Fleiri fréttir

Orri Sigurður samdi við Val

Unglingalandsliðsmaðurinn Orri Sigurður Ómarsson er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við Val.

Mögulega metfjöldi erlendra leikmanna á Íslandi næsta sumar

Formaður knattspyrnudeildar KR segir að íslenski markaðurinn sé svo gott sem mettur og leitar liðsstyrkingar út fyrir landsteinana – helst til Danmerkur. Erlendum leikmönnum í efstu deild hefur fjölgað mjög árin eftir efnahagshrunið.

Fetar Rolf Toft í fótspor Gumma Steins?

Víkingar tefla fram Íslandsmeistaraframherja næsta sumar en Rolf Toft samdi við félagið í gær. Víkingar urðu meistarar þegar þeir fengu síðast slíkan liðstyrk.

Margrét Lára spilar með systur sinni hjá Kristianstad

Margrét Lára Viðarsdóttir ætlar að spila með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta á næsta ári og mun því í fyrsta sinn á ferlinum spila í sama félagsliði og systir sín Elísa Viðarsdóttir.

Gylfi og Harpa valin knattspyrnufólk ársins 2014

Leikmannaval Knattspyrnusambands Íslands hefur valið Gylfa Þór Sigurðsson og Hörpu Þorsteinsdóttur knattspyrnufólk ársins 2014 en þetta er í ellefta skiptið sem að knattspyrnufólk ársins er sérstaklega útnefnt af KSÍ.

Ingvar samdi við Val

Markvörðurinn Ingvar Þór Kale leikur með Val í Pepsi-deildinni á næsta ári.

Pálmi Rafn búinn að semja við KR

Húsvíkingurinn Pálmi Rafn Pálmason er orðinn leikmaður KR. Hann skrifaði nú síðdegis undir þriggja ára samning við Vesturbæjarfélagið.

Ásgeir samdi við ÍA

Skagamenn fengu liðsstyrk í dag er Ásgeir Marteinsson skrifaði undir tveggja ára samning við félagið.

Sjá næstu 50 fréttir