Fleiri fréttir

Hornamenn ÍBV fóru á kostum í Eyjum

Hornamennirnir Þórsteina Sigurbjörnsdóttir og Guðbjörg Guðmannsdóttir skoruðu saman 18 mörk í kvöld þegar ÍBV tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Eimskipsbikars kvenna í handbolta eftir 36-29 sigur á Haukum í Vestmannaeyjum í kvöld.

Jesper ekki ánægður með stemninguna í danska boltanum

Jesper Nielsen, eigandi AG København, hefur lyft dönskum handbolta upp á nýtt plan í vetur. Um síðustu helgi var síðan sett áhorfendamet í dönskum handbolta er rúmlega 12 þúsund áhorfendur mættu til þess að sjá stórleiki í Herning.

Kári skoraði fjögur mörk í tapi á móti Kiel

Alfreð Gíslason stýrði Kiel til sjötta sigursins í röð í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þegar liðið vann níu marka heimasigur á Kára Kristjánssyni og félögum í Wetzlar, 38-29. Kiel komst upp fyrir Rhein-Neckar-Löwen og í toppsætið með þessum sigri.

Sigfús Sigurðsson í Emsdetten

Sigfús Sigurðsson hefur ákveðið að ganga til liðs við þýska B-deildarliðið Emsdetten sem Patrekur Jóhannesson þjálfar.

Öruggt hjá Fylki

Fylkir vann öruggan sigur á Gróttu, 32-23, í N1-deild kvenna í dag, og er nú með átta stig í fjórða sæti deildarinnar.

Alexander frábær í góðum sigri

Alexander Petersson var fljótur að jafna sig á meiðslunum sem hann hlaut í leik Íslands og Austurríkis um síðustu viku því hann fór mikinn er Füchse Berlin vann Gummersbach á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Ótrúlegar tölur í sigri Vals

Valur vann ÍR í N1-deild kvenna með 36 marka mun í dag, 48-12. Fram er enn á toppnum eftir tíu marka sigur á FH, 37-27.

Haukar lögðu Selfyssinga

Haukar eru komnir upp í sex stig í N1-deild karla eftir sigur á Selfossi í dag, 31-25.

Danskir handboltamenn voru fullir á Ólympíuleikunum

Danski handboltamarkvörðurinn Kasper Hvidt gefur út ævisögu sína á morgun og þar fjallar hann meðal annars um ástæður þess af hverju hann sé hættur að spila fyrir danska landsliðið eftir 14 ára feril.

Andersson gæti misst af HM

Alfreð Gíslason er í vandræðum með stöðu hægri skyttu hjá Kiel. Svíinn Kim Andersson hefur verið meiddur í hálft ár og á enn langt í land og svo var Þjóðverjinn Christian Zeitz að meiðast líka.

Jóhann Gunnar: Liðið varð gott þegar ég kom

„Það er frábært að vinna meistaraefnin á þeirra heimavelli,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson, leikmaður Fram, eftir sigurinn á FH í kvöld. Framarar unnu frábæran sigur á FH ,33-38, í fimmtu umferð N1 deild-karla í kvöld.

Einar Andri: Komumst aldrei í takt við leikinn

„Þetta var langt frá því að vera ásættanlegt hjá okkur í kvöld,“ sagði Einar Andri Einarsson, þjálfari FH, eftir tapið gegn Fram í kvöld. FH tapaði 33-38 gegn Fram í fimmtu umferð N1 deild-karla.

Reynir Þór: Við eigum mikið inni

Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram, var að vonum mjög ánægður með leik sinna manna í kvöld en Framarar unnu frábæran sigur á FH-ingum 33-38 í fimmtu umferð N1-deild karla.

Umfjöllun: Framarar of sterkir fyrir andlausa FH-inga

Framarar unnu frábæran sigur á FH-ingum, 33-38, í fimmtu umferð N1-deildar karla í kvöld en leikurinn fór fram í Kaplakrika. Gestirnir höfðu undirtökin nánast allan leikinn en FH-ingar voru samt alltaf við hæla þeirra.

Bjarni: Stemningin var eins og í jarðarför

„Við vorum ekki góðir í fyrri hálfleik en það er gott að ná sigri hér, við vorum mjög lélegir í sókninni og náðum engum hraðaupphlaupum. Vörnin hélt hinsvegar og voru mjög góðir í leiknum. Við hins vegar vorum vissir að við myndum ná að klára þetta ef við náðum nokkrum hraðaupphlaupum sem við náðum," sagði Bjarni Fritzson, leikmaður Akureyrar. eftir 23-17 sigur á Val í Vodafone höllinni í kvöld.

Valdimar Þórs: Við gátum eitthvað í þessum leik

„Við erum búnir að fá á okkur allt of mörg mörk í hverjum leik og við erum því ánægðir með hvernig vörnin okkar spilaði. Við héldum þeim lengi vel niðri og þeir voru alltaf í vandræðum í sóknarleiknum sínum, við bara náðum ekki að refsa þeim með hraðaupphlaupum. Þar liggur sigurinn," sagði Valdimar Þórsson leikmaður Vals eftir 23-17 tap gegn Akureyri í Vodafone höllinni.

N1-deild karla: Sigrar hjá Fram og HK

Það gengur ekki sem skildi hjá meistaraefnunum í FH um þessar mundir en liðið tapaði sínum öðrum leik í vetur í kvöld er Fram kom í heimsókn í Krikann. Lokatölur 38-34 fyrir Fram.

Umfjöllun: Akureyri stráði salti í sár Valsmanna

Leikur Vals og Akureyringa fór fram í kvöld í Vodafone höllinni og fóru Akureyringar með 23-17 með sigur af hólmi. Með þessu eru þeir enn á topp N1 deildarinnar og hafa unnið alla sína leiki.

Sigrar hjá Íslendingaliðunum

Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar unnu öruggan sigur á Melsungen, 40-25, er liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Guðmundur hefur því ekki enn tapað leik með liðið.

Guðmundur fær gamlan landsliðsmarkvörð til Löwen

Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari og þjálfari þýska úrvalsdeildarliðsins Rhein-Neckar Löwen, hefur fengið gamla brýnið Chrischa Hannawald, 39 ára, til þess að verma varamannabekk Löwen næstu vikur.

Kiel lagði Grosswallstadt

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans hjá Kiel eru enn í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir góðan útisigur, 23-28, á Grosswallstadt.

Jicha markahæstur í Þýskalandi

Alexander Petersson og Þórir Ólafsson hafa skorað mest Íslendinganna í þýsku bundesligunni í vetur. Báðir hafa þeir skorað 42 mörk það sem af er vetri. Ekkert marka Alexanders hefur komið af vítalínunni en Þórir hefur nýtt 15 af 19 vítum sínum í vetur.

Zeitz vill láta reka Heiner Brand

Christian Zeitz er allt annað en sáttur við Heiner Brand, þjálfara þýska landsliðsins í handbolta, og vill losna við hann úr starfi.

Stelpurnar nálægt sigri gegn Noregi - myndir

Íslenska kvennalandsliðið undirbýr sig nú að kappi fyrir Evrópumótið í handbolta í Danmörku sem fer fram í desember. Íslensku stelpurnar spiluðu tvo æfingaleiki við 20 ára lið Norðmanna um helgina.

Sjá næstu 50 fréttir