Fleiri fréttir Rúnar með sjö mörk í jafntefli Hannover Burgdorf Hannover Burgdorf og Lemgo skildu jöfn, 34-34, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 1.11.2015 19:17 Sex mörk Arnórs dugðu ekki til | PSG áfram eftir markaleik Nú liggur fyrir hvaða lið eru komin í undanúrslit franska deildarbikarsins í handbolta. 1.11.2015 18:23 Kiel lagði Berlínarrefina að velli Kiel hafði betur gegn Füchse Berlin, 24-27, í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 1.11.2015 18:08 Ólafur Bjarki skoraði fjögur mörk í nýliðaslag Eisenach þurfti að sætta sig við fimm marka tap í miklum markaleik gegn Leipzig. 1.11.2015 15:55 Ómar frá í 2-3 mánuði Ómar Ingi Magnússon, hægri skytta Vals, fór uppskurð á föstudaginn og verður frá keppni næstu 2-3 mánuðina. 1.11.2015 13:30 Landsliðsfyrirliðinn markahæstur í stórsigri Barcelona Barcelona rústaði Puerto Sagunto, 44-29, í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 31.10.2015 21:07 Ljónin með fullt hús stiga | Bergischer í vandræðum Alexander Petersson skoraði fjögur mörk þegar Rhein-Neckar Löwen vann eins marks sigur, 28-29, á Hamburg á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 31.10.2015 19:48 Bikarmeistararnir fara í Kópavoginn | Dregið 16-liða Coca-Cola bikarsins Í dag var dregið í 16-liða úrslit í Coca-Cola bikar karla og kvenna. 31.10.2015 18:59 Sigurbergur stóð undir nafni og tryggði Holstebro sigurinn Sigurbergur Sveinsson skoraði sigurmark Team Tvis Holstebro þegar liðið lagði Skanderborg að velli, 21-22, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 31.10.2015 18:18 Stjarnan heldur áfram að vinna heimaleikina Stjarnan fór illa með Aftureldingu í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. 31.10.2015 18:04 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Akureyri 26-23 | Áttundi sigur Valsmanna í röð Ólafur Stefánsson sneri aftur í Valstreyjuna og Valur vann sinn áttunda leik í röð með þriggja marka sigri á Akureyri í dag. 31.10.2015 18:00 Grótta hélt HK í 10 mörkum | Mikilvægur Selfoss-sigur Grótta svaraði fyrir tapið gegn ÍBV í síðustu umferð með stórsigri á HK, 27-10, í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Staðan í hálfleik var 11-5, Seltirningum í vil. 31.10.2015 15:37 Óli Stef verður á skýrslu hjá Val í dag | Lék síðast með liðinu fyrir 19 árum Ólafur Stefánsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, hefur tekið skóna af hillunni og verður samkvæmt heimildum Vísis í leikmannahópi Vals þegar liðið mætir Akureyri í Olís-deild karla í handbolta í dag. 31.10.2015 13:01 Hafði greinilega meiri trú á stelpunum en aðrir þjálfarar Hrafnhildur Skúladóttir var ákaflega sigursæl sem leikmaður og þjálfaraferill hennar fer af stað með miklum látum. Hún er eina konan sem er aðalþjálfari í Olís-deild kvenna og nýtur lífsins í Eyjum. ÍBV situr nú á toppi deildarinnar 31.10.2015 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 28-17 | Valur slátraði toppliðinu Valur gjörsamlega keyrði yfir topplið ÍBV, 28-17, í Olís-deild kvenna í dag. Ástrós Anna Bender varði 22 skot fyrir Val í leiknum og fór hreinlega á kostum. Kristín Guðmundsdóttir skoraði níu mörk fyrir Val. 31.10.2015 00:01 Haukar og Fram nálgast toppinn Fóru upp fyrir ÍBV með sigri í sínum leikjum í Olísdeild kvenna í kvöld. 30.10.2015 21:38 Lauflétt fyrir Aron og hans menn Ungverska liðið Veszprem fékk aðeins fimmtán mörk á sig í kvöld. 30.10.2015 19:48 Aron ein stærsta ástæða þess að Veszprém er besta liðið í Evrópu Fimm handboltasérfræðingar gerðu lista yfir bestu liðin í Meistaradeildinni og þar eru ungversku meistararnir á toppnum. 