Fleiri fréttir Klopp: Ég verð áfram þótt að það komi nýir eigendur Það eru umrótatímar hjá Liverpool eftir að það fréttir að enska úrvalsdeildarfélagið væri til sölu en Fenway Sports Group er að kanna möguleika á því að selja félagið fyrir hámarksupphæð. 10.11.2022 13:30 KA fær aðalmarkaskorara Þórs KA-menn hafa sótt sinn fyrsta leikmann eftir að liðið tryggði sér Evrópusæti með árangri sínum í Bestu deild karla í fótbolta á síðustu leiktíð. Þann leikmann sóttu þeir rétt yfir Glerána. 10.11.2022 12:28 Sautján ára nýliði fer með Þjóðverjum á HM og Götze snýr aftur Youssoufa Moukoko, sautján ára framherji Borussia Dortmund, í HM-hópi Þýskalands þrátt fyrir að hafa aldrei spilað landsleik. 10.11.2022 11:33 B-riðill á HM í Katar: Fótboltinn ennþá „týndur“ eða ratar hann loksins heim? Öll liðin í B-riðlinum eru í hópi tuttugu bestu knattspyrnulandsliða heims samkvæmt nýjasta styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusamnbandsins. 10.11.2022 11:01 Klopp hrósaði „algjörlega stórkostlegum“ Kelleher eftir að hann vann enn eina vítakeppnina Caoimhin Kelleher var enn og aftur hetja Liverpool í vítaspyrnukeppni þegar liðið sló C-deildarlið Derby County úr leik í 3. umferð enska deildabikarsins í gær. 10.11.2022 09:00 Jones kominn í Dýrlingatölu Nathan Jones er nýr knattspyrnustjóri Southampton. Hann skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning við Dýrlingana. 10.11.2022 08:35 Kallaði leikmann sinn svikara og rak hann í beinni José Mourinho sýndi klærnar á blaðamannafundi eftir 1-1 jafntefli Roma við Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Hann kallaði einn Rómverja svikara og sagði honum að finna sér nýtt lið. 10.11.2022 08:31 Brotnaði niður þegar hún ræddi um skilnaðinn við Mauro Icardi Wanda Nara brotnaði niður í ítölskum sjónvarpsþætti þegar hún ræddi skilnaðinn við fótboltamanninn Mauro Icardi. 10.11.2022 08:00 Síðustu orð Piqué sem leikmanns: „Ég skít á vændiskonuna sem móðir þín er“ Gerard Piqué var í síðasta skipti í leikmannahóp Barcelona þegar liðið vann Osasuna 2-1 á útivelli í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, á þriðjudag. Piqué, sem var á varamannabekknum, var rekinn af velli í hálfleik eftir að láta dómara leiksins fá það óþvegið. 10.11.2022 07:01 Ógnarsterk framlína Frakklands á HM Landsliðshópur Frakklands fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem fram fer í Katar hefur verið tilkynntur. Sóknarlína liðsins er vægast sagt ógnvænleg. 9.11.2022 23:30 Brighton henti Arsenal úr keppni | Man City hafði getur gegn Chelsea Heill haugur af leikjum í enska deildarbikarnum fór fram í kvöld. Þar ber helst að nefna að Brighton & Hove Albion lagði Arsenal, Nottingham Forest lagði Tottenham Hotspur, Manchester City lagði Chelsea og leikur Liverpool Derby County fór alla leið í vítaspyrnukeppni. 9.11.2022 22:21 Inter í Meistaradeildarsæti eftir stórsigur Alls fóru fimm leikir fram í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, fram í kvöld. Inter Milan vann 6-1 stórsigur á Bologna á meðan Þórir Jóhann Helgason horfði á liðsfélaga sína í Lecce vinna óvæntan 2-1 sigur á Atalanta og Rómverjarnir hans José Mourinho misstigu sig gegn Sassuolo. 9.11.2022 22:00 Orri Steinn skoraði þegar FCK komst í átta liða úrslit FC Kaupmannahöfn komst naumlega í átta liða úrslit dönsku bikarkeppninnar eftir sigur gegn Thisted FC í framlengdum leik í kvöld. Orri Steinn Óskarsson skoraði mark FCK í leiknum. Stefán Teitur Þórðarson kom inn af varamannabekknum hjá Silkeborg er liðið tryggði sér einnig sæti í átta liða úrslitum. 9.11.2022 20:30 Hlín sú eina sem komst á lista yfir bestu leikmenn deildarinnar Hlín Eiríksdóttir var eini íslenski leikmaðurinn sem komst á lista yfir 50 bestu leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 9.11.2022 18:31 Hörður Björgvin enn taplaus | Viðar Örn á skotskónum Íslendingaliðin Panathinaikos og Atromitos unnu bæði leiki sína í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Alls tóku þrír Íslendingar þátt í leikjunum tveimur. 9.11.2022 18:00 Norrköping vill kaupa Arnór til baka frá CSKA Sænska knattspyrnufélagið Norrköping er á fullu þessa dagana að reyna festa kaup á fyrrum leikmanni liðsins, Arnóri Sigurðssyni. Hann lék með liðinu síðari hluta tímabils eftir að hafa fengið undanþágu frá FIFA. 9.11.2022 17:16 Bale bannað að spila golf í Katar Gareth Bale, skærasta stjarna velska fótboltalandsliðsins, dvelur langtímum saman úti á golfvelli. Hann verður hins vegar að finna sér eitthvað annað að gera milli leikja á HM í Katar því honum hefur verið bannað að spila golf. 9.11.2022 16:01 Fyrsta verk Heimis að endursemja við Eggert og Björn Daníel Eggert Gunnþór Jónsson og Björn Daníel Sverrisson hafa skrifað undir nýja samninga við FH. 9.11.2022 15:00 Corona missir af HM í Katar Mexíkó verður án öflugs leikmanns á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Katar. Kantmaðurinn Jesus „Tecatito“ Corona missir af mótinu vegna meiðsla. 9.11.2022 14:31 Óskar Örn kveður Stjörnuna Óskar Örn Hauksson, leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar, hefur yfirgefið Stjörnuna eftir eitt tímabil í herbúðum liðsins. 9.11.2022 12:59 Utan vallar: Kaupa aftur hlutabréf í Heimi í sögulegu lágmarki Síðast þegar FH keypti hlutabréfin í Heimi Guðjónssyni í sögulegu lágmarki reyndist það snilldarráð. En geta FH-ingar endurtekið leikinn? 9.11.2022 12:30 A-riðill á HM í Katar: Heimamenn fallbyssufóður eða gerist eitthvað óvænt? Hungraðir Hollendingar eru í riðli með heimamönnum á HM í Katar en þar eru líka áhugaverð lið Senegals og Ekvador. 9.11.2022 11:00 L'Équipe: Mane missir af HM Franska stórblaðið L'Équipe hefur heimildir fyrir því að meiðsli Sadio Mané séu það alvarleg að hann missi af heimsmeistaramótinu í Katar. 9.11.2022 10:26 „Sagan má ekki vera myllusteinn“ Eggert Herbertsson, formaður Knattspyrnufélags ÍA, segir að glæst saga ÍA megi ekki vera félaginu fjötur um fót. Að hans sögn þarf aðstaðan til fótboltaiðkunar á Akranesi að lagast til að ÍA geti haldið í við bestu lið landsins. 9.11.2022 10:00 Heldur áfram að dissa Salah: „Ég get gert það sem hann gerir“ Vincent Aboubakar, fyrirliði kamerúnska landsliðsins, hefur ekki mikið álit á Mohamed Salah og fer ekkert leynt með það. Honum finnst Egyptinn ekki vera neitt spes leikmaður. 9.11.2022 09:30 Mané meiddist þrettán dögum fyrir HM: Í myndatöku í dag Sengalska þjóðin er örugglega mjög áhyggjufull eftir fréttir gærkvöldsins frá Þýskalandi. Stærsta stjarna landsliðsins fór þá meiddur af velli eftir aðeins tuttugu mínútna leik. 9.11.2022 09:16 Ætla ekki að selja boltann sem Valverde sparkaði upp á svalir Boltinn sem Federico Valverde, leikmaður Real Madrid, skaut upp á svalir í blokk nálægt heimavelli Rayo Vallecano verður ekki seldur. 