Fleiri fréttir

Íslendingaliðin áfram

Íslendingaliðin Krasnodar og Rostov eru bæði komin áfram í rússnesku bikarkeppninni en bæði eru þau komin í átta liða úrslitin.

Blótsyrði Henderson komu Mourinho til bjargar

Blótsyrði Jordan Henderson, fyrirliða Liverpool, hjálpuðu Jose Mourinho, knattspyrnustjóra erkifjendanna í Manchester United, að sleppa við refsingu fyrir ummæli sín í átt að sjónvarpsmyndavélum.

Fengu fangelsisdóm fyrir aldurssvindl

Tíu unglingalandsliðsmenn Benín og fyrrum formaður knattspyrnusambands þjóðarinnar fengu fangelsisdóm eftir að upp komst að þeir hefðu svindlað á Afríkumóti U-17 ára liða.

Margir bestu leikmannanna kvíða leikjum

Mörgum betri leikmanna Pepsideildarinnar finnst ekki gaman að spila leiki í deildinni vegna kvíða. Þetta segir Arnar Sveinn Geirsson, leikmaður Íslandsmeistara Vals.

Úlfarnir búnir að borga fyrir Rui Patricio

Portúgalski landsliðsmarkvörðurinn Rui Patricio gekk til liðs við Wolverhampton Wanderers síðasta sumar án greiðslu en nú hefur félagið borgað 18 milljónir evra fyrir kappann.

Superclasico í úrslitaeinvígi Meistaradeildar Suður-Ameríku

Vægast sagt risaslagur framundan í úrslitaviðureign Copa Libertadores, Meistaradeild Suður-Ameríku, í fótbolta þar sem tvö stærstu lið Argentínu eru komin í úrslit og verður það í fyrsta sinn í sögunni sem þau mætast í úrslitaleik keppninnar.

Albert og félagar áfram í bikarnum

Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar sem er komið áfram í hollenska bikarnum eftir 2-0 sigur á VVV-Venlo á heimavelli.

Fyrsti landsliðshópur Jóns Þórs

Jón Þór Hauksson hefur valið sinn fyrsta hóp sem landsliðsþjálfari kvennaliðs Íslands í fótbolta. Fjölmargir nýliðar eru í hópnum.

Conte segir nei við Real Madrid

Maðurinn sem talinn var líklegasti arftaki Julen Lopetegui lengi vel, Antonio Conte, ætlar ekki að taka við liðinu.

Neymar: Ronaldo er skrímsli

Lionel Messi var átrúnaðargoð Neymar en Cristiano Ronaldo er skrímsli. Þeir tveir hafa gert brasilísku stórstjörnuna að betri leikmanni.

FIFA vill 48 þjóðir á HM í Katar

Möguleikar Íslands á að komast á tvö heimsmeistaramót í röð fengu byr undir báða vængi í dag þegar Gianni Infantino sagði alþjóðaknattspyrnusambandið vera að íhuga 48 liða HM árið 2022.

Bæjarar vilja halda James Rodriguez

Lánssamningi James Rodriguez hjá Bayern Munchen frá Real Madrid lýkur næsta sumar en þýsku meistararnir vilja kaupa Kólumbíumanninn.

Ronaldo hefur enga trú á Messi

Cristiano Ronaldo segist ekki viss um að Lionel Messi verði á meðal fimm hæstu leikmannanna í kjörinu um besta leikmann ársins. Hann telur sig eiga skilið að vinna gullboltann eftirsótta.

Karius sendir fjölmiðlum tóninn

Loris Karius, markvörður Besiktas, skýtur föstum skotum að fjölmiðlum á Instagram-síðu sinni en Karius var á forsíðum blaðanna í gær.

Sjá næstu 50 fréttir