Fleiri fréttir Stelpurnar okkar spila seint á kvöldin á HM í Brasilíu Alþjóðahandboltasambandið er búið að gefa út leikjaplanið fyrir HM kvenna í Brasilíu sem fer fram í desember næstkomandi en íslensku stelpurnar eru nú með á heimsmeistaramóti fyrst íslenskra kvennalandsliðs. 31.8.2011 21:15 Anton og Hlynur í úrtökuhópnum fyrir EM í Serbíu Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson eru meðal sextán dómarapara sem munu taka þátt í námskeiði í Vínarborg um helgina sem er á vegum evrópska handboltasambandsins vegna komandi Evrópumóts í Serbíu í byrjun næsta árs. 31.8.2011 17:30 Aron tryggði Kiel þýska Ofurbikarinn í kvöld Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel unnu þýska Ofurbikarinn í kvöld með því að vinna 24-23 sigur á HSV Hamburg í árlegum leik þýsku meistarana og þýsku bikarmeistarana. Þetta er í sjötta sinn sem Kiel vinnur Ofurbikarinn þar af í annað sinn undir stjórn Alfreðs. 30.8.2011 19:59 Dzomba leggur skóna á hilluna Handknattleiksmaðurinn, Mirza Dzomba, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna, en hann hefur verið einn allra besti hornamaður í heiminum undanfarinn ár. 30.8.2011 12:45 Brand: Dagur hefði orðið góður landsliðsþjálfari Heiner Brand, fyrriverandi þjálfari þýska landsliðsins, segir að Dagur Sigurðsson, þjálfari Füchse Berlin, hefði verið góður kostur í landsliðsþjálfarastarfið. 29.8.2011 06:00 Guðjón Valur skoraði sex er AG tapaði fyrir Hamburg Dönsku meistararnir í AG töpuðu í gærkvöldi fyrir þýsku meisturunum, Hamburg, þegar liðin mættust í æfingaleik í Þýskalandi í gær. 27.8.2011 11:30 Leikmennirnir vildu halda áfram Stjarnan verður með í N1-deild kvenna í vetur þrátt fyrir yfirlýsingar um annað. Þetta var staðfest í gærmorgun eftir að skipt hafði verið um stjórn í handknattleiksdeild félagsins. 27.8.2011 06:00 Valsstúlkur töpuðu fyrstu tveimur leikjum sínum í Tékklandi Kvennalið Vals í handknattleik tapaði í dag með einu marki, 35-34, gegn heimaliðinu HC Zlin frá Tékklandi á æfingamóti ytra. Valskonur mæta danska liðinu Tvis Holstebro klukkan 17 í síðari leik dagsins. Með liðinu leika landsliðskonurnar Rut Jónsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir. 26.8.2011 14:15 Yfirlýsing frá Garðabæ Bæjaryfirvöld í Garðabæ hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna umræðu um fjárveitingar til handknattleiksdeildar Stjörnunnar í fjölmiðlum. 26.8.2011 11:59 Ólafur frá vegna meiðsla Ólafur Stefánsson, leikmaður íslenska landsliðsins og AG Kaupmannahafnar, er nú frá keppni vegna hnémeiðsla. Hann er staddur hér á landi og fer í speglun í dag. 26.8.2011 11:30 Sigurður: Gerðu lítið úr starfi Stjörnunnar Sigurður Bjarnason, varaformaður Stjörnunnar og núverandi formaður handknattleiksdeildar félagsins, harmar atburði síðustu daga og segir að þeir hafi ekki verið félaginu til framdráttar. 26.8.2011 09:57 Stjarnan verður með þrátt fyrir allt Aðalstjórn Stjörnunnar í Garðabæ hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fyrri yfirlýsing er dregin til baka og tilkynnt að kvennalið félagsins í handbolta verði með í N1-deild kvenna í vetur. 