Fleiri fréttir Stórtap á rekstri West Ham - meingölluð fjárhagsstefna Ársreikningar West Ham sýna að félagið tapaði gríðarlega miklu fé á síðasta ári og að félagið sé stórskuldugt. Fjármálastjóri félagsins segir að viðskiptastefna West Ham þegar það var í eigu Björgólfs Guðmundssonar hafi verið meingölluð. 3.9.2009 09:30 Defoe orðinn þreyttur á samanburði við Owen Enski landsliðsframherjinn Jermain Defoe viðurkennir í nýlegu viðtali að hann sé kominn með upp í kok á endalausum samanburði við framherjann Michael Owen hjá Manchester United. 2.9.2009 22:45 Rooney á eftir að bæta markamet Charlton Gary Neville hefur mikla trú á félaga sínum hjá Man. Utd, Wayne Rooney. Hinn afar leikreyndi Neville spáir því að Rooney muni slá magnað markamet Bobby Charlton hjá félaginu. 2.9.2009 19:45 Cahill valinn í landsliðið Gary Cahill hefur verið valinn í enska landsliðið eftir að þeir John Terry og Wes Brown meiddust lítillega á æfingu. 2.9.2009 19:00 Dunne kominn til Aston Villa Í dag var gengið endanlega frá félagaskiptum Richard Dunne frá Manchester City til Aston Villa en síðarnefnda félagið keypti hann á sex milljónir punda. 2.9.2009 17:15 Nistelrooy of dýr fyrir Tottenham Hermt er að Harry Redknapp, stjóri Spurs, hafi sótt það nokkuð stíft að fá framherjann Ruud Van Nistelrooy til félagsins áður en félagaskiptaglugginn lokaði. 2.9.2009 16:45 Ferguson skoðar ungan Japana Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, ku vera að skoða ungan Japana þessa dagana. Sá heitir Takayuki Morimoto. 2.9.2009 16:30 Denilson og Bendtner framlengja við Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, brosir í dag þar sem þeir Denilson og Nicklas Bendtner hafa skrifað undir nýja samninga við félagið. 2.9.2009 15:37 Cole framlengir við Chelsea Bakvörðurinn Ashley Cole hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við Chelsea. Þetta var tilkynnt á heimasíðu félagsins í dag. 2.9.2009 13:23 Arsenal íhugar næstu skref í Eduardo-málinu Forráðamenn Arsenal eru vægt til orða tekið svekktir með tveggja leikja bannið sem Eduardo fékk fyrir dýfuna gegn Celtic í Meistaradeildinni. 2.9.2009 13:15 Stóð til að Harewood færi til Hull Allt útlit var fyrir að Marlon Harewood yrði lánaður til Hull frá Aston Villa í gær en félagaskiptin gengu ekki í gegn áður en félagskiptaglugginn lokaði. 2.9.2009 12:30 Hefði Liverpool átt að kaupa Eið? Bloggari á fréttasíðunni Soccerlens heldur því fram að Liverpool og Blackburn hafi misst af kjarakaupum þegar að Eiður Smári Guðjohnsen var seldur frá Barcelona á mánudaginn. 2.9.2009 12:00 Þetta var bjánalegt sjálfsmark Abou Diaby varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark sem reyndist sigurmark Manchester United gegn Arsenal um síðustu helgi. 2.9.2009 11:30 Benitez kærður Enska knattspyrnusambandið hefur kært Rafa Benitez, stjóra Liverpool, vegna ósæmilegrar hegðunar eftir leik Liverpool gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni þann 16. ágúst síðastliðinn. 2.9.2009 09:58 Babel opinn fyrir því að fara aftur til Ajax Ryan Babel, leikmaður Liverpool, segir að hann þurfi líklega að leita annað til að fá að spila knattspyrnu reglulega. 2.9.2009 09:30 Kranjcar valdi Tottenham fram yfir Everton Króatíski landsliðsmaðurinn Niko Kranjcar gekk sem kunnugt er í raðir Tottenham í dag áður en félagsskiptaglugginn lokaði en hann átti einnig möguleika á að fara til Everton. 1.9.2009 23:45 Dunne líklega á leið til Aston Villa eftir allt saman Stjórn ensku úrvalsdeildarinnar átti enn eftir að gefa grænt ljós á félagsskipti varnarmannsins Richard Dunne til Aston Villa frá Manchester City þegar félagsskiptaglugganum lokaði formlega kl. 16 að íslenskum tíma í dag. 1.9.2009 20:45 Burnley landaði Nugent á láni frá Portsmouth Nýliðar Burnley náði að vinna Hull í kapphlaupi um framherjann David Nugent hjá Portsmouth rétt fyrir lok félagsskiptagluggans í dag en leikmaðurinn kemur til félagsins á sex mánaða lánssamning með möguleikanum á að félagsskiptin verði gerð varanleg að lánstímanum loknum. 1.9.2009 20:00 Eduardo dæmdur í tveggja leikja bann fyrir leikaraskap Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að dæma Eduardo Da Silva framherja Arsenal í tveggja leikja bann fyrir leikræna tilburði sína í 3-1 sigurleik gegn Celtic á dögunum í undankeppni Meistaradeildarinnar. 1.9.2009 18:30 Tottenham og Sunderland náðu ekki að skipta á leikmönnum Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar voru ensku úrvalsdeildarfélögin Tottenham og Sunderland að reyna að skipta á leikmönnum áður en félagsskiptaglugganum lokaði en náðu ekki að ganga frá málunum í tíma. 1.9.2009 16:30 Johnny Heitinga búinn að semja við Everton Everton náði að semja við varnarmanninn Johnny Heitinga áður en félagsskiptaglugganum lokaði en enska félagið hafði áður náð samkomulagi um 5 milljón punda kaupverð við Atletico Madrid. 1.9.2009 16:00 Collins formlega gegninn í raðir Aston Villa Aston Villa hefur náð að ganga frá félagsskiptum varnarmannsins James Collins frá West Ham en kaupverðið er talið nema um 5 milljónum punda. 1.9.2009 15:30 Danny Collins til Stoke Stoke hefur keypt Danny Collins fyrir 2,75 milljónir punda frá Sunderland. Collins er 29 ára gamall varnarmaður. 1.9.2009 14:30 Bentley ekki til City Ekkert verður af því að David Bentley, leikmaður Tottenham.l fari til Manchester City eins og fréttastofa Sky Sports greindi frá í morgun. 1.9.2009 13:36 Heiðar sagður á leið til Watford Heiðar Helguson er sagður á leið til Watford í enskum fjölmiðlum í dag en hann er nú á mála hjá Queen's Park Rangers. 1.9.2009 12:00 Shorey sagður á leið til Portsmouth Talið er líklegt að Nickey Shorey, leikmaður Aston Villa, verði lánaður til Portsmouth til loka núverandi leiktíðar. 1.9.2009 10:30 Króatar gruna Englendinga um græsku Forseti króatíska knattspyrnusambandsins grunar að Englendingar hafi viljandi valdið Luka Modric meiðslum fyrir landsleik þjóðanna þann 9. september næstkomandi. 1.9.2009 10:00 Kranjcar á leið til Tottenham Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segist hæstánægður með að Niko Kranjcar sé á leið til félagsins en það mun vera formsatriði að ganga frá félagaskiptum hans frá Portsmouth. 1.9.2009 09:30 Bentley á leið til City? Samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports á Manchester City nú í viðræðum við Tottenham um kaup á David Bentley. 1.9.2009 09:26 Ben Haim: Ég er búinn að semja við Portsmouth Ísraelinn Tal Ben Haim segist vera búinn að gera fjögurra ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Portsmouth. 1.9.2009 09:01 Sjá næstu 50 fréttir
Stórtap á rekstri West Ham - meingölluð fjárhagsstefna Ársreikningar West Ham sýna að félagið tapaði gríðarlega miklu fé á síðasta ári og að félagið sé stórskuldugt. Fjármálastjóri félagsins segir að viðskiptastefna West Ham þegar það var í eigu Björgólfs Guðmundssonar hafi verið meingölluð. 3.9.2009 09:30
Defoe orðinn þreyttur á samanburði við Owen Enski landsliðsframherjinn Jermain Defoe viðurkennir í nýlegu viðtali að hann sé kominn með upp í kok á endalausum samanburði við framherjann Michael Owen hjá Manchester United. 2.9.2009 22:45
Rooney á eftir að bæta markamet Charlton Gary Neville hefur mikla trú á félaga sínum hjá Man. Utd, Wayne Rooney. Hinn afar leikreyndi Neville spáir því að Rooney muni slá magnað markamet Bobby Charlton hjá félaginu. 2.9.2009 19:45
Cahill valinn í landsliðið Gary Cahill hefur verið valinn í enska landsliðið eftir að þeir John Terry og Wes Brown meiddust lítillega á æfingu. 2.9.2009 19:00
Dunne kominn til Aston Villa Í dag var gengið endanlega frá félagaskiptum Richard Dunne frá Manchester City til Aston Villa en síðarnefnda félagið keypti hann á sex milljónir punda. 2.9.2009 17:15
Nistelrooy of dýr fyrir Tottenham Hermt er að Harry Redknapp, stjóri Spurs, hafi sótt það nokkuð stíft að fá framherjann Ruud Van Nistelrooy til félagsins áður en félagaskiptaglugginn lokaði. 2.9.2009 16:45
Ferguson skoðar ungan Japana Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, ku vera að skoða ungan Japana þessa dagana. Sá heitir Takayuki Morimoto. 2.9.2009 16:30
Denilson og Bendtner framlengja við Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, brosir í dag þar sem þeir Denilson og Nicklas Bendtner hafa skrifað undir nýja samninga við félagið. 2.9.2009 15:37
Cole framlengir við Chelsea Bakvörðurinn Ashley Cole hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við Chelsea. Þetta var tilkynnt á heimasíðu félagsins í dag. 2.9.2009 13:23
Arsenal íhugar næstu skref í Eduardo-málinu Forráðamenn Arsenal eru vægt til orða tekið svekktir með tveggja leikja bannið sem Eduardo fékk fyrir dýfuna gegn Celtic í Meistaradeildinni. 2.9.2009 13:15
Stóð til að Harewood færi til Hull Allt útlit var fyrir að Marlon Harewood yrði lánaður til Hull frá Aston Villa í gær en félagaskiptin gengu ekki í gegn áður en félagskiptaglugginn lokaði. 2.9.2009 12:30
Hefði Liverpool átt að kaupa Eið? Bloggari á fréttasíðunni Soccerlens heldur því fram að Liverpool og Blackburn hafi misst af kjarakaupum þegar að Eiður Smári Guðjohnsen var seldur frá Barcelona á mánudaginn. 2.9.2009 12:00
Þetta var bjánalegt sjálfsmark Abou Diaby varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark sem reyndist sigurmark Manchester United gegn Arsenal um síðustu helgi. 2.9.2009 11:30
Benitez kærður Enska knattspyrnusambandið hefur kært Rafa Benitez, stjóra Liverpool, vegna ósæmilegrar hegðunar eftir leik Liverpool gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni þann 16. ágúst síðastliðinn. 2.9.2009 09:58
Babel opinn fyrir því að fara aftur til Ajax Ryan Babel, leikmaður Liverpool, segir að hann þurfi líklega að leita annað til að fá að spila knattspyrnu reglulega. 2.9.2009 09:30
Kranjcar valdi Tottenham fram yfir Everton Króatíski landsliðsmaðurinn Niko Kranjcar gekk sem kunnugt er í raðir Tottenham í dag áður en félagsskiptaglugginn lokaði en hann átti einnig möguleika á að fara til Everton. 1.9.2009 23:45
Dunne líklega á leið til Aston Villa eftir allt saman Stjórn ensku úrvalsdeildarinnar átti enn eftir að gefa grænt ljós á félagsskipti varnarmannsins Richard Dunne til Aston Villa frá Manchester City þegar félagsskiptaglugganum lokaði formlega kl. 16 að íslenskum tíma í dag. 1.9.2009 20:45
Burnley landaði Nugent á láni frá Portsmouth Nýliðar Burnley náði að vinna Hull í kapphlaupi um framherjann David Nugent hjá Portsmouth rétt fyrir lok félagsskiptagluggans í dag en leikmaðurinn kemur til félagsins á sex mánaða lánssamning með möguleikanum á að félagsskiptin verði gerð varanleg að lánstímanum loknum. 1.9.2009 20:00
Eduardo dæmdur í tveggja leikja bann fyrir leikaraskap Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að dæma Eduardo Da Silva framherja Arsenal í tveggja leikja bann fyrir leikræna tilburði sína í 3-1 sigurleik gegn Celtic á dögunum í undankeppni Meistaradeildarinnar. 1.9.2009 18:30
Tottenham og Sunderland náðu ekki að skipta á leikmönnum Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar voru ensku úrvalsdeildarfélögin Tottenham og Sunderland að reyna að skipta á leikmönnum áður en félagsskiptaglugganum lokaði en náðu ekki að ganga frá málunum í tíma. 1.9.2009 16:30
Johnny Heitinga búinn að semja við Everton Everton náði að semja við varnarmanninn Johnny Heitinga áður en félagsskiptaglugganum lokaði en enska félagið hafði áður náð samkomulagi um 5 milljón punda kaupverð við Atletico Madrid. 1.9.2009 16:00
Collins formlega gegninn í raðir Aston Villa Aston Villa hefur náð að ganga frá félagsskiptum varnarmannsins James Collins frá West Ham en kaupverðið er talið nema um 5 milljónum punda. 1.9.2009 15:30
Danny Collins til Stoke Stoke hefur keypt Danny Collins fyrir 2,75 milljónir punda frá Sunderland. Collins er 29 ára gamall varnarmaður. 1.9.2009 14:30
Bentley ekki til City Ekkert verður af því að David Bentley, leikmaður Tottenham.l fari til Manchester City eins og fréttastofa Sky Sports greindi frá í morgun. 1.9.2009 13:36
Heiðar sagður á leið til Watford Heiðar Helguson er sagður á leið til Watford í enskum fjölmiðlum í dag en hann er nú á mála hjá Queen's Park Rangers. 1.9.2009 12:00
Shorey sagður á leið til Portsmouth Talið er líklegt að Nickey Shorey, leikmaður Aston Villa, verði lánaður til Portsmouth til loka núverandi leiktíðar. 1.9.2009 10:30
Króatar gruna Englendinga um græsku Forseti króatíska knattspyrnusambandsins grunar að Englendingar hafi viljandi valdið Luka Modric meiðslum fyrir landsleik þjóðanna þann 9. september næstkomandi. 1.9.2009 10:00
Kranjcar á leið til Tottenham Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segist hæstánægður með að Niko Kranjcar sé á leið til félagsins en það mun vera formsatriði að ganga frá félagaskiptum hans frá Portsmouth. 1.9.2009 09:30
Bentley á leið til City? Samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports á Manchester City nú í viðræðum við Tottenham um kaup á David Bentley. 1.9.2009 09:26
Ben Haim: Ég er búinn að semja við Portsmouth Ísraelinn Tal Ben Haim segist vera búinn að gera fjögurra ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Portsmouth. 1.9.2009 09:01