Fleiri fréttir Rudiger kallar eftir harðari refsingum fyrir kynþáttaníð Antonio Rudiger vill að fótboltayfirvöld taki harðar á kynþáttaníði stuðningsmanna. 30.10.2018 16:15 ESPN: Stjórn Besiktas segir fréttirnar um Karius rangar Besiktas ætlar ekki að senda Loris Karius aftur til Liverpool fyrr en áætlað var. Heimildarmaður innan félagsins segir ekkert til í fréttaflutningi morgunsins. 30.10.2018 15:30 Pochettino: Erum ekki í sama gæðaflokki og Man City Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir félagið ekki tilbúið að keppa við Manchester City enn sem komið er. 30.10.2018 15:00 Neville um Martial: Hann skilur ekki leikinn Enginn leikmaður Manchester United hefur ruglað Gary Neville eins mikið í ríminu og Anthony Martial. Þetta sagði fyrrum United-maðurinn á Sky Sports. 30.10.2018 14:30 Alli framlengir við Tottenham til 2024 Dele Alli verður í herbúðum Tottenham næstu sex árin eftir að hafa skrifað undir nýjan samning við félagið. 30.10.2018 13:31 118 milljónir króna í barna- og unglingastarfið Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákveðið að hluti af tekjum sambandsins vegna Meistaradeildarinnar skuli renna til félaga í öllum aðildarlöndum UEFA til eflingar knattspyrnu barna- og unglinga. 30.10.2018 13:00 Kanadíska undrið fer beint í aðallið Bayern Undrabarnið Alphonso Davies hefur leikið sinn síðasta leik í MLS deildinni í bili og heldur nú til þýska stórveldisins Bayern Munchen. 30.10.2018 12:00 Mourinho fær að versla fyrir 100 milljónir punda í janúar Það er nóg til af peningum hjá Manchester United og nú virðast forráðamenn félagsins treysta Jose Mourinho til að verja þeim í leikmannakaup. 30.10.2018 11:30 Besiktas íhugar að skila Karius til Liverpool Þýski markvörðurinn Loris Karius er ekki að slá í gegn í Tyrklandi. 30.10.2018 11:00 Neville og Carragher rifust um eyðslu Spurs: „Skilur þú ekki að völlurinn kostar 600 milljónir?“ Gary Neville og Jamie Carragher háðu margar barátturnar á fótboltavellinum í gegnum árin. Þrátt fyrir að vera komnir af vellinum og inn í sjónvarpsver er enn hiti á milli þessara fornu fjenda. 30.10.2018 10:30 Sjáðu markið sem kom City á toppinn Riyad Mahrez skoraði eina mark stórleiks Tottenham og Manchester City í gærkvöld. Sigurmarkið skilaði Manchester City á topp ensku úrvalsdeildarinnar. 30.10.2018 10:00 U21 árs landsliðinu boðið til Kína Íslenska landsliðinu í knattspyrnu, skipað leikmönnum 21 árs og yngri hefur verið boðið til Kína til að taka þátt í æfingamóti. 30.10.2018 08:47 Heimir þjálfari ársins í Færeyjum Heimir Guðjónsson var valinn þjálfari ársins í færeyska boltanum á sínu fyrsta ári. 30.10.2018 08:30 Lopetegui eldri kemur syni sínum til varnar: Þeir tóku 50 mörk af honum Julen Lopetegui var látinn taka pokann sinn hjá Real Madrid í gær eftir stuttan tíma í starfi. Karl faðir hans segir Real Madrid hafa brugðist syni sínum á leikmannamarkaðnum. 30.10.2018 08:00 Margt breyst á fjórum mánuðum hjá Lopetegui Það hefur margt breyst hjá spænska knattspyrnustjóranum Julen Lopetegui frá því í byrjun júnímánaðar fyrr á þessu ári. Hann var þá þjálfari spænska karlalandsliðsins í knattspyrnu sem hafði ekki beðið lægri hlut undir hans stjórn á þeim rúmu tveimur árum sem hann hafði verið við stjórnvölinn. 30.10.2018 07:15 Ranieri: Vichai kom fyrir hvern leik og faðmaði alla Claudio Ranieri, fyrrum stjóri Leicester, segist hafa verið í áfalli er hann heyrði af andláti Vichai Srivaddhanaprabha, eiganda Leicester. 30.10.2018 07:00 Sven-Göran: Hann rak mig en ég segi enn að hann var frábær maður Sven-Göran Eriksson, fyrrum knattspyrnustjóri Leicester, segir að Vichai Srivaddhanaprabha hafi verið einstakur maður og haft mikla ástríðu fyrir Leicester. 29.10.2018 23:30 Martinez orðaður við Real Madrid Julen Lopetegui var í kvöld rekinn sem stjóri Real Madrid og umræður um hver verður næsti stjóri Real Madrid eru farnar af stað. 29.10.2018 23:00 Mahrez: Veit að hann hefði viljað að ég myndi spila Riyad Mahrez var hetja Man. City gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en hann segir að markið hafi verið tileinkað Vichai Srivaddhanaprabha. 29.10.2018 22:16 Mahrez skaut City á toppinn Skoraði sigurmarkið á úttroðnum Wembley. 29.10.2018 22:00 Inter gerði góða ferð til Rómar Inter gerði sér lítið fyrir og skellti Lazio, 3-0, á útivelli í toppbaráttu ítölsku úrvalsdeildarinnar. 29.10.2018 21:26 Borgarstjórinn, Bianca og Donni framlengja við Þór/KA Sandra Stephany Mayor Gutierrez og Bianca Sierra, landsliðskonur Mexíkó, hafa framlengt samning sína við Þór/KA. 29.10.2018 20:45 Real lætur Lopetegui fara eftir skellinn gegn Barcelona Real Madrid er búið að reka Julen Lopetegui úr starfi sínu sem stjóri liðsins eftir skelfilega byrjun á tímabilinu. 29.10.2018 20:16 Enginn Íslendingur í sigurliði Það gekk ekki sem skildi hjá Íslendingunum á Norðurlöndunum í kvöld. 29.10.2018 20:00 Pochettino segist aldrei hafa liðið verr Mauricio Pochettino segir að sér hafi aldrei liðið verr í starfi knattspyrnustjóra Tottenham en þessa dagana. 29.10.2018 18:30 Ronaldo: Fór út af forsetanum Cristiano Ronaldo er í áhugaverðu viðtali við France Football í dag þar sem hann fer um víðan völl. Meðal annars um vistaskipti sín síðasta sumar. 29.10.2018 15:30 Neymar grýttur í Marseille: Algjör vanvirðing Brasilíumaðurinn Neymar var hundfúll með móttökurnar sem hann og liðsfélagar hans fengu á Stade Velodrome í gærkvöldi. 29.10.2018 13:30 Bjargaði lífi Hoddle: Ég er engin hetja Maðurinn sem bjargaði lífi fyrrum enska landsliðsmannsins, Glenn Hoddle, um helgina er hógvær hljóðmaður hjá BT sjónvarpsstöðinni. 29.10.2018 13:00 Bellerin ekki alvarlega meiddur og ætti að ná Liverpool leiknum Hector Bellerin fór meiddur af velli í leikhléi þegar Arsenal gerði 2-2 jafntefli við Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær. 29.10.2018 12:30 Gjafmildi eigandi Leicester sem forðaðist sviðsljósið Eigandi Leicester City Vichai Srivaddhanaprabha lést á laugardagskvöld þegar þyrla hans brotlenti fyrir utan King Power leikvanginn í Leicester. Srivadddhanaprabha forðaðist sviðsljósið, var heiðraður af konungi Tælands og borgaði upp skuldir Leicester á innan við fimm árum. 29.10.2018 12:00 Markalaust í fyrsta leik Fanndísar og Gunnhildar í Ástralíu Ástralska úrvalsdeildin í fótbolta fór af stað um helgina og þar voru tvær íslenskar landsliðskonur í eldlínunni. 29.10.2018 11:00 Hjartnæm kveðja