Fleiri fréttir Einar: Er greinilega svona slakur þjálfari Það verður nóg að gera hjá Einari Jónssyni í vetur því hann mun áfram þjálfa kvennalið Fram og hefur svo bætt við sig karlaliði félagsins. Kvennaliðinu var spáð öðru sæti í spánni í dag en karlaliðinu fjórða til fimmta sæti. 21.9.2011 15:45 Kristján: Hefur verið basl að púsla liðinu saman Andstæðingar Kristjáns Arasonar, þjálfara FH, virðast hafa mikla trú á Hafnfirðingnum því þeir spá að FH muni verja Íslandsmeistaratitil sinn í vetur. 21.9.2011 13:30 Spá N1-deildar karla: FH ver titilinn Samkvæmt árlegri spá fyrirliða og forráðamanna liða í N1-deild karla verður FH Íslandsmeistari annað árið í röð. Það var tilkynnt á kynningarfundi N1-deildarinnar nú í hádeginu. 21.9.2011 12:17 Spá N1-deildar kvenna: Valur verður meistari Samkvæmt spá um gengi liða í N1-deild kvenna verður Valur meistari í N1-deild kvenna á nýjan leik, rétt eins og tvö undanfarin ár. 21.9.2011 12:13 Handboltaveisla þegar FH vann Meistarakeppni HSÍ - myndir Handboltatímabilið hófst með veislu í Kaplakrika í gær þegar FH sigraði Val 39-38 eftir tvær framlengingar og vítakeppni í Meistarakeppni HSÍ í gær í sannkölluðum háspennuleik. 21.9.2011 06:00 Kristján: Tekur tíma að púsla þessu saman Kristján Arason, þjálfari FH, var að vonum ánægður eftir sigurinn á Val í Meistarakeppni HSÍ í kvöld. Dramatíkin var allsráðandi en úrslit réðust ekki fyrr en eftir tvær framlengingar og vítakeppni. 20.9.2011 22:54 Óskar Bjarni: Frábær leikur Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals var ánægður með leik síns liðs gegn FH í Meistarakeppni HSÍ í kvöld þrátt fyrir að tapa í vítakeppni. 20.9.2011 22:52 Umfjöllun: FH meistari meistaranna í fyrsta sinn eftir sigur á Val í vítakeppni FH lagði Val 39-38 eftir tvær framlengingar og vítakeppni í Meistarakeppni HSÍ í kvöld í ótrúlegum leik sem boðar bara gott fyrir komandi keppnistímabil í N1 deild karla í handbolta. 20.9.2011 22:05 Rut missir af Póllandsferðinni - Anna Úrsúla veik A-landslið kvenna í handbolta lagði af stað í morgun til Póllands þar sem liðið tekur þátt í æfingamóti um helgina. Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari þurfti að gera breytingu á hópnum sínum áður en lagt var af stað. 20.9.2011 15:15 Bretar leita enn eftir leikmönnum í handboltalandsliðið Bretar hafa unnið hörðum höndum að því að undirbúa sig sem allra best fyrir Ólympíuleikana sem fram fara í London á næsta ári. Sem gestgjafar ÓL verða Bretar með lið í keppnisgreinum á borð við handbolta karla og kvenna – og breska handknattleikssambandið er enn að leita að leikmönnum sem gætu styrkt landsliðin fyrir ÓL. 20.9.2011 12:30 Norðmenn vilja semja við Þóri fram yfir ÓL 2016 Karl-Arne Johannessen forseti norska handknattleikssambandsins segir í viðtali við dagblaðið Verdens Gang að Þórir Hergeirsson verði endurráðinn sem þjálfari norska kvennalandsliðsins. Ef marka má orð forsetans þá verður Selfyssingurinn með norska liðið á Ólympíuleikunum í Brasilíu árið 2016. 20.9.2011 09:30 Framstúlkur réðu ekkert við Þorgerði Önnu - myndir Þorgerður Anna Atladóttir skoraði tólf mörk í 30-27 sigri Vals á Fram í árlegum leik Íslands- og bikarmeistaranna í Meistarakeppni HSÍ í Vodafone-höllinni í gærkvöldi. Þetta er annað árið í röð sem Valur verður meistari meistaranna í kvennahandboltanum. 20.9.2011 07:00 Valskonur meistarar meistaranna annað árið í röð Íslandsmeistarar Vals unnu þriggja marka sigur á bikarmeisturum Fram, 30-27, í Meistarakeppni kvenna í handbolta en liðin mættust í þessum árlega leik í Vodafone-höllinni í kvöld. 19.9.2011 20:56 Kiel niðurlægði Bergischer í dag Kiel er eitt á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta sem stendur eftir átján marka stórsigur á Bergischer HC í dag, 34-18. Þá voru Íslendingar einnig á ferð í B-deildinni í Þýskalandi, sem og í Danmörku og Svíþjóð. 18.9.2011 19:59 Fram Reykjavíkurmeistari karla og kvenna Fram varð í dag Reykjavíkurmeistari í handbolta, bæði í karla- og kvennaflokki. Lokaumferð mótsins fór fram í Laugardalshöll í dag. 17.9.2011 21:35 Vignir tryggði Hannover-Burgdorf afar óvæntan sigur á Löwen Guðmundur Guðmundsson mátti horfa upp á ótrúlegt tap með liði sínu, Rhein-Neckar Löwen, í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld aðeins nokkrum dögum eftir að liðið lagði meistara Hamburg. 17.9.2011 21:09 AGK mátti hafa fyrir sigrinum AG Kaupmannahöfn er enn með fullt hús stiga í dönsku úrvalsdeildinni en mátti hafa fyrir sigri á Kolding á útivelli í dag. 17.9.2011 20:55 Carlen niðurbrotinn og í öngum sínum yfir gengi Hamburg Per Carlen, nýráðinn þjálfari Þýskalandsmeistara Hamburg, er algjörlega niðurbrotinn eftir að hafa tapað tveimur leikjum í röð í upphafi tímabilsins í þýsku úrvalsdeildinni. 15.9.2011 22:00 Íslendingaliðin á toppnum í þýska handboltanum Alfreð Gíslason og lærisveinar hans hjá Kiel gefa ekkert eftir í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Í kvöld vann Kiel öruggan sigur á Göppingen, 28-20. 14.9.2011 19:51 Íslendingar markahæstir í öllum deildarleikjum AG til þessa Íslensku landsliðsmennirnir í danska liðinu AG frá Kaupmannahöfn hafa verið áberandi í fyrstu leikjum nýs tímabils í dönsku úrvalsdeildinni. AG er búið að vinna þrjá fyrstu leiki sína með níu mörkum að meðaltali í leik og íslensku leikmennirnir hafa skorað 16,7 mörk að meðaltali í þessum þremur leikjum. 14.9.2011 19:00 Löwen lagði meistara Hamburg Það gengur hvorki né rekur hjá Þýskalandsmeisturum Hamburg undir stjórn Svíans Per Carlén. Í kvöld tapaði Hamburg gegn lærisveinum Guðmundar Guðmundssonar, 33-29. 14.9.2011 18:41 Íslendingarnir hjá AKG afgreiddu Viborg Íslendingaliðið AG Köbenhavn vann öruggan sigur, 36-25, á Viborg í kvöld. AGK kláraði leikinn í fyrri hálfleik en eftir hann var staðan 18-7 AGK í vil. 13.9.2011 19:08 Sigurbergur að gera góða hluti í Sviss Handknattleiksmaðurinn Sigurbergur Sveinsson er að gera það virkilega gott í svissnesku úrvalsdeildinni með félagi sínu RTV Basel, en hann gerði sex mörk þegar liðið gerði jafntefli, 23-23, við Kriens-Luzern. 13.9.2011 10:15 Gústaf Adolf aðstoðar Ágúst Handknattleikssamband Íslands hefur ráðið Gústaf Adolf Björnsson sem aðstoðarþjálfara Ágústs Jóhannssonar hjá A-landsliðið kvenna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sambandinu í dag. 12.9.2011 14:30 Füchse Berlin vann þýsku meistarana - Alexander með 6 mörk Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin eru áfram með fullt hús í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir 26-25 sigur á Þýskalandsmeisturum HSV Hamburg í kvöld. Füchse Berlin hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína og er á toppnum en THW Kiel, Rhein-Neckar Löwen og MT Melsungen eru öll búin að vinna báða sína leiki. 