26.8.2011 09:11 Baldur: Vöknuðu af værum blundi Allt útlit er fyrir að kvennalið Stjörnunnar í handknattleik verði með í N1-deild kvenna í vetur. Formaður og varaformaður handknattleiksdeildar félagsins sögðu af sér í gær. 26.8.2011 08:48 Máttum alveg ræða við Elísabetu líkt og þeir ræddu við Stellu Ólafur Arnarsson, formaður handknattleiksdeildar Fram, segir félagið hafa verið í fullum rétti að ræða við Elísabetu Gunnarsdóttur fyrrum línumann Stjörnunnar. Stjarnan geti því ekki átt neitt sökótt við Framara. 25.8.2011 22:00 Stjarnan rændi heilu handboltaliði frá okkur á einni nóttu Formaður handknattleiksráðs ÍBV, Magnús Bragason, segir útilokað að óánægja Stjörnunnar í garð annarra íslenskra félaga eigi við um ÍBV. 25.8.2011 15:57 HSÍ harmar brotthvarf kvennaliðs Stjörnunnar Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir það slæmt að Stjarnan hafi ákveðið að draga kvennalið sitt í handknattleik úr keppni í N1-deild kvenna í vetur. Þetta var tilkynnt formlega í gær. 25.8.2011 12:09 Hanna Guðrún: Trúi þessu varla Landsliðskonan Hanna Guðrún Stefánsdóttir segist varla trúa því að Stjarnan verði ekki með á næsta tímabili. Hún heyrði tíðindin á æfingu síðdegis í dag. 24.8.2011 22:50 Florentina Stanciu gengin í raðir ÍBV Markvörðurinn Florentina Stancia er gengin í raðir ÍBV úr Stjörnunni. Þetta hefur fréttastofa Vísis eftir öruggum heimildum. 24.8.2011 22:32 Stjarnan dregur kvennalið sitt í handknattleik úr keppni Stjarnan hefur dregið kvennalið sitt í efstu deild í handknattleik úr keppni á komandi tímabili. Handknattleiksdeild félagsins sendi frá sér fréttatilkynningu þess efnis í kvöld. 24.8.2011 20:33 AG Kaupmannahöfn vann fyrsta titil tímabilsins AG Kaupmannahöfn lagði Århus GF í viðureign dönsku meistaranna og bikarmeistaranna í Bröndby í kvöld. Lokatölurnar voru 30-27 Íslendingaliðinu í vil en liðið leiddi í hálfleik 16-10. 23.8.2011 20:34 Patrekur: Vil vinna til verðlauna á EM eða HM Ráðning Patreks Jóhannessonar sem landsliðsþjálfara Austurríkis í handbolta er frágengin. Þetta kemur fram á heimasíðu handknattleikssambands Austurríkis. 22.8.2011 12:00 Aron með tvö mörk þegar Kiel vann Schlecker-bikarinn Aron Pálmarsson skoraði tvö mörk í öruggum sjö marka sigri Kiel á AG kaupmannahöfn, 27-20, í úrslitaleik Schlecker-bikarsins sem er geysisterkt æfingamót þar sem tóku þátt mörg af bestu handboltaliðum Evrópu. 21.8.2011 18:17 AGK mætir Kiel í úrslitaleiknum í Schlecker-bikarnum AG Kaupmannahöfn vann tvo sigra í Schlecker-bikarnum í gær og tryggði sér sæti í úrslitaleik mótsins sem verður á móti Alfreð Gíslasyni og lærisveinum hans í Kiel sem unnu tvo örugga sigra í sínum leikjum. 21.8.2011 09:00 Ingvar og Jónas dæmdu úrslitaleikinn á HM í Argentínu Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson hafa staðið sig mjög vel á HM 19 ára landsliða sem hefur farið fram í Argentínu síðustu daga. 21.8.2011 06:00 Guif vann alla leiki sína á Hafnarfjarðarmótinu Eskilstuna Guif, lið Kristján Andréssonar, vann alla þrjá leiki sína á Hafnarfjarðarmótinu í handbolta sem lauk í dag. Guif vann öruggan níu marka sigur á Val, 34-25, í lokaleik sínum en hafði áður unnið bæði FH (31-27) og Hauka (24-21). Haukar urðu í öðru sæti á mótinu eftir 26-20 sigur á FH í hreinum úrslitaleik um annað sætið í dag en Valsmenn töpuðu öllum leikjum sínum og ráku lestina. 