Fleiri fréttir Minnist baðferðar Ólafs Stefánssonar Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Íslands, er einn þeirra sem hefur deilt skemmtilegri minningu um handboltamanninn Ólaf Stefánsson. 13.6.2013 09:51 Vil festa mig í sessi sem gæðaleikmann "Þetta er óneitanlega mjög spennandi eftir þungan vetur bæði hvað varðar meiðsli og annað,“ segir Rúnar Kárason. Landsliðsmaðurinn hefur gengið til liðs við Rhein-Neckar Löwen frá Grosswallstadt. 13.6.2013 07:00 Gripu ekki tækifærið Aron Kristjánsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, segir of marga leikmenn hafa spilað undir getu í sex marka tapi gegn Hvít-Rússum ytra í gær. Sóknarleikinn þarf að bæta fyrir leikinn gegn Rúmeníu. 13.6.2013 06:30 Guðjón Valur skorað flest mörk Hornamaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson hefur skorað 50 mörk í fyrstu fimm leikjum undankeppni EM í Danmörku. Enginn hefur skorað fleiri mörk. 12.6.2013 22:23 Þjóðverjar í slæmum málum Svartfjallaland vann dramatískan 27-25 heimasigur á Þjóðverjum í undankeppni Evrópumótsins í handbolta í kvöld. 12.6.2013 21:52 Gunnar Steinn í aðgerð á öxl Handknattleikskappinn Gunnar Steinn Jónsson gengst á morgun undir uppskurð til að vinna bug á axlarmeiðslum sínum. 12.6.2013 21:27 Of margir sýndu ekki sitt rétta andlit "Við spiluðum bara illa. Það voru of margir leikmenn, ég meðtalinn, sem sýndu ekki sitt rétta andlit. Það reyndist mjög dýrkeypt," segir Rúnar Kárason um 29-23 tap Íslands gegn Hvíta-Rússlandi. 12.6.2013 19:49 Norðmenn og Svíar tryggðu farseðilinn til Danmerkur Svíar tryggðu sæti sitt í lokakeppni Evrópumótsins í Danmörku með 34-21 stórsigri á Úkraínu í 5. riðli undankeppninnar í dag. 12.6.2013 18:58 Fóru létt með Rúmena Slóvenar unnu öruggan níu marka útisigur á Rúmeníu í hinum leik 6. riðils undankeppni EM í handbolta í dag. 12.6.2013 18:48 Heimir aðstoðar kvennalandsliðið Heimir Hallgrímsson er orðinn hluti af þjálfarateymi íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu. 12.6.2013 16:07 Sonur Dujshebaev fer til Atlético Madrid Handknattleiksmaðurinn Alex Dujshebaev mun leika með Atlético Madrid á næsta tímabili en faðir hans Talant Dujshebaev er þjálfari liðsins. 12.6.2013 10:45 Rúnar til Rhein-Neckar Löwen Rúnar Kárason er genginn til liðs við Rhein-Neckar Löwen en hann hefur gert eins árs samning við félagið. Þetta kemur fram í þýskum miðlum í dag. 12.6.2013 09:56 Umfjöllun: Hvíta-Rússland - Ísland 29-23 Ísland tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2014 eftir slæma frammistöðu í Hvíta-Rússlandi. Strákarnir eiga þó enn góðan möguleika á að vinna riðilinn. 12.6.2013 09:42 Viljum vinna riðilinn Íslenska landsliðið í handknattleik getur tryggt sér sigur í sínum riðli í undankeppni EM 2014 í dag. Liðið mætir þá Hvíta-Rússlandi ytra. Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari, telur leikinn vera próf fyrir nýja kynslóð landsliðsins. 12.6.2013 06:00 Andersson dregur sig úr landsliðshópi Svía Handknattleiksmaðurinn Kim Andersson hefur nú dregið sig úr landsliðshópi Svía vegna meiðsla á öxl. 11.6.2013 22:00 Finnur Ingi inn fyrir Arnór Þór Arnór Þór Gunnarsson, landsliðsmaður Íslands í handbolta, getur ekki leikið með landsliðinu gegn Hvíta-Rússlandi í undankeppni EM á morgun. 11.6.2013 14:40 Segja Saric og Markusen ætla að spila fyrir landslið Katar Vefmiðillinn handball.me greinir frá því að markvörðurinn Danijel Saric og stórskyttan Nikolaj Markussen muni spila með landsliði Katar á heimsmeistaramótinu árið 2015. 11.6.2013 12:00 Fylkir fær til sín ungverskan leikmann Kvennalið Fylkis hefur fengið til liðsins Patríciu Szölösi frá Ungverjalandi en hún mun leika með félaginu næstu 3 árin. 11.6.2013 10:45 Skúli harmar viðbrögð Sunnevu "Ég get staðfest það að Florentina Stanciu er að koma í Stjörnuna,“ segir Skúli Gunnsteinsson, þjálfari Stjörnunnar, í samtali við Fréttablaðið í gær. Eins og Fréttablaðið greindi frá í gær brást Sunneva Einarsdóttir illa við þeim fréttum og kaus að rifta samningi sínum við félagið. 11.6.2013 06:45 Nýtti ákvæðið og sleit samningnum "Ég hef ekki tekið ákvörðun um hvort ég verði áfram hjá Fram eða fari í Stjörnuna,“ segir línumaðurinn Elísabet Gunnarsdóttir. Elísabet staðfesti í samtali við Fréttablaðið í gær að hún hefði sagt upp samningi sínum við Fram á dögunum. 11.6.2013 06:30 Leggjum ekki árar í bát Íslenska kvennalandsliðið fékk slæman skell gegn Tékkum í undankeppni HM 2013. "Töpuðum fyrir sterkara liði,“ segir landsliðsþjálfarinn sem hefur þegar sett stefnuna á að komast inn á næsta stórmót, EM 2014. 11.6.2013 06:00 Ahlm mun starfa sem íþróttastjóri hjá Kiel Handknattleiksmaðurinn Marcus Ahlm hefur lagt skóna á hilluna en hann hefur leikið með þýska stórliðinu Kiel í 11 ár og orðið þýskur meistari átta sinnum með liðinu. 10.6.2013 14:30 Róbert Aron gæti verið á leiðinni til Hannover-Burgdorf Handknattleiksmaðurinn Róbert Aron Hostert, Fram, hefur undanfarna daga verið við æfingar hjá þýska liðinu Hannover-Burgdorf en frá þessu er greint á vefsíðunni www.mbl.is. 10.6.2013 08:30 Missti vitið og brotnaði niður Einn besti markvörður landsins, Sunneva Einarsdóttir, hefur rift samningi sínum við Stjörnuna sem er að fá Florentinu Stanciu til sín. Sunneva er sár og svekkt út í stjórn handknattleiksdeildar. Hún ætlar ekki að spila áfram á Íslandi. 10.6.2013 06:30 Arnór valinn bestur hjá Bergischer Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer luku tímabilinu í þýsku B-deildinni með stæl í dag en þeir enduðu á toppi deildarinnar og spila í úrvalsdeild að ári. 8.6.2013 20:20 Arnór og félagar luku tímabilinu með stæl Keppni í þýsku B-deildinni í handknattleik lauk í kvöld. Öll liðin sem komust upp eru Íslendingalið og þau unnu öll sína leiki í dag. 8.6.2013 19:10 Ekkert HM fyrir stelpurnar HM-draumur íslenska kvennalandsliðsins dó endanlega í dag er liðið tapaði öðru sinni, 26-21, fyrir Tékkum. Það eru Tékkar sem fara á HM í Serbíu en tékkneska liðið vann einnig fyrri leikinn, 17-29. 8.6.2013 17:33 Grosswallstadt féll | Löwen í Meistaradeildina Rúnar Kárason og Sverre Jakobsson féllu úr þýsku úrvalsdeildinni með liði Grosswallstadt í dag. Liðið tapaði þá, 29-32, fyrir meisturum Kiel.Grosswallstadt varð að vinna leikinn til þess að halda sér uppi en verkefnið var einfaldlega of stórt. Grosswallstadt beit hraustlega frá sér í seinni hálfleik en það dugði ekki til. 8.6.2013 16:12 Sunneva farin því Florentina er á leiðinni Sunneva Einarsdóttir er farin frá handboltaliði Stjörnunnar en hún rifti samningi sínum við félagið í gær. 8.6.2013 12:03 Mæta með kvennalið árið 2014 ÍR-ingar hafa stofnað meistaraflokk kvenna hjá félaginu á nýjan leik. Liðið mun leika í utandeildinni á næsta tímabili en stefnt er á að tefla fram liði í efstu deild frá og með haustinu 2014. 