Fleiri fréttir

Skagamenn missa Andra Adolphsson í Val

Valsmenn hafa gert þriggja ára samning við Skagamanninn Andri Adolphsson en þessi 23 ára gamli kantmaður hefur spilað allan sinn feril með ÍA.

Geir vill komast í stjórn UEFA

Formaður KSÍ, Geir Þorsteinsson, hefur ákveðið að gefa kost á sér í stjórn Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA.

Dóra María ekki í æfingahópi A-landsliðs kvenna

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur valið 23 manna æfingahóp fyrir æfingar landsliðsins 24. og 25. janúar næstkomandi en æfingarnar munu fara fram í Kórnum í Kópavogi. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ.

Málfríður skrifaði undir hjá Blikum

Lið Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir átökin næsta sumar, en Málfríður Erna Sigurðardóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Kópavogsliðið.

Atli Viðar skoraði þrennu fyrir FH í kvöld

FH-ingar fóru illa með Þróttara í kvöld þegar liðin mættust í A-deild Fótbolta.net mótsins en leikurinn fór fram í Egilshöllinni. FH vann leikinn 7-1 eftir að hafa verið 4-0 yfir í hálfleik.

Jón Rúnar: Sigurður Óli gortaði sig af dómnum á þjálfaranámskeiði KSÍ

Jón Rúnar Halldórsson, formaður Knattspyrnudeildar FH, er langt frá því að vera sáttur með frammistöðu aðstoðardómarans Sigurðar Óla Þorleifssonar í úrslitaleik pepsi-deildarinnar 2014 en það kemur fram í pistli Jóns Rúnars á heimasíðu FH-inga sem ber nafnið: Að una ekki niðurstöðu en lifa með henni.

Systurnar sameinaðar á ný

Dætur Ragnheiðar Víkingsdóttur, eins sigursælasta leikmanns kvennaliðs Vals frá upphafi, munu aftur spila hlið við hlið á næsta tímabili, því báðar hafa þær skrifað undir samning við Pepsi-deildar lið Vals.

Jörundur Áki safnar gömlum Blikum hjá Fylki

Jörundur Áki Sveinsson, nýráðinn þjálfari kvennaliðs Fylkis í fótboltanum, hefur verið duglegur að fá til sín leikmenn sem spiluðu með Breiðabliki á sínum tíma.

Rúnar Páll valinn þjálfari ársins

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, var kjörinn þjálfari ársins þriðja árið í röð í kvöld en þetta kom í ljós á kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanns ársins 2014.

Sjá næstu 50 fréttir