Fleiri fréttir

Hef stefnt að þessu undanfarin tvö ár

Sigurbergur Sveinsson, stórskyttan úr Hafnarfirði, skrifaði undir eins árs samning hjá HC Erlangen um helgina. Sigurbergur kom heim úr atvinnumennsku fyrir tveimur árum en stefnan var alltaf sett á að komast aftur út í atvinnumennsku.

Dujshebaev fékk fjögurra leikja bann fyrir punghöggið

Talant Dujshebaev virðist ekki læra af mistökum sínum en hann var í dag dæmdur í fjögurra leikja bann af pólska handknattleikssambandinu fyrir að hafa slegið þjálfara Wisla Plock í punginn eftir leik liðanna í vor.

Aron losnar ekki fyrr frá Kiel

Samkvæmt heimildum íþróttadeildar ganga samningaviðræður Kiel og Veszprém illa og lítur allt út fyrir að Aron muni leika með Kiel á næsta tímabili.

Patrekur kosinn þjálfari ársins í Austurríki

Patrekur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Austurríkis í handbolta, var valinn handboltaþjálfari ársins í Austurríki á dögunum. Verðlaunin veita þjálfarar og leikmenn austurríska handboltans.

Heimir Óli samdi við Hauka

Línumaðurinn Heimir Óli Heimisson er kominn aftur á heimaslóðir í Hafnarfirði eftir tveggja ára dvöl í Svíþjóð.

Vísa ásökunum Bosníumanna á bug

Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, og Haukur Birgisson, hótelstjóri Hótels Hafnarfjarðar, vísa ásökunum Dragan Markovic, þjálfara Bosníu, til föðurhúsana.

Er ekkert að pæla í handboltanum

"Ég er bara að skoða mín mál, það er ekkert ákveðið. Ég er búin að standa í flutningum undanfarnar vikur og ég hef ekkert pælt í handboltanum,“ sagði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, þegar Vísir heyrði í henni.

Engan veginn mín upplifun á málinu

Kári Kristján Kristjánsson segist ekki vera sammála því sem fram kemur í yfirlýsingu handknattleiksdeildar ÍBV vegna orða hans í Fréttablaðinu á mánudag. Hann hefur nú lagt málið til hliðar og horfir til framtíðar.

Þjóðverjar vilja ráða Alfreð

Þýska handknattleikssambandið leitar að nýjum þjálfara en liðið komst ekki á heimsmeistaramótið í Katar. Í gær var Martin Heuberger rekinn sem landsliðsþjálfari.

Aron ráðinn þjálfari Kolding

Forráðamenn danska meistaraliðsins Kolding hafa boðað til blaðamannafundar í Kaupmannahöfn á morgun þar sem tilkynnt verður að Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari verði áfram í herbúðum félagsins.

Sár og svekktur út í ÍBV

„Þetta er súrsæt stund í lífinu hjá mér. Að fá þessi góðu tíðindi með heilsuna og vera svo stunginn í bakið af uppeldisfélaginu. Það er grátlegt,“ segir Kári Kristján Kristjánsson handboltamaður en hann veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér.

Slóvenar á HM eftir sex marka sigur

Slóvenar tryggðu sér sæti á HM í Katar á næsta ári með sex marka sigri á Ungverjalandi á heimavelli, 32-26. Slóvenía tapaði fyrri leiknum með þremur mörkum, 25-22, en vann einvígið samanlagt 54-51.

Svíar og Hvít-Rússar á HM

Svíþjóð og Hvíta-Rússland bættust í dag í hóp þeirra liða sem munu taka þátt á HM í Katar á næsta ári.

Auðveldur sigur Rússa á Litháen

Rússland tryggði sér sæti á HM 2015 í handbolta með 11 marka sigri, 22-33, á Litháum á útivelli. Staðan í hálfleik var jöfn, 13-13.

Sjá næstu 50 fréttir