Fleiri fréttir Orri Sigurður samdi við Val Unglingalandsliðsmaðurinn Orri Sigurður Ómarsson er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við Val. 30.12.2014 17:33 Mögulega metfjöldi erlendra leikmanna á Íslandi næsta sumar Formaður knattspyrnudeildar KR segir að íslenski markaðurinn sé svo gott sem mettur og leitar liðsstyrkingar út fyrir landsteinana – helst til Danmerkur. Erlendum leikmönnum í efstu deild hefur fjölgað mjög árin eftir efnahagshrunið. 30.12.2014 06:00 Óskar frá KR til Kanada Spilar í sömu deild og Spánverjinn Raúl. 23.12.2014 19:17 Scotty spilar sitt fjórtánda tímabil með Grindavík Scott Mckenna Ramsay hefur samið við Grindavík á nýjan leik og mun því spila sitt fjórtánda tímabil með Grindavíkurliðinu næsta sumar. 19.12.2014 22:00 Fetar Rolf Toft í fótspor Gumma Steins? Víkingar tefla fram Íslandsmeistaraframherja næsta sumar en Rolf Toft samdi við félagið í gær. Víkingar urðu meistarar þegar þeir fengu síðast slíkan liðstyrk. 18.12.2014 09:00 Sala á Scholz gæti skilað Stjörnunni tugum milljóna í janúar Knattspyrnudeild Stjörnunnar gæti fengið tæplega 50 milljónir króna í janúar ef danski varnarmaðurinn Alexander Scholz verður seldur. Mikill áhugi á leikmanninum innan Belgíu, í Austurríki og í Katar. 18.12.2014 08:30 Rolf Toft: Víkingur hafði meiri áhuga Danski framherjinn færi sig um set í Pepsi-deildinni og spilar í Fossvoginum næsta sumar. 17.12.2014 12:30 Rolf Toft samdi við Víking til tveggja ára Danski framherjinn semur ekki aftur við Stjörnuna og spilar með Víkingum í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. 17.12.2014 11:51 Margrét Lára spilar með systur sinni hjá Kristianstad Margrét Lára Viðarsdóttir ætlar að spila með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta á næsta ári og mun því í fyrsta sinn á ferlinum spila í sama félagsliði og systir sín Elísa Viðarsdóttir. 16.12.2014 19:56 Gylfi og Harpa valin knattspyrnufólk ársins 2014 Leikmannaval Knattspyrnusambands Íslands hefur valið Gylfa Þór Sigurðsson og Hörpu Þorsteinsdóttur knattspyrnufólk ársins 2014 en þetta er í ellefta skiptið sem að knattspyrnufólk ársins er sérstaklega útnefnt af KSÍ. 16.12.2014 18:14 Rauschenberg útilokar ekki að koma til Íslands Danski miðvörðurinn vill spila í Noregi eða Svíþjóð en kemur til Íslands ef allt annað bregst. 12.12.2014 08:30 Skyrgámur sendi strákana í jólafrí með hjólhestaspyrnu Strákarnir í 5. flokki Fjölnis í knattspyrnu urðu vitni að glæsilegum tilþrifum úr óvæntri átt þegar sjálfur Skyrgámur lét sjá sig á æfingu. 10.12.2014 13:32 Atli og Sigrún Ella gáfu flestar stoðsendingar í sumar Í annað sinn á þremur árum sem Atli er stoðsendingakóngur Pepsi-deildarinnar. 9.12.2014 17:30 Ingvar samdi við Val Markvörðurinn Ingvar Þór Kale leikur með Val í Pepsi-deildinni á næsta ári. 8.12.2014 17:53 Pálmi Rafn: Maginn sagði mér að fara í KR | Myndband Húsvíkingurinn vill ekkert tjá sig um hvort hann geti farið í janúar komi tilboð frá atvinnumannaliði. 4.12.2014 18:06 Pálmi Rafn búinn að semja við KR Húsvíkingurinn Pálmi Rafn Pálmason er orðinn leikmaður KR. Hann skrifaði nú síðdegis undir þriggja ára samning við Vesturbæjarfélagið. 4.12.2014 17:11 Pálmi Rafn gerir þriggja ára samning við KR Húsvíkingurinn verður kynntur til leiks í Vesturbænum í dag. 4.12.2014 15:53 Gary til reynslu hjá Chesterfield Gæti spilað í ensku C-deildinni en hann er þó samningsbundinn KR. 4.12.2014 10:59 Ásgeir samdi við ÍA Skagamenn fengu liðsstyrk í dag er Ásgeir Marteinsson skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. 1.12.2014 20:15 Víkingar styrkja hópinn með ungum leikmönnum Stefán Þór Pálsson og Kristófer Páll Viðarsson að semja við félagið. 1.12.2014 18:15 Flóttinn mikli frá Fram: Aron fékk ósk sína uppfyllta ÍBV heldur áfram að hrifsa til sín leikmenn frá Fram en nú er liðið búið að semja við Aron Bjarnason. 1.12.2014 17:26 Sigursælasti leikmaður í sögu KR er látinn KR-ingar kveðja í dag á heimasíðu sinni Gunnar Guðmannsson sem er sigursælasti fótboltamaðurinn í sögu félagsins. Gunnar er látinn en hann varð 84 ára gamall. 1.12.2014 14:30 Fjalar hættur og heldur í Garðabæinn Fjalar Þorgeirsson verður markmannsþjálfari Stjörnunnar. 1.12.2014 12:49 Sjá næstu 50 fréttir