30.10.2015 12:00 PSG tapaði toppslagnum í Frakklandi Róbert Gunnarsson skoraði ekki er PSG tapaði fyrir Montpellier. 29.10.2015 23:27 Pálmar: Vörnin eins og poki fullur af rassgötum Markvörður Aftureldingar átti góða innkomu þegar hans menn unnu nauman sigur á ÍR í Olísdeildinni í kvöld. 29.10.2015 22:50 Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 26-23 | Langþráður FH-sigur FH vann þriggja marka sigur, 26-23, á Gróttu í 11.umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. 29.10.2015 21:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 23-28 | Meistararnir unnu í Eyjum Íslandsmeistararnir höfðu betur gegn bikarmeisturunum í Vestmannaeyjum. 29.10.2015 21:00 Aron með eitt mark í 20 marka sigri Veszprem vann stórsigur á serbnesku liði í SEHA-deildinni í Austur-Evrópu. 29.10.2015 20:03 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Grótta 22-20 | Eyjakonur lögðu meistarana ÍBV er nú eitt og ósigrað á toppi Olísdeildar kvenna eftir tveggja marka sigur á Íslandsmeisturum ÍBV. 29.10.2015 19:30 Yfirlýsing frá Gróttu: Bann vegna augljósra mistaka Handknattleiksdeild Gróttu harmar að Gunnar Andrésson, þjálfari, hafi verið dæmdur í leikbann vegna "augljósra mistaka“. Málinu er þó lokið að hálfu Gróttu. 29.10.2015 16:53 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 29-28 | ÍR tapaði sjöunda leiknum í röð Afturelding lagði ÍR 29-28 í 11. umferð Olís deildar karla í handbolta á heimavelli í kvöld. ÍR var 16-13 yfir í hálfleik. 29.10.2015 10:01 Miðstöð Boltavaktarinnar | Olís-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með þremur af leikjum kvöldsins í Olís-deild karla samtímis. 29.10.2015 18:45 Arnór hafði betur gegn Ásgeiri og Snorra Landsliðsfélagarnir mættust í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 28.10.2015 20:56 Ljónin slógu refina úr leik Alexander Petersson skoraði tvívegis fyrir Rhein-Neckar Löwen í kvöld. 28.10.2015 20:05 Ekki hægt að spila í Eyjum í kvöld Það verður ekkert af handboltatvíhöfða í Vestmannaeyjum í kvöld en mótnefnd Handknattleikssamband Íslands hefur frestað leikjum kvöldsins um einn sólarhring. 28.10.2015 15:47 Besta sóknin og besta vörnin mætast í Eyjum á morgun Topplið Olís-deildar kvenna í handbolta mætast í Vestmannaeyjum annað kvöld þegar topplið ÍBV tekur á móti Íslandsmeisturum Gróttu í síðasta leik áttundu umferðar. 28.10.2015 15:30 Þórir missir lykilmann í meiðsli stuttu fyrir HM Það styttist óðum í HM kvenna í handbolta sem fer fram í Danmörku frá 5. til 20. desember. Þórir Hergeirsson fékk ekki góðar fréttir í gær þegar einn af bestu leikmönnum norska kvennalandsliðsins í handbolta, Nora Mörk, meiddist í leik með Larvik. 28.10.2015 10:00 Fyrsti sigur Aftureldingar | Öll úrslit kvöldsins Afturelding varð í kvöld síðasta liðið til að fá stig í Olísdeild kvenna en alls fóru sex leikir fram í kvöld. 27.10.2015 22:22 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 29-25 | Ófarir Stjörnunnar á útivelli halda áfram Fram bar sigurorð af Stjörnunni, 29-25, í 8. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. 27.10.2015 21:45 Trúa því að Messi sé mættur í Kaplakrika en svo eru handboltamenn latir og ekki í formi Handboltaþjálfarinn Arnar Gunnarsson segir handboltahreyfinguna tala sína eigin íþrótt niður. 27.10.2015 13:30 Frábær frammistaða Arons dugði ekki til að komast í lið vikunnar | Myndband Danski leikstjórnandinn Rasmus Lauge þótti standa sig betur í útisigri Flensburg gegn Wisla Plock. 