9.11.2022 09:01 City hætti að borga meinta nauðgaranum laun fyrir rúmu ári Englandsmeistarar Manchester City hafa ekki borgað meinta nauðgaranum Benjamin Mendy laun í rúmt ár. 9.11.2022 08:00 Conor myndi elska að kaupa Liverpool Írski bardagakappinn Conor McGregor segir að hann myndi elska að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. 9.11.2022 07:31 Sex þúsund argentínskir fótboltaáhugamenn á bannlista á HM í Katar Argentínumenn ætla að passa upp á það að argentínskar fótboltabullur verði hvergi sjáanlegar þegar heimsmeistaramótið í fótbolta fer fram í Katar. 8.11.2022 23:30 Meistararnir misstigu sig gegn fallbaráttuliði Cremonese Ítalíumeistarar AC Milan þurftu að sætta sig við markalaut jafntefli er liðið heimsótti fallbaráttulið Cremonese í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 8.11.2022 22:44 Pique endaði ferilinn á rauðu spjaldi þrátt fyrir að koma ekki inn á Gerard Pique tilkynnti á dögunum að skórnir væru á leiðinni á hilluna frægu. Hann var á varamannabekknum þegar Barcelona bjargaði 1-2 sigri gegn Osasuna í kvöld, en þessi reynslumikli leikmaður fékk að líta rauða spjaldið fyrir að nöldra í dómurum leiksins í hálfleik. 8.11.2022 22:23 Bournemouth henti Everton úr leik | Jóhann Berg og félagar fóru áfram Þriðja umferð enska deildarbikarsins hófst í kvöld með sjö leikjum. Jóhann Berg og félagar hans í Burnley fóru áfram eftir 3-1 sigur gegn D-deildarliði Crawley og Bournemouth vann 4-1 sigur gegn Everton í eina úrvalsdeildarslag kvöldsins. 8.11.2022 22:10 Þýsku meistararnir juku forskot sitt á toppnum með stórsigri Þýskalandsmeistarar Bayern München eru nú með fjögurra stiga forskot á toppi þýsku deildarinnar í knattspyrnu eftir að liðið vann afar öruggan 6-1 sigur gegn Werder Bremen í kvöld. 8.11.2022 21:32 Heimir kynntur til leiks hjá FH Heimir Guðjónsson hefur formlega verið kynntur til leiks sem nýr þjálfari karlaliðs félagsins í knattspyrnu. Sigurvin Ólafsson var á sama tíma kynntur sem aðstoðarþjálfari liðsins, en félagið greindi frá þessu á stuðningsmannakvöldi sem haldið var í kvöld. 8.11.2022 20:54 Napoli jók forskot sitt á toppnum | Mikael kom inn á í jafntefli Tveir leikir fóru fram í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þar sem taplaust lið Napoli vann öruggan 2-0 sigur gegn Empoli og Mikael Egill Ellertsson og félagar hans í Spezia gerðu 1-1 jafntefli gegn Udinese. 8.11.2022 19:33 Þorgrímur blandar sér í umræðuna: „Hafa leikmenn landsliðsins þakkað KSÍ?“ Þorgrímur Þráinsson, fyrrum knattspyrnumaður og liðsstjóri íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur nú blandað sér í umræðuna vegna þess að landsliðskonur Íslands telja sig ekki hafa fengið sömu umgjörð og landsliðskarlarnir þegar þær spila tímamótaleiki. 8.11.2022 19:09 Birkir og félagar tryggðu sig áfram með seinustu spyrnu leiksins Birkir Bjarnason og félagar hans í Adana Demirspor eru komnir áfram í tyrknesku bikarkeppninni í knattspyrnu eftir ótrúlegan 4-3 sigur gegn C-deildarliði Nazillispor í dag. 8.11.2022 18:00 Skoraði eftir langa glímu við andlega erfiðleika Slóvenski landsliðsframherjinn Josip Ilicic reimaði á sig takkaskóna á mánudagskvöld og skoraði í fyrsta leik sínum síðan í maí, eftir að hafa átt við andlega erfiðleika að stríða. 