8.6.2013 12:00 Ég sá þessi endalok ekki fyrir Tímabilið hefur verið mikil rússíbanareið hjá handboltakappanum Hannesi Jóni Jónssyni. Hann greindist með krabbamein í október og var frá í fjóra mánuði eftir að hafa gengist undir aðgerð. Endurkoma leikmannsins skemmtilega var mögnuð. Hann fór algjörlega á kostum og var að lokum valinn besti leikmaður þýsku B-deildarinnar. 8.6.2013 10:00 Samningslaus en ekki á leiðinni heim Handknattleiksmaðurinn Fannar Þór Friðgeirsson er án félags eftir að forráðamenn Wetzlar sviku munnlegan samning sem félagið gerði við leikmanninn í apríl síðastliðnum. Fannar Þór lítur nú til liða í 2. deildinni í Þýskalandi. 8.6.2013 06:00 Framarar fengu danskan markvörð Handknattleiksdeild Fram hefur samið við danska markvörðinn Stephen Nielsen til tveggja ára. Nielsen, sem er 28 ára að aldri, hefur leikið í Danmörku, Svíþjóð og Þýskalandi og varð heimsmeistari með danska U21 árs landsliðinu á sínum tíma. 7.6.2013 17:58 Kiril Lazarov til Barcelona Makedóníumaðurinn Kiril Lazarov er genginn í raðir Spánarmeistara Barcelona í handbolta. 7.6.2013 09:52 Klár þegar kallið kemur Bjarki Már Gunnarsson, leikmaður HK, var í gær valinn í 17 manna hóp íslenska landsliðsins í handknattleik fyrir leikina gegn Hvíta-Rússlandi og Rúmeníu í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Danmörku á næsta ári. 7.6.2013 09:45 Róbert markahæstur í sigri á Tremblay Línumaðurinn Róbert Gunnarsson skoraði sex mörk úr sjö skotum fyrir Paris Saint-Germain í 36-34 heimasigri á Tremblay í efstu deild franska handboltans í gærkvöldi. 7.6.2013 07:55 Arnar Birkir í ÍR Karlalið ÍR í handknattleik hefur fengið liðsstyrk. Örvhenta skyttan Arnar Birkir Hálfdánsson hefur samið við Breiðhyltinga til tveggja ára. 7.6.2013 07:41 Nú þurfa þeir ungu að stíga upp Mikið mun mæða á ungum og efnilegum leikmönnum í næstu verkefnum íslenska landsliðsins í handknattleik. Sjö lykilmenn verða fjarverandi í leikjunum gegn Hvíta-Rússlandi og Rúmeníu og aðrir fá því tækifæri til að sanna sig. Ólafur Gústafsson og Bjarki Már 7.6.2013 06:30 Snorri Steinn var nærri því að semja við Val Landsliðsmaðurinn telur engan eiga eftir að leika eftir afrek Ólafs Stefánssonar á handboltavellinum. 7.6.2013 06:00 Alexander frá keppni í fimm mánuði Alexander Petersson hefur gengist undir skurðaðgerð á öxl til þess að fá bót meina sinn á langvarandi axlarmeiðslum. 6.6.2013 13:29 Sendu Óla Stef þakkarkveðju Það styttist í að besti handboltamaður Íslandssögunnar, Ólafur Stefánsson, spili sinn síðasta landsleik fyrir Ísland. 6.6.2013 13:15 Sjö lykilmenn vantar í landsliðshóp Arons Aron Kristjánsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta, hefur valið 17 manna hóp fyrir leikinn gegn Hvíta Rússlandi í undankeppni EM sem fram fer ytra þann 12. júní. 6.6.2013 10:47 Hannes Jón fyllti okkur eldmóði "Það var gríðarlega erfitt fyrir mig sem þjálfara að fylgjast með Hannesi ganga í gegnum allt þetta," sagði Aðalsteinn Eyjólfsson um nýliðið tímabil hjá Hannesi Jóni Jónssyni sem greindist með krabbamein í haust. 6.6.2013 06:45 Fór eftir að Geir bað guð að blessa Ísland Aðalsteinn Eyjólfsson er kominn með lið sitt í bestu deild í heimi eftir að hafa tekið við því í neðri hluta suðurriðils þýsku B-deildarinnar fyrir þremur árum. Hann er enn með sama kjarna leikmanna og þá. 6.6.2013 06:30 Kiel fékk bikarinn afhentan eftir sigur á Wetzlar Kiel vann Wetzlar, 37-31, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld en liðið fékk afhentan bikarinn sem þýskir meistarar á sínum heimavelli. 5.6.2013 19:50 Sjá næstu 50 fréttir
Minnist baðferðar Ólafs Stefánssonar Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Íslands, er einn þeirra sem hefur deilt skemmtilegri minningu um handboltamanninn Ólaf Stefánsson. 13.6.2013 09:51
Vil festa mig í sessi sem gæðaleikmann "Þetta er óneitanlega mjög spennandi eftir þungan vetur bæði hvað varðar meiðsli og annað,“ segir Rúnar Kárason. Landsliðsmaðurinn hefur gengið til liðs við Rhein-Neckar Löwen frá Grosswallstadt. 13.6.2013 07:00
Gripu ekki tækifærið Aron Kristjánsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, segir of marga leikmenn hafa spilað undir getu í sex marka tapi gegn Hvít-Rússum ytra í gær. Sóknarleikinn þarf að bæta fyrir leikinn gegn Rúmeníu. 13.6.2013 06:30
Guðjón Valur skorað flest mörk Hornamaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson hefur skorað 50 mörk í fyrstu fimm leikjum undankeppni EM í Danmörku. Enginn hefur skorað fleiri mörk. 12.6.2013 22:23
Þjóðverjar í slæmum málum Svartfjallaland vann dramatískan 27-25 heimasigur á Þjóðverjum í undankeppni Evrópumótsins í handbolta í kvöld. 12.6.2013 21:52
Gunnar Steinn í aðgerð á öxl Handknattleikskappinn Gunnar Steinn Jónsson gengst á morgun undir uppskurð til að vinna bug á axlarmeiðslum sínum. 12.6.2013 21:27
Of margir sýndu ekki sitt rétta andlit "Við spiluðum bara illa. Það voru of margir leikmenn, ég meðtalinn, sem sýndu ekki sitt rétta andlit. Það reyndist mjög dýrkeypt," segir Rúnar Kárason um 29-23 tap Íslands gegn Hvíta-Rússlandi. 12.6.2013 19:49
Norðmenn og Svíar tryggðu farseðilinn til Danmerkur Svíar tryggðu sæti sitt í lokakeppni Evrópumótsins í Danmörku með 34-21 stórsigri á Úkraínu í 5. riðli undankeppninnar í dag. 12.6.2013 18:58
Fóru létt með Rúmena Slóvenar unnu öruggan níu marka útisigur á Rúmeníu í hinum leik 6. riðils undankeppni EM í handbolta í dag. 12.6.2013 18:48
Heimir aðstoðar kvennalandsliðið Heimir Hallgrímsson er orðinn hluti af þjálfarateymi íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu. 12.6.2013 16:07
Sonur Dujshebaev fer til Atlético Madrid Handknattleiksmaðurinn Alex Dujshebaev mun leika með Atlético Madrid á næsta tímabili en faðir hans Talant Dujshebaev er þjálfari liðsins. 12.6.2013 10:45
Rúnar til Rhein-Neckar Löwen Rúnar Kárason er genginn til liðs við Rhein-Neckar Löwen en hann hefur gert eins árs samning við félagið. Þetta kemur fram í þýskum miðlum í dag. 12.6.2013 09:56
Umfjöllun: Hvíta-Rússland - Ísland 29-23 Ísland tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2014 eftir slæma frammistöðu í Hvíta-Rússlandi. Strákarnir eiga þó enn góðan möguleika á að vinna riðilinn. 12.6.2013 09:42
Viljum vinna riðilinn Íslenska landsliðið í handknattleik getur tryggt sér sigur í sínum riðli í undankeppni EM 2014 í dag. Liðið mætir þá Hvíta-Rússlandi ytra. Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari, telur leikinn vera próf fyrir nýja kynslóð landsliðsins. 12.6.2013 06:00
Andersson dregur sig úr landsliðshópi Svía Handknattleiksmaðurinn Kim Andersson hefur nú dregið sig úr landsliðshópi Svía vegna meiðsla á öxl. 11.6.2013 22:00
Finnur Ingi inn fyrir Arnór Þór Arnór Þór Gunnarsson, landsliðsmaður Íslands í handbolta, getur ekki leikið með landsliðinu gegn Hvíta-Rússlandi í undankeppni EM á morgun. 11.6.2013 14:40
Segja Saric og Markusen ætla að spila fyrir landslið Katar Vefmiðillinn handball.me greinir frá því að markvörðurinn Danijel Saric og stórskyttan Nikolaj Markussen muni spila með landsliði Katar á heimsmeistaramótinu árið 2015. 11.6.2013 12:00
