Fleiri fréttir

Dönsk þrenna þegar Eyjamenn lögðu Ólsara

Það verður ÍBV sem mætir KR í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins en Eyjamenn tryggðu sér sigur í riðli 2 með 2-4 sigri á Víkingi Ólafsvík í Akraneshöllinni í dag.

Stjörnukonur missa fyrirliðann sinn til Kristianstad

Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði bikarmeistara Stjörnunnar, mun spila með Kristianstad í sumar en þetta staðfesti Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari sænska liðsins, i viðtali við fréttasíðuna Damfotboll.com.

Jacob Schoop æfir hjá MLS-liði Orlando City

Jacob Schoop, danski miðjumaðurinn sem spilaði með KR í Pepsi-deildinni síðasta sumar, fær tækifæri til að sýna sig og sanna hjá bandaríska MLS-liðinu Orlando City. Hann gæti því spilað í Bandaríkjunum í sumar en ekki á Íslandi.

Skagamenn unnu FH-inga

ÍA vann FH, 2-1, í Fótbolta.net mótinu í dag. Steven Lennon kom FH yfir en það voru þeir Arnór Snær Guðmundsson og Steinar Þorsteinsson sem skoruðu næstu mörk og það fyrir ÍA.

Sex Pepsi-deildarlið þurfa að spila á meðan Ísland er á EM

Birkir Sveinsson, mótastjóri KSÍ, hefur nú gert opinber drög að leikdögum Pepsi-deildarinnar í sumar en þar kemur fram að helmingur liða Pepsi-deildar karla þurfa að spila leik á meðan Ísland er að spila í riðlakeppni Evrópumótsins.

Freyr valdi flestar úr Breiðabliki og Val

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, verður með íslenska liðið í æfingabúðum á Stór-Reykjavíkursvæðinu í þessum mánuði.

Fjölnir nældi sér í Dana

Pepsi-deildarlið Fjölnis fékk liðsstyrk í dag er félagið samdi við Danann Martin Lund Pedersen.

ÍBV og ÍA með sigra

ÍBV og ÍA unnu leiki sína í Fótbolta.net mótinu, en tveir leikir fóru fram í mótinu í dag. Mótið hófst í gær með stórleik KR og FH, en KR vann þar dramatískan sigur.

Sjá næstu 50 fréttir