11.9.2011 17:44 Snorri Steinn skoraði ellefu mörk í sigri AG - tuttugu íslensk mörk Snorri Steinn Guðjónsson skoraði ellefu mörk fyrir AG Kaupmannahöfn í dag þegar liðið vann 37-29 útisigur á Århus Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 10.9.2011 21:15 Nóg af íslenskum mörkum í þýsku B-deildinni í kvöld Tveir leikir fóru fram í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld og voru íslenskir handboltakappar áberandi í báðum leikjum. 9.9.2011 19:46 Dagný Skúladóttir valin á ný í kvennalandsliðið í handbolta Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari A landsliðs kvenna hefur valið 17 leikmenn til að taka þátt í æfingarmóti í Póllandi helgina 23.-25. September. Liðið leikur þar við Holland, Pólland og Tékkland og er leikið í borginni Chorzow. 9.9.2011 11:11 Róbert með fimm í góðum sigri Löwen Rhein-Neckar Löwen byrjaði keppnistímabilið vel í Þýskalandi en liðið vann í kvöld góðan útivallarsigur á Grosswallstadt, 27-24. 7.9.2011 21:46 Hlynur og Anton komust í lokahóp dómara fyrir EM Handknattleikssamband Evrópu tilkynnti í dag þau fimmtán dómarapör sem komust í lokaúrtökuhópinn fyrir Evrópumeistaramótið í Serbíu sem fer fram í janúar næstkomandi. 7.9.2011 15:20 AGK þarf að spila í bolum undir ermalausu treyjunum í Meistaradeildinni Danska handboltaliðið AG Kaupmannahöfn þurfti að sækja um leyfi frá evrópska handboltasambandinu til að fá að spila í ermalausu treyjunum sínum í Meistaradeildinni í vetur. 7.9.2011 13:30 Füchse Berlin með fullt hús - vann Björgvin og félaga í gær Dagur Sigurðsson og félagar hans í Füchse Berlin byrja vel í þýsku úrvalsdeildinni en liðið hefur unnið tvo fyrstu leiki sína og er á toppnum eins og er. Füchse Berlin vann 29-27 útisigur á Magdeburg í gær en báðir leikir liðsins hafa unnist á útivelli. 7.9.2011 11:30 Afturelding vann nauman sigur á Víkingi Tveir leikir fóru fram í Reykjavíkurmóti karla í kvöld. Afturelding vann nauman sigur á Víkingum en Framarar lentu ekki í teljandi vandræðum með ÍR. 5.9.2011 22:54 Sigrar hjá Fram og Stjörnunni Stjarnan og Fram eru enn með fullt hús stiga í Reykjavíkurmóti kvenna í handbolta en tveir leikir fóru fram í kvöld. 5.9.2011 22:53 Arnór: Það bíða allir eftir því að við töpum leik Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason spilaði í fimm mínútur um helgina í öruggum sigri Danmerkurmeistara AGK á Skjern. Þetta var fyrsti leikur Arnórs með liðinu á þessari leiktíð en hann hefur ekkert spilað síðan hann lék með landsliðinu í sumar. Arnór tognaði illa á læri í upphafi æfingatímabilsins og hefur verið talsvert lengi frá síðan. 5.9.2011 06:00 Arnór og Björgvin fóru á kostum Tveir íslenskir handknattleiksmenn byrjuðu vel fyrir félagslið sín í þýska handboltanum um helgina. 4.9.2011 23:15 FH tapaði aftur í Ísrael FH lauk í kvöld keppni í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Liðið tapaði þá fyrir Maccabi Rishion Le Zion frá Ísrael en forkeppnin fór einmitt fram í Ísrael. 4.9.2011 20:34 Þórir og félagar slóu út Rhein-Neckar Löwen Íslendingaliðið, Rhein-Neckar Löwen, verður ekki með í Meistaradeild Evrópu á þessari leiktíð en liðið féll úr leik í forkeppninni gegn Þóri Ólafssyni og félögum í Kielce frá Póllandi. 