Fylkir fær til sín ungverskan leikmann Kvennalið Fylkis hefur fengið til liðsins Patríciu Szölösi frá Ungverjalandi en hún mun leika með félaginu næstu 3 árin. 11.6.2013 10:45
Skúli harmar viðbrögð Sunnevu "Ég get staðfest það að Florentina Stanciu er að koma í Stjörnuna,“ segir Skúli Gunnsteinsson, þjálfari Stjörnunnar, í samtali við Fréttablaðið í gær. Eins og Fréttablaðið greindi frá í gær brást Sunneva Einarsdóttir illa við þeim fréttum og kaus að rifta samningi sínum við félagið. 11.6.2013 06:45
Nýtti ákvæðið og sleit samningnum "Ég hef ekki tekið ákvörðun um hvort ég verði áfram hjá Fram eða fari í Stjörnuna,“ segir línumaðurinn Elísabet Gunnarsdóttir. Elísabet staðfesti í samtali við Fréttablaðið í gær að hún hefði sagt upp samningi sínum við Fram á dögunum. 11.6.2013 06:30
Leggjum ekki árar í bát Íslenska kvennalandsliðið fékk slæman skell gegn Tékkum í undankeppni HM 2013. "Töpuðum fyrir sterkara liði,“ segir landsliðsþjálfarinn sem hefur þegar sett stefnuna á að komast inn á næsta stórmót, EM 2014. 11.6.2013 06:00
Ahlm mun starfa sem íþróttastjóri hjá Kiel Handknattleiksmaðurinn Marcus Ahlm hefur lagt skóna á hilluna en hann hefur leikið með þýska stórliðinu Kiel í 11 ár og orðið þýskur meistari átta sinnum með liðinu. 10.6.2013 14:30
Róbert Aron gæti verið á leiðinni til Hannover-Burgdorf Handknattleiksmaðurinn Róbert Aron Hostert, Fram, hefur undanfarna daga verið við æfingar hjá þýska liðinu Hannover-Burgdorf en frá þessu er greint á vefsíðunni www.mbl.is. 10.6.2013 08:30
Missti vitið og brotnaði niður Einn besti markvörður landsins, Sunneva Einarsdóttir, hefur rift samningi sínum við Stjörnuna sem er að fá Florentinu Stanciu til sín. Sunneva er sár og svekkt út í stjórn handknattleiksdeildar. Hún ætlar ekki að spila áfram á Íslandi. 10.6.2013 06:30
Arnór valinn bestur hjá Bergischer Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer luku tímabilinu í þýsku B-deildinni með stæl í dag en þeir enduðu á toppi deildarinnar og spila í úrvalsdeild að ári. 8.6.2013 20:20
Arnór og félagar luku tímabilinu með stæl Keppni í þýsku B-deildinni í handknattleik lauk í kvöld. Öll liðin sem komust upp eru Íslendingalið og þau unnu öll sína leiki í dag. 8.6.2013 19:10
Ekkert HM fyrir stelpurnar HM-draumur íslenska kvennalandsliðsins dó endanlega í dag er liðið tapaði öðru sinni, 26-21, fyrir Tékkum. Það eru Tékkar sem fara á HM í Serbíu en tékkneska liðið vann einnig fyrri leikinn, 17-29. 8.6.2013 17:33
Grosswallstadt féll | Löwen í Meistaradeildina Rúnar Kárason og Sverre Jakobsson féllu úr þýsku úrvalsdeildinni með liði Grosswallstadt í dag. Liðið tapaði þá, 29-32, fyrir meisturum Kiel.Grosswallstadt varð að vinna leikinn til þess að halda sér uppi en verkefnið var einfaldlega of stórt. Grosswallstadt beit hraustlega frá sér í seinni hálfleik en það dugði ekki til. 8.6.2013 16:12
Sunneva farin því Florentina er á leiðinni Sunneva Einarsdóttir er farin frá handboltaliði Stjörnunnar en hún rifti samningi sínum við félagið í gær. 8.6.2013 12:03
Mæta með kvennalið árið 2014 ÍR-ingar hafa stofnað meistaraflokk kvenna hjá félaginu á nýjan leik. Liðið mun leika í utandeildinni á næsta tímabili en stefnt er á að tefla fram liði í efstu deild frá og með haustinu 2014. 8.6.2013 12:00
Ég sá þessi endalok ekki fyrir Tímabilið hefur verið mikil rússíbanareið hjá handboltakappanum Hannesi Jóni Jónssyni. Hann greindist með krabbamein í október og var frá í fjóra mánuði eftir að hafa gengist undir aðgerð. Endurkoma leikmannsins skemmtilega var mögnuð. Hann fór algjörlega á kostum og var að lokum valinn besti leikmaður þýsku B-deildarinnar. 8.6.2013 10:00
Samningslaus en ekki á leiðinni heim Handknattleiksmaðurinn Fannar Þór Friðgeirsson er án félags eftir að forráðamenn Wetzlar sviku munnlegan samning sem félagið gerði við leikmanninn í apríl síðastliðnum. Fannar Þór lítur nú til liða í 2. deildinni í Þýskalandi. 8.6.2013 06:00
Framarar fengu danskan markvörð Handknattleiksdeild Fram hefur samið við danska markvörðinn Stephen Nielsen til tveggja ára. Nielsen, sem er 28 ára að aldri, hefur leikið í Danmörku, Svíþjóð og Þýskalandi og varð heimsmeistari með danska U21 árs landsliðinu á sínum tíma. 7.6.2013 17:58
Kiril Lazarov til Barcelona Makedóníumaðurinn Kiril Lazarov er genginn í raðir Spánarmeistara Barcelona í handbolta. 7.6.2013 09:52
Klár þegar kallið kemur Bjarki Már Gunnarsson, leikmaður HK, var í gær valinn í 17 manna hóp íslenska landsliðsins í handknattleik fyrir leikina gegn Hvíta-Rússlandi og Rúmeníu í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Danmörku á næsta ári. 7.6.2013 09:45
Róbert markahæstur í sigri á Tremblay Línumaðurinn Róbert Gunnarsson skoraði sex mörk úr sjö skotum fyrir Paris Saint-Germain í 36-34 heimasigri á Tremblay í efstu deild franska handboltans í gærkvöldi. 7.6.2013 07:55
Arnar Birkir í ÍR Karlalið ÍR í handknattleik hefur fengið liðsstyrk. Örvhenta skyttan Arnar Birkir Hálfdánsson hefur samið við Breiðhyltinga til tveggja ára. 7.6.2013 07:41
Nú þurfa þeir ungu að stíga upp Mikið mun mæða á ungum og efnilegum leikmönnum í næstu verkefnum íslenska landsliðsins í handknattleik. Sjö lykilmenn verða fjarverandi í leikjunum gegn Hvíta-Rússlandi og Rúmeníu og aðrir fá því tækifæri til að sanna sig. Ólafur Gústafsson og Bjarki Már 7.6.2013 06:30
Snorri Steinn var nærri því að semja við Val Landsliðsmaðurinn telur engan eiga eftir að leika eftir afrek Ólafs Stefánssonar á handboltavellinum. 7.6.2013 06:00
Alexander frá keppni í fimm mánuði Alexander Petersson hefur gengist undir skurðaðgerð á öxl til þess að fá bót meina sinn á langvarandi axlarmeiðslum. 6.6.2013 13:29
Sendu Óla Stef þakkarkveðju Það styttist í að besti handboltamaður Íslandssögunnar, Ólafur Stefánsson, spili sinn síðasta landsleik fyrir Ísland. 6.6.2013 13:15
Sjö lykilmenn vantar í landsliðshóp Arons Aron Kristjánsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta, hefur valið 17 manna hóp fyrir leikinn gegn Hvíta Rússlandi í undankeppni EM sem fram fer ytra þann 12. júní. 6.6.2013 10:47
Hannes Jón fyllti okkur eldmóði "Það var gríðarlega erfitt fyrir mig sem þjálfara að fylgjast með Hannesi ganga í gegnum allt þetta," sagði Aðalsteinn Eyjólfsson um nýliðið tímabil hjá Hannesi Jóni Jónssyni sem greindist með krabbamein í haust. 6.6.2013 06:45
Fór eftir að Geir bað guð að blessa Ísland Aðalsteinn Eyjólfsson er kominn með lið sitt í bestu deild í heimi eftir að hafa tekið við því í neðri hluta suðurriðils þýsku B-deildarinnar fyrir þremur árum. Hann er enn með sama kjarna leikmanna og þá. 6.6.2013 06:30
Kiel fékk bikarinn afhentan eftir sigur á Wetzlar Kiel vann Wetzlar, 37-31, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld en liðið fékk afhentan bikarinn sem þýskir meistarar á sínum heimavelli. 5.6.2013 19:50
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn