Fleiri fréttir Hornamenn ÍBV fóru á kostum í Eyjum Hornamennirnir Þórsteina Sigurbjörnsdóttir og Guðbjörg Guðmannsdóttir skoruðu saman 18 mörk í kvöld þegar ÍBV tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Eimskipsbikars kvenna í handbolta eftir 36-29 sigur á Haukum í Vestmannaeyjum í kvöld. 10.11.2010 20:36 Jesper ekki ánægður með stemninguna í danska boltanum Jesper Nielsen, eigandi AG København, hefur lyft dönskum handbolta upp á nýtt plan í vetur. Um síðustu helgi var síðan sett áhorfendamet í dönskum handbolta er rúmlega 12 þúsund áhorfendur mættu til þess að sjá stórleiki í Herning. 10.11.2010 15:00 Guðrún Ósk í stuði þegar Fylkir sló FH út úr bikarnum Guðrún Ósk Maríasdóttir varði 22 skot og 55 prósent þeirra skota sem á hana komu þegar Fylkir tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Eimskipsbikar kvenna með 24-20 sigri á FH í Kaplakrika í kvöld. 9.11.2010 22:05 Kári skoraði fjögur mörk í tapi á móti Kiel Alfreð Gíslason stýrði Kiel til sjötta sigursins í röð í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þegar liðið vann níu marka heimasigur á Kára Kristjánssyni og félögum í Wetzlar, 38-29. Kiel komst upp fyrir Rhein-Neckar-Löwen og í toppsætið með þessum sigri. 9.11.2010 19:30 Patrekur óskaði eftir aðstoð á Facebook Patrekur Jóhannesson segir að koma Sigfúsar Sigurðssonar til Emsdetten megi rekja til færslu sem hann setti inn á Facebook-síðuna sína. 8.11.2010 17:40 Sigfús Sigurðsson í Emsdetten Sigfús Sigurðsson hefur ákveðið að ganga til liðs við þýska B-deildarliðið Emsdetten sem Patrekur Jóhannesson þjálfar. 8.11.2010 17:28 Öruggt hjá Fylki Fylkir vann öruggan sigur á Gróttu, 32-23, í N1-deild kvenna í dag, og er nú með átta stig í fjórða sæti deildarinnar. 7.11.2010 18:32 Þrettán íslensk mörk hjá Hannover-Burgdorf Hannover-Burgdorf gerði jafntefli við Balingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 30-30. 7.11.2010 18:26 Alexander frábær í góðum sigri Alexander Petersson var fljótur að jafna sig á meiðslunum sem hann hlaut í leik Íslands og Austurríkis um síðustu viku því hann fór mikinn er Füchse Berlin vann Gummersbach á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 6.11.2010 21:23 Ótrúlegar tölur í sigri Vals Valur vann ÍR í N1-deild kvenna með 36 marka mun í dag, 48-12. Fram er enn á toppnum eftir tíu marka sigur á FH, 37-27. 6.11.2010 18:09 Tólf þúsund áhorfendur sáu AG í ham - Arnór meiddist AG er enn ósigrað á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir fimm marka sigur á Bjerringbro-Silkeborg í dag, 33-28. 6.11.2010 17:58 Haukar lögðu Selfyssinga Haukar eru komnir upp í sex stig í N1-deild karla eftir sigur á Selfossi í dag, 31-25. 6.11.2010 17:39 Danskir handboltamenn voru fullir á Ólympíuleikunum Danski handboltamarkvörðurinn Kasper Hvidt gefur út ævisögu sína á morgun og þar fjallar hann meðal annars um ástæður þess af hverju hann sé hættur að spila fyrir danska landsliðið eftir 14 ára feril. 5.11.2010 22:00 Andersson gæti misst af HM Alfreð Gíslason er í vandræðum með stöðu hægri skyttu hjá Kiel. Svíinn Kim Andersson hefur verið meiddur í hálft ár og á enn langt í land og svo var Þjóðverjinn Christian Zeitz að meiðast líka. 5.11.2010 20:30 Jóhann Gunnar: Liðið varð gott þegar ég kom „Það er frábært að vinna meistaraefnin á þeirra heimavelli,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson, leikmaður Fram, eftir sigurinn á FH í kvöld. Framarar unnu frábæran sigur á FH ,33-38, í fimmtu umferð N1 deild-karla í kvöld. 4.11.2010 22:39 Einar Andri: Komumst aldrei í takt við leikinn „Þetta var langt frá því að vera ásættanlegt hjá okkur í kvöld,“ sagði Einar Andri Einarsson, þjálfari FH, eftir tapið gegn Fram í kvöld. FH tapaði 33-38 gegn Fram í fimmtu umferð N1 deild-karla. 4.11.2010 22:28 Reynir Þór: Við eigum mikið inni Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram, var að vonum mjög ánægður með leik sinna manna í kvöld en Framarar unnu frábæran sigur á FH-ingum 33-38 í fimmtu umferð N1-deild karla. 4.11.2010 22:24 Umfjöllun: Framarar of sterkir fyrir andlausa FH-inga Framarar unnu frábæran sigur á FH-ingum, 33-38, í fimmtu umferð N1-deildar karla í kvöld en leikurinn fór fram í Kaplakrika. Gestirnir höfðu undirtökin nánast allan leikinn en FH-ingar voru samt alltaf við hæla þeirra. 4.11.2010 22:16 Bjarni: Stemningin var eins og í jarðarför „Við vorum ekki góðir í fyrri hálfleik en það er gott að ná sigri hér, við vorum mjög lélegir í sókninni og náðum engum hraðaupphlaupum. Vörnin hélt hinsvegar og voru mjög góðir í leiknum. Við hins vegar vorum vissir að við myndum ná að klára þetta ef við náðum nokkrum hraðaupphlaupum sem við náðum," sagði Bjarni Fritzson, leikmaður Akureyrar. eftir 23-17 sigur á Val í Vodafone höllinni í kvöld. 4.11.2010 21:13 Valdimar Þórs: Við gátum eitthvað í þessum leik „Við erum búnir að fá á okkur allt of mörg mörk í hverjum leik og við erum því ánægðir með hvernig vörnin okkar spilaði. Við héldum þeim lengi vel niðri og þeir voru alltaf í vandræðum í sóknarleiknum sínum, við bara náðum ekki að refsa þeim með hraðaupphlaupum. Þar liggur sigurinn," sagði Valdimar Þórsson leikmaður Vals eftir 23-17 tap gegn Akureyri í Vodafone höllinni. 4.11.2010 21:11 N1-deild karla: Sigrar hjá Fram og HK Það gengur ekki sem skildi hjá meistaraefnunum í FH um þessar mundir en liðið tapaði sínum öðrum leik í vetur í kvöld er Fram kom í heimsókn í Krikann. Lokatölur 38-34 fyrir Fram. 4.11.2010 21:04 Umfjöllun: Akureyri stráði salti í sár Valsmanna Leikur Vals og Akureyringa fór fram í kvöld í Vodafone höllinni og fóru Akureyringar með 23-17 með sigur af hólmi. Með þessu eru þeir enn á topp N1 deildarinnar og hafa unnið alla sína leiki. 4.11.2010 19:58 N1-deild kvenna: Sigrar hjá Val og Stjörnunni Tveir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í kvöld. Valur vann öruggan tíu marka sigur á Fylki og Stjarnan vann einnig frekar auðveldan sigur á Gróttu. 3.11.2010 22:21 Sigrar hjá Íslendingaliðunum Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar unnu öruggan sigur á Melsungen, 40-25, er liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Guðmundur hefur því ekki enn tapað leik með liðið. 3.11.2010 20:56 Guðmundur fær gamlan landsliðsmarkvörð til Löwen Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari og þjálfari þýska úrvalsdeildarliðsins Rhein-Neckar Löwen, hefur fengið gamla brýnið Chrischa Hannawald, 39 ára, til þess að verma varamannabekk Löwen næstu vikur. 2.11.2010 22:30 Kiel lagði Grosswallstadt Alfreð Gíslason og lærisveinar hans hjá Kiel eru enn í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir góðan útisigur, 23-28, á Grosswallstadt. 2.11.2010 19:38 Jicha markahæstur í Þýskalandi Alexander Petersson og Þórir Ólafsson hafa skorað mest Íslendinganna í þýsku bundesligunni í vetur. Báðir hafa þeir skorað 42 mörk það sem af er vetri. Ekkert marka Alexanders hefur komið af vítalínunni en Þórir hefur nýtt 15 af 19 vítum sínum í vetur. 2.11.2010 16:15 Zeitz vill láta reka Heiner Brand Christian Zeitz er allt annað en sáttur við Heiner Brand, þjálfara þýska landsliðsins í handbolta, og vill losna við hann úr starfi. 1.11.2010 13:39 Stelpurnar nálægt sigri gegn Noregi - myndir Íslenska kvennalandsliðið undirbýr sig nú að kappi fyrir Evrópumótið í handbolta í Danmörku sem fer fram í desember. Íslensku stelpurnar spiluðu tvo æfingaleiki við 20 ára lið Norðmanna um helgina. 1.11.2010 08:30 Sjá næstu 50 fréttir
Hornamenn ÍBV fóru á kostum í Eyjum Hornamennirnir Þórsteina Sigurbjörnsdóttir og Guðbjörg Guðmannsdóttir skoruðu saman 18 mörk í kvöld þegar ÍBV tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Eimskipsbikars kvenna í handbolta eftir 36-29 sigur á Haukum í Vestmannaeyjum í kvöld. 10.11.2010 20:36
Jesper ekki ánægður með stemninguna í danska boltanum Jesper Nielsen, eigandi AG København, hefur lyft dönskum handbolta upp á nýtt plan í vetur. Um síðustu helgi var síðan sett áhorfendamet í dönskum handbolta er rúmlega 12 þúsund áhorfendur mættu til þess að sjá stórleiki í Herning. 10.11.2010 15:00
Guðrún Ósk í stuði þegar Fylkir sló FH út úr bikarnum Guðrún Ósk Maríasdóttir varði 22 skot og 55 prósent þeirra skota sem á hana komu þegar Fylkir tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Eimskipsbikar kvenna með 24-20 sigri á FH í Kaplakrika í kvöld. 9.11.2010 22:05
Kári skoraði fjögur mörk í tapi á móti Kiel Alfreð Gíslason stýrði Kiel til sjötta sigursins í röð í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þegar liðið vann níu marka heimasigur á Kára Kristjánssyni og félögum í Wetzlar, 38-29. Kiel komst upp fyrir Rhein-Neckar-Löwen og í toppsætið með þessum sigri. 9.11.2010 19:30
Patrekur óskaði eftir aðstoð á Facebook Patrekur Jóhannesson segir að koma Sigfúsar Sigurðssonar til Emsdetten megi rekja til færslu sem hann setti inn á Facebook-síðuna sína. 8.11.2010 17:40
Sigfús Sigurðsson í Emsdetten Sigfús Sigurðsson hefur ákveðið að ganga til liðs við þýska B-deildarliðið Emsdetten sem Patrekur Jóhannesson þjálfar. 8.11.2010 17:28
Öruggt hjá Fylki Fylkir vann öruggan sigur á Gróttu, 32-23, í N1-deild kvenna í dag, og er nú með átta stig í fjórða sæti deildarinnar. 7.11.2010 18:32
Þrettán íslensk mörk hjá Hannover-Burgdorf Hannover-Burgdorf gerði jafntefli við Balingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 30-30. 7.11.2010 18:26
Alexander frábær í góðum sigri Alexander Petersson var fljótur að jafna sig á meiðslunum sem hann hlaut í leik Íslands og Austurríkis um síðustu viku því hann fór mikinn er Füchse Berlin vann Gummersbach á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 6.11.2010 21:23
Ótrúlegar tölur í sigri Vals Valur vann ÍR í N1-deild kvenna með 36 marka mun í dag, 48-12. Fram er enn á toppnum eftir tíu marka sigur á FH, 37-27. 6.11.2010 18:09
Tólf þúsund áhorfendur sáu AG í ham - Arnór meiddist AG er enn ósigrað á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir fimm marka sigur á Bjerringbro-Silkeborg í dag, 33-28. 6.11.2010 17:58
Haukar lögðu Selfyssinga Haukar eru komnir upp í sex stig í N1-deild karla eftir sigur á Selfossi í dag, 31-25. 6.11.2010 17:39
Danskir handboltamenn voru fullir á Ólympíuleikunum Danski handboltamarkvörðurinn Kasper Hvidt gefur út ævisögu sína á morgun og þar fjallar hann meðal annars um ástæður þess af hverju hann sé hættur að spila fyrir danska landsliðið eftir 14 ára feril. 5.11.2010 22:00
Andersson gæti misst af HM Alfreð Gíslason er í vandræðum með stöðu hægri skyttu hjá Kiel. Svíinn Kim Andersson hefur verið meiddur í hálft ár og á enn langt í land og svo var Þjóðverjinn Christian Zeitz að meiðast líka. 5.11.2010 20:30
Jóhann Gunnar: Liðið varð gott þegar ég kom „Það er frábært að vinna meistaraefnin á þeirra heimavelli,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson, leikmaður Fram, eftir sigurinn á FH í kvöld. Framarar unnu frábæran sigur á FH ,33-38, í fimmtu umferð N1 deild-karla í kvöld. 4.11.2010 22:39
Einar Andri: Komumst aldrei í takt við leikinn „Þetta var langt frá því að vera ásættanlegt hjá okkur í kvöld,“ sagði Einar Andri Einarsson, þjálfari FH, eftir tapið gegn Fram í kvöld. FH tapaði 33-38 gegn Fram í fimmtu umferð N1 deild-karla. 4.11.2010 22:28
Reynir Þór: Við eigum mikið inni Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram, var að vonum mjög ánægður með leik sinna manna í kvöld en Framarar unnu frábæran sigur á FH-ingum 33-38 í fimmtu umferð N1-deild karla. 4.11.2010 22:24
Umfjöllun: Framarar of sterkir fyrir andlausa FH-inga Framarar unnu frábæran sigur á FH-ingum, 33-38, í fimmtu umferð N1-deildar karla í kvöld en leikurinn fór fram í Kaplakrika. Gestirnir höfðu undirtökin nánast allan leikinn en FH-ingar voru samt alltaf við hæla þeirra. 4.11.2010 22:16
Bjarni: Stemningin var eins og í jarðarför „Við vorum ekki góðir í fyrri hálfleik en það er gott að ná sigri hér, við vorum mjög lélegir í sókninni og náðum engum hraðaupphlaupum. Vörnin hélt hinsvegar og voru mjög góðir í leiknum. Við hins vegar vorum vissir að við myndum ná að klára þetta ef við náðum nokkrum hraðaupphlaupum sem við náðum," sagði Bjarni Fritzson, leikmaður Akureyrar. eftir 23-17 sigur á Val í Vodafone höllinni í kvöld. 4.11.2010 21:13
Valdimar Þórs: Við gátum eitthvað í þessum leik „Við erum búnir að fá á okkur allt of mörg mörk í hverjum leik og við erum því ánægðir með hvernig vörnin okkar spilaði. Við héldum þeim lengi vel niðri og þeir voru alltaf í vandræðum í sóknarleiknum sínum, við bara náðum ekki að refsa þeim með hraðaupphlaupum. Þar liggur sigurinn," sagði Valdimar Þórsson leikmaður Vals eftir 23-17 tap gegn Akureyri í Vodafone höllinni. 4.11.2010 21:11
N1-deild karla: Sigrar hjá Fram og HK Það gengur ekki sem skildi hjá meistaraefnunum í FH um þessar mundir en liðið tapaði sínum öðrum leik í vetur í kvöld er Fram kom í heimsókn í Krikann. Lokatölur 38-34 fyrir Fram. 4.11.2010 21:04
Umfjöllun: Akureyri stráði salti í sár Valsmanna Leikur Vals og Akureyringa fór fram í kvöld í Vodafone höllinni og fóru Akureyringar með 23-17 með sigur af hólmi. Með þessu eru þeir enn á topp N1 deildarinnar og hafa unnið alla sína leiki. 4.11.2010 19:58
N1-deild kvenna: Sigrar hjá Val og Stjörnunni Tveir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í kvöld. Valur vann öruggan tíu marka sigur á Fylki og Stjarnan vann einnig frekar auðveldan sigur á Gróttu. 3.11.2010 22:21
Sigrar hjá Íslendingaliðunum Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar unnu öruggan sigur á Melsungen, 40-25, er liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Guðmundur hefur því ekki enn tapað leik með liðið. 3.11.2010 20:56
Guðmundur fær gamlan landsliðsmarkvörð til Löwen Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari og þjálfari þýska úrvalsdeildarliðsins Rhein-Neckar Löwen, hefur fengið gamla brýnið Chrischa Hannawald, 39 ára, til þess að verma varamannabekk Löwen næstu vikur. 2.11.2010 22:30
Kiel lagði Grosswallstadt Alfreð Gíslason og lærisveinar hans hjá Kiel eru enn í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir góðan útisigur, 23-28, á Grosswallstadt. 2.11.2010 19:38
Jicha markahæstur í Þýskalandi Alexander Petersson og Þórir Ólafsson hafa skorað mest Íslendinganna í þýsku bundesligunni í vetur. Báðir hafa þeir skorað 42 mörk það sem af er vetri. Ekkert marka Alexanders hefur komið af vítalínunni en Þórir hefur nýtt 15 af 19 vítum sínum í vetur. 2.11.2010 16:15
Zeitz vill láta reka Heiner Brand Christian Zeitz er allt annað en sáttur við Heiner Brand, þjálfara þýska landsliðsins í handbolta, og vill losna við hann úr starfi. 1.11.2010 13:39
Stelpurnar nálægt sigri gegn Noregi - myndir Íslenska kvennalandsliðið undirbýr sig nú að kappi fyrir Evrópumótið í handbolta í Danmörku sem fer fram í desember. Íslensku stelpurnar spiluðu tvo æfingaleiki við 20 ára lið Norðmanna um helgina. 1.11.2010 08:30
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti