Fleiri fréttir Slasaði sig við að búa til kaffi og missir af byrjun tímabilsins Jamie Langfield, markvörður skoska liðsins Aberdeen verður á meiðslalistanum hjá félaginu í upphafi tímabilsins en ástæðan fyrir því er mjög óvenjuleg. Langfield brenndist nefnilega illa við að laga kaffi fyrir liðsfélaga sína. 25.7.2010 08:00 Yaya Toure hafnaði Manchester United Manchester City keypti Yaya Toure frá Barcelona fyrir 25 milljónir punda í sumar en nú er komið í ljós að Toure vildi frekar spila með bróður sinum hjá City en að fara til Manchester United. 24.7.2010 23:00 Æfingaleikir enskra liða í dag: Aston Villa tapaði fyrir Bohemians Það fóru fjölmargir æfingaleikir hjá liðunum í ensku úrvalsdeildinni í dag enda styttist óðum í að nýtt tímabil hefjist. Everton, Stoke, West Brom, Birmingham og Blackpool unnu öll sína leiki en Aston Villa tapaði óvænt fyrir írsku liði. 24.7.2010 22:00 Liverpool tapaði og er ekki enn búið að skora undir stjórn Hodgson Liverpool tapaði 0-1 í æfingaleik á móti Kaiserslautern í dag. Þetta var annað leikur liðsins undir stjórn Roy Hodgson en í hinum gerði Liverpool markalaust jafntefli við svissneska liðið Grasshoppers í vikunni. 24.7.2010 19:15 Roy Hodgson: Aquilani verður að sýna það í hvað allar milljónirnar fóru Roy Hodgson, stjóri Liverpool, er mjög ánægður með Alberto Aquilani á æfingum en segir að leikmaðurinn þurfi að sanna að hann sé virði þeirra 17 milljóna punda sem Liverpool borgaði fyrir hann frá Roma. 24.7.2010 16:30 Steve Bruce: David James yrði góð skammtímalaus fyrir okkur Steve Bruce, stjóri Sunderland, hefur áhuga á að fá til sín enska landsliðsmarkvörðinn David James en hann sér hinn 39 ára gamla markmann geta leyst af markvarðarstöðuna á meðan Craig Gordon er að ná sér af meiðslum. 24.7.2010 15:30 Drogba þurfti að fara í náraaðgerð - tæpur fyrir fyrsta leik Didier Drogba, framherji Chelsea og markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, fór í náraaðgerð eftir HM í Suður-Afríku. Hann er tæpur fyrir fyrsta leik Chelsea á komandi tímabili og bætist því í hóp þeirra Petr Cech og Alex sem verða líklega ekki með í byrjun móts. 24.7.2010 15:00 Manchester City tapaði fyrsta æfingaleiknum fyrir tímabilið Undirbúningstímabilið byrjaði ekki vel fyrir Manchester City því liðið tapaði 2-0 í nótt fyrir portúgalska liðinu Sporting Lisbon í æfingaleik í New Jersey í Bandaríkjunum. Leikurinn var hluti af æfingamóti þar sem Tottenham og New York Red Bulls taka einnig þátt í. 24.7.2010 14:30 Kolorov fer til City segir Lazio Framkvæmdastjóri Lazio segist að hann búist enn við því að Aleksandar Kolorov gangi í raðir Manchester City í sumar. Kolorov er vinstri bakvörður og er metinn á um 19 milljónir punda. 24.7.2010 11:45 Riera skrifar undir hjá Olympiakos Gríska félagið Olympiakos hefur tilkynnt að það hafi fest kaup á spænska kantmanninum Albert Riera frá Liverpool. Kaupverðið er um 3,3 milljónir punda. 23.7.2010 23:45 Rooney boðinn nýr samningur hjá United Manchester United hefur þegar tryggt framtíð Nemaja Vidic hjá félaginu og Wayne Rooney er næstur. Hann á tvö ár eftir af samningi sínum hjá félaginu sem vill ekki vandræðalega stöðu á milli síns og hans á næsta ári. 23.7.2010 23:00 Ramires til Chelsea fyrir 20 milljónir punda Heimasíða ESPN Soccernet greinir frá því í dag að brasilíski miðjumaðurinn Ramires muni ganga í raðir Chelsea í næstu viku. 23.7.2010 19:45 Vidic skrifar undir nýjan samning hjá Man. Utd Nemanja Vidic hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Manchester United. Þetta bindur enda á vangaveltur um að hann sé á leiðinni frá félaginu í sumar. 23.7.2010 18:30 Ajax vann Chelsea í æfingaleik Chelsea tapaði fyrir Ajax í æfingaleik félaganna sem var að ljúka. Lokatölur voru 3-1 fyrir hollenska liðið og ljóst er að mikil markmannsvandræði eru framundan hjá Chelsea. 23.7.2010 18:00 Tvíburabróðir Martin Olsson vill líka komast að í ensku úrvalsdeildinni Martin Olsson hjá Blackburn í ensku úrvalsdeildinni á tvíburabróður sem hefur verið að gera góða hluti með Halmstad í sænsku deildinni. Nú vill tvíburabróðir hans Marcus Olsson komast að í ensku deildinni en þeir eru 22 ára gamlir. 23.7.2010 16:45 Arjen Robben: Liverpool með besta sóknarþríeykið í Evrópu Arjen Robben segir sóknarlínu Liverpool vera jafngóða og sóknarlínu Barcelona eftir að Joe Cole gekk til liðs við liðið. Hann segir það hafa verið mikil mistök hjá Chelsea að láta þennan snjalla leikmann fara. 23.7.2010 13:30 Búist við að Manchester United bjóði Vidic 17 milljónir í vikulaun Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, leggur mikla áherslu á að félagið haldi serbneska miðverðinum Nemanja Vidic í sínum röðum áfram en umboðsmaður leikmannsins hefur talað um að Vidic gæti verið á leið til Ítalíu eða Spánar. 23.7.2010 12:00 Lærvöðvinn að angra Alex - frá í mánuð eins og Cech Englandsmeistarar Chelsea eru óheppnir með meiðsli leikmanna á undirbúningstímabilinu því auk þess að vera án markvarðarins Petr Cech í byrjun móts þá mun varnarmaðurinn Alex einnig missa af mánuði vegna meiðsla. 23.7.2010 10:30 Henry skoraði á móti Tottenham í fyrsta leiknum með New York Red Bulls Thierry Henry var á skotskónum í fyrsta leiknum sínum með New York Red Bulls í æfingaleik í Bandaríkjunum í nótt. Tottenham-liðið svaraði hinsvegar með tveimur mörkum og vann leikinn 2-1. 23.7.2010 10:00 Liverpool mætir makedónsku liði í Evrópudeildinni Í gær kom í ljós hverjir verða mótherjar Liverpool í Evrópudeildinni þegar makadóníska liðið Rabotnicki sló út Mika frá Armeníu með minnsta mun eða 1-0 samanlagt. 23.7.2010 09:30 Sven-Göran Eriksson efstur á listanum hjá Fulham Enska úrvalsdeildarliðið Fulham er enn í stjóraleit eftir að ekkert varð úr því að Martin Jol kæmi til liðsins þar sem að Ajax vildi ekki sleppa sínum manni. Jol var óskamaður eigandans Mohamed Al Fayed en nú þurfa Fulham-menn að drífa sig að finna nýja stjórann enda styttist óðum í tímabilið. 23.7.2010 09:00 Jóhannes tryggði sigur gegn Blackburn með stórbrotnu marki - myndband Jóhannes Karl Guðjónsson er þegar byrjaður að sýna stuðningsmönnum síns nýja félags að hann fylgdist vel með þegar Skagamönnum voru kennd þrumuskotin. Hann skoraði sigurmark Huddersfield gegn Blackburn í gær, og þvílíkt mark. 23.7.2010 06:45 Stoke býður allt að 14 milljónir punda í Carlton Cole Stoke mun bjóða West Ham allt að fjórtán milljónir punda fyrir framherjann Carlton Cole. Tíu milljónir strax og fjórar milljónir með ýmsum ákvæðum myndu koma í hlut Hamranna. 22.7.2010 23:45 Hvorki Ben Arfa, Campbell né Benjani til Newcastle Á hverju sumri eru tugir leikmanna orðaðir við félög í ensku úrvalsdeildinni. Newcastle er eitt þeirra en stjóri liðsins neitaði því í dag að þeir Raul, Hatem Ben Arfa, Sol Campbell og Benjani væru á leið til félagsins. 22.7.2010 23:15 Eduardo strax farinn að sakna Arsenal Króatíski Brasilíumaðurinn, Eduardo da Silva, er sorgmæddur yfir því að vera farinn frá Arsenal en hann var seldur á 6 milljónir punda til Shaktar Donetsk í Úkraínu. 22.7.2010 22:15 Ferguson ekki viss um að halda Vidic Sögusagnir þess eðlis að serbneski varnarmaðurinn Nemanja Vidic sé á förum til Real Madrid frá Man. Utd ætla ekki að deyja út. 22.7.2010 19:30 Klaas-Jan Huntelaar til Liverpool í skiptum fyrir Ryan Babel? Ítalska blaðið Corriere dello Sport segir að Liverpool sé þegar farið að undirbúa það ef Fernando Torres ákveður að fara frá liðinu. Samkvæmt heimildum blaðsins ætlar Liverpool þá að fá Klaas-Jan Huntelaar frá AC Milan og nota landa hans Ryan Babel upp í kaupverðið. 22.7.2010 16:45 Martin O'Neill tilbúinn að selja James Milner Martin O'Neill, stjóri Aston Villa, segist vera tilbúinn í að selja landsliðsmanninn James Milner frá félaginu eftir að Milner lýsti því yfir að hann vilji fara. 22.7.2010 14:00 Dan Gosling skrifaði undir fjögurra samning við Newcastle Newcastle United hefur samið við 21 árs landsliðsmanninn Dan Gosling en hann var með lausan samning hjá Everton. Gosling skrifaði undir fjögurra ára samning en hann var búinn að spila 22 leiki fyrir Everton frá því að hann kom til liðsins í janúar 2008. 22.7.2010 13:30 Grétar Rafn skaut í slána í vítakeppni en Bolton vann Grétar Rafn Steinsson og félagar í Bolton Wanderers fóru taplausir í gegnum fjóra leiki sína í æfingaferðinni til Bandaríkjanna. Bolton vann síðasta leikinn á móti Toronto FC í vítakeppni í nótt. 22.7.2010 13:00 Redknapp: Tottenham getur alveg orðið meistari Harry Redknapp, stjóri Tottenham Hotspur, er sannfærður um að sitt lið geti barist um enska meistaratitilinn á þessu tímabili en hann kom liðinu frekar óvænt inn í Meistaradeildina á síðustu leiktíð. 22.7.2010 11:30 Fyrsti leikur Wayne Rooney á tímabilinu verður í Dublin 4. ágúst Wayne Rooney og aðrir HM-leikmenn Manchester United fá 28 daga frí til að jafna sig eftir Heimsmeistarakeppnina í Suður-Afríku í sumar. Það skiptir Sir Alex Ferguson engu máli hversu langt þeir komust á HM því allir koma til baka á sama tíma. 22.7.2010 11:00 Endanlega ljóst að Martin Jol verður áfram hjá Ajax Martin Jol hefur hafnað því að verða næsti stjóri enska liðsins Fulham eftir að hafa fengið skýr skilaboð frá Ajax að hollenska félagið vilji ekki láta hann fara. 22.7.2010 10:00 Liverpool gæti selt Mascherano til Inter fyrir 25 milljónir punda Liverpool er komið í formlegar viðræður við Evrópumeistarana í Internazionale frá Mílanó um kaup ítalska liðsins á Argentínumanninum Javier Mascherano. Roy Hodgson, stjóri Liverpool, er tilbúinn að