Fleiri fréttir

FH-ingar búnir að falla á stóru prófunum undanfarna tvo mánuði

FH tekur á móti Val í kvöld í stórleik fjórtándu umferðar Pepsi-deildar karla. FH-ingar eru á toppnum í deildinni en þeir geta þó ekki þakkað það árangri liðsins í síðustu leikjum þess gegn hinum toppliðunum. Stórleikirnir hafa reynst Hafnfirðingum erfiðir undanfarna mánuði.

Óli Jó: Teljum stigin að móti loknu | Myndband

Þjálfari Valsmanna er sáttur með stigasöfnunina það sem af er liðið móti en hann var ekki tilbúinn að ræða það hvort Valur ætti möguleika á því að verða Íslandsmeistari í lok móts.

ÍBV fær króatískan miðjumann

Króatíski miðjumaðurinn Mario Brlecic er genginn til liðs við ÍBV og mun leika með Eyjaliðinu út tímabilið.

Anna til Þróttar

Knattspyrnukonan Anna Garðarsdóttir er gengin í raðir Þróttar frá Val

Hef kannski tekið vitlausar ákvarðanir með lið

Óskar Örn Hauksson hefur farið mikinn með liði KR í sumar eins og svo oft áður. Þessi hæfileikaríki leikmaður hefur ekki náð neinni fótfestu í atvinnumennskunni og segir ýmsar ástæður vera fyrir því.

Mundi ekki hvaða ár var

Þorvaldur Árnason man ekki eftir því að hafa komið á KR-völlinn á mánudag. Hann dæmdi fyrri hálfleikinn og fékk heilahristing. Hann ætlaði að fara í sturtu í hálfleik. Ekkert verklag er til um hvað skal gera ef dómari fær höfuðhögg.

Samba á Samsung-vellinum

Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar ætla sér stóra hluti á seinni helmingi tímabilsins en Garðabæjarliðið er búið að fá fjóra leikmenn í félagaskiptaglugganum.

Pepsi-mörkin | 13. þáttur

Þrettándu umferð Pepsi-deildar karla lauk í gær og má sjá allt það helsta sem gerðist í leikjum umferðarinnar á Vísi.

Stjarnan bætir enn við sig

Íslands- og bikarmeistarar halda áfram að bæta við sig mannskap fyrir seinni hluta tímabilsins.

Uppbótartíminn: Dómari fluttur á brott í sjúkrabíl

Þrettánda umferð Pepsi-deildar karla lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttu nótunum.

Berglind Björg kvaddi með þrennu

Berglind Björg Þorvaldsdóttir lék sinn síðasta leik með Fylki í bili þegar Árbæjarliðið tók á móti Val á Fylkisvelli í kvöld en framherjinn er á leið til náms í Bandaríkjunum.

Sjá næstu 50 fréttir