8.11.2022 17:00 Segja að Arnór hafi í raun verið bestur í sænsku deildinni Að mati álitsgjafa Fotbollskanalen var Arnór Sigurðsson sjöundi besti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar á nýafstöðnu tímabili en samt líklega sá besti. 8.11.2022 16:31 Markahæsti Brassinn skilinn eftir heima Brasilíumenn völdu í gær HM-hópinn sinn og það var hægt að sjá hvert dramatíska myndbandið á fætur öðru þar sem leikmönnum fögnuðu því að vera valdir í hópinn. 8.11.2022 14:00 Vanda tekur umræðuna nærri sér: „Klaufalegt? Já kannski. Skammarlegt? Nei“ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, hefur nú tjáð sig um gagnrýnina á sig og Knattspyrnusamband Íslands, vegna þess að landsliðskonur Íslands telja sig ekki hafa fengið sömu umgjörð og landsliðskarlarnir þegar þær spila tímamótaleiki. 8.11.2022 13:22 Sverrir og Jóhann snúa aftur í landsliðið Sverrir Ingi Ingason og Jóhann Berg Guðmundsson eru báðir í íslenska landsliðshópnum sem Arnar Þór Viðarsson hefur valið fyrir leikina í Baltic Cup síðar í þessum mánuði. 8.11.2022 13:03 Segja að eigendur Liverpool ætli að kaupa Jude Bellingham sem kveðjugjöf Fenway Sports Group fjárfestingafélagið á enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool en það gæti breyst á næstunni því í gær kom fram að Liverpool væri til sölu. 8.11.2022 12:31 Heimir og Sigurvin formlega tilkynntir hjá FH í kvöld FH hefur boðað til stuðningsmannakvölds þar sem Heimir Guðjónsson og Sigurvin Ólafsson verða tilkynntir sem nýir þjálfarar meistaraflokks karla. 8.11.2022 12:19 Sjá næstu 50 fréttir
Klopp: Ég verð áfram þótt að það komi nýir eigendur Það eru umrótatímar hjá Liverpool eftir að það fréttir að enska úrvalsdeildarfélagið væri til sölu en Fenway Sports Group er að kanna möguleika á því að selja félagið fyrir hámarksupphæð. 10.11.2022 13:30
KA fær aðalmarkaskorara Þórs KA-menn hafa sótt sinn fyrsta leikmann eftir að liðið tryggði sér Evrópusæti með árangri sínum í Bestu deild karla í fótbolta á síðustu leiktíð. Þann leikmann sóttu þeir rétt yfir Glerána. 10.11.2022 12:28
Sautján ára nýliði fer með Þjóðverjum á HM og Götze snýr aftur Youssoufa Moukoko, sautján ára framherji Borussia Dortmund, í HM-hópi Þýskalands þrátt fyrir að hafa aldrei spilað landsleik. 10.11.2022 11:33
B-riðill á HM í Katar: Fótboltinn ennþá „týndur“ eða ratar hann loksins heim? Öll liðin í B-riðlinum eru í hópi tuttugu bestu knattspyrnulandsliða heims samkvæmt nýjasta styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusamnbandsins. 10.11.2022 11:01
Klopp hrósaði „algjörlega stórkostlegum“ Kelleher eftir að hann vann enn eina vítakeppnina Caoimhin Kelleher var enn og aftur hetja Liverpool í vítaspyrnukeppni þegar liðið sló C-deildarlið Derby County úr leik í 3. umferð enska deildabikarsins í gær. 10.11.2022 09:00
Jones kominn í Dýrlingatölu Nathan Jones er nýr knattspyrnustjóri Southampton. Hann skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning við Dýrlingana. 10.11.2022 08:35
Kallaði leikmann sinn svikara og rak hann í beinni José Mourinho sýndi klærnar á blaðamannafundi eftir 1-1 jafntefli Roma við Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Hann kallaði einn Rómverja svikara og sagði honum að finna sér nýtt lið. 10.11.2022 08:31