27.10.2015 12:00 Anton og Jónas gáfu Nikola Karabatic rautt og bróður hans tvær mínútur fyrir leikaraskap Besti handboltamaður heims og bróðir hans sem spila með PSG fengu ekkert gefins hjá íslenska dómaraparinu í gær. 26.10.2015 11:30 Aron sýndi að hann er einn sá besti | Sjáðu mörkin og stoðsendingarnar Aron Pálmarsson fór hamförum í risaslag PSG og Veszprém í Meistaradeildinni í handbolta í gær. 26.10.2015 10:30 Lítið úrval af leikmönnum Patrekur Jóhannesson er byrjaður að byggja upp nýtt landslið í Austurríki sem á að toppa á EM árið 2020. Landsliðsmaðurinn fyrrverandi segist vera hamingjusamur í starfi sem hann elskar. 26.10.2015 06:30 Gömlu kempurnar völtuðu yfir KR Líklega reynslumesta handboltalið Íslandssögunnar er komið áfram í 16-liða úrslitin í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum. 25.10.2015 19:28 Aron með sjö en það dugði ekki til gegn PSG PSG og Veszprém mættust í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag og fór leikurinn fram í París. Heimamenn voru sterkari undir lokin og unnu að lokum 29-27. 25.10.2015 17:34 Fjórir Íslendingar á vellinum í stórleik dagsins í Meistaradeildinni Tvö bestu lið Evrópu að margra mati, PSG og Veszprém, mætast í Meistaradeildinni í handbolta í dag. 25.10.2015 12:42 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 27-26 | Guðmundur tryggði Valsmönnum sigurinn Guðmundur Hólmar Helgason tryggði Val sigur á ÍBV, 27-26, í toppslag í Olís-deild karla í kvöld. 24.10.2015 20:00 Barcelona í vandræðum með Kolding Barcelona og Kolding mættust í Meistaradeild Evrópu í dag en leikurinn fór fram á Spáni. Heimamenn unnu nokkuð ósannfærandi sigur, 28-25. 24.10.2015 19:26 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Afturelding 31-30 | Frábær lokakafli tryggði sigur Seltirninga Grótta vann þriðja leik sinn í röð með naumum sigri á Aftureldingu í Olís-deild karla í dag eftir að hafa verið fjórum mörkum undir um miðbik seinni hálfleiks. 24.10.2015 18:45 Sjá næstu 50 fréttir
Rúnar með sjö mörk í jafntefli Hannover Burgdorf Hannover Burgdorf og Lemgo skildu jöfn, 34-34, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 1.11.2015 19:17
Sex mörk Arnórs dugðu ekki til | PSG áfram eftir markaleik Nú liggur fyrir hvaða lið eru komin í undanúrslit franska deildarbikarsins í handbolta. 1.11.2015 18:23
Kiel lagði Berlínarrefina að velli Kiel hafði betur gegn Füchse Berlin, 24-27, í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 1.11.2015 18:08
Ólafur Bjarki skoraði fjögur mörk í nýliðaslag Eisenach þurfti að sætta sig við fimm marka tap í miklum markaleik gegn Leipzig. 1.11.2015 15:55
Ómar frá í 2-3 mánuði Ómar Ingi Magnússon, hægri skytta Vals, fór uppskurð á föstudaginn og verður frá keppni næstu 2-3 mánuðina. 1.11.2015 13:30
Landsliðsfyrirliðinn markahæstur í stórsigri Barcelona Barcelona rústaði Puerto Sagunto, 44-29, í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 31.10.2015 21:07
Ljónin með fullt hús stiga | Bergischer í vandræðum Alexander Petersson skoraði fjögur mörk þegar Rhein-Neckar Löwen vann eins marks sigur, 28-29, á Hamburg á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 31.10.2015 19:48
Bikarmeistararnir fara í Kópavoginn | Dregið 16-liða Coca-Cola bikarsins Í dag var dregið í 16-liða úrslit í Coca-Cola bikar karla og kvenna. 31.10.2015 18:59
Sigurbergur stóð undir nafni og tryggði Holstebro sigurinn Sigurbergur Sveinsson skoraði sigurmark Team Tvis Holstebro þegar liðið lagði Skanderborg að velli, 21-22, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 31.10.2015 18:18
Stjarnan heldur áfram að vinna heimaleikina Stjarnan fór illa með Aftureldingu í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. 31.10.2015 18:04
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Akureyri 26-23 | Áttundi sigur Valsmanna í röð Ólafur Stefánsson sneri aftur í Valstreyjuna og Valur vann sinn áttunda leik í röð með þriggja marka sigri á Akureyri í dag. 31.10.2015 18:00
Grótta hélt HK í 10 mörkum | Mikilvægur Selfoss-sigur Grótta svaraði fyrir tapið gegn ÍBV í síðustu umferð með stórsigri á HK, 27-10, í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Staðan í hálfleik var 11-5, Seltirningum í vil. 31.10.2015 15:37
Óli Stef verður á skýrslu hjá Val í dag | Lék síðast með liðinu fyrir 19 árum Ólafur Stefánsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, hefur tekið skóna af hillunni og verður samkvæmt heimildum Vísis í leikmannahópi Vals þegar liðið mætir Akureyri í Olís-deild karla í handbolta í dag. 31.10.2015 13:01
Hafði greinilega meiri trú á stelpunum en aðrir þjálfarar Hrafnhildur Skúladóttir var ákaflega sigursæl sem leikmaður og þjálfaraferill hennar fer af stað með miklum látum. Hún er eina konan sem er aðalþjálfari í Olís-deild kvenna og nýtur lífsins í Eyjum. ÍBV situr nú á toppi deildarinnar 31.10.2015 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 28-17 | Valur slátraði toppliðinu Valur gjörsamlega keyrði yfir topplið ÍBV, 28-17, í Olís-deild kvenna í dag. Ástrós Anna Bender varði 22 skot fyrir Val í leiknum og fór hreinlega á kostum. Kristín Guðmundsdóttir skoraði níu mörk fyrir Val. 31.10.2015 00:01
Haukar og Fram nálgast toppinn Fóru upp fyrir ÍBV með sigri í sínum leikjum í Olísdeild kvenna í kvöld. 30.10.2015 21:38
Lauflétt fyrir Aron og hans menn Ungverska liðið Veszprem fékk aðeins fimmtán mörk á sig í kvöld. 30.10.2015 19:48
Aron ein stærsta ástæða þess að Veszprém er besta liðið í Evrópu Fimm handboltasérfræðingar gerðu lista yfir bestu liðin í Meistaradeildinni og þar eru ungversku meistararnir á toppnum. 30.10.2015 12:00
PSG tapaði toppslagnum í Frakklandi Róbert Gunnarsson skoraði ekki er PSG tapaði fyrir Montpellier. 29.10.2015 23:27
Pálmar: Vörnin eins og poki fullur af rassgötum Markvörður Aftureldingar átti góða innkomu þegar hans menn unnu nauman sigur á ÍR í Olísdeildinni í kvöld. 29.10.2015 22:50
Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 26-23 | Langþráður FH-sigur FH vann þriggja marka sigur, 26-23, á Gróttu í 11.umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. 29.10.2015 21:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 23-28 | Meistararnir unnu í Eyjum Íslandsmeistararnir höfðu betur gegn bikarmeisturunum í Vestmannaeyjum. 29.10.2015 21:00
Aron með eitt mark í 20 marka sigri Veszprem vann stórsigur á serbnesku liði í SEHA-deildinni í Austur-Evrópu. 29.10.2015 20:03
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Grótta 22-20 | Eyjakonur lögðu meistarana ÍBV er nú eitt og ósigrað á toppi Olísdeildar kvenna eftir tveggja marka sigur á Íslandsmeisturum ÍBV. 29.10.2015 19:30
Yfirlýsing frá Gróttu: Bann vegna augljósra mistaka Handknattleiksdeild Gróttu harmar að Gunnar Andrésson, þjálfari, hafi verið dæmdur í leikbann vegna "augljósra mistaka“. Málinu er þó lokið að hálfu Gróttu. 29.10.2015 16:53
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 29-28 | ÍR tapaði sjöunda leiknum í röð Afturelding lagði ÍR 29-28 í 11. umferð Olís deildar karla í handbolta á heimavelli í kvöld. ÍR var 16-13 yfir í hálfleik. 29.10.2015 10:01
Miðstöð Boltavaktarinnar | Olís-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með þremur af leikjum kvöldsins í Olís-deild karla samtímis. 29.10.2015 18:45
Arnór hafði betur gegn Ásgeiri og Snorra Landsliðsfélagarnir mættust í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 28.10.2015 20:56
Ljónin slógu refina úr leik Alexander Petersson skoraði tvívegis fyrir Rhein-Neckar Löwen í kvöld. 28.10.2015 20:05
Ekki hægt að spila í Eyjum í kvöld Það verður ekkert af handboltatvíhöfða í Vestmannaeyjum í kvöld en mótnefnd Handknattleikssamband Íslands hefur frestað leikjum kvöldsins um einn sólarhring. 28.10.2015 15:47
Besta sóknin og besta vörnin mætast í Eyjum á morgun Topplið Olís-deildar kvenna í handbolta mætast í Vestmannaeyjum annað kvöld þegar topplið ÍBV tekur á móti Íslandsmeisturum Gróttu í síðasta leik áttundu umferðar. 28.10.2015 15:30
Þórir missir lykilmann í meiðsli stuttu fyrir HM Það styttist óðum í HM kvenna í handbolta sem fer fram í Danmörku frá 5. til 20. desember. Þórir Hergeirsson fékk ekki góðar fréttir í gær þegar einn af bestu leikmönnum norska kvennalandsliðsins í handbolta, Nora Mörk, meiddist í leik með Larvik. 28.10.2015 10:00
Fyrsti sigur Aftureldingar | Öll úrslit kvöldsins Afturelding varð í kvöld síðasta liðið til að fá stig í Olísdeild kvenna en alls fóru sex leikir fram í kvöld. 27.10.2015 22:22
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 29-25 | Ófarir Stjörnunnar á útivelli halda áfram Fram bar sigurorð af Stjörnunni, 29-25, í 8. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. 27.10.2015 21:45
Trúa því að Messi sé mættur í Kaplakrika en svo eru handboltamenn latir og ekki í formi Handboltaþjálfarinn Arnar Gunnarsson segir handboltahreyfinguna tala sína eigin íþrótt niður. 27.10.2015 13:30
Frábær frammistaða Arons dugði ekki til að komast í lið vikunnar | Myndband Danski leikstjórnandinn Rasmus Lauge þótti standa sig betur í útisigri Flensburg gegn Wisla Plock. 27.10.2015 12:00
Anton og Jónas gáfu Nikola Karabatic rautt og bróður hans tvær mínútur fyrir leikaraskap Besti handboltamaður heims og bróðir hans sem spila með PSG fengu ekkert gefins hjá íslenska dómaraparinu í gær. 26.10.2015 11:30
Aron sýndi að hann er einn sá besti | Sjáðu mörkin og stoðsendingarnar Aron Pálmarsson fór hamförum í risaslag PSG og Veszprém í Meistaradeildinni í handbolta í gær. 26.10.2015 10:30
Lítið úrval af leikmönnum Patrekur Jóhannesson er byrjaður að byggja upp nýtt landslið í Austurríki sem á að toppa á EM árið 2020. Landsliðsmaðurinn fyrrverandi segist vera hamingjusamur í starfi sem hann elskar. 26.10.2015 06:30
Gömlu kempurnar völtuðu yfir KR Líklega reynslumesta handboltalið Íslandssögunnar er komið áfram í 16-liða úrslitin í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum. 25.10.2015 19:28
Aron með sjö en það dugði ekki til gegn PSG PSG og Veszprém mættust í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag og fór leikurinn fram í París. Heimamenn voru sterkari undir lokin og unnu að lokum 29-27. 25.10.2015 17:34
Fjórir Íslendingar á vellinum í stórleik dagsins í Meistaradeildinni Tvö bestu lið Evrópu að margra mati, PSG og Veszprém, mætast í Meistaradeildinni í handbolta í dag. 25.10.2015 12:42
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 27-26 | Guðmundur tryggði Valsmönnum sigurinn Guðmundur Hólmar Helgason tryggði Val sigur á ÍBV, 27-26, í toppslag í Olís-deild karla í kvöld. 24.10.2015 20:00
Barcelona í vandræðum með Kolding Barcelona og Kolding mættust í Meistaradeild Evrópu í dag en leikurinn fór fram á Spáni. Heimamenn unnu nokkuð ósannfærandi sigur, 28-25. 24.10.2015 19:26
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Afturelding 31-30 | Frábær lokakafli tryggði sigur Seltirninga Grótta vann þriðja leik sinn í röð með naumum sigri á Aftureldingu í Olís-deild karla í dag eftir að hafa verið fjórum mörkum undir um miðbik seinni hálfleiks. 24.10.2015 18:45