Orri Sigurður samdi við Val Unglingalandsliðsmaðurinn Orri Sigurður Ómarsson er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við Val. 30.12.2014 17:33
Mögulega metfjöldi erlendra leikmanna á Íslandi næsta sumar Formaður knattspyrnudeildar KR segir að íslenski markaðurinn sé svo gott sem mettur og leitar liðsstyrkingar út fyrir landsteinana – helst til Danmerkur. Erlendum leikmönnum í efstu deild hefur fjölgað mjög árin eftir efnahagshrunið. 30.12.2014 06:00
Scotty spilar sitt fjórtánda tímabil með Grindavík Scott Mckenna Ramsay hefur samið við Grindavík á nýjan leik og mun því spila sitt fjórtánda tímabil með Grindavíkurliðinu næsta sumar. 19.12.2014 22:00
Fetar Rolf Toft í fótspor Gumma Steins? Víkingar tefla fram Íslandsmeistaraframherja næsta sumar en Rolf Toft samdi við félagið í gær. Víkingar urðu meistarar þegar þeir fengu síðast slíkan liðstyrk. 18.12.2014 09:00
Sala á Scholz gæti skilað Stjörnunni tugum milljóna í janúar Knattspyrnudeild Stjörnunnar gæti fengið tæplega 50 milljónir króna í janúar ef danski varnarmaðurinn Alexander Scholz verður seldur. Mikill áhugi á leikmanninum innan Belgíu, í Austurríki og í Katar. 18.12.2014 08:30
Rolf Toft: Víkingur hafði meiri áhuga Danski framherjinn færi sig um set í Pepsi-deildinni og spilar í Fossvoginum næsta sumar. 17.12.2014 12:30
Rolf Toft samdi við Víking til tveggja ára Danski framherjinn semur ekki aftur við Stjörnuna og spilar með Víkingum í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. 17.12.2014 11:51
Margrét Lára spilar með systur sinni hjá Kristianstad Margrét Lára Viðarsdóttir ætlar að spila með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta á næsta ári og mun því í fyrsta sinn á ferlinum spila í sama félagsliði og systir sín Elísa Viðarsdóttir. 16.12.2014 19:56
Gylfi og Harpa valin knattspyrnufólk ársins 2014 Leikmannaval Knattspyrnusambands Íslands hefur valið Gylfa Þór Sigurðsson og Hörpu Þorsteinsdóttur knattspyrnufólk ársins 2014 en þetta er í ellefta skiptið sem að knattspyrnufólk ársins er sérstaklega útnefnt af KSÍ. 16.12.2014 18:14
Rauschenberg útilokar ekki að koma til Íslands Danski miðvörðurinn vill spila í Noregi eða Svíþjóð en kemur til Íslands ef allt annað bregst. 12.12.2014 08:30
Skyrgámur sendi strákana í jólafrí með hjólhestaspyrnu Strákarnir í 5. flokki Fjölnis í knattspyrnu urðu vitni að glæsilegum tilþrifum úr óvæntri átt þegar sjálfur Skyrgámur lét sjá sig á æfingu. 10.12.2014 13:32
Atli og Sigrún Ella gáfu flestar stoðsendingar í sumar Í annað sinn á þremur árum sem Atli er stoðsendingakóngur Pepsi-deildarinnar. 9.12.2014 17:30
Ingvar samdi við Val Markvörðurinn Ingvar Þór Kale leikur með Val í Pepsi-deildinni á næsta ári. 8.12.2014 17:53
Pálmi Rafn: Maginn sagði mér að fara í KR | Myndband Húsvíkingurinn vill ekkert tjá sig um hvort hann geti farið í janúar komi tilboð frá atvinnumannaliði. 4.12.2014 18:06
Pálmi Rafn búinn að semja við KR Húsvíkingurinn Pálmi Rafn Pálmason er orðinn leikmaður KR. Hann skrifaði nú síðdegis undir þriggja ára samning við Vesturbæjarfélagið. 4.12.2014 17:11
Pálmi Rafn gerir þriggja ára samning við KR Húsvíkingurinn verður kynntur til leiks í Vesturbænum í dag. 4.12.2014 15:53
Gary til reynslu hjá Chesterfield Gæti spilað í ensku C-deildinni en hann er þó samningsbundinn KR. 4.12.2014 10:59
Ásgeir samdi við ÍA Skagamenn fengu liðsstyrk í dag er Ásgeir Marteinsson skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. 1.12.2014 20:15
Víkingar styrkja hópinn með ungum leikmönnum Stefán Þór Pálsson og Kristófer Páll Viðarsson að semja við félagið. 1.12.2014 18:15
Flóttinn mikli frá Fram: Aron fékk ósk sína uppfyllta ÍBV heldur áfram að hrifsa til sín leikmenn frá Fram en nú er liðið búið að semja við Aron Bjarnason. 1.12.2014 17:26
Sigursælasti leikmaður í sögu KR er látinn KR-ingar kveðja í dag á heimasíðu sinni Gunnar Guðmannsson sem er sigursælasti fótboltamaðurinn í sögu félagsins. Gunnar er látinn en hann varð 84 ára gamall. 1.12.2014 14:30
Fjalar hættur og heldur í Garðabæinn Fjalar Þorgeirsson verður markmannsþjálfari Stjörnunnar. 1.12.2014 12:49
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn