna á hilluna 35 ára að aldri. Hann segir ákvörðunina hafa verið mjög erfiða. 25.10.2016 06:00
Stjarnan og Afturelding áfram í bikarnum Garðbæingar áttu ekki í miklum vandræðum með Val 2 en Afturelding lenti í basli með 1. deildar lið Þróttar. 24.10.2016 21:45
Fullkominn sóknarleikur Atla Ævars dugði ekki til Línumaðurinn var næst markahæstur í liði Sävehof í þriggja marka tapleik á útivelli. 24.10.2016 18:27
Geir: Engin ákvörðun um framtíð Róberts og Vignis Hvorugur línumaðurinn var valinn í íslenska landsliðið í handbolta fyrir fyrstu leiki þess í undankeppni EM. 24.10.2016 14:30
Snorri Steinn: Þetta var gríðarlega erfið ákvörðun Það heldur áfram að kvarnast úr íslenska handboltalandsliðinu en Snorri Steinn Guðjónsson hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna. 24.10.2016 13:09
Miklar breytingar hjá handboltalandsliðinu | Þrír nýliðar og enginn Snobbi í liðinu Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið hópinn sinn fyrir leiki á móti Tékklandi og Úkraínu í undankeppni EM 2018 en þeir fara fram í landsleikjahléinu í byrjun næsta mánaðar. 24.10.2016 13:05
Snorri Steinn hættur í íslenska landsliðinu Snorri Steinn Guðjónsson, aðalleikstjórnandi íslenska handboltalandsliðsins í meira en áratug, hefur ákveðið að gefa ekki lengur kost á sér í íslenska A-landsliðið í handbolta. Þetta er mikið áfall fyrir íslenska landsliðið enda hefur Snorri stýrt sóknarleik liðsins í gegnum blómatíma þess. 24.10.2016 13:00
Birna Berg ein af markahæstu leikmönnum Meistaradeildarinnar Íslenska stórskyttan Birna Berg Haraldsdóttir er heldur betur farin að minna á sig á ný eftir að hafa glímt við meiðsli síðustu misseri. 24.10.2016 12:30
Björgvin: Ég þarf að finna gleðina og gredduna aftur Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson kom ansi mörgum á óvart í morgun er hann tilkynnti að hann hefði samið við Hauka. Hann mun þó ekki ganga í raðir Hauka fyrr en næsta sumar. 24.10.2016 11:14
Björgvin Páll: Hef þekkt Gunna þjálfara frá því að ég var smápjakkur Björgvin Páll Gústavsson ætlar að spila með Haukum í Olís-deildinni næsta vetur og snýr því til baka í íslensku deildina eftir níu ára fjarveru. Björgvin Páll fór vel yfir ástæðurnar á fésbókarsíðu sinni í morgun. 24.10.2016 08:40
Björgvin Páll kominn heim og samdi við Hauka Íslenski landsliðsmarkvörðurinn í handbolta Björgvin Páll Gústavsson er búinn að ákveða að koma heim og hefur gengið frá samningi við Íslandsmeistara Hauka. 24.10.2016 08:27
Aron: Ég er ekki búinn að lofa Kiel neinu Aron Pálmarsson er eftirsóttur sem fyrr. Hans gamla félag, Kiel, vill fá hann aftur og núverandi lið hans, Veszprém, vill framlengja. Svo hefur heyrst af áhuga annarra liða líka. Aron mun ekki ana að ákvörðun. 24.10.2016 06:00
Selfoss skellti ÍBV og Fram slapp með skrekkinn Þrír leikir fóru fram í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, í dag. ÍBV er úr leik eftir dramatískan leik á Selfossi. 23.10.2016 19:12
Alexander og Guðjón Valur þeir fyrstu til að stöðva Kielce Rhein-Neckar Löwen var ekki í neinum vanræðum með Kielce í Meistaradeild Evrópu en liðið vann þægilegan sigur, 34-26, út í Póllandi en leikurinn fór fram á heimavelli Vive Tauron. Kielce vann einmitt þessa keppni á síðustu leiktíð. 23.10.2016 19:08
Frábær sigur hjá Fylkisstúlkum | Myndir Fylkir vann í dag sinn fyrsta sigur í Olís-deild kvenna er liðið skellti Íslandsmeisturum Gróttu á Nesinu, 18-21. 23.10.2016 18:23
Aron og félagar réðu ekki við Barcelona Barcelona vann góðan sigur á Veszprém, 26-23, í stórleik helgarinnar í Meistaradeild Evrópu. 22.10.2016 19:15
Toppliðin unnu öll Stjarnan vann góðan sigur á Selfyssingum, 29-26, í Olísdeild kvenna í handknattleik en leikurinn fór fram á Selfossi. 22.10.2016 18:06
Valsmenn höfðu betur gegn Akureyri Valur vann Akureyri, 24-22, í Olís-deild karla í handknattleik í dag. 22.10.2016 17:54
Alfreð og félagar í Kiel með góðan sigur í Meistaradeildinni Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel unnu fínan sigur, 32-29, á Kadetten Schaffhausen í Meistaradeild Evrópu. Leikurinn fór fram á heimavelli Kiel í Þýskalandi. 22.10.2016 17:24
Ísland getur áfram verið í hópi tíu bestu Dagur Sigurðsson hefur fulla trú á því að íslenska landsliðið geti komist í gegnum lægðina sem það er í og verið á meðal tíu bestu þjóða heims. Strákar hér heima þurfa að vera fullmótaðir áður en þeir fara út. 22.10.2016 06:00
Dagur: Blundar í mér smá frekjuhundur Dagur segir óvíst hvort hann verði áfram með þýska landsliðið. Það geti farið í allar áttir. 21.10.2016 19:11
Kristján búinn að finna sér aðstoðarmann Kristján Andrésson, nýráðinn þjálfari sænska handboltalandsliðsins, er búinn að finna sér aðstoðarmann. 21.10.2016 17:45
Logi: Dómararöfl er krabbamein í íslensku deildinni Logi Geirsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta, segir að væl yfir dómurum sé krabbamein í íslenskum handbolta. 21.10.2016 13:25
Augnablikið sem aldrei gleymist Alexander Petersson er hættur að spila með íslenska handboltalandsliðinu. Alexander spilaði með landsliðinu í rúman áratug og var lykilmaður á gullaldarskeiði þess. 21.10.2016 06:00
Jóhann Ingi: Dómarinn settur í erfiða stöðu Það vakti athygli í kvöld að annar dómaranna sem Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, gagnrýndi og var settur í bann fyrir, Arnar Sigurjónsson, var mættur til þess að dæma leik Stjörnunnar og Hauka í kvöld. 20.10.2016 22:40
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 28-33 | Þriðji sigur Hauka staðreynd Haukar lögðu Stjörnuna 33-28 í áttundu umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld í Garðabæ. 20.10.2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 26-27 | Afturelding vann toppslaginn Afturelding hafði betur þegar liðið sótti ÍBV heim í toppslag og eru því komnir með fimm stiga forskot á toppnum. 20.10.2016 21:30
Dramatískir sigrar hjá Selfossi og FH Selfoss og FH unnu sína leiki í kvöld með nákvæmlega sömu markatölu, 29-28. 20.10.2016 21:22
Snorri Steinn markahæstur í Frakklandi Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, er markahæstur í frönsku 1. deildinni í handbolta. 20.10.2016 14:15
Alfreð vill fá Aron aftur og er búinn að gera honum tilboð Aron Pálmarsson er með mörg járn í eldinum en hann á tvö ár eftir af samningnum við Veszprém. 20.10.2016 10:15
Alexander hættur með landsliðinu Alexander Petersson hefur leikið sinn síðasta landsleik. 20.10.2016 07:16
Guðjón Valur sterkur í auðveldum sigri Löwen Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen vann auðveldan útisigur, 27-35, gegn Stuttgart í kvöld. 19.10.2016 19:48
Óvænt tap hjá Álaborg Fjölmargir Íslendingar voru á ferðinni í danska og sænska handboltanum í kvöld. 19.10.2016 19:14
Formaður HSÍ tjáir sig um mál Einars Jónssonar Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, var í gær dæmdur í eins leiks bann vegna ummæla á Vísi um dómara leiks síns liðs og Aftureldingar. 19.10.2016 19:00
Kiel marði sigur á Hannover-Burgdorf Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel komust í hann krappann á heimavelli gegn Hannover-Burgdorf í þýsku deildinni í kvöld. 19.10.2016 18:47
Karl Erlingsson ekki hættur | Hótar framkvæmdarstjóra HSÍ Handboltaþjálfarinn Karl Erlingsson hefur verið áberandi í fjölmiðlum undanfarnar tvær vikur vegna ummæla sinna um fólk innan handboltahreyfingarinnar. Núna hefur hann í hótunum við Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóra HSÍ. 19.10.2016 12:26