Fleiri fréttir Ótrúlegur sigur Brentford á Brúnni Brentford vann ótrúlegan 4-1 útisigur á Chelsea er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Heimamenn komust yfir snemma í síðari hálfleik en gestirnir svöruðu með fjórum mörkum og unnu magnaðan sigur. 2.4.2022 15:55 Bæjarar skoruðu fjögur í síðari hálfleik Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu 4-1 útisigur á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 2.4.2022 15:50 Hrósaði Watford og sagði úrslitin skipta mestu máli „Þetta var nákvæmlega eins leikur og við bjuggumst við. Ég ætla ekki að fara greina leikinn þar sem ég hef ekki áhuga á því. Við þurfum að komast í gegnum þetta,“ sagði Jürgen Klopp eftir 2-0 sigur sinna manna gegn Watford í dag. Var þetta tíundi sigur liðsins í röð. 2.4.2022 15:15 Lyngby byrjar umspilið á stórsigri Danska B-deildarliðið Lyngby byrjar umspilið um sæti í dönsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð á stórsigri. Liðið vann einkar öruggan 5-0 sigur á Nykøbing í dag. 2.4.2022 14:10 Jón Daði kom inn af bekknum og bjargaði stigi Jón Daði Böðvarsson er heldur betur að finna sig vel hjá Bolton Wanderers. Hann sneri til baka úr landsleikjahléinu og hóf leik dagsins gegn Wigan Athletic á bekknum. Hann kom inn af bekknum í síðari hálfleik og skoraði jöfnunarmark gestanna í 1-1 jafntefli. 2.4.2022 13:51 Liverpool á topp ensku úrvalsdeildarinnar Liverpool er komið tímabundið á topp ensku úrvalsdeildarinnar. Watford mætti í heimsókn á Anfield í fyrsta leik dagsins og fóru heimamenn með sannfærandi 2-0 sigur af hólmi. 2.4.2022 13:30 Barcelona kom til baka eftir að fá á sig draumamark: Skoruðu sex í síðari hálfleik Það virðist sem einhver sigurþynnka hafi verið í leikmönnum Barcelona eftir magnaðan 5-2 sigur á Real Madríd í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Liðið tók á móti Villareal í dag og var marki undir í hálfleik, það kom ekki að sök þar sem liðið vann á endanum 6-1 sigur. 2.4.2022 13:10 Dagný lék allan leikinn í tapi Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn er West Ham United tapaði 0-2 á heimavelli gegn Manchester City í ensku úrvalsdeild kvenna í dag. 2.4.2022 12:55 Veit ekki mikið um riðil Hollands á HM: „Fór í frí til Senegal fyrir tveimur árum“ Hinn ávallt hreinskilni Louis Van Gaal, landsliðsþjálfari Hollands, ræddi við fjölmiðla þar í landi eftir að dregið var í riðlakeppni HM karla í knattspyrnu í gær. Segja má að hann hafi svarað eins og honum einum er lagið. 2.4.2022 12:01 Segir titlana sem Man City hafa unnið pirra nágranna þeirra í Man Utd Aymeric Laporte, leikmaður Manchester City, segir að sigurganga liðsins og allir þeir titlar sem félagið hefur sankað að sér á undanförnum árum fari verulega í taugarnar á nágrönnum þeirra í Man United sem hafa á sama tíma ekkert unnið. 2.4.2022 11:30 Veðbankar telja Neymar og félaga líklegasta til að vinna HM Nú þegar búið er að draga í riðla á heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu hafa veðbankar tekið saman hvaða þjóðir eru líklegasta til að fara langt. Þrjár Evrópuþjóðir og tvær frá Suður-Ameríku tróna á toppi listans. 2.4.2022 10:31 Tveir erlendir leikmenn til liðs við KR KR hefur sótt tvo leikmenn til að styrkja hópinn fyrir komandi átök í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Um er að ræða tvo leikmenn sem hafa báðir leikið með yngri landsliðum Ástralíu. 2.4.2022 09:31 Shearer sá dýrasti miðað við gengi Alan Shearer gekk í raðir Newcastle United sumarið 1996. Þáverandi framherji Blackburn Rovers var keyptur á 15 milljónir punda. Ef það væri yfirfært yfir á daginn í dag myndi Shearer kosta litlar 222 milljónir punda. 2.4.2022 07:01 Manchester-liðin og Chelsea borguðu mest til umboðsmanna Alls borguðu ensk úrvalsdeildarfélög umboðsmönnum leikmanna 272,6 milljónir punda frá 2021-2022. Samsvarar það rúmlega 46 milljörðum íslenskra króna. Manchester City, topplið deildarinnar, borgaði mest allra liða í deildinni. 