Fleiri fréttir

Danir náðu bara jafntefli á móti Argentínu

Guðmundur Guðmundsson tókst ekki að vinna sinn fyrsta leik á stórmóti sem þjálfari danska landsliðsins í handbolta en liðið náði bara 24-24 jafntefli á móti Argentínu í kvöld.

Strákarnir hans Patreks stóðu í Króötum

Austurríska landsliðið tapaði naumlega fyrir Króatíu í fyrsta leik sínum á HM í handbolta í Katar. Króatíska liðið vann á endanum tveggja marka sigur eftir hörku leik, 32-30.

Held alltaf með Íslandi gegn Svíþjóð

"Svíar eru mjög bjartsýnir. Þeir hafa mestar áhyggjur af Frökkum í riðlinum og stefna á annað sætið. Þetta er fyrir mér úrslitaleikur um annað sætið í þessum riðli."

Guðmundur: Og så videre

Áhugavert viðtal við Guðmund Guðmundsson um pressuna sem fylgir því að þjálfa eitt besta landslið í heimi.

Ísland fær brasilíska dómara í kvöld

Það verður væntanlega hart tekist á þegar Ísland og Svíþjóð mætast á HM í kvöld og það kemur í hlut dómara frá Brasilíu að hafa stjórn á hlutunum.

Guðmundur: Góð lexía fyrir okkur að tapa fyrir Íslendingum

Fáir þekka íslenska landsliðið betur en Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, sem nú stýrir danska landsliðinu. Undir stjórn Guðmundar léku Danir við Íslendinga og Svía á æfingamótinu fyrr í þessum mánuði.

Aron: Getum allt á góðum degi

Ísland mætir Svíþjóð í fyrsta leik sínum á HM í handbolta í Doha í Katar í kvöld. Aron Kristjánsson er tilbúinn með leikáætlun en segir að þó svo að leikurinn sé mikilvægur sé hann ekki endastöð.

Katarmenn unnu fyrsta leikinn á HM

Gestgjafarnir á HM í Katar byrja vel á HM í handbolta sem hófst í Doha í kvöld en Katarmenn unnu þá fimm marka sigur á Brasilíu, 28-23, í setningarleik mótsins. Öll hin lið keppninnar hefja ekki leik fyrr en á morgun.

Fyrsti sigur Eyjakvenna á árinu 2015

ÍBV vann tólf marka sigur á ÍR, 36-24, í 12. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta en liðin mættust út í Vestmannaeyjum í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir