Fleiri fréttir Lilja Dögg hefur skrifað undir hjá Blikum Knattspyrnukonan Lilja Dögg Valþórsdóttir, fyrrum fyrirliði KR, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Breiðablik. 31.12.2012 11:30 Eyjólfur Sverrisson áfram með U21 árs landsliðið Eyjólfur Sverrisson verður áfram þjálfari U21 árs landsliðs karla. Fótbolti.net greinir frá þessu á síðu sinni í dag. 27.12.2012 14:20 Kolbeinn Sigþórsson í leikmannahópi HK í styrktarleik Bjarka Más Meistaraflokkur HK mætir úrvalsliði fyrrum leikmanna félagsins í styrktarleik fyrir Bjarka Má Sigvaldason í Kórnum í kvöld. 27.12.2012 09:40 Hornfirðingar fá knatthús Á morgun verður nýtt fjölnota knatthús á Höfn í Hornafirði vígt við hátíðlega athöfn. Húsið er gjöf frá fyrirtækinu Skinney-Þinganesi til sveitarfélagsins og íbúa héraðsins. 21.12.2012 17:30 Hinir fjórir fræknu halda stöðu sinni hjá FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur staðfest tilnefningar Knattspyrnusambands Íslands um FIFA dómara fyrir árið 2013. 21.12.2012 15:45 Tími ungu strákanna Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi karlaliðs Selfoss sem féll úr efstu deild karla í sumar. Lykilmennirir Jón Daði Böðvarsson og Babacarr Sarr voru seldir til Noregs en auk þeirra hafa ellefu leikmenn kvarnast úr hópnum. 20.12.2012 06:45 Sigurður Ragnar valdi 42 manna undirbúningshóp kvennalandsliðsins Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, valdi í dag 42 manna undirbúningshóp. Hópurinn mun funda á milli jóla og nýárs þar sem farið verður yfir verkefni komandi árs. 18.12.2012 14:00 Valsmenn skipta upp rekstrinum hjá sér Aðalstjórn Knattspyrnufélagsins Vals hefur lagt fram tillögu þess efnis að skipta rekstri félagsins í tvennt. Hörður Gunnarsson, formaður aðalstjórnar, segir að Reykjavíkurborg hafi ekki staðið við samning sem skrifað var undir á sínum tíma og að það sé þungt högg fyrir félagið. 15.12.2012 07:30 Þorlákur Árnason ráðinn þjálfari U17 ára landsliðs karla Þorlákur Árnason hefur verið ráðinn þjálfari landsliðsþjálfari U17 karla í knattspyrnu. Hann tekur við starfinu af Gunnari Guðmundssyni. 14.12.2012 17:30 Gummi Kristjáns: Ánægður að þetta sé frágengið Bolvíkingurinn Guðmundur Kristjánsson er orðinn leikmaður Start sem leikur í úrvalsdeild norsku knattspyrnunnar á næsta ári. 12.12.2012 14:26 Aldís Kara til liðs við Breiðablik Knattspyrnukonan Aldís Kara Lúðvíksdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Breiðablik. Aldís er uppalinn í FH og lék með liðinu í efstu deild síðastliðið sumar. 12.12.2012 08:30 Málfríður tekur fram skóna að nýju Miðvörðurinn Málfríður Erna Sigurðardóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val. Málfríður, sem er 28 ára, var í fæðingarorlofi á síðustu leiktíð. 7.12.2012 20:19 Fanndís búin að semja við Kolbotn Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir hefur ákveðið að taka tilboði norska félagsins Kolbotn og spila með þeim næsta árið. 6.12.2012 18:17 Veigar: Stjarnan eina félagið sem hafði samband Veigar Páll Gunnarsson var í dag kynntur til leiks sem nýr leikmaður Stjörnunnar. Þessi 32 ára gamli framherji skrifaði undir fjögurra ára samning við félagið. 6.12.2012 18:15 Ísland eina Evrópuþjóðin sem sýnir kvennaleik í hverri umferð Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur sent sambandsaðilum sínum ítarlega tölfræðiskýrslu sem unnin var um kvennaknattspyrnu í Evrópu. 4.12.2012 18:15 Búið að gera heimildarmynd um Guðmund Steinarsson Á fimmtudaginn verður frumsýnd heimildarmynd sem búið er að gera um Guðmund Steinarsson, leikja- og markahæsta leikmann í sögu Keflavíkur. 3.12.2012 19:15 Tógómaðurinn Farid til liðs við Ólsara Víkingur Ólafsvík, sem leikur í úrvalsdeild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð, hefur samið við miðjumanninn tvítuga, Farid Abdel Zato-Arouna. 3.12.2012 17:52 Finnskur vinstri bakvörður til Skagamanna Skagamenn hafa samið við Jan Mikael Berg, vinstri bakvörð frá Finnlandi, til tveggja ára. Frá þessu er greint á heimasíðu félagsins. 1.12.2012 20:00 Mist til liðs við Avaldsnes Miðvörðurinn Mist Edvardsdóttir er genginn í raðir norska úrvalsdeildarfélagins Avaldsnes. Norskir miðlar greina frá þessu í dag. 1.12.2012 16:27 Magnús Már til Valsmanna Knattspyrnumaðurinn Magnús Már Lúðvíksson er genginn í raðir Valsmanna. Magnús Már skrifaði undir tveggja ára samning við Hlíðarendapilta. 1.12.2012 13:00 Leið strax eins og ég væri heima hjá mér Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson verður næsti atvinnumaður Íslands í knattspyrnu. Þessi efnilegasti leikmaður Pepsi-deildar karla síðasta sumar er búinn að semja við norska úrvalsdeildarfélagið Viking til þriggja ára. 1.12.2012 08:15 Valur fimmta Reykjavíkurfélagið hjá Takefusa Björgólfur Takefusa gekk í gær frá tveggja ára samningi við Valsmenn og mun spila með liðinu í Pepsi-deildinni næsta sumar. Valur er fimmta Reykjavíkurfélag Björgólfs á ferlinum og enn fremur fjórða félagið sem hann spilar með í Pepsi-deildinni á síðustu fjórum sumrum. 1.12.2012 06:45 Sjá næstu 50 fréttir
Lilja Dögg hefur skrifað undir hjá Blikum Knattspyrnukonan Lilja Dögg Valþórsdóttir, fyrrum fyrirliði KR, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Breiðablik. 31.12.2012 11:30
Eyjólfur Sverrisson áfram með U21 árs landsliðið Eyjólfur Sverrisson verður áfram þjálfari U21 árs landsliðs karla. Fótbolti.net greinir frá þessu á síðu sinni í dag. 27.12.2012 14:20
Kolbeinn Sigþórsson í leikmannahópi HK í styrktarleik Bjarka Más Meistaraflokkur HK mætir úrvalsliði fyrrum leikmanna félagsins í styrktarleik fyrir Bjarka Má Sigvaldason í Kórnum í kvöld. 27.12.2012 09:40
Hornfirðingar fá knatthús Á morgun verður nýtt fjölnota knatthús á Höfn í Hornafirði vígt við hátíðlega athöfn. Húsið er gjöf frá fyrirtækinu Skinney-Þinganesi til sveitarfélagsins og íbúa héraðsins. 21.12.2012 17:30
Hinir fjórir fræknu halda stöðu sinni hjá FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur staðfest tilnefningar Knattspyrnusambands Íslands um FIFA dómara fyrir árið 2013. 21.12.2012 15:45
Tími ungu strákanna Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi karlaliðs Selfoss sem féll úr efstu deild karla í sumar. Lykilmennirir Jón Daði Böðvarsson og Babacarr Sarr voru seldir til Noregs en auk þeirra hafa ellefu leikmenn kvarnast úr hópnum. 20.12.2012 06:45
Sigurður Ragnar valdi 42 manna undirbúningshóp kvennalandsliðsins Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, valdi í dag 42 manna undirbúningshóp. Hópurinn mun funda á milli jóla og nýárs þar sem farið verður yfir verkefni komandi árs. 18.12.2012 14:00
Valsmenn skipta upp rekstrinum hjá sér Aðalstjórn Knattspyrnufélagsins Vals hefur lagt fram tillögu þess efnis að skipta rekstri félagsins í tvennt. Hörður Gunnarsson, formaður aðalstjórnar, segir að Reykjavíkurborg hafi ekki staðið við samning sem skrifað var undir á sínum tíma og að það sé þungt högg fyrir félagið. 15.12.2012 07:30
Þorlákur Árnason ráðinn þjálfari U17 ára landsliðs karla Þorlákur Árnason hefur verið ráðinn þjálfari landsliðsþjálfari U17 karla í knattspyrnu. Hann tekur við starfinu af Gunnari Guðmundssyni. 14.12.2012 17:30
Gummi Kristjáns: Ánægður að þetta sé frágengið Bolvíkingurinn Guðmundur Kristjánsson er orðinn leikmaður Start sem leikur í úrvalsdeild norsku knattspyrnunnar á næsta ári. 12.12.2012 14:26
Aldís Kara til liðs við Breiðablik Knattspyrnukonan Aldís Kara Lúðvíksdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Breiðablik. Aldís er uppalinn í FH og lék með liðinu í efstu deild síðastliðið sumar. 12.12.2012 08:30
Málfríður tekur fram skóna að nýju Miðvörðurinn Málfríður Erna Sigurðardóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val. Málfríður, sem er 28 ára, var í fæðingarorlofi á síðustu leiktíð. 7.12.2012 20:19
Fanndís búin að semja við Kolbotn Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir hefur ákveðið að taka tilboði norska félagsins Kolbotn og spila með þeim næsta árið. 6.12.2012 18:17
Veigar: Stjarnan eina félagið sem hafði samband Veigar Páll Gunnarsson var í dag kynntur til leiks sem nýr leikmaður Stjörnunnar. Þessi 32 ára gamli framherji skrifaði undir fjögurra ára samning við félagið. 6.12.2012 18:15
Ísland eina Evrópuþjóðin sem sýnir kvennaleik í hverri umferð Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur sent sambandsaðilum sínum ítarlega tölfræðiskýrslu sem unnin var um kvennaknattspyrnu í Evrópu. 4.12.2012 18:15
Búið að gera heimildarmynd um Guðmund Steinarsson Á fimmtudaginn verður frumsýnd heimildarmynd sem búið er að gera um Guðmund Steinarsson, leikja- og markahæsta leikmann í sögu Keflavíkur. 3.12.2012 19:15
Tógómaðurinn Farid til liðs við Ólsara Víkingur Ólafsvík, sem leikur í úrvalsdeild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð, hefur samið við miðjumanninn tvítuga, Farid Abdel Zato-Arouna. 3.12.2012 17:52
Finnskur vinstri bakvörður til Skagamanna Skagamenn hafa samið við Jan Mikael Berg, vinstri bakvörð frá Finnlandi, til tveggja ára. Frá þessu er greint á heimasíðu félagsins. 1.12.2012 20:00
Mist til liðs við Avaldsnes Miðvörðurinn Mist Edvardsdóttir er genginn í raðir norska úrvalsdeildarfélagins Avaldsnes. Norskir miðlar greina frá þessu í dag. 1.12.2012 16:27
Magnús Már til Valsmanna Knattspyrnumaðurinn Magnús Már Lúðvíksson er genginn í raðir Valsmanna. Magnús Már skrifaði undir tveggja ára samning við Hlíðarendapilta. 1.12.2012 13:00
Leið strax eins og ég væri heima hjá mér Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson verður næsti atvinnumaður Íslands í knattspyrnu. Þessi efnilegasti leikmaður Pepsi-deildar karla síðasta sumar er búinn að semja við norska úrvalsdeildarfélagið Viking til þriggja ára. 1.12.2012 08:15
Valur fimmta Reykjavíkurfélagið hjá Takefusa Björgólfur Takefusa gekk í gær frá tveggja ára samningi við Valsmenn og mun spila með liðinu í Pepsi-deildinni næsta sumar. Valur er fimmta Reykjavíkurfélag Björgólfs á ferlinum og enn fremur fjórða félagið sem hann spilar með í Pepsi-deildinni á síðustu fjórum sumrum. 1.12.2012 06:45