4.9.2011 18:16 Kiel valtaði yfir Flensburg Kiel valtaði yfir Flensburg í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag en leiknum lauk með sigri heimamanna 35-21. 4.9.2011 17:05 Aron og Alfreð í beinni í nágrannaslag Núna kl. 15:30 tekur Kiel á móti Flensburg í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik, en þetta eru ávallt hörku viðureignir enda eru liðin nágrannar og mikill rígur á milli þeirra. 4.9.2011 14:45 Björgvin þreytti frumraun sína í þýsku úrvalsdeildinni Björgvin Páll Gústavsson hóf feril sinn í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik með því að verja vítakast. Björgvin fékk að reyna sig í einu víti í leik Magdeburg og Göppingen í dag. Hann afgreiddi það verkefni með stæl. 3.9.2011 19:45 FH tapaði gegn Haslum Íslandsmeistarar FH töpuðu, 36-29, gegn norska liðinu Haslum í dag. Þetta var fyrsti leikur liðanna í umspili um laust sæti í Meistaradeildinni 3.9.2011 18:43 Snorri með stórleik - fyrsti leikur Arnórs Snorri Steinn Guðjónsson fór hamförum í liði AGK í dag er það vann Skjern, 28-20, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Snorri skoraði sjö mörk og var valinn maður leiksins. 3.9.2011 18:36 Björgvin Páll í beinni í dag: Allt er miklu stærra en í Sviss Björgvin Páll Gústavsson er nýjasti Íslendingurinn í þýsku deildinni sem hefst í dag, en hann mun spila sinn fyrsta leik með Magdeburg á heimavelli á móti Göppingen í dag. Leikurinn hefst klukkan 17.00 og er í beinni á Stöð 2 Sport. 3.9.2011 10:00 Ólafur Bjarki verður áfram hjá HK Handknattleiksmaðurinn Ólafur Bjarki Ragnarsson sem leikið hefur með HK í N1-deildinni undanfarinn ár hefur samið á ný við Kópavogsfélagið. 1.9.2011 13:15 Sjá næstu 50 fréttir
Einar: Er greinilega svona slakur þjálfari Það verður nóg að gera hjá Einari Jónssyni í vetur því hann mun áfram þjálfa kvennalið Fram og hefur svo bætt við sig karlaliði félagsins. Kvennaliðinu var spáð öðru sæti í spánni í dag en karlaliðinu fjórða til fimmta sæti. 21.9.2011 15:45
Kristján: Hefur verið basl að púsla liðinu saman Andstæðingar Kristjáns Arasonar, þjálfara FH, virðast hafa mikla trú á Hafnfirðingnum því þeir spá að FH muni verja Íslandsmeistaratitil sinn í vetur. 21.9.2011 13:30
Spá N1-deildar karla: FH ver titilinn Samkvæmt árlegri spá fyrirliða og forráðamanna liða í N1-deild karla verður FH Íslandsmeistari annað árið í röð. Það var tilkynnt á kynningarfundi N1-deildarinnar nú í hádeginu. 21.9.2011 12:17
Spá N1-deildar kvenna: Valur verður meistari Samkvæmt spá um gengi liða í N1-deild kvenna verður Valur meistari í N1-deild kvenna á nýjan leik, rétt eins og tvö undanfarin ár. 21.9.2011 12:13
Handboltaveisla þegar FH vann Meistarakeppni HSÍ - myndir Handboltatímabilið hófst með veislu í Kaplakrika í gær þegar FH sigraði Val 39-38 eftir tvær framlengingar og vítakeppni í Meistarakeppni HSÍ í gær í sannkölluðum háspennuleik. 21.9.2011 06:00
Kristján: Tekur tíma að púsla þessu saman Kristján Arason, þjálfari FH, var að vonum ánægður eftir sigurinn á Val í Meistarakeppni HSÍ í kvöld. Dramatíkin var allsráðandi en úrslit réðust ekki fyrr en eftir tvær framlengingar og vítakeppni. 20.9.2011 22:54
Óskar Bjarni: Frábær leikur Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals var ánægður með leik síns liðs gegn FH í Meistarakeppni HSÍ í kvöld þrátt fyrir að tapa í vítakeppni. 20.9.2011 22:52
Umfjöllun: FH meistari meistaranna í fyrsta sinn eftir sigur á Val í vítakeppni FH lagði Val 39-38 eftir tvær framlengingar og vítakeppni í Meistarakeppni HSÍ í kvöld í ótrúlegum leik sem boðar bara gott fyrir komandi keppnistímabil í N1 deild karla í handbolta. 20.9.2011 22:05
Rut missir af Póllandsferðinni - Anna Úrsúla veik A-landslið kvenna í handbolta lagði af stað í morgun til Póllands þar sem liðið tekur þátt í æfingamóti um helgina. Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari þurfti að gera breytingu á hópnum sínum áður en lagt var af stað. 20.9.2011 15:15
Bretar leita enn eftir leikmönnum í handboltalandsliðið Bretar hafa unnið hörðum höndum að því að undirbúa sig sem allra best fyrir Ólympíuleikana sem fram fara í London á næsta ári. Sem gestgjafar ÓL verða Bretar með lið í keppnisgreinum á borð við handbolta karla og kvenna – og breska handknattleikssambandið er enn að leita að leikmönnum sem gætu styrkt landsliðin fyrir ÓL. 20.9.2011 12:30
Norðmenn vilja semja við Þóri fram yfir ÓL 2016 Karl-Arne Johannessen forseti norska handknattleikssambandsins segir í viðtali við dagblaðið Verdens Gang að Þórir Hergeirsson verði endurráðinn sem þjálfari norska kvennalandsliðsins. Ef marka má orð forsetans þá verður Selfyssingurinn með norska liðið á Ólympíuleikunum í Brasilíu árið 2016. 20.9.2011 09:30
Framstúlkur réðu ekkert við Þorgerði Önnu - myndir Þorgerður Anna Atladóttir skoraði tólf mörk í 30-27 sigri Vals á Fram í árlegum leik Íslands- og bikarmeistaranna í Meistarakeppni HSÍ í Vodafone-höllinni í gærkvöldi. Þetta er annað árið í röð sem Valur verður meistari meistaranna í kvennahandboltanum. 20.9.2011 07:00
Valskonur meistarar meistaranna annað árið í röð Íslandsmeistarar Vals unnu þriggja marka sigur á bikarmeisturum Fram, 30-27, í Meistarakeppni kvenna í handbolta en liðin mættust í þessum árlega leik í Vodafone-höllinni í kvöld. 19.9.2011 20:56
Kiel niðurlægði Bergischer í dag Kiel er eitt á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta sem stendur eftir átján marka stórsigur á Bergischer HC í dag, 34-18. Þá voru Íslendingar einnig á ferð í B-deildinni í Þýskalandi, sem og í Danmörku og Svíþjóð. 18.9.2011 19:59
Fram Reykjavíkurmeistari karla og kvenna Fram varð í dag Reykjavíkurmeistari í handbolta, bæði í karla- og kvennaflokki. Lokaumferð mótsins fór fram í Laugardalshöll í dag. 17.9.2011 21:35
Vignir tryggði Hannover-Burgdorf afar óvæntan sigur á Löwen Guðmundur Guðmundsson mátti horfa upp á ótrúlegt tap með liði sínu, Rhein-Neckar Löwen, í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld aðeins nokkrum dögum eftir að liðið lagði meistara Hamburg. 17.9.2011 21:09
AGK mátti hafa fyrir sigrinum AG Kaupmannahöfn er enn með fullt hús stiga í dönsku úrvalsdeildinni en mátti hafa fyrir sigri á Kolding á útivelli í dag. 17.9.2011 20:55
Carlen niðurbrotinn og í öngum sínum yfir gengi Hamburg Per Carlen, nýráðinn þjálfari Þýskalandsmeistara Hamburg, er algjörlega niðurbrotinn eftir að hafa tapað tveimur leikjum í röð í upphafi tímabilsins í þýsku úrvalsdeildinni. 15.9.2011 22:00
Íslendingaliðin á toppnum í þýska handboltanum Alfreð Gíslason og lærisveinar hans hjá Kiel gefa ekkert eftir í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Í kvöld vann Kiel öruggan sigur á Göppingen, 28-20. 14.9.2011 19:51
Íslendingar markahæstir í öllum deildarleikjum AG til þessa Íslensku landsliðsmennirnir í danska liðinu AG frá Kaupmannahöfn hafa verið áberandi í fyrstu leikjum nýs tímabils í dönsku úrvalsdeildinni. AG er búið að vinna þrjá fyrstu leiki sína með níu mörkum að meðaltali í leik og íslensku leikmennirnir hafa skorað 16,7 mörk að meðaltali í þessum þremur leikjum. 14.9.2011 19:00
Löwen lagði meistara Hamburg Það gengur hvorki né rekur hjá Þýskalandsmeisturum Hamburg undir stjórn Svíans Per Carlén. Í kvöld tapaði Hamburg gegn lærisveinum Guðmundar Guðmundssonar, 33-29. 14.9.2011 18:41
Íslendingarnir hjá AKG afgreiddu Viborg Íslendingaliðið AG Köbenhavn vann öruggan sigur, 36-25, á Viborg í kvöld. AGK kláraði leikinn í fyrri hálfleik en eftir hann var staðan 18-7 AGK í vil. 13.9.2011 19:08
Sigurbergur að gera góða hluti í Sviss Handknattleiksmaðurinn Sigurbergur Sveinsson er að gera það virkilega gott í svissnesku úrvalsdeildinni með félagi sínu RTV Basel, en hann gerði sex mörk þegar liðið gerði jafntefli, 23-23, við Kriens-Luzern. 13.9.2011 10:15
Gústaf Adolf aðstoðar Ágúst Handknattleikssamband Íslands hefur ráðið Gústaf Adolf Björnsson sem aðstoðarþjálfara Ágústs Jóhannssonar hjá A-landsliðið kvenna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sambandinu í dag. 12.9.2011 14:30
Füchse Berlin vann þýsku meistarana - Alexander með 6 mörk Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin eru áfram með fullt hús í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir 26-25 sigur á Þýskalandsmeisturum HSV Hamburg í kvöld. Füchse Berlin hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína og er á toppnum en THW Kiel, Rhein-Neckar Löwen og MT Melsungen eru öll búin að vinna báða sína leiki. 11.9.2011 17:44
Snorri Steinn skoraði ellefu mörk í sigri AG - tuttugu íslensk mörk Snorri Steinn Guðjónsson skoraði ellefu mörk fyrir AG Kaupmannahöfn í dag þegar liðið vann 37-29 útisigur á Århus Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 10.9.2011 21:15
Nóg af íslenskum mörkum í þýsku B-deildinni í kvöld Tveir leikir fóru fram í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld og voru íslenskir handboltakappar áberandi í báðum leikjum. 9.9.2011 19:46
Dagný Skúladóttir valin á ný í kvennalandsliðið í handbolta Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari A landsliðs kvenna hefur valið 17 leikmenn til að taka þátt í æfingarmóti í Póllandi helgina 23.-25. September. Liðið leikur þar við Holland, Pólland og Tékkland og er leikið í borginni Chorzow. 9.9.2011 11:11
Róbert með fimm í góðum sigri Löwen Rhein-Neckar Löwen byrjaði keppnistímabilið vel í Þýskalandi en liðið vann í kvöld góðan útivallarsigur á Grosswallstadt, 27-24. 7.9.2011 21:46
Hlynur og Anton komust í lokahóp dómara fyrir EM Handknattleikssamband Evrópu tilkynnti í dag þau fimmtán dómarapör sem komust í lokaúrtökuhópinn fyrir Evrópumeistaramótið í Serbíu sem fer fram í janúar næstkomandi. 7.9.2011 15:20
AGK þarf að spila í bolum undir ermalausu treyjunum í Meistaradeildinni Danska handboltaliðið AG Kaupmannahöfn þurfti að sækja um leyfi frá evrópska handboltasambandinu til að fá að spila í ermalausu treyjunum sínum í Meistaradeildinni í vetur. 7.9.2011 13:30
Füchse Berlin með fullt hús - vann Björgvin og félaga í gær Dagur Sigurðsson og félagar hans í Füchse Berlin byrja vel í þýsku úrvalsdeildinni en liðið hefur unnið tvo fyrstu leiki sína og er á toppnum eins og er. Füchse Berlin vann 29-27 útisigur á Magdeburg í gær en báðir leikir liðsins hafa unnist á útivelli. 7.9.2011 11:30
Afturelding vann nauman sigur á Víkingi Tveir leikir fóru fram í Reykjavíkurmóti karla í kvöld. Afturelding vann nauman sigur á Víkingum en Framarar lentu ekki í teljandi vandræðum með ÍR. 5.9.2011 22:54
Sigrar hjá Fram og Stjörnunni Stjarnan og Fram eru enn með fullt hús stiga í Reykjavíkurmóti kvenna í handbolta en tveir leikir fóru fram í kvöld. 5.9.2011 22:53
Arnór: Það bíða allir eftir því að við töpum leik Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason spilaði í fimm mínútur um helgina í öruggum sigri Danmerkurmeistara AGK á Skjern. Þetta var fyrsti leikur Arnórs með liðinu á þessari leiktíð en hann hefur ekkert spilað síðan hann lék með landsliðinu í sumar. Arnór tognaði illa á læri í upphafi æfingatímabilsins og hefur verið talsvert lengi frá síðan. 5.9.2011 06:00
Arnór og Björgvin fóru á kostum Tveir íslenskir handknattleiksmenn byrjuðu vel fyrir félagslið sín í þýska handboltanum um helgina. 4.9.2011 23:15
FH tapaði aftur í Ísrael FH lauk í kvöld keppni í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Liðið tapaði þá fyrir Maccabi Rishion Le Zion frá Ísrael en forkeppnin fór einmitt fram í Ísrael. 4.9.2011 20:34
Þórir og félagar slóu út Rhein-Neckar Löwen Íslendingaliðið, Rhein-Neckar Löwen, verður ekki með í Meistaradeild Evrópu á þessari leiktíð en liðið féll úr leik í forkeppninni gegn Þóri Ólafssyni og félögum í Kielce frá Póllandi. 4.9.2011 18:16
Kiel valtaði yfir Flensburg Kiel valtaði yfir Flensburg í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag en leiknum lauk með sigri heimamanna 35-21. 4.9.2011 17:05
Aron og Alfreð í beinni í nágrannaslag Núna kl. 15:30 tekur Kiel á móti Flensburg í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik, en þetta eru ávallt hörku viðureignir enda eru liðin nágrannar og mikill rígur á milli þeirra. 4.9.2011 14:45
Björgvin þreytti frumraun sína í þýsku úrvalsdeildinni Björgvin Páll Gústavsson hóf feril sinn í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik með því að verja vítakast. Björgvin fékk að reyna sig í einu víti í leik Magdeburg og Göppingen í dag. Hann afgreiddi það verkefni með stæl. 3.9.2011 19:45
FH tapaði gegn Haslum Íslandsmeistarar FH töpuðu, 36-29, gegn norska liðinu Haslum í dag. Þetta var fyrsti leikur liðanna í umspili um laust sæti í Meistaradeildinni 3.9.2011 18:43
Snorri með stórleik - fyrsti leikur Arnórs Snorri Steinn Guðjónsson fór hamförum í liði AGK í dag er það vann Skjern, 28-20, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Snorri skoraði sjö mörk og var valinn maður leiksins. 3.9.2011 18:36
Björgvin Páll í beinni í dag: Allt er miklu stærra en í Sviss Björgvin Páll Gústavsson er nýjasti Íslendingurinn í þýsku deildinni sem hefst í dag, en hann mun spila sinn fyrsta leik með Magdeburg á heimavelli á móti Göppingen í dag. Leikurinn hefst klukkan 17.00 og er í beinni á Stöð 2 Sport. 3.9.2011 10:00
Ólafur Bjarki verður áfram hjá HK Handknattleiksmaðurinn Ólafur Bjarki Ragnarsson sem leikið hefur með HK í N1-deildinni undanfarinn ár hefur samið á ný við Kópavogsfélagið. 1.9.2011 13:15