Fleiri fréttir

118 milljónir króna í barna- og unglingastarfið

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákveðið að hluti af tekjum sambandsins vegna Meistaradeildarinnar skuli renna til félaga í öllum aðildarlöndum UEFA til eflingar knattspyrnu barna- og unglinga.

Sjáðu markið sem kom City á toppinn

Riyad Mahrez skoraði eina mark stórleiks Tottenham og Manchester City í gærkvöld. Sigurmarkið skilaði Manchester City á topp ensku úrvalsdeildarinnar.

U21 árs landsliðinu boðið til Kína

Íslenska landsliðinu í knattspyrnu, skipað leikmönnum 21 árs og yngri hefur verið boðið til Kína til að taka þátt í æfingamóti.

Margt breyst á fjórum mánuðum hjá Lopetegui

Það hefur margt breyst hjá spænska knattspyrnustjóranum Julen Lopetegui frá því í byrjun júnímánaðar fyrr á þessu ári. Hann var þá þjálfari spænska karlalandsliðsins í knattspyrnu sem hafði ekki beðið lægri hlut undir hans stjórn á þeim rúmu tveimur árum sem hann hafði verið við stjórnvölinn.

Martinez orðaður við Real Madrid

Julen Lopetegui var í kvöld rekinn sem stjóri Real Madrid og umræður um hver verður næsti stjóri Real Madrid eru farnar af stað.

Ronaldo: Fór út af forsetanum

Cristiano Ronaldo er í áhugaverðu viðtali við France Football í dag þar sem hann fer um víðan völl. Meðal annars um vistaskipti sín síðasta sumar.

Gjafmildi eigandi Leicester sem forðaðist sviðsljósið

Eigandi Leicester City Vichai Srivaddhanaprabha lést á laugardagskvöld þegar þyrla hans brotlenti fyrir utan King Power leikvanginn í Leicester. Srivadddhanaprabha forðaðist sviðsljósið, var heiðraður af konungi Tælands og borgaði upp skuldir Leicester á innan við fimm árum.

Spilltir umboðsmenn eru að eyðileggja belgískan fótbolta 

Eins og víðar í knattspyrnusamfélögum í heiminum hafa umboðsmenn knattspyrnumanna og þjálfara verið til vandræða í belgískum fótbolta undanfarið. Vafasamar greiðslur sem þeir hafa tekið við á síðustu árum hafa leitt til lögr

Guðmundur og félagar elta AIK á toppnum

Guðmundur Þórarinsson var í vængbakverðinum er Norrköping vann 4-2 sigur á Östersunds á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Jöfnunarmark Alberts dugði ekki til

Albert Guðmundsson var á skotskónum fyrir AZ Alkmaar í dag sem tapaði 3-2 fyrir Heerenveen á heimavelli í hollensku úrvalsdeildinni.

Sjá næstu 50 fréttir