Fleiri fréttir

Gunnar Steinn er einn

Gunnar Steinn Jónsson fær engan herbergisfélaga í Katar. Margir af strákunum okkar hafa verið herbergisfélagar í mörg ár. Við skoðum herbergjaskipan.

Refirnir fjórir með reynsluna

Stórmótareynsla strákanna í íslenska landsliðshópnum á Heimsmeistaramótinu í Katar er einstök í sögu landsliðsins á stórmóti. Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er á leiðinni á sitt átjánda stórmót.

Utan Vallar: Sækjum heimsmeistaratitilinn til Katar

Eiríkur Stefán Ásgeirsson er á leiðinni til Katar þar sem hann mun fjalla um heimsmeistaramótið í handbolta fyrir Fréttablaðið. Eiríkur Stefán skrifaði utan vallar pistil í Fréttablaðið í dag.

Kristín með níu mörk fyrir Val í kvöld | Myndir

Kristín Guðmundsdóttir skoraði níu mörk fyrir Val í kvöld þegar liðið vann fjögurra marka heimasigur á HK í Olís-deild kvenna í handbolta en þetta var fyrstu leikurinn í tólftu umferð.

Fótboltastjörnur mæta á HM í handbolta í Katar

Heimsþekktar fótboltastjörnur verða meðal áhorfenda á HM í handbolta í Katar en liðsmenn Bayern München ætla meðal annars að mæta á setningarhátíð mótsins á morgun. Þetta kemur fram á heimasíðu IHF.

Sænska tröllið meiddist á fyrstu æfingunni í Katar

Svíar verða fyrstu mótherjar íslenska handboltalandsliðsins á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Katar en þjóðirnar mætast í fyrstu umferð á föstudaginn. Mótið byrjar þó ekki vel fyrir Svía.

Svona er staðan á HM-strákunum okkar

Fréttablaðið tekur í dag stöðuna á leikmönnunum sautján sem fara til Katar. Æfingaleikjunum er nú lokið og alvaran tekur við eftir aðeins fjóra daga þegar liðið mætir Svíþjóð í fyrsta leik sínum á HM 2015.

Selfyssingur er langmarkahæstur í Olís-deild kvenna í vetur

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, nítján ára leikmaður Selfoss, varð langmarkahæsti leikmaður fyrri umferðar Olís-deildar kvenna sem lauk um síðustu helgi. Hrafnhildur Hanna skoraði 87 mörk í fyrstu ellefu umferðunum eða 7,9 mörk að meðaltali í leik.

Frakkar líta vel út fyrir HM í Katar

Franska landsliðið í handbolta er langt komið í undirbúningi sínum fyrir heimsmeistarmótið í handbolta í Katar eftir sigur á æfingamóti í Frakklandi um helgina.

Guðmundur fer með 17 til Katar

Guðmundur Guðmundsson landsliðþjálfari Danmerkur í handbolta hefur tilkynnt að hann fari með 17 leikmenn til Katar en hann sendi Nikolaj Markussen heim eftir leikinn gegn Íslandi í gær.

Íslenska U21 liðð lauk leik með sigri

Íslenska U21 árs landsliðið í handbolta lagði Eistland 31-28 í síðasta leik sínum í undankeppni heimsmeistarakeppninnar sem fram fer í Brasilíu í sumar. Ísland varð í öðru sæti í riðlinum.

HM hópurinn klár | Guðmundur Árni dettur út

Aron Kristjánsson landsliðþjálfari Íslands í handbolta tilkynnti rétt í þessu leikmannahópinn sem hann fer með á heimsmeistaramótið í Katar. Guðmundur Árni Ólafsson dettur út.

Lélegast landsleikur Mikkel Hansen segir sérfræðingur

Bent Nyegaard sérfræðingur dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV 2 gefur dönsku leikmönnum einkunnir eftir leiki landsliðsins og sagði hann meðal annars að hann myndi ekki eftir lélegri landsleik hjá Mikkel Hansen en í gær þegar Ísland lagði Danmörku.

Aron Kristjánsson: Sýnir að við getum þetta

„Ég held að þetta hafi verið mjög gott. Þeir áttu full auðvelt með að skora í byrjun en svo náðum við að standa þéttar og þá náðum við að þétta vörnina í seinni hálfleik,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari Íslands eftir sigurinn á Danmörku í kvöld.

Haukastelpur fyrstar til að leggja Fram

Haukar unnu Fram 22-19 í Olís deild kvenna í handbolta í kvöld. Haukar urðu þar með fyrsta liðið til að leggja Fram að velli í vetur.

Grótta með öruggan sigur í Eyjum

Grótta átti ekki í neinum vandræðum með að leggja ÍBV að velli 31-21 í Olís deild kvenna í handbolta í Vestmannaeyjum í dag.

Sjá næstu 50 fréttir