Fleiri fréttir

Ómar frá í 2-3 mánuði

Ómar Ingi Magnússon, hægri skytta Vals, fór uppskurð á föstudaginn og verður frá keppni næstu 2-3 mánuðina.

Hafði greinilega meiri trú á stelpunum en aðrir þjálfarar

Hrafnhildur Skúladóttir var ákaflega sigursæl sem leikmaður og þjálfaraferill hennar fer af stað með miklum látum. Hún er eina konan sem er aðalþjálfari í Olís-deild kvenna og nýtur lífsins í Eyjum. ÍBV situr nú á toppi deildarinnar

Ekki hægt að spila í Eyjum í kvöld

Það verður ekkert af handboltatvíhöfða í Vestmannaeyjum í kvöld en mótnefnd Handknattleikssamband Íslands hefur frestað leikjum kvöldsins um einn sólarhring.

Þórir missir lykilmann í meiðsli stuttu fyrir HM

Það styttist óðum í HM kvenna í handbolta sem fer fram í Danmörku frá 5. til 20. desember. Þórir Hergeirsson fékk ekki góðar fréttir í gær þegar einn af bestu leikmönnum norska kvennalandsliðsins í handbolta, Nora Mörk, meiddist í leik með Larvik.

Lítið úrval af leikmönnum

Patrekur Jóhannesson er byrjaður að byggja upp nýtt landslið í Austurríki sem á að toppa á EM árið 2020. Landsliðsmaðurinn fyrrverandi segist vera hamingjusamur í starfi sem hann elskar.

Gömlu kempurnar völtuðu yfir KR

Líklega reynslumesta handboltalið Íslandssögunnar er komið áfram í 16-liða úrslitin í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum.

Barcelona í vandræðum með Kolding

Barcelona og Kolding mættust í Meistaradeild Evrópu í dag en leikurinn fór fram á Spáni. Heimamenn unnu nokkuð ósannfærandi sigur, 28-25.

Sjá næstu 50 fréttir