1.4.2022 23:30 Baldur Sig heim í Völsung Hinn 36 ára Baldur Sigurðsson hefur ákveðið að söðla um og ganga í raðir Völungs, uppeldisfélag síns. Lék Baldur síðast með Völsungi árið 2004. 1.4.2022 23:00 Umfjöllun og viðtal: Stjarnan - Breiðablik 1-2 | Blikakonur Lengjubikarmeistarar Úrslitaleikur Lengjubikars kvenna í fótbolta fór fram í Garðabæ í kvöld. Heimastúlkur í Stjörnunni tóku þá á móti Breiðablik í leik sem var hin mesta skemmtun. Breiðablik stóð uppi sem Lengjubikarmeistari kvenna árið 2022 eftir 1-2 sigur. 1.4.2022 22:09 Ákærður fyrir að kasta bjórglasi í dómara Þýskur karlmaður, 38 ára gamall, hefur verið ákærður af lögreglunni í Bochum fyrir að verða þess valdur að aðstoðardómari á leik liðsins gegn Borussia Mönchengladbach endaði á sjúkrahúsi. 1.4.2022 20:16 Xavi vill þrjá varnarmenn Chelsea Spænska knattspyrnufélagið Barcelona stefnir á að sækja þrjá varnarmenn Chelsea í sumar. 1.4.2022 19:30 Riðlarnir á HM klárir: England leikur á fyrsta degi síðan 1966 og Danir mæta Frökkum Dregið var í riðlakeppni heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu í dag. Dregið var í Doha, höfuðborg Katar en mótið fer þar fram. Mótið hefst þann 21. nóvember og fer úrslitaleikurinn fram 18. desember. Hér að neðan má sjá riðlakeppni mótsins, enn á eiga þrjár þjóðir eftir að tryggja sér þátttökurétt. 1.4.2022 17:30 Kallar eftir fullkomnun hjá sínum mönnum í Katar Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, hefur kallað eftir því að lið hans spili fullkomlega á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Katar undir lok þessa árs. Engin pressa. 1.4.2022 15:30 Má ekki spila í þremur fyrstu umferðum Bestu deildarinnar Leikmaður KA má ekki spila með liðinu fyrr en í fjórðu umferð Bestu deildarinnar á komandi tímabili en KSÍ hefur tekið saman lista til upplýsinga fyrir félögin um þá leikmenn í meistaraflokki sem eiga eftir að taka út leikbönn í byrjun keppnistímabilsins 2022. 1.4.2022 15:01 KA fær Úkraínumann á láni KA hefur fengið liðsstyrk fyrir átök sumarsins í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Úkraínumaðurinn Oleksiy Bykov er kominn á láni til félagsins. KA greindi frá. 1.4.2022 11:46 Framherji KR fótbrotnaði í æfingaleik Kristján Flóki Finnbogason, framherji Bestu-deildarliðs KR í knattspyrnu, fótbrotnaði í æfingaleik gegn HK. Óvíst er hvenær hann getur snúið aftur á völlinn en hann bíður nú eftir að komast í aðgerð. 1.4.2022 11:15 Dregið í riðla á HM í dag: Allt sem þarf að vita Í dag kemur í ljós hvaða þjóðir verða saman í riðlum á HM karla í knattspyrnu sem fram fer í Katar í nóvember og desember á þessu ári. Hér að neðan er farið yfir allt sem mögulega þarf að vita fyrir drátt dagsins. 1.4.2022 11:00 Liechtenstein-leikirnir koma Arnari yfir Eyjólf og úr neðsta sætinu Það er óhætt að segja að byrjun Arnars Þór Viðarssonar sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hafi gengið sögulega illa. 1.4.2022 09:31 Sveindís Jane hlaðin lofi eftir frábæra frammistöðu Sveindís Jane Jónsdóttir nýtti heldur betur tækifærið er hún byrjaði stórleik Wolfsburg og Arsenal í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Hún lagði upp bæði mörk Wolfsburg í 2-0 sigri og átti risastóran þátt í að liðið er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar. 1.4.2022 09:01 Úkraínskur flóttamaður æfir með Man City: Bróðir hans berst við Rússa heima fyrir Úkraínskur flóttamaður hefur fengið leyfi til að æfa með U-23 ára liði Manchester City. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. 1.4.2022 08:01 Segir að FIFA hafi aldrei lagt til að halda HM á tveggja ára fresti Gianni Infantino, forseti alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, segir að sambandið hafi í raun aldrei lagt til að HM yrði haldið á tveggja ára fresti. Aðeins hafi verið kannað hvort hagkvæmt væri að gera slíka breytingu. 1.4.2022 07:01 Sjá næstu 50 fréttir
Ótrúlegur sigur Brentford á Brúnni Brentford vann ótrúlegan 4-1 útisigur á Chelsea er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Heimamenn komust yfir snemma í síðari hálfleik en gestirnir svöruðu með fjórum mörkum og unnu magnaðan sigur. 2.4.2022 15:55
Bæjarar skoruðu fjögur í síðari hálfleik Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu 4-1 útisigur á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 2.4.2022 15:50
Hrósaði Watford og sagði úrslitin skipta mestu máli „Þetta var nákvæmlega eins leikur og við bjuggumst við. Ég ætla ekki að fara greina leikinn þar sem ég hef ekki áhuga á því. Við þurfum að komast í gegnum þetta,“ sagði Jürgen Klopp eftir 2-0 sigur sinna manna gegn Watford í dag. Var þetta tíundi sigur liðsins í röð. 2.4.2022 15:15
Lyngby byrjar umspilið á stórsigri Danska B-deildarliðið Lyngby byrjar umspilið um sæti í dönsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð á stórsigri. Liðið vann einkar öruggan 5-0 sigur á Nykøbing í dag. 2.4.2022 14:10
Jón Daði kom inn af bekknum og bjargaði stigi Jón Daði Böðvarsson er heldur betur að finna sig vel hjá Bolton Wanderers. Hann sneri til baka úr landsleikjahléinu og hóf leik dagsins gegn Wigan Athletic á bekknum. Hann kom inn af bekknum í síðari hálfleik og skoraði jöfnunarmark gestanna í 1-1 jafntefli. 2.4.2022 13:51
Liverpool á topp ensku úrvalsdeildarinnar Liverpool er komið tímabundið á topp ensku úrvalsdeildarinnar. Watford mætti í heimsókn á Anfield í fyrsta leik dagsins og fóru heimamenn með sannfærandi 2-0 sigur af hólmi. 2.4.2022 13:30
Barcelona kom til baka eftir að fá á sig draumamark: Skoruðu sex í síðari hálfleik Það virðist sem einhver sigurþynnka hafi verið í leikmönnum Barcelona eftir magnaðan 5-2 sigur á Real Madríd í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Liðið tók á móti Villareal í dag og var marki undir í hálfleik, það kom ekki að sök þar sem liðið vann á endanum 6-1 sigur. 2.4.2022 13:10
Dagný lék allan leikinn í tapi Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn er West Ham United tapaði 0-2 á heimavelli gegn Manchester City í ensku úrvalsdeild kvenna í dag. 2.4.2022 12:55
Veit ekki mikið um riðil Hollands á HM: „Fór í frí til Senegal fyrir tveimur árum“ Hinn ávallt hreinskilni Louis Van Gaal, landsliðsþjálfari Hollands, ræddi við fjölmiðla þar í landi eftir að dregið var í riðlakeppni HM karla í knattspyrnu í gær. Segja má að hann hafi svarað eins og honum einum er lagið. 2.4.2022 12:01
Segir titlana sem Man City hafa unnið pirra nágranna þeirra í Man Utd Aymeric Laporte, leikmaður Manchester City, segir að sigurganga liðsins og allir þeir titlar sem félagið hefur sankað að sér á undanförnum árum fari verulega í taugarnar á nágrönnum þeirra í Man United sem hafa á sama tíma ekkert unnið. 2.4.2022 11:30
Veðbankar telja Neymar og félaga líklegasta til að vinna HM Nú þegar búið er að draga í riðla á heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu hafa veðbankar tekið saman hvaða þjóðir eru líklegasta til að fara langt. Þrjár Evrópuþjóðir og tvær frá Suður-Ameríku tróna á toppi listans. 2.4.2022 10:31
Tveir erlendir leikmenn til liðs við KR KR hefur sótt tvo leikmenn til að styrkja hópinn fyrir komandi átök í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Um er að ræða tvo leikmenn sem hafa báðir leikið með yngri landsliðum Ástralíu. 2.4.2022 09:31
Shearer sá dýrasti miðað við gengi Alan Shearer gekk í raðir Newcastle United sumarið 1996. Þáverandi framherji Blackburn Rovers var keyptur á 15 milljónir punda. Ef það væri yfirfært yfir á daginn í dag myndi Shearer kosta litlar 222 milljónir punda. 2.4.2022 07:01
Manchester-liðin og Chelsea borguðu mest til umboðsmanna Alls borguðu ensk úrvalsdeildarfélög umboðsmönnum leikmanna 272,6 milljónir punda frá 2021-2022. Samsvarar það rúmlega 46 milljörðum íslenskra króna. Manchester City, topplið deildarinnar, borgaði mest allra liða í deildinni. 1.4.2022 23:30
Baldur Sig heim í Völsung Hinn 36 ára Baldur Sigurðsson hefur ákveðið að söðla um og ganga í raðir Völungs, uppeldisfélag síns. Lék Baldur síðast með Völsungi árið 2004. 1.4.2022 23:00
Umfjöllun og viðtal: Stjarnan - Breiðablik 1-2 | Blikakonur Lengjubikarmeistarar Úrslitaleikur Lengjubikars kvenna í fótbolta fór fram í Garðabæ í kvöld. Heimastúlkur í Stjörnunni tóku þá á móti Breiðablik í leik sem var hin mesta skemmtun. Breiðablik stóð uppi sem Lengjubikarmeistari kvenna árið 2022 eftir 1-2 sigur. 1.4.2022 22:09
Ákærður fyrir að kasta bjórglasi í dómara Þýskur karlmaður, 38 ára gamall, hefur verið ákærður af lögreglunni í Bochum fyrir að verða þess valdur að aðstoðardómari á leik liðsins gegn Borussia Mönchengladbach endaði á sjúkrahúsi. 1.4.2022 20:16
Xavi vill þrjá varnarmenn Chelsea Spænska knattspyrnufélagið Barcelona stefnir á að sækja þrjá varnarmenn Chelsea í sumar. 1.4.2022 19:30
Riðlarnir á HM klárir: England leikur á fyrsta degi síðan 1966 og Danir mæta Frökkum Dregið var í riðlakeppni heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu í dag. Dregið var í Doha, höfuðborg Katar en mótið fer þar fram. Mótið hefst þann 21. nóvember og fer úrslitaleikurinn fram 18. desember. Hér að neðan má sjá riðlakeppni mótsins, enn á eiga þrjár þjóðir eftir að tryggja sér þátttökurétt. 1.4.2022 17:30
Kallar eftir fullkomnun hjá sínum mönnum í Katar Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, hefur kallað eftir því að lið hans spili fullkomlega á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Katar undir lok þessa árs. Engin pressa. 1.4.2022 15:30
Má ekki spila í þremur fyrstu umferðum Bestu deildarinnar Leikmaður KA má ekki spila með liðinu fyrr en í fjórðu umferð Bestu deildarinnar á komandi tímabili en KSÍ hefur tekið saman lista til upplýsinga fyrir félögin um þá leikmenn í meistaraflokki sem eiga eftir að taka út leikbönn í byrjun keppnistímabilsins 2022. 1.4.2022 15:01
KA fær Úkraínumann á láni KA hefur fengið liðsstyrk fyrir átök sumarsins í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Úkraínumaðurinn Oleksiy Bykov er kominn á láni til félagsins. KA greindi frá. 1.4.2022 11:46
Framherji KR fótbrotnaði í æfingaleik Kristján Flóki Finnbogason, framherji Bestu-deildarliðs KR í knattspyrnu, fótbrotnaði í æfingaleik gegn HK. Óvíst er hvenær hann getur snúið aftur á völlinn en hann bíður nú eftir að komast í aðgerð. 1.4.2022 11:15
Dregið í riðla á HM í dag: Allt sem þarf að vita Í dag kemur í ljós hvaða þjóðir verða saman í riðlum á HM karla í knattspyrnu sem fram fer í Katar í nóvember og desember á þessu ári. Hér að neðan er farið yfir allt sem mögulega þarf að vita fyrir drátt dagsins. 1.4.2022 11:00
Liechtenstein-leikirnir koma Arnari yfir Eyjólf og úr neðsta sætinu Það er óhætt að segja að byrjun Arnars Þór Viðarssonar sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hafi gengið sögulega illa. 1.4.2022 09:31
Sveindís Jane hlaðin lofi eftir frábæra frammistöðu Sveindís Jane Jónsdóttir nýtti heldur betur tækifærið er hún byrjaði stórleik Wolfsburg og Arsenal í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Hún lagði upp bæði mörk Wolfsburg í 2-0 sigri og átti risastóran þátt í að liðið er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar. 1.4.2022 09:01
Úkraínskur flóttamaður æfir með Man City: Bróðir hans berst við Rússa heima fyrir Úkraínskur flóttamaður hefur fengið leyfi til að æfa með U-23 ára liði Manchester City. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. 1.4.2022 08:01
Segir að FIFA hafi aldrei lagt til að halda HM á tveggja ára fresti Gianni Infantino, forseti alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, segir að sambandið hafi í raun aldrei lagt til að HM yrði haldið á tveggja ára fresti. Aðeins hafi verið kannað hvort hagkvæmt væri að gera slíka breytingu. 1.4.2022 07:01