Fleiri fréttir Torres pirraður: Liverpool verður að kaupa heimsklassaleikmenn Fernando Torres, framherji Liverpool, hefur skorað á ameríska eigendur félagsins að bæta heimsklassamönnum við leikmannahópinn en gengi Liverpool hefur verið hörmulegt í vetur. Torres verður ekkert með næstu sex vikurnar vegna meiðsla á hné. 15.1.2010 11:00 Micah Richards: Mancini getur gert mig að frábærum leikmanni Varnarmaðurinn Micah Richards skoraði eftirminnilegt mark í 4-1 sigri Manchester City á Blackburn Rovers í ensku úrvalsdeildinni á mánudaginn. Richards segir að Roberto Mancini, stjóri liðsins, hafi sagt sér að hann ætli að gera sig að frábærum leikmanni en Richards er aðeins 21 árs gamall. 15.1.2010 10:30 Rafael Benítez fær að klára tímabilið með Liverpool Stjórn Liverpool hefur ekki misst trúna á stjóra sínum Rafael Benítez þrátt fyrir hörmulegt gengi liðsins og harða gagnrýni sem Spánverjinn hefur orðið fyrir í breskum fjölmiðlum. Liverpool er úr leik í Meistaradeildinni og bikarkeppnunum báðum auk þess sem staða liðsins í deildinni er allt annað en góð. 15.1.2010 10:00 Paul Hart hættur hjá QPR eftir aðeins fimm leiki Paul Hart er hættur sem stjóri Queens Park Rangers eftir aðeins fimm leiki í starfi og ástæðan er sögð vera vandamál í samskiptum við leikmenn. Hart er sjötti stjórinn sem hættir hjá QPR síðan að Flavio Briatore gerðist stjórnarformaður féalgins seint á árinu 2007. 15.1.2010 09:30 Aston Villa vann Blackburn í deildarbikarnum Aston Villa er komið með annan fótinn í úrslit enska deildarbikarsins eftir 0-1 sigur á Blackburn í fyrri leik liðanna í undanúrslitum. 14.1.2010 21:53 Gylfi meiddist gegn Liverpool í gær en er ekki brotinn Gylfi Þór Sigurðsson meiddist á rist í gær þegar Reading sló Liverpool út úr ensku bikarkeppninni. Þegar Gylfi vaknaði í morgun átti hann erfitt með að stíga í fótinn en eftir læknisskoðun kom í ljós að hann er óbrotinn. 14.1.2010 19:30 Chelsea þarf að greiða 3,5 milljónir punda fyrir Sturridge Gerðardómur hefur komist að þeirri niðurstöðu að Chelsea beri að greiða Man. City 3,5 milljónir punda fyrir framherjann Daniel Sturridge. 14.1.2010 18:10 Carragher: Þetta var mjög slæmt kvöld fyrir Liverpool Jamie Carragher bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar á frammistöðu liðsins í ensku bikarkeppninni í gær en Liverpool féll þá úr leik á heimavelli á móti b-deildarliði Reading. 14.1.2010 17:00 Torres, Gerrard og Benayoun meiddust allir á móti Reading Liverpool-mennirnir Fernando Torres, Steven Gerrard og Yossi Benayoun meiddust allir í gær og verða ekki með enska liðinu næstu vikurnar. Þessar slæmu fréttir eru ekki til að létta brúnina á stuðningsmönnum Liverpool daginn eftir að liðið féll út úr enska bikarnum fyrir b-deildarliðinu Reading. 14.1.2010 16:00 Ronnie Whelan fyrrum hetja Liverpool: Benitez verður að fara núna Ronnie Whelan, fyrrum hetja Liverpool, segir að núna sé tími fyrir Rafa Benitez, stjóra Liverpool, að yfirgefa Anfield. Liverpool tapaði 1-2 á heimavelli á móti B-deildarliði Reading í enska bikarnum í gærkvöldi og er jafnframt dottið úr Meistaradeildinni og enska deildarbikarnum. Staðan í deildinni er ekki björt því Liverpool er bara í 7. sæti fimm stigum frá Meistaradeildarsæti. 14.1.2010 15:30 Lampard, Terry og Cole munu keppast um stjórastöðu Chelsea Frank Lampard er búinn að skrá sig á þjálfaranámskeið í vor ásamt félögum sínum í Chelsea-liðinu John Terry og Ashley Cole. Hann grínaðist með það í viðtali að þeir þrír myndu síðan keppast um að verða á undan að gerast stjóri Chelsea. 14.1.2010 14:30 Mancini setur pizzur og rauðvín á matseðill leikmanna City Roberto Mancini, stjóri Manchester City, vill skipta sér af matarræði leikmanna sinna og vill auka árangur þeirra inn á vellinum með því að koma með ítölsku áhrifin inn á matseðillinn. 14.1.2010 13:00 Stjóri Reading: Vissi að Gylfi væri rétti maðurinn til að taka vítið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Reading framlengingu í bikarsigrinum á Liverpool í gær með því að skora jöfnunarmarkið í uppbótartíma. Gylfi Þór skoraði af miklu öryggi úr vítaspyrnunni og Brynjar Björn Gunnarsson lagði síðan upp sigurmarkið í framlengingunni. 14.1.2010 12:30 Neill til liðs við Harry Kewell hjá Galatasaray Ástralski varnarmaðurinn Lucas Neill er farinn frá enska liðinu Everton til Galatasaray í Tyrklandi en þetta kom fram á heimasíðu tyrkneska liðsins í dag. Neill kom til Everton frá West Ham fyrir tímabilið og gerði eins árs samning. 14.1.2010 12:00 David James óvænt á leiðinni til Stoke City Allt bendir til þess að David James verði orðinn markvörður Stoke City fyrir helgi samkvæmt fréttum í Englandi. David James hefur varið mark Portsmouth undanfarin ár verður líklega lánaður til Stoke út tímabilið. 14.1.2010 09:30 Shane Long: Áttum skilið að vinna Shane Long, leikmaður Reading, kom mikið við sögu í leiknum gegn Liverpool í kvöld. Hann fiskaði vítið sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði úr og stangaði síðan snilldarsendingu Brynjars Björns Gunnarssonar í netið. Það var sigurmark leiksins. 13.1.2010 23:01 Reading sló Liverpool út úr bikarnum Íslendingaliðið Reading gerði sér lítið fyrir í kvöld og sló Liverpool út úr ensku bikarkeppninni. Það sem meira er þá fór leikurinn fram á Anfield, heimavelli Liverpool. 13.1.2010 22:18 Maxi búinn að semja við Liverpool Argentínumaðurinn Maxi Rodriguez skrifaði í kvöld undir þriggja og hálfs árs samning við Liverpool. 13.1.2010 19:15 Benitez má eyða peningnum sem fæst fyrir söluna á Babel Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur fengið þau skilaboð frá eigendum félagsins að hann megi eyða þeim peningum í leikmannakaup sem fást fyrir söluna á Hollendingnum Ryan Babel. Þetta kemur fram á The Times. 13.1.2010 18:00 Rodriguez í læknisskoðun hjá Liverpool Argentínski leikmaðurinn Maxi Rodriguez er nú staddur í Liverpool þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá samnefndu félagi. 13.1.2010 17:00 Mancini ræddi við alla ítölsku stjórana nema Capello Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur byrjað frábærlega með City-liðið en undir hans stjórn hefur liðið unnið fyrstu fjóra leiki sína með markatölunni 10-1. Það hefur hjálpað Mancini að aðlagast enska boltanum að hann leitaði góðra ráða frá löndum sínum í Englandi áður en hann fór til Manchester. 13.1.2010 15:00 Rafael Benitez: Eccleston getur átt bjarta framtíð Rafael Benitez, stjóri Liverpool, hefur trú á hinum 19 ára gamla framherja Nathan Eccleston sem skrifaði undir samning við enska liðið í vikunni. Eccleston er í hópi nokkra ungra leikmanna sem hafa fengið tækifæri hjá Spánverjanum á þessu tímabili. 13.1.2010 14:00 Brian Laws tekinn við Burnley Enska úrvalsdeildarfélagið Burnley hefur ráðið Brian Laws sem knattspyrnustjóra liðsins til næstu tveggja og hálfs árs. 13.1.2010 13:30 Ole Gunnar Solskjær kemst ekki í úrvalslið útlendinga hjá United Tímarit Manchester United gerir upp 30 ára sögu erlendra leikmanna félagsins í nýjasta tölublaði sínu og velur þar meðal annars úrvalslið útlendinga félagsins. Það hafa 62 leikmenn utan Bretlandseyja gert garðinn frægan á Old Trafford. 13.1.2010 12:00 Nigel de Jong: Það er enginn betri en Tevez þessa dagana Nigel de Jong, hollenski miðjumaðurinn hjá Manchester City, segir félaga sinn í liðinu, Carlos Tevez, vera búinn að afsanna orð Sir Alex Ferguson sem taldi nágranna sína í Manchester hafa borgað alltof mikið fyrir Argentínumanninn í haust. 13.1.2010 11:00 Adebayor ætlar spilar aftur fyrir Tógó - spilar fyrir þá sem dóu Emmanuel Adebayor, leikmaður Manchester City og einn af leikmönnum Tógó sem urðu fyrir hríðskotaárás fyrir helgi, ætlar að gefa kost á sér áfram í landsliðið. 13.1.2010 10:00 Sol Campbell: Himinlifandi með að vera kominn aftur til Arsenal Sol Campbell er í skýjunum yfir því að vera kominn aftur í fótboltann en hann hefur gert samning út tímabilið við sitt gamla félag Arsenal. 13.1.2010 09:30 Portsmouth marði Coventry í bikarnum Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth skriðu áfram í enska bikarnum í kvöld er liðið lagði Coventry, 1-2, eftir framlengingu. 12.1.2010 22:27 Hefur Arsene Wenger áhuga á Louis Saha? Louis Saha gæti verið á leiðinni til Arsenal fari ekki að koma niðurstaða í samningarviðræður hans og Everton en Saha vill fá 60 þúsund pund á viku fyrir þriggja ára samning. Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur hrósað landa sínum og Telegraph segir hann vilja kaupa Saha til Arsenal. 12.1.2010 21:00 Ferguson áfram á skilorði Enska knattspyrnusambandið mun ekki refsa Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, vegna ummæla hans um Mark Clattenburg dómara eftir leik United og Birmingham. 12.1.2010 19:38 Campbell á leið til Arsenal á ný Sol Campbell virðist vera búinn að finna sér nýjan stað til þess að spila fótbolta. Hann verður á kunnuglegum slóðum enda búist við því að hann semji við sitt gamla félag, Arsenal. 12.1.2010 19:30 Benjani fær nýtt líf hjá Roberto Mancini Simbabve-maðurinn Benjani Mwaruwari hefur nýtt langþráð tækifæri vel í síðustu leikjum Manchester City en hann var gleymdur og grafinn af flestum þegar hann var út í kuldanum hjá Mark Hughes. 12.1.2010 17:00 Pabbi Marouane Fellaini: Chelsea hefur áhuga á stráknum Faðir Belgans Marouane Fellaini segir að Chelsea hafi mikinn áhuga á stráknum sínum eftir góða frammistöðu hans á miðju Everton í ensku úrvalsdeildinni að undanförnu. 12.1.2010 15:00 Cesc Fabregas: Orðinn hundrað prósent góður af meiðslunum Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, er búinn að ná sér af meiðslunum sem hann varð fyrir eftir ógleymanlega innkomu sína í leik Arsenal og Aston Villa á dögunum. 12.1.2010 14:00 Everton ekki búið að gefa upp vonina um nýjan leikvang Forráðamenn Everton hafa átt jákvæðar viðræður við borgarstjórn Liverpool um nýjan leikvang félagsins innan borgarmarkanna. Tillögu Everton um nýjan völl við Kirby var hafnað á síðasta ári en nú er komið annað hljóð í viðræðurnar. 12.1.2010 13:30 Aron Einar: Ekki leiðinlegt að taka bæði Emma og Hemma Aron Einar Gunnarsson og félagar í Coventry taka í kvöld á móti öðru Íslendingaliði í ensku bikarkeppninni þegar Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth koma í heimsókn. Þetta er endurtekinn leikur þar sem fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Leikurinn í kvöld verður í beinni á Stöð 2 Sport og hefst útsendinginn klukkan 19.35. 12.1.2010 12:30 Engin pressa á Adebayor að koma strax til baka Emmanuel Adebayor, fyrirliði Tógó, fær eins mikinn tíma og hann þarf til að jafna sig á skotárásinni sem rúta landsliðs hans varð fyrir á föstudaginn. Þátttöku Tógó í Afríkukeppninni er lokið en Manchester City er ekki að pressa á að Adebayor komi strax til baka. 12.1.2010 11:00 Hicks lofar stórum leikmannakaupum hjá Liverpool í sumar Tom Hicks, annar eigenda Liverpool, er að reyna að bæta tjónið sem sonur hans olli með því að senda móðgandi blótsyrði í svari á tölvupósti frá stuðningsmanni Liverpool. Tölvupósturinn komst í fjölmiðla og vakti upp sterk viðbrögð frá Liverpool-fólki. 12.1.2010 10:30 Edwin Van der Sar farinn að æfa á nýjan leik Edwin van der Sar er farinn af stað á ný eftir að eiginkona hans fékk heilablóðfall í síðasta mánuði. Hollenski markvörðurinn mætti á sína fyrstu æfingu í gær en hann hefur ekki spilað fyrr en hann meiddist á hné í leik á móti Everton 21. nóvember. 12.1.2010 10:00 Roberto Mancini: Ég vildi fá Carlos Tevez til Inter á sínum tíma Roberto Mancini, stjóri Manchester City, viðurkenndi á blaðamannfundi í gær að hafa ætlað að reyna að fá Carlos Tevez til Inter á sínum tíma þegar hann var við stjórnvölinn þar. 12.1.2010 09:30 Mancini: Óþarfi að gefa þeim mark Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Man. City, var ánægður með sigur sinna manna í kvöld en ósáttur við markið sem liðið fékk á sig. Þetta var fyrsta markið sem City fær á sig síðan Mancini tók við liðinu. 11.1.2010 22:50 Tevez afgreiddi Blackburn Manchester City komst upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann öruggan sigur á Blackburn, 4-1. 11.1.2010 21:57 Denilson man ekkert eftir því sem gerðist Denilson stefnir að því að ná leik Arsenal á móti Bolton á sunnudaginn þrátt fyrir að hafa verið borinn af velli í 2-2 jafntefli liðsins á móti Everton um helgina. 11.1.2010 20:45 Dwight Yorke vill verða stjóri Aston Villa í framtíðinni Dwight Yorke hefur sett stefnuna á það að snúa aftur á Villa Park og taka við stjórastöðu Aston Villa í framtíðinni en þessi fyrrum knattspyrnukappi er sækir nú þjálfaranámskeið til að undirbúa sig fyrir nýjan starfsvettvang. 11.1.2010 19:15 Hólmar Örn: Það verður gott að hafa Bjarna þarna Hólmar Örn Eyjólfsson er í viðtali á heimasíðu West Ham í framhaldi af því að hann er að fara á lánssamningi til belgíska liðsins KSV Roeselare út þetta tímabil. Þetta er annar lánssamingur Hólmars á tímabilinu en hann spilaði fjóra leiki með Cheltenham Town í október. 11.1.2010 17:45 Sjá næstu 50 fréttir
Torres pirraður: Liverpool verður að kaupa heimsklassaleikmenn Fernando Torres, framherji Liverpool, hefur skorað á ameríska eigendur félagsins að bæta heimsklassamönnum við leikmannahópinn en gengi Liverpool hefur verið hörmulegt í vetur. Torres verður ekkert með næstu sex vikurnar vegna meiðsla á hné. 15.1.2010 11:00
Micah Richards: Mancini getur gert mig að frábærum leikmanni Varnarmaðurinn Micah Richards skoraði eftirminnilegt mark í 4-1 sigri Manchester City á Blackburn Rovers í ensku úrvalsdeildinni á mánudaginn. Richards segir að Roberto Mancini, stjóri liðsins, hafi sagt sér að hann ætli að gera sig að frábærum leikmanni en Richards er aðeins 21 árs gamall. 15.1.2010 10:30
Rafael Benítez fær að klára tímabilið með Liverpool Stjórn Liverpool hefur ekki misst trúna á stjóra sínum Rafael Benítez þrátt fyrir hörmulegt gengi liðsins og harða gagnrýni sem Spánverjinn hefur orðið fyrir í breskum fjölmiðlum. Liverpool er úr leik í Meistaradeildinni og bikarkeppnunum báðum auk þess sem staða liðsins í deildinni er allt annað en góð. 15.1.2010 10:00
Paul Hart hættur hjá QPR eftir aðeins fimm leiki Paul Hart er hættur sem stjóri Queens Park Rangers eftir aðeins fimm leiki í starfi og ástæðan er sögð vera vandamál í samskiptum við leikmenn. Hart er sjötti stjórinn sem hættir hjá QPR síðan að Flavio Briatore gerðist stjórnarformaður féalgins seint á árinu 2007. 15.1.2010 09:30
Aston Villa vann Blackburn í deildarbikarnum Aston Villa er komið með annan fótinn í úrslit enska deildarbikarsins eftir 0-1 sigur á Blackburn í fyrri leik liðanna í undanúrslitum. 14.1.2010 21:53
Gylfi meiddist gegn Liverpool í gær en er ekki brotinn Gylfi Þór Sigurðsson meiddist á rist í gær þegar Reading sló Liverpool út úr ensku bikarkeppninni. Þegar Gylfi vaknaði í morgun átti hann erfitt með að stíga í fótinn en eftir læknisskoðun kom í ljós að hann er óbrotinn. 14.1.2010 19:30
Chelsea þarf að greiða 3,5 milljónir punda fyrir Sturridge Gerðardómur hefur komist að þeirri niðurstöðu að Chelsea beri að greiða Man. City 3,5 milljónir punda fyrir framherjann Daniel Sturridge. 14.1.2010 18:10
Carragher: Þetta var mjög slæmt kvöld fyrir Liverpool Jamie Carragher bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar á frammistöðu liðsins í ensku bikarkeppninni í gær en Liverpool féll þá úr leik á heimavelli á móti b-deildarliði Reading. 14.1.2010 17:00
Torres, Gerrard og Benayoun meiddust allir á móti Reading Liverpool-mennirnir Fernando Torres, Steven Gerrard og Yossi Benayoun meiddust allir í gær og verða ekki með enska liðinu næstu vikurnar. Þessar slæmu fréttir eru ekki til að létta brúnina á stuðningsmönnum Liverpool daginn eftir að liðið féll út úr enska bikarnum fyrir b-deildarliðinu Reading. 14.1.2010 16:00
Ronnie Whelan fyrrum hetja Liverpool: Benitez verður að fara núna Ronnie Whelan, fyrrum hetja Liverpool, segir að núna sé tími fyrir Rafa Benitez, stjóra Liverpool, að yfirgefa Anfield. Liverpool tapaði 1-2 á heimavelli á móti B-deildarliði Reading í enska bikarnum í gærkvöldi og er jafnframt dottið úr Meistaradeildinni og enska deildarbikarnum. Staðan í deildinni er ekki björt því Liverpool er bara í 7. sæti fimm stigum frá Meistaradeildarsæti. 14.1.2010 15:30
Lampard, Terry og Cole munu keppast um stjórastöðu Chelsea Frank Lampard er búinn að skrá sig á þjálfaranámskeið í vor ásamt félögum sínum í Chelsea-liðinu John Terry og Ashley Cole. Hann grínaðist með það í viðtali að þeir þrír myndu síðan keppast um að verða á undan að gerast stjóri Chelsea. 14.1.2010 14:30
Mancini setur pizzur og rauðvín á matseðill leikmanna City Roberto Mancini, stjóri Manchester City, vill skipta sér af matarræði leikmanna sinna og vill auka árangur þeirra inn á vellinum með því að koma með ítölsku áhrifin inn á matseðillinn. 14.1.2010 13:00
Stjóri Reading: Vissi að Gylfi væri rétti maðurinn til að taka vítið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Reading framlengingu í bikarsigrinum á Liverpool í gær með því að skora jöfnunarmarkið í uppbótartíma. Gylfi Þór skoraði af miklu öryggi úr vítaspyrnunni og Brynjar Björn Gunnarsson lagði síðan upp sigurmarkið í framlengingunni. 14.1.2010 12:30
Neill til liðs við Harry Kewell hjá Galatasaray Ástralski varnarmaðurinn Lucas Neill er farinn frá enska liðinu Everton til Galatasaray í Tyrklandi en þetta kom fram á heimasíðu tyrkneska liðsins í dag. Neill kom til Everton frá West Ham fyrir tímabilið og gerði eins árs samning. 14.1.2010 12:00
David James óvænt á leiðinni til Stoke City Allt bendir til þess að David James verði orðinn markvörður Stoke City fyrir helgi samkvæmt fréttum í Englandi. David James hefur varið mark Portsmouth undanfarin ár verður líklega lánaður til Stoke út tímabilið. 14.1.2010 09:30
Shane Long: Áttum skilið að vinna Shane Long, leikmaður Reading, kom mikið við sögu í leiknum gegn Liverpool í kvöld. Hann fiskaði vítið sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði úr og stangaði síðan snilldarsendingu Brynjars Björns Gunnarssonar í netið. Það var sigurmark leiksins. 13.1.2010 23:01
Reading sló Liverpool út úr bikarnum Íslendingaliðið Reading gerði sér lítið fyrir í kvöld og sló Liverpool út úr ensku bikarkeppninni. Það sem meira er þá fór leikurinn fram á Anfield, heimavelli Liverpool. 13.1.2010 22:18
Maxi búinn að semja við Liverpool Argentínumaðurinn Maxi Rodriguez skrifaði í kvöld undir þriggja og hálfs árs samning við Liverpool. 13.1.2010 19:15
Benitez má eyða peningnum sem fæst fyrir söluna á Babel Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur fengið þau skilaboð frá eigendum félagsins að hann megi eyða þeim peningum í leikmannakaup sem fást fyrir söluna á Hollendingnum Ryan Babel. Þetta kemur fram á The Times. 13.1.2010 18:00
Rodriguez í læknisskoðun hjá Liverpool Argentínski leikmaðurinn Maxi Rodriguez er nú staddur í Liverpool þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá samnefndu félagi. 13.1.2010 17:00
Mancini ræddi við alla ítölsku stjórana nema Capello Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur byrjað frábærlega með City-liðið en undir hans stjórn hefur liðið unnið fyrstu fjóra leiki sína með markatölunni 10-1. Það hefur hjálpað Mancini að aðlagast enska boltanum að hann leitaði góðra ráða frá löndum sínum í Englandi áður en hann fór til Manchester. 13.1.2010 15:00
Rafael Benitez: Eccleston getur átt bjarta framtíð Rafael Benitez, stjóri Liverpool, hefur trú á hinum 19 ára gamla framherja Nathan Eccleston sem skrifaði undir samning við enska liðið í vikunni. Eccleston er í hópi nokkra ungra leikmanna sem hafa fengið tækifæri hjá Spánverjanum á þessu tímabili. 13.1.2010 14:00
Brian Laws tekinn við Burnley Enska úrvalsdeildarfélagið Burnley hefur ráðið Brian Laws sem knattspyrnustjóra liðsins til næstu tveggja og hálfs árs. 13.1.2010 13:30
Ole Gunnar Solskjær kemst ekki í úrvalslið útlendinga hjá United Tímarit Manchester United gerir upp 30 ára sögu erlendra leikmanna félagsins í nýjasta tölublaði sínu og velur þar meðal annars úrvalslið útlendinga félagsins. Það hafa 62 leikmenn utan Bretlandseyja gert garðinn frægan á Old Trafford. 13.1.2010 12:00
Nigel de Jong: Það er enginn betri en Tevez þessa dagana Nigel de Jong, hollenski miðjumaðurinn hjá Manchester City, segir félaga sinn í liðinu, Carlos Tevez, vera búinn að afsanna orð Sir Alex Ferguson sem taldi nágranna sína í Manchester hafa borgað alltof mikið fyrir Argentínumanninn í haust. 13.1.2010 11:00
Adebayor ætlar spilar aftur fyrir Tógó - spilar fyrir þá sem dóu Emmanuel Adebayor, leikmaður Manchester City og einn af leikmönnum Tógó sem urðu fyrir hríðskotaárás fyrir helgi, ætlar að gefa kost á sér áfram í landsliðið. 13.1.2010 10:00
Sol Campbell: Himinlifandi með að vera kominn aftur til Arsenal Sol Campbell er í skýjunum yfir því að vera kominn aftur í fótboltann en hann hefur gert samning út tímabilið við sitt gamla félag Arsenal. 13.1.2010 09:30
Portsmouth marði Coventry í bikarnum Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth skriðu áfram í enska bikarnum í kvöld er liðið lagði Coventry, 1-2, eftir framlengingu. 12.1.2010 22:27
Hefur Arsene Wenger áhuga á Louis Saha? Louis Saha gæti verið á leiðinni til Arsenal fari ekki að koma niðurstaða í samningarviðræður hans og Everton en Saha vill fá 60 þúsund pund á viku fyrir þriggja ára samning. Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur hrósað landa sínum og Telegraph segir hann vilja kaupa Saha til Arsenal. 12.1.2010 21:00
Ferguson áfram á skilorði Enska knattspyrnusambandið mun ekki refsa Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, vegna ummæla hans um Mark Clattenburg dómara eftir leik United og Birmingham. 12.1.2010 19:38
Campbell á leið til Arsenal á ný Sol Campbell virðist vera búinn að finna sér nýjan stað til þess að spila fótbolta. Hann verður á kunnuglegum slóðum enda búist við því að hann semji við sitt gamla félag, Arsenal. 12.1.2010 19:30
Benjani fær nýtt líf hjá Roberto Mancini Simbabve-maðurinn Benjani Mwaruwari hefur nýtt langþráð tækifæri vel í síðustu leikjum Manchester City en hann var gleymdur og grafinn af flestum þegar hann var út í kuldanum hjá Mark Hughes. 12.1.2010 17:00
Pabbi Marouane Fellaini: Chelsea hefur áhuga á stráknum Faðir Belgans Marouane Fellaini segir að Chelsea hafi mikinn áhuga á stráknum sínum eftir góða frammistöðu hans á miðju Everton í ensku úrvalsdeildinni að undanförnu. 12.1.2010 15:00
Cesc Fabregas: Orðinn hundrað prósent góður af meiðslunum Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, er búinn að ná sér af meiðslunum sem hann varð fyrir eftir ógleymanlega innkomu sína í leik Arsenal og Aston Villa á dögunum. 12.1.2010 14:00
Everton ekki búið að gefa upp vonina um nýjan leikvang Forráðamenn Everton hafa átt jákvæðar viðræður við borgarstjórn Liverpool um nýjan leikvang félagsins innan borgarmarkanna. Tillögu Everton um nýjan völl við Kirby var hafnað á síðasta ári en nú er komið annað hljóð í viðræðurnar. 12.1.2010 13:30
Aron Einar: Ekki leiðinlegt að taka bæði Emma og Hemma Aron Einar Gunnarsson og félagar í Coventry taka í kvöld á móti öðru Íslendingaliði í ensku bikarkeppninni þegar Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth koma í heimsókn. Þetta er endurtekinn leikur þar sem fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Leikurinn í kvöld verður í beinni á Stöð 2 Sport og hefst útsendinginn klukkan 19.35. 12.1.2010 12:30
Engin pressa á Adebayor að koma strax til baka Emmanuel Adebayor, fyrirliði Tógó, fær eins mikinn tíma og hann þarf til að jafna sig á skotárásinni sem rúta landsliðs hans varð fyrir á föstudaginn. Þátttöku Tógó í Afríkukeppninni er lokið en Manchester City er ekki að pressa á að Adebayor komi strax til baka. 12.1.2010 11:00
Hicks lofar stórum leikmannakaupum hjá Liverpool í sumar Tom Hicks, annar eigenda Liverpool, er að reyna að bæta tjónið sem sonur hans olli með því að senda móðgandi blótsyrði í svari á tölvupósti frá stuðningsmanni Liverpool. Tölvupósturinn komst í fjölmiðla og vakti upp sterk viðbrögð frá Liverpool-fólki. 12.1.2010 10:30
Edwin Van der Sar farinn að æfa á nýjan leik Edwin van der Sar er farinn af stað á ný eftir að eiginkona hans fékk heilablóðfall í síðasta mánuði. Hollenski markvörðurinn mætti á sína fyrstu æfingu í gær en hann hefur ekki spilað fyrr en hann meiddist á hné í leik á móti Everton 21. nóvember. 12.1.2010 10:00
Roberto Mancini: Ég vildi fá Carlos Tevez til Inter á sínum tíma Roberto Mancini, stjóri Manchester City, viðurkenndi á blaðamannfundi í gær að hafa ætlað að reyna að fá Carlos Tevez til Inter á sínum tíma þegar hann var við stjórnvölinn þar. 12.1.2010 09:30
Mancini: Óþarfi að gefa þeim mark Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Man. City, var ánægður með sigur sinna manna í kvöld en ósáttur við markið sem liðið fékk á sig. Þetta var fyrsta markið sem City fær á sig síðan Mancini tók við liðinu. 11.1.2010 22:50
Tevez afgreiddi Blackburn Manchester City komst upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann öruggan sigur á Blackburn, 4-1. 11.1.2010 21:57
Denilson man ekkert eftir því sem gerðist Denilson stefnir að því að ná leik Arsenal á móti Bolton á sunnudaginn þrátt fyrir að hafa verið borinn af velli í 2-2 jafntefli liðsins á móti Everton um helgina. 11.1.2010 20:45
Dwight Yorke vill verða stjóri Aston Villa í framtíðinni Dwight Yorke hefur sett stefnuna á það að snúa aftur á Villa Park og taka við stjórastöðu Aston Villa í framtíðinni en þessi fyrrum knattspyrnukappi er sækir nú þjálfaranámskeið til að undirbúa sig fyrir nýjan starfsvettvang. 11.1.2010 19:15
Hólmar Örn: Það verður gott að hafa Bjarna þarna Hólmar Örn Eyjólfsson er í viðtali á heimasíðu West Ham í framhaldi af því að hann er að fara á lánssamningi til belgíska liðsins KSV Roeselare út þetta tímabil. Þetta er annar lánssamingur Hólmars á tímabilinu en hann spilaði fjóra leiki með Cheltenham Town í október. 11.1.2010 17:45