20.8.2011 20:30 Guif lagði Hauka Tveir leikir fóru fram á Hafnarfjarðarmótinu í handbolta í dag. Sænska liðið Guif, sem Kristján Andrésson þjálfari, vann þriggja marka sigur á Haukum, 24-21. Þá vann FH góðan sigur á Val, 25-20, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik. 19.8.2011 23:10 Patrekur að taka við austurríska landsliðinu - munnlegur samningur í höfn Patrekur Jóhannesson er nú undir smásjá austurríska handboltasambandsins með það fyrir augum að hann taki við austurríska landsliðinu og geri tveggja ára samning. Viðræður hafa staðið yfir í nokkurn tíma en samkvæmt heimildum fréttastofu mun hafa verið gengið frá málinu munnlega en Patrekur á þó eftir að skrifa undir samninginn. 19.8.2011 12:00 Bjarte Myrhol með krabbamein í eista Bjarte Myrhol, einn besti línumaður heims og lykilmaður hjá bæði Rhein-Neckar Löwen og norska landsliðinu, greindist með krabbamein í eista fyrir viku síðan og er búinn að fara í aðgerð. 18.8.2011 09:00 Kristján Andrésson kemur með lið sitt Guif á Hafnarfjarðarmótið Hið árlega Hafnarfjarðarmót fer fram 18. ágúst til 20. ágúst. Fjögur lið taka þátt í mótinu eins og undanfarin ár og eru þau: FH, Haukar, Valur og sænska úrvalsdeildarliðið Ekilstuna Guif, sem er undir stjórn Kristjáns Andréssonar. Einnig leikur bróðir Kristjáns, miðjumaðurinn Haukar Andrésson með liðinu. 16.8.2011 17:30 Karen Ösp gengur til liðs við Fram Handknattleiksdeild Fram hefur gengið frá samningi við Karen Ösp Guðbjartsdóttur, en leikmaðurinn gerir tveggja ára samning við Safamýraliðið. 14.8.2011 20:30 Árskortin á leiki AG Kaupmannahöfn í vetur eru uppseld Það er mikill áhugi fyrir komandi tímabili hjá dönsku handboltameisturunum í AG Kaupmannahöfn og það sést vel á því hversu vel gekk að selja árskort á leiki liðsins. 12.8.2011 19:45 Elvar Friðriksson til liðs við Hammarby Handknattleikskappinn Elvar Friðriksson er genginn til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið Hammarby. Elvar skrifaði undir eins árs samning við sænska félagið. 12.8.2011 12:15 Ólafur Víðir kominn heim til HK - þriggja ára samningur Handknattleikskappinn Ólafur Víðir Ólafsson er snúinn aftur heim í Kópavoginn og leikur með HK á næstu leiktíð. Ólafur Víðir, sem lék með Haugesund í norska handboltanum á síðustu leiktíð, skrifaði undir þriggja ára samning við HK. 11.8.2011 12:00 Anna Úrsúla hætt við Ungverjalandsdvöl - spilar með Val Ekkert verður af því að landsliðskonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir gangi til liðs við ungverska handknattleiksliðið ÉTV-Érdi VSE. Þetta kemur fram á heimasíðu Vals. 9.8.2011 22:05 Elísabet Gunnarsdóttir til liðs við Fram Línumaðurinn Elísabet Gunnarsdóttir er genginn til liðs við Fram. Elísabet, sem kemur úr Stjörnunni, skrifaði undir tveggja ára samning við Safamýrarliðið. 9.8.2011 09:06 AG ætlar að spila Meistaradeildarleiki í Parken í vetur Íslendingaliðið AG Kaupmannahöfn vakti mikla athygli í vor þegar liðið spilaði úrslitaleikinn um danska meistaratitilinn í handbolta á fótboltavellinum í Parken. Framundan eru leikir í Meistaradeild Evrópu og það hefur verið ákveðið að "flottustu" heimaleikirnir fari fram í Parken. 8.8.2011 22:00 Haraldur og Kristján til Stjörnunnar Handknattleiksmennirnir Haraldur Þorvarðarson og Kristján Svan Kristjánsson hafa gengið frá samningum við Stjörnuna og leika með liðinu á næsta keppnistímabili. Haraldur leikur á línunni og Kristján Svan í hægra horninu. 6.8.2011 15:21 Ingimundur: Þarf bara að smyrja ryðgaða sleggjuna Íslenski landsliðsmaðurinn Ingimundur Ingimundarson gekk í gær til liðs við Fram. Ingimundur skrifaði undir eins árs samning en hann mun einnig koma að þjálfun hjá yngri flokkum félagsins. 5.8.2011 06:00 Ingimundur Ingimundarson í Fram Landsliðsmaðurinn Ingimundur Ingimundarson er genginn til liðs við Fram. Ingimundur var kynntur á blaðamannafundi í Safamýrinni fyrir stundu. 4.8.2011 17:36 Logi leggur skóna á hilluna Logi Geirsson hefur ákveðið að ljúka ferli sínum í handbolta vegna þrálátra meiðsla sem hann hefur mátt berjast við undanfarin tvö ár. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér í dag. 4.8.2011 10:06 Hammerseng er ekki kona einsömul Hin norska Gro Hammerseng, ein besta handknattleikskona heims, á von á barni og mun því lítið spila á næstu leiktíð. 3.8.2011 12:15 Sigurður Eggertsson til liðs við Fram Handknattleiksmaðurinn Sigurður Eggertsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fram. Sigurður kemur til liðsins frá Gróttu sem vann sér sæti í efstu deild á síðustu leiktíð. 2.8.2011 14:57 Sjá næstu 50 fréttir
Stelpurnar okkar spila seint á kvöldin á HM í Brasilíu Alþjóðahandboltasambandið er búið að gefa út leikjaplanið fyrir HM kvenna í Brasilíu sem fer fram í desember næstkomandi en íslensku stelpurnar eru nú með á heimsmeistaramóti fyrst íslenskra kvennalandsliðs. 31.8.2011 21:15
Anton og Hlynur í úrtökuhópnum fyrir EM í Serbíu Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson eru meðal sextán dómarapara sem munu taka þátt í námskeiði í Vínarborg um helgina sem er á vegum evrópska handboltasambandsins vegna komandi Evrópumóts í Serbíu í byrjun næsta árs. 31.8.2011 17:30
Aron tryggði Kiel þýska Ofurbikarinn í kvöld Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel unnu þýska Ofurbikarinn í kvöld með því að vinna 24-23 sigur á HSV Hamburg í árlegum leik þýsku meistarana og þýsku bikarmeistarana. Þetta er í sjötta sinn sem Kiel vinnur Ofurbikarinn þar af í annað sinn undir stjórn Alfreðs. 30.8.2011 19:59
Dzomba leggur skóna á hilluna Handknattleiksmaðurinn, Mirza Dzomba, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna, en hann hefur verið einn allra besti hornamaður í heiminum undanfarinn ár. 30.8.2011 12:45
Brand: Dagur hefði orðið góður landsliðsþjálfari Heiner Brand, fyrriverandi þjálfari þýska landsliðsins, segir að Dagur Sigurðsson, þjálfari Füchse Berlin, hefði verið góður kostur í landsliðsþjálfarastarfið. 29.8.2011 06:00
Guðjón Valur skoraði sex er AG tapaði fyrir Hamburg Dönsku meistararnir í AG töpuðu í gærkvöldi fyrir þýsku meisturunum, Hamburg, þegar liðin mættust í æfingaleik í Þýskalandi í gær. 27.8.2011 11:30
Leikmennirnir vildu halda áfram Stjarnan verður með í N1-deild kvenna í vetur þrátt fyrir yfirlýsingar um annað. Þetta var staðfest í gærmorgun eftir að skipt hafði verið um stjórn í handknattleiksdeild félagsins. 27.8.2011 06:00
Valsstúlkur töpuðu fyrstu tveimur leikjum sínum í Tékklandi Kvennalið Vals í handknattleik tapaði í dag með einu marki, 35-34, gegn heimaliðinu HC Zlin frá Tékklandi á æfingamóti ytra. Valskonur mæta danska liðinu Tvis Holstebro klukkan 17 í síðari leik dagsins. Með liðinu leika landsliðskonurnar Rut Jónsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir. 26.8.2011 14:15
Yfirlýsing frá Garðabæ Bæjaryfirvöld í Garðabæ hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna umræðu um fjárveitingar til handknattleiksdeildar Stjörnunnar í fjölmiðlum. 26.8.2011 11:59
Ólafur frá vegna meiðsla Ólafur Stefánsson, leikmaður íslenska landsliðsins og AG Kaupmannahafnar, er nú frá keppni vegna hnémeiðsla. Hann er staddur hér á landi og fer í speglun í dag. 26.8.2011 11:30
Sigurður: Gerðu lítið úr starfi Stjörnunnar Sigurður Bjarnason, varaformaður Stjörnunnar og núverandi formaður handknattleiksdeildar félagsins, harmar atburði síðustu daga og segir að þeir hafi ekki verið félaginu til framdráttar. 26.8.2011 09:57
Stjarnan verður með þrátt fyrir allt Aðalstjórn Stjörnunnar í Garðabæ hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fyrri yfirlýsing er dregin til baka og tilkynnt að kvennalið félagsins í handbolta verði með í N1-deild kvenna í vetur. 26.8.2011 09:11
Baldur: Vöknuðu af værum blundi Allt útlit er fyrir að kvennalið Stjörnunnar í handknattleik verði með í N1-deild kvenna í vetur. Formaður og varaformaður handknattleiksdeildar félagsins sögðu af sér í gær. 26.8.2011 08:48
Máttum alveg ræða við Elísabetu líkt og þeir ræddu við Stellu Ólafur Arnarsson, formaður handknattleiksdeildar Fram, segir félagið hafa verið í fullum rétti að ræða við Elísabetu Gunnarsdóttur fyrrum línumann Stjörnunnar. Stjarnan geti því ekki átt neitt sökótt við Framara. 25.8.2011 22:00
Stjarnan rændi heilu handboltaliði frá okkur á einni nóttu Formaður handknattleiksráðs ÍBV, Magnús Bragason, segir útilokað að óánægja Stjörnunnar í garð annarra íslenskra félaga eigi við um ÍBV. 25.8.2011 15:57
HSÍ harmar brotthvarf kvennaliðs Stjörnunnar Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir það slæmt að Stjarnan hafi ákveðið að draga kvennalið sitt í handknattleik úr keppni í N1-deild kvenna í vetur. Þetta var tilkynnt formlega í gær. 25.8.2011 12:09
Hanna Guðrún: Trúi þessu varla Landsliðskonan Hanna Guðrún Stefánsdóttir segist varla trúa því að Stjarnan verði ekki með á næsta tímabili. Hún heyrði tíðindin á æfingu síðdegis í dag. 24.8.2011 22:50
Florentina Stanciu gengin í raðir ÍBV Markvörðurinn Florentina Stancia er gengin í raðir ÍBV úr Stjörnunni. Þetta hefur fréttastofa Vísis eftir öruggum heimildum. 24.8.2011 22:32
Stjarnan dregur kvennalið sitt í handknattleik úr keppni Stjarnan hefur dregið kvennalið sitt í efstu deild í handknattleik úr keppni á komandi tímabili. Handknattleiksdeild félagsins sendi frá sér fréttatilkynningu þess efnis í kvöld. 24.8.2011 20:33