Brotnaði niður þegar hún ræddi um skilnaðinn við Mauro Icardi Wanda Nara brotnaði niður í ítölskum sjónvarpsþætti þegar hún ræddi skilnaðinn við fótboltamanninn Mauro Icardi. 10.11.2022 08:00
Síðustu orð Piqué sem leikmanns: „Ég skít á vændiskonuna sem móðir þín er“ Gerard Piqué var í síðasta skipti í leikmannahóp Barcelona þegar liðið vann Osasuna 2-1 á útivelli í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, á þriðjudag. Piqué, sem var á varamannabekknum, var rekinn af velli í hálfleik eftir að láta dómara leiksins fá það óþvegið. 10.11.2022 07:01
Ógnarsterk framlína Frakklands á HM Landsliðshópur Frakklands fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem fram fer í Katar hefur verið tilkynntur. Sóknarlína liðsins er vægast sagt ógnvænleg. 9.11.2022 23:30
Brighton henti Arsenal úr keppni | Man City hafði getur gegn Chelsea Heill haugur af leikjum í enska deildarbikarnum fór fram í kvöld. Þar ber helst að nefna að Brighton & Hove Albion lagði Arsenal, Nottingham Forest lagði Tottenham Hotspur, Manchester City lagði Chelsea og leikur Liverpool Derby County fór alla leið í vítaspyrnukeppni. 9.11.2022 22:21
Inter í Meistaradeildarsæti eftir stórsigur Alls fóru fimm leikir fram í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, fram í kvöld. Inter Milan vann 6-1 stórsigur á Bologna á meðan Þórir Jóhann Helgason horfði á liðsfélaga sína í Lecce vinna óvæntan 2-1 sigur á Atalanta og Rómverjarnir hans José Mourinho misstigu sig gegn Sassuolo. 9.11.2022 22:00
Orri Steinn skoraði þegar FCK komst í átta liða úrslit FC Kaupmannahöfn komst naumlega í átta liða úrslit dönsku bikarkeppninnar eftir sigur gegn Thisted FC í framlengdum leik í kvöld. Orri Steinn Óskarsson skoraði mark FCK í leiknum. Stefán Teitur Þórðarson kom inn af varamannabekknum hjá Silkeborg er liðið tryggði sér einnig sæti í átta liða úrslitum. 9.11.2022 20:30
Hlín sú eina sem komst á lista yfir bestu leikmenn deildarinnar Hlín Eiríksdóttir var eini íslenski leikmaðurinn sem komst á lista yfir 50 bestu leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 9.11.2022 18:31
Hörður Björgvin enn taplaus | Viðar Örn á skotskónum Íslendingaliðin Panathinaikos og Atromitos unnu bæði leiki sína í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Alls tóku þrír Íslendingar þátt í leikjunum tveimur. 9.11.2022 18:00
Norrköping vill kaupa Arnór til baka frá CSKA Sænska knattspyrnufélagið Norrköping er á fullu þessa dagana að reyna festa kaup á fyrrum leikmanni liðsins, Arnóri Sigurðssyni. Hann lék með liðinu síðari hluta tímabils eftir að hafa fengið undanþágu frá FIFA. 9.11.2022 17:16
Bale bannað að spila golf í Katar Gareth Bale, skærasta stjarna velska fótboltalandsliðsins, dvelur langtímum saman úti á golfvelli. Hann verður hins vegar að finna sér eitthvað annað að gera milli leikja á HM í Katar því honum hefur verið bannað að spila golf. 9.11.2022 16:01
Fyrsta verk Heimis að endursemja við Eggert og Björn Daníel Eggert Gunnþór Jónsson og Björn Daníel Sverrisson hafa skrifað undir nýja samninga við FH. 9.11.2022 15:00
Corona missir af HM í Katar Mexíkó verður án öflugs leikmanns á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Katar. Kantmaðurinn Jesus „Tecatito“ Corona missir af mótinu vegna meiðsla. 9.11.2022 14:31
