Fleiri fréttir

Ohlander leysir Saric af hólmi

Sænski markvörðurinn Fredrik Ohlander snýr óvænt aftur til Barcelona ellefu árum eftir að hann yfirgaf félagið.

Patrekur má þjálfa lið Veszprém en ekki lið í Austurríki

Ungverska stórliðið Veszprém er í leit að þjálfara þessa dagana en félagið lét þjálfara félagsins, Antonio Carlos Ortega, róa eftir að liðið náði aðeins jafntefli í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar gegn Wisla Plock.

Dyrnar eru ekki lokaðar á neinn

Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari valdi í gær æfingahóp fyrir sterkt æfingamót í Noregi. Það er nóg að gera hjá landsliðsþjálfaranum eftir að hann byrjaði aftur í fullu starfi.

Góður útisigur hjá PSG

Paris Saint-Germain vann góðan útisigur á Celje Pivovarna Lasko í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag.

Fyrsti sigur FH

FH vann sinn fyrsta sigur í Olís-deild kvenna í handbolta þegar liðið sótti HK heim í dag. Lokatölur 18-23, FH í vil.

Holstebro slapp áfram í EHF-bikarnum

Sigurbergur Sveinsson, Egill Magnússon og félagar í danska liðinu Team Tvis Holstebro eru komnir í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta eftir eins marks samanlagðan sigur á portúgalska liðinu Sporting, 64-63.

Ragnheiður hetja Fram

Fram er komið í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta eftir 17 marka samanlagðan sigur, 66-49, á bosníska liðinu Grude Autherc.

Slæmt tap hjá Bergischer

Bergischer, lið landsliðsmannanna Björgvins Páls Gústavssonar og Arnórs Þórs Gunnarssonar, steinlá fyrir Wetzlar, 28-19, á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Haukar sigu framúr undir lokin

Haukar eru komnir í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta eftir 63-44 samanlagðan sigur á makedónska liðinu Zomimac.

Arftaki Stanic fundinn

Topplið þýsku úrvalsdeildarinnar, Rhein-Neckar Löwen, varð fyrir nokkru áfalli á dögunum er markvörðurinn Darko Stanic ákvað að yfirgefa félagið.

Sjá næstu 50 fréttir