AG Kaupmannahöfn vann fyrsta titil tímabilsins AG Kaupmannahöfn lagði Århus GF í viðureign dönsku meistaranna og bikarmeistaranna í Bröndby í kvöld. Lokatölurnar voru 30-27 Íslendingaliðinu í vil en liðið leiddi í hálfleik 16-10. 23.8.2011 20:34
Patrekur: Vil vinna til verðlauna á EM eða HM Ráðning Patreks Jóhannessonar sem landsliðsþjálfara Austurríkis í handbolta er frágengin. Þetta kemur fram á heimasíðu handknattleikssambands Austurríkis. 22.8.2011 12:00
Aron með tvö mörk þegar Kiel vann Schlecker-bikarinn Aron Pálmarsson skoraði tvö mörk í öruggum sjö marka sigri Kiel á AG kaupmannahöfn, 27-20, í úrslitaleik Schlecker-bikarsins sem er geysisterkt æfingamót þar sem tóku þátt mörg af bestu handboltaliðum Evrópu. 21.8.2011 18:17
AGK mætir Kiel í úrslitaleiknum í Schlecker-bikarnum AG Kaupmannahöfn vann tvo sigra í Schlecker-bikarnum í gær og tryggði sér sæti í úrslitaleik mótsins sem verður á móti Alfreð Gíslasyni og lærisveinum hans í Kiel sem unnu tvo örugga sigra í sínum leikjum. 21.8.2011 09:00
Ingvar og Jónas dæmdu úrslitaleikinn á HM í Argentínu Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson hafa staðið sig mjög vel á HM 19 ára landsliða sem hefur farið fram í Argentínu síðustu daga. 21.8.2011 06:00
Guif vann alla leiki sína á Hafnarfjarðarmótinu Eskilstuna Guif, lið Kristján Andréssonar, vann alla þrjá leiki sína á Hafnarfjarðarmótinu í handbolta sem lauk í dag. Guif vann öruggan níu marka sigur á Val, 34-25, í lokaleik sínum en hafði áður unnið bæði FH (31-27) og Hauka (24-21). Haukar urðu í öðru sæti á mótinu eftir 26-20 sigur á FH í hreinum úrslitaleik um annað sætið í dag en Valsmenn töpuðu öllum leikjum sínum og ráku lestina. 20.8.2011 20:30
Guif lagði Hauka Tveir leikir fóru fram á Hafnarfjarðarmótinu í handbolta í dag. Sænska liðið Guif, sem Kristján Andrésson þjálfari, vann þriggja marka sigur á Haukum, 24-21. Þá vann FH góðan sigur á Val, 25-20, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik. 19.8.2011 23:10
Patrekur að taka við austurríska landsliðinu - munnlegur samningur í höfn Patrekur Jóhannesson er nú undir smásjá austurríska handboltasambandsins með það fyrir augum að hann taki við austurríska landsliðinu og geri tveggja ára samning. Viðræður hafa staðið yfir í nokkurn tíma en samkvæmt heimildum fréttastofu mun hafa verið gengið frá málinu munnlega en Patrekur á þó eftir að skrifa undir samninginn. 19.8.2011 12:00
Bjarte Myrhol með krabbamein í eista Bjarte Myrhol, einn besti línumaður heims og lykilmaður hjá bæði Rhein-Neckar Löwen og norska landsliðinu, greindist með krabbamein í eista fyrir viku síðan og er búinn að fara í aðgerð. 18.8.2011 09:00
Kristján Andrésson kemur með lið sitt Guif á Hafnarfjarðarmótið Hið árlega Hafnarfjarðarmót fer fram 18. ágúst til 20. ágúst. Fjögur lið taka þátt í mótinu eins og undanfarin ár og eru þau: FH, Haukar, Valur og sænska úrvalsdeildarliðið Ekilstuna Guif, sem er undir stjórn Kristjáns Andréssonar. Einnig leikur bróðir Kristjáns, miðjumaðurinn Haukar Andrésson með liðinu. 16.8.2011 17:30
Karen Ösp gengur til liðs við Fram Handknattleiksdeild Fram hefur gengið frá samningi við Karen Ösp Guðbjartsdóttur, en leikmaðurinn gerir tveggja ára samning við Safamýraliðið. 14.8.2011 20:30
Árskortin á leiki AG Kaupmannahöfn í vetur eru uppseld Það er mikill áhugi fyrir komandi tímabili hjá dönsku handboltameisturunum í AG Kaupmannahöfn og það sést vel á því hversu vel gekk að selja árskort á leiki liðsins. 12.8.2011 19:45
Elvar Friðriksson til liðs við Hammarby Handknattleikskappinn Elvar Friðriksson er genginn til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið Hammarby. Elvar skrifaði undir eins árs samning við sænska félagið. 12.8.2011 12:15
Ólafur Víðir kominn heim til HK - þriggja ára samningur Handknattleikskappinn Ólafur Víðir Ólafsson er snúinn aftur heim í Kópavoginn og leikur með HK á næstu leiktíð. Ólafur Víðir, sem lék með Haugesund í norska handboltanum á síðustu leiktíð, skrifaði undir þriggja ára samning við HK. 11.8.2011 12:00
Anna Úrsúla hætt við Ungverjalandsdvöl - spilar með Val Ekkert verður af því að landsliðskonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir gangi til liðs við ungverska handknattleiksliðið ÉTV-Érdi VSE. Þetta kemur fram á heimasíðu Vals. 9.8.2011 22:05
Elísabet Gunnarsdóttir til liðs við Fram Línumaðurinn Elísabet Gunnarsdóttir er genginn til liðs við Fram. Elísabet, sem kemur úr Stjörnunni, skrifaði undir tveggja ára samning við Safamýrarliðið. 9.8.2011 09:06
AG ætlar að spila Meistaradeildarleiki í Parken í vetur Íslendingaliðið AG Kaupmannahöfn vakti mikla athygli í vor þegar liðið spilaði úrslitaleikinn um danska meistaratitilinn í handbolta á fótboltavellinum í Parken. Framundan eru leikir í Meistaradeild Evrópu og það hefur verið ákveðið að "flottustu" heimaleikirnir fari fram í Parken. 8.8.2011 22:00
Haraldur og Kristján til Stjörnunnar Handknattleiksmennirnir Haraldur Þorvarðarson og Kristján Svan Kristjánsson hafa gengið frá samningum við Stjörnuna og leika með liðinu á næsta keppnistímabili. Haraldur leikur á línunni og Kristján Svan í hægra horninu. 6.8.2011 15:21
Ingimundur: Þarf bara að smyrja ryðgaða sleggjuna Íslenski landsliðsmaðurinn Ingimundur Ingimundarson gekk í gær til liðs við Fram. Ingimundur skrifaði undir eins árs samning en hann mun einnig koma að þjálfun hjá yngri flokkum félagsins. 5.8.2011 06:00
Ingimundur Ingimundarson í Fram Landsliðsmaðurinn Ingimundur Ingimundarson er genginn til liðs við Fram. Ingimundur var kynntur á blaðamannafundi í Safamýrinni fyrir stundu. 4.8.2011 17:36
Logi leggur skóna á hilluna Logi Geirsson hefur ákveðið að ljúka ferli sínum í handbolta vegna þrálátra meiðsla sem hann hefur mátt berjast við undanfarin tvö ár. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér í dag. 4.8.2011 10:06
Hammerseng er ekki kona einsömul Hin norska Gro Hammerseng, ein besta handknattleikskona heims, á von á barni og mun því lítið spila á næstu leiktíð. 3.8.2011 12:15
Sigurður Eggertsson til liðs við Fram Handknattleiksmaðurinn Sigurður Eggertsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fram. Sigurður kemur til liðsins frá Gróttu sem vann sér sæti í efstu deild á síðustu leiktíð. 2.8.2011 14:57