Óskar Örn kveður Stjörnuna Óskar Örn Hauksson, leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar, hefur yfirgefið Stjörnuna eftir eitt tímabil í herbúðum liðsins. 9.11.2022 12:59
Utan vallar: Kaupa aftur hlutabréf í Heimi í sögulegu lágmarki Síðast þegar FH keypti hlutabréfin í Heimi Guðjónssyni í sögulegu lágmarki reyndist það snilldarráð. En geta FH-ingar endurtekið leikinn? 9.11.2022 12:30
A-riðill á HM í Katar: Heimamenn fallbyssufóður eða gerist eitthvað óvænt? Hungraðir Hollendingar eru í riðli með heimamönnum á HM í Katar en þar eru líka áhugaverð lið Senegals og Ekvador. 9.11.2022 11:00
L'Équipe: Mane missir af HM Franska stórblaðið L'Équipe hefur heimildir fyrir því að meiðsli Sadio Mané séu það alvarleg að hann missi af heimsmeistaramótinu í Katar. 9.11.2022 10:26
„Sagan má ekki vera myllusteinn“ Eggert Herbertsson, formaður Knattspyrnufélags ÍA, segir að glæst saga ÍA megi ekki vera félaginu fjötur um fót. Að hans sögn þarf aðstaðan til fótboltaiðkunar á Akranesi að lagast til að ÍA geti haldið í við bestu lið landsins. 9.11.2022 10:00
Heldur áfram að dissa Salah: „Ég get gert það sem hann gerir“ Vincent Aboubakar, fyrirliði kamerúnska landsliðsins, hefur ekki mikið álit á Mohamed Salah og fer ekkert leynt með það. Honum finnst Egyptinn ekki vera neitt spes leikmaður. 9.11.2022 09:30
Mané meiddist þrettán dögum fyrir HM: Í myndatöku í dag Sengalska þjóðin er örugglega mjög áhyggjufull eftir fréttir gærkvöldsins frá Þýskalandi. Stærsta stjarna landsliðsins fór þá meiddur af velli eftir aðeins tuttugu mínútna leik. 9.11.2022 09:16
Ætla ekki að selja boltann sem Valverde sparkaði upp á svalir Boltinn sem Federico Valverde, leikmaður Real Madrid, skaut upp á svalir í blokk nálægt heimavelli Rayo Vallecano verður ekki seldur. 9.11.2022 09:01
City hætti að borga meinta nauðgaranum laun fyrir rúmu ári Englandsmeistarar Manchester City hafa ekki borgað meinta nauðgaranum Benjamin Mendy laun í rúmt ár. 9.11.2022 08:00
Conor myndi elska að kaupa Liverpool Írski bardagakappinn Conor McGregor segir að hann myndi elska að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. 9.11.2022 07:31
Sex þúsund argentínskir fótboltaáhugamenn á bannlista á HM í Katar Argentínumenn ætla að passa upp á það að argentínskar fótboltabullur verði hvergi sjáanlegar þegar heimsmeistaramótið í fótbolta fer fram í Katar. 8.11.2022 23:30
Meistararnir misstigu sig gegn fallbaráttuliði Cremonese Ítalíumeistarar AC Milan þurftu að sætta sig við markalaut jafntefli er liðið heimsótti fallbaráttulið Cremonese í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 8.11.2022 22:44
Pique endaði ferilinn á rauðu spjaldi þrátt fyrir að koma ekki inn á Gerard Pique tilkynnti á dögunum að skórnir væru á leiðinni á hilluna frægu. Hann var á varamannabekknum þegar Barcelona bjargaði 1-2 sigri gegn Osasuna í kvöld, en þessi reynslumikli leikmaður fékk að líta rauða spjaldið fyrir að nöldra í dómurum leiksins í hálfleik. 8.11.2022 22:23
Bournemouth henti Everton úr leik | Jóhann Berg og félagar fóru áfram Þriðja umferð enska deildarbikarsins hófst í kvöld með sjö leikjum. Jóhann Berg og félagar hans í Burnley fóru áfram eftir 3-1 sigur gegn D-deildarliði Crawley og Bournemouth vann 4-1 sigur gegn Everton í eina úrvalsdeildarslag kvöldsins. 8.11.2022 22:10
Þýsku meistararnir juku forskot sitt á toppnum með stórsigri Þýskalandsmeistarar Bayern München eru nú með fjögurra stiga forskot á toppi þýsku deildarinnar í knattspyrnu eftir að liðið vann afar öruggan 6-1 sigur gegn Werder Bremen í kvöld. 8.11.2022 21:32
Heimir kynntur til leiks hjá FH Heimir Guðjónsson hefur formlega verið kynntur til leiks sem nýr þjálfari karlaliðs félagsins í knattspyrnu. Sigurvin Ólafsson var á sama tíma kynntur sem aðstoðarþjálfari liðsins, en félagið greindi frá þessu á stuðningsmannakvöldi sem haldið var í kvöld. 8.11.2022 20:54
Napoli jók forskot sitt á toppnum | Mikael kom inn á í jafntefli Tveir leikir fóru fram í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þar sem taplaust lið Napoli vann öruggan 2-0 sigur gegn Empoli og Mikael Egill Ellertsson og félagar hans í Spezia gerðu 1-1 jafntefli gegn Udinese. 8.11.2022 19:33
Þorgrímur blandar sér í umræðuna: „Hafa leikmenn landsliðsins þakkað KSÍ?“ Þorgrímur Þráinsson, fyrrum knattspyrnumaður og liðsstjóri íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur nú blandað sér í umræðuna vegna þess að landsliðskonur Íslands telja sig ekki hafa fengið sömu umgjörð og landsliðskarlarnir þegar þær spila tímamótaleiki. 8.11.2022 19:09
Birkir og félagar tryggðu sig áfram með seinustu spyrnu leiksins Birkir Bjarnason og félagar hans í Adana Demirspor eru komnir áfram í tyrknesku bikarkeppninni í knattspyrnu eftir ótrúlegan 4-3 sigur gegn C-deildarliði Nazillispor í dag. 8.11.2022 18:00
Skoraði eftir langa glímu við andlega erfiðleika Slóvenski landsliðsframherjinn Josip Ilicic reimaði á sig takkaskóna á mánudagskvöld og skoraði í fyrsta leik sínum síðan í maí, eftir að hafa átt við andlega erfiðleika að stríða. 8.11.2022 17:00
Segja að Arnór hafi í raun verið bestur í sænsku deildinni Að mati álitsgjafa Fotbollskanalen var Arnór Sigurðsson sjöundi besti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar á nýafstöðnu tímabili en samt líklega sá besti. 8.11.2022 16:31
Markahæsti Brassinn skilinn eftir heima Brasilíumenn völdu í gær HM-hópinn sinn og það var hægt að sjá hvert dramatíska myndbandið á fætur öðru þar sem leikmönnum fögnuðu því að vera valdir í hópinn. 8.11.2022 14:00
Vanda tekur umræðuna nærri sér: „Klaufalegt? Já kannski. Skammarlegt? Nei“ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, hefur nú tjáð sig um gagnrýnina á sig og Knattspyrnusamband Íslands, vegna þess að landsliðskonur Íslands telja sig ekki hafa fengið sömu umgjörð og landsliðskarlarnir þegar þær spila tímamótaleiki. 8.11.2022 13:22
Sverrir og Jóhann snúa aftur í landsliðið Sverrir Ingi Ingason og Jóhann Berg Guðmundsson eru báðir í íslenska landsliðshópnum sem Arnar Þór Viðarsson hefur valið fyrir leikina í Baltic Cup síðar í þessum mánuði. 8.11.2022 13:03
Segja að eigendur Liverpool ætli að kaupa Jude Bellingham sem kveðjugjöf Fenway Sports Group fjárfestingafélagið á enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool en það gæti breyst á næstunni því í gær kom fram að Liverpool væri til sölu. 8.11.2022 12:31
Heimir og Sigurvin formlega tilkynntir hjá FH í kvöld FH hefur boðað til stuðningsmannakvölds þar sem Heimir Guðjónsson og Sigurvin Ólafsson verða tilkynntir sem nýir þjálfarar meistaraflokks karla. 8.11.2022 12:19