selja fyrirliða argentínska landsliðsins fái félagið rétta upphæð fyrir hann. 22.7.2010 09:30 Obertan tryggði Manchester United sigur í nótt Frakkinn Gabriel Obertan tryggði Manchester United 1-0 sigur á Philadelphia Union í æfingaleik í nótt á Lincoln Financial Field í Philadelphia í Bandaríkjunum. Þetta var annar leikur United á undirbúningstímabilinu en liðið vann 3-1 sigur á Celtic á föstudaginn var. 22.7.2010 09:00 Mancini staðfestir áhuga City á Landon Donovan, Balotelli og Milner Roberto Mancini hefur greint frá því að Manchester City hafi áhuga á því að fá Landon Donovam Mario Balotelli og James Milner. Hann sagði jafnframt að félagið myndi ekki láta plata sig út í að borga of mikið fyrir mennina. 21.7.2010 23:45 Markalaust í fyrsta æfingaleik Liverpool undir stjórn Hodgson Liverpool gerði markalaust jafntefli við svissneska liðið Grasshoppers í æfingaleik í Sviss sem var að ljúka. Guðlaugur Victor Pálsson kom inn á sem varamaður hjá Liverpool. 21.7.2010 19:19 Cole: Ekki erfið ákvörðun þegar ég vissi að Liverpool hafði áhuga Joe Cole er búinn að gefa sitt fyrsta viðtal síðan að hann gerðist leikmaður Liverpool. Hann var í viðtali við heimasíðu Liverpool í dag. 21.7.2010 18:30 Houllier segir að Benitez hafi unnið Meistaradeildina með sitt lið Gerard Houllier, fyrrum stjóri Liverpool, gagnrýndi harðlega starf Rafael Benitez hjá Liverpool í viðtali við Liverpool Echo og talaði um að hann sjálfur hafi átt mikið í sigri Liverpool í Meistaradeildinni árið 2005. 21.7.2010 17:00 Arsenal búið að selja Eduardo da Silva fyrir sex milljónir punda Króatíski framherjinn Eduardo da Silva er farinn frá Arsenal en úkraínska liðið Shakhtar Donetsk keypti hann fyrir um sex milljónir punda. Eduardo da Silva skrifaði undir fjögurra ára samning við Shakhtar Donetsk. 21.7.2010 16:45 Roy Hodgson sagði Philipp Degen að hann mætti fara frá Liverpool Svissneski varnarmaðurinn Philipp Degen er ekki inn í framtíðarplönum Roy Hodgson og nýi stjórinn hefur sagt hinum 27 ára gamla leikmanni að hann megi leita sér að nýju félagi. 21.7.2010 15:30 Gestir skysports.com spá Manchester United titlinum Manchester United mun vinna enska meistaratitilinn ef marka má gesti heimasíðu Skysports. 26 prósent spá því að United-liðið endurheimti enska titilinn en 50 þúsund atkvæði hafa borist í könnun síðunnar. Enska úrvalsdeildin fer af stað 14. ágúst. 21.7.2010 15:00 Petr Cech frá í einn mánuð - svipuð meiðsli og á síðasta tímabili Petr Cech, markvörður Englandsmeistara Chelsea, meiddist illa á kálfa á æfingu liðsins í gær, verður frá í mánuð og mun því missa af byrjun tímabilsins. 21.7.2010 14:00 Leikur Liverpool og Grasshoppers í beinni á Stöð 2 Sport 2 í dag Stöð 2 Sport 2 mun sýna beint í dag fyrsta leik Liverpool undir stjórn Roy Hodgson en liðið mætir þá svissneska liðinu Grasshoppers í æfingaleik í Sviss. 21.7.2010 13:30 David James í viðræður við Celtic Skoska liðið Celtic er að leita sér að markverði eftir að Artur Boruc fór til ítalska liðsins Fiorentina. Neil Lennon, stjóri liðsins, er að vonast eftir því að hinn 39 ára gamli David James standi í marki Celtic í vetur. 21.7.2010 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Slasaði sig við að búa til kaffi og missir af byrjun tímabilsins Jamie Langfield, markvörður skoska liðsins Aberdeen verður á meiðslalistanum hjá félaginu í upphafi tímabilsins en ástæðan fyrir því er mjög óvenjuleg. Langfield brenndist nefnilega illa við að laga kaffi fyrir liðsfélaga sína. 25.7.2010 08:00
Yaya Toure hafnaði Manchester United Manchester City keypti Yaya Toure frá Barcelona fyrir 25 milljónir punda í sumar en nú er komið í ljós að Toure vildi frekar spila með bróður sinum hjá City en að fara til Manchester United. 24.7.2010 23:00
Æfingaleikir enskra liða í dag: Aston Villa tapaði fyrir Bohemians Það fóru fjölmargir æfingaleikir hjá liðunum í ensku úrvalsdeildinni í dag enda styttist óðum í að nýtt tímabil hefjist. Everton, Stoke, West Brom, Birmingham og Blackpool unnu öll sína leiki en Aston Villa tapaði óvænt fyrir írsku liði. 24.7.2010 22:00
Liverpool tapaði og er ekki enn búið að skora undir stjórn Hodgson Liverpool tapaði 0-1 í æfingaleik á móti Kaiserslautern í dag. Þetta var annað leikur liðsins undir stjórn Roy Hodgson en í hinum gerði Liverpool markalaust jafntefli við svissneska liðið Grasshoppers í vikunni. 24.7.2010 19:15
Roy Hodgson: Aquilani verður að sýna það í hvað allar milljónirnar fóru Roy Hodgson, stjóri Liverpool, er mjög ánægður með Alberto Aquilani á æfingum en segir að leikmaðurinn þurfi að sanna að hann sé virði þeirra 17 milljóna punda sem Liverpool borgaði fyrir hann frá Roma. 24.7.2010 16:30
Steve Bruce: David James yrði góð skammtímalaus fyrir okkur Steve Bruce, stjóri Sunderland, hefur áhuga á að fá til sín enska landsliðsmarkvörðinn David James en hann sér hinn 39 ára gamla markmann geta leyst af markvarðarstöðuna á meðan Craig Gordon er að ná sér af meiðslum. 24.7.2010 15:30
Drogba þurfti að fara í náraaðgerð - tæpur fyrir fyrsta leik Didier Drogba, framherji Chelsea og markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, fór í náraaðgerð eftir HM í Suður-Afríku. Hann er tæpur fyrir fyrsta leik Chelsea á komandi tímabili og bætist því í hóp þeirra Petr Cech og Alex sem verða líklega ekki með í byrjun móts. 24.7.2010 15:00
Manchester City tapaði fyrsta æfingaleiknum fyrir tímabilið Undirbúningstímabilið byrjaði ekki vel fyrir Manchester City því liðið tapaði 2-0 í nótt fyrir portúgalska liðinu Sporting Lisbon í æfingaleik í New Jersey í Bandaríkjunum. Leikurinn var hluti af æfingamóti þar sem Tottenham og New York Red Bulls taka einnig þátt í. 24.7.2010 14:30
Kolorov fer til City segir Lazio Framkvæmdastjóri Lazio segist að hann búist enn við því að Aleksandar Kolorov gangi í raðir Manchester City í sumar. Kolorov er vinstri bakvörður og er metinn á um 19 milljónir punda. 24.7.2010 11:45
Riera skrifar undir hjá Olympiakos Gríska félagið Olympiakos hefur tilkynnt að það hafi fest kaup á spænska kantmanninum Albert Riera frá Liverpool. Kaupverðið er um 3,3 milljónir punda. 23.7.2010 23:45
Rooney boðinn nýr samningur hjá United Manchester United hefur þegar tryggt framtíð Nemaja Vidic hjá félaginu og Wayne Rooney er næstur. Hann á tvö ár eftir af samningi sínum hjá félaginu sem vill ekki vandræðalega stöðu á milli síns og hans á næsta ári. 23.7.2010 23:00
Ramires til Chelsea fyrir 20 milljónir punda Heimasíða ESPN Soccernet greinir frá því í dag að brasilíski miðjumaðurinn Ramires muni ganga í raðir Chelsea í næstu viku. 23.7.2010 19:45
Vidic skrifar undir nýjan samning hjá Man. Utd Nemanja Vidic hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Manchester United. Þetta bindur enda á vangaveltur um að hann sé á leiðinni frá félaginu í sumar. 23.7.2010 18:30
Ajax vann Chelsea í æfingaleik Chelsea tapaði fyrir Ajax í æfingaleik félaganna sem var að ljúka. Lokatölur voru 3-1 fyrir hollenska liðið og ljóst er að mikil markmannsvandræði eru framundan hjá Chelsea. 23.7.2010 18:00
Tvíburabróðir Martin Olsson vill líka komast að í ensku úrvalsdeildinni Martin Olsson hjá Blackburn í ensku úrvalsdeildinni á tvíburabróður sem hefur verið að gera góða hluti með Halmstad í sænsku deildinni. Nú vill tvíburabróðir hans Marcus Olsson komast að í ensku deildinni en þeir eru 22 ára gamlir. 23.7.2010 16:45
Arjen Robben: Liverpool með besta sóknarþríeykið í Evrópu Arjen Robben segir sóknarlínu Liverpool vera jafngóða og sóknarlínu Barcelona eftir að Joe Cole gekk til liðs við liðið. Hann segir það hafa verið mikil mistök hjá Chelsea að láta þennan snjalla leikmann fara. 23.7.2010 13:30
Búist við að Manchester United bjóði Vidic 17 milljónir í vikulaun Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, leggur mikla áherslu á að félagið haldi serbneska miðverðinum Nemanja Vidic í sínum röðum áfram en umboðsmaður leikmannsins hefur talað um að Vidic gæti verið á leið til Ítalíu eða Spánar. 23.7.2010 12:00
Lærvöðvinn að angra Alex - frá í mánuð eins og Cech Englandsmeistarar Chelsea eru óheppnir með meiðsli leikmanna á undirbúningstímabilinu því auk þess að vera án markvarðarins Petr Cech í byrjun móts þá mun varnarmaðurinn Alex einnig missa af mánuði vegna meiðsla. 23.7.2010 10:30
Henry skoraði á móti Tottenham í fyrsta leiknum með New York Red Bulls Thierry Henry var á skotskónum í fyrsta leiknum sínum með New York Red Bulls í æfingaleik í Bandaríkjunum í nótt. Tottenham-liðið svaraði hinsvegar með tveimur mörkum og vann leikinn 2-1. 23.7.2010 10:00
Liverpool mætir makedónsku liði í Evrópudeildinni Í gær kom í ljós hverjir verða mótherjar Liverpool í Evrópudeildinni þegar makadóníska liðið Rabotnicki sló út Mika frá Armeníu með minnsta mun eða 1-0 samanlagt. 23.7.2010 09:30
Sven-Göran Eriksson efstur á listanum hjá Fulham Enska úrvalsdeildarliðið Fulham er enn í stjóraleit eftir að ekkert varð úr því að Martin Jol kæmi til liðsins þar sem að Ajax vildi ekki sleppa sínum manni. Jol var óskamaður eigandans Mohamed Al Fayed en nú þurfa Fulham-menn að drífa sig að finna nýja stjórann enda styttist óðum í tímabilið. 23.7.2010 09:00
Jóhannes tryggði sigur gegn Blackburn með stórbrotnu marki - myndband Jóhannes Karl Guðjónsson er þegar byrjaður að sýna stuðningsmönnum síns nýja félags að hann fylgdist vel með þegar Skagamönnum voru kennd þrumuskotin. Hann skoraði sigurmark Huddersfield gegn Blackburn í gær, og þvílíkt mark. 23.7.2010 06:45
Stoke býður allt að 14 milljónir punda í Carlton Cole Stoke mun bjóða West Ham allt að fjórtán milljónir punda fyrir framherjann Carlton Cole. Tíu milljónir strax og fjórar milljónir með ýmsum ákvæðum myndu koma í hlut Hamranna. 22.7.2010 23:45
Hvorki Ben Arfa, Campbell né Benjani til Newcastle Á hverju sumri eru tugir leikmanna orðaðir við félög í ensku úrvalsdeildinni. Newcastle er eitt þeirra en stjóri liðsins neitaði því í dag að þeir Raul, Hatem Ben Arfa, Sol Campbell og Benjani væru á leið til félagsins. 22.7.2010 23:15
Eduardo strax farinn að sakna Arsenal Króatíski Brasilíumaðurinn, Eduardo da Silva, er sorgmæddur yfir því að vera farinn frá Arsenal en hann var seldur á 6 milljónir punda til Shaktar Donetsk í Úkraínu. 22.7.2010 22:15
Ferguson ekki viss um að halda Vidic Sögusagnir þess eðlis að serbneski varnarmaðurinn Nemanja Vidic sé á förum til Real Madrid frá Man. Utd ætla ekki að deyja út. 22.7.2010 19:30
Klaas-Jan Huntelaar til Liverpool í skiptum fyrir Ryan Babel? Ítalska blaðið Corriere dello Sport segir að Liverpool sé þegar farið að undirbúa það ef Fernando Torres ákveður að fara frá liðinu. Samkvæmt heimildum blaðsins ætlar Liverpool þá að fá Klaas-Jan Huntelaar frá AC Milan og nota landa hans Ryan Babel upp í kaupverðið. 22.7.2010 16:45
Martin O'Neill tilbúinn að selja James Milner Martin O'Neill, stjóri Aston Villa, segist vera tilbúinn í að selja landsliðsmanninn James Milner frá félaginu eftir að Milner lýsti því yfir að hann vilji fara. 22.7.2010 14:00
Dan Gosling skrifaði undir fjögurra samning við Newcastle Newcastle United hefur samið við 21 árs landsliðsmanninn Dan Gosling en hann var með lausan samning hjá Everton. Gosling skrifaði undir fjögurra ára samning en hann var búinn að spila 22 leiki fyrir Everton frá því að hann kom til liðsins í janúar 2008. 22.7.2010 13:30
Grétar Rafn skaut í slána í vítakeppni en Bolton vann Grétar Rafn Steinsson og félagar í Bolton Wanderers fóru taplausir í gegnum fjóra leiki sína í æfingaferðinni til Bandaríkjanna. Bolton vann síðasta leikinn á móti Toronto FC í vítakeppni í nótt. 22.7.2010 13:00
Redknapp: Tottenham getur alveg orðið meistari Harry Redknapp, stjóri Tottenham Hotspur, er sannfærður um að sitt lið geti barist um enska meistaratitilinn á þessu tímabili en hann kom liðinu frekar óvænt inn í Meistaradeildina á síðustu leiktíð. 22.7.2010 11:30
Fyrsti leikur Wayne Rooney á tímabilinu verður í Dublin 4. ágúst Wayne Rooney og aðrir HM-leikmenn Manchester United fá 28 daga frí til að jafna sig eftir Heimsmeistarakeppnina í Suður-Afríku í sumar. Það skiptir Sir Alex Ferguson engu máli hversu langt þeir komust á HM því allir koma til baka á sama tíma. 22.7.2010 11:00
Endanlega ljóst að Martin Jol verður áfram hjá Ajax Martin Jol hefur hafnað því að verða næsti stjóri enska liðsins Fulham eftir að hafa fengið skýr skilaboð frá Ajax að hollenska félagið vilji ekki láta hann fara. 22.7.2010 10:00
Liverpool gæti selt Mascherano til Inter fyrir 25 milljónir punda Liverpool er komið í formlegar viðræður við Evrópumeistarana í Internazionale frá Mílanó um kaup ítalska liðsins á Argentínumanninum Javier Mascherano. Roy Hodgson, stjóri Liverpool, er tilbúinn að selja fyrirliða argentínska landsliðsins fái félagið rétta upphæð fyrir hann. 22.7.2010 09:30
Obertan tryggði Manchester United sigur í nótt Frakkinn Gabriel Obertan tryggði Manchester United 1-0 sigur á Philadelphia Union í æfingaleik í nótt á Lincoln Financial Field í Philadelphia í Bandaríkjunum. Þetta var annar leikur United á undirbúningstímabilinu en liðið vann 3-1 sigur á Celtic á föstudaginn var. 22.7.2010 09:00
Mancini staðfestir áhuga City á Landon Donovan, Balotelli og Milner Roberto Mancini hefur greint frá því að Manchester City hafi áhuga á því að fá Landon Donovam Mario Balotelli og James Milner. Hann sagði jafnframt að félagið myndi ekki láta plata sig út í að borga of mikið fyrir mennina. 21.7.2010 23:45
Markalaust í fyrsta æfingaleik Liverpool undir stjórn Hodgson Liverpool gerði markalaust jafntefli við svissneska liðið Grasshoppers í æfingaleik í Sviss sem var að ljúka. Guðlaugur Victor Pálsson kom inn á sem varamaður hjá Liverpool. 21.7.2010 19:19
Cole: Ekki erfið ákvörðun þegar ég vissi að Liverpool hafði áhuga Joe Cole er búinn að gefa sitt fyrsta viðtal síðan að hann gerðist leikmaður Liverpool. Hann var í viðtali við heimasíðu Liverpool í dag. 21.7.2010 18:30
Houllier segir að Benitez hafi unnið Meistaradeildina með sitt lið Gerard Houllier, fyrrum stjóri Liverpool, gagnrýndi harðlega starf Rafael Benitez hjá Liverpool í viðtali við Liverpool Echo og talaði um að hann sjálfur hafi átt mikið í sigri Liverpool í Meistaradeildinni árið 2005. 21.7.2010 17:00
Arsenal búið að selja Eduardo da Silva fyrir sex milljónir punda Króatíski framherjinn Eduardo da Silva er farinn frá Arsenal en úkraínska liðið Shakhtar Donetsk keypti hann fyrir um sex milljónir punda. Eduardo da Silva skrifaði undir fjögurra ára samning við Shakhtar Donetsk. 21.7.2010 16:45
Roy Hodgson sagði Philipp Degen að hann mætti fara frá Liverpool Svissneski varnarmaðurinn Philipp Degen er ekki inn í framtíðarplönum Roy Hodgson og nýi stjórinn hefur sagt hinum 27 ára gamla leikmanni að hann megi leita sér að nýju félagi. 21.7.2010 15:30
Gestir skysports.com spá Manchester United titlinum Manchester United mun vinna enska meistaratitilinn ef marka má gesti heimasíðu Skysports. 26 prósent spá því að United-liðið endurheimti enska titilinn en 50 þúsund atkvæði hafa borist í könnun síðunnar. Enska úrvalsdeildin fer af stað 14. ágúst. 21.7.2010 15:00
Petr Cech frá í einn mánuð - svipuð meiðsli og á síðasta tímabili Petr Cech, markvörður Englandsmeistara Chelsea, meiddist illa á kálfa á æfingu liðsins í gær, verður frá í mánuð og mun því missa af byrjun tímabilsins. 21.7.2010 14:00
Leikur Liverpool og Grasshoppers í beinni á Stöð 2 Sport 2 í dag Stöð 2 Sport 2 mun sýna beint í dag fyrsta leik Liverpool undir stjórn Roy Hodgson en liðið mætir þá svissneska liðinu Grasshoppers í æfingaleik í Sviss. 21.7.2010 13:30
David James í viðræður við Celtic Skoska liðið Celtic er að leita sér að markverði eftir að Artur Boruc fór til ítalska liðsins Fiorentina. Neil Lennon, stjóri liðsins, er að vonast eftir því að hinn 39 ára gamli David James standi í marki Celtic í vetur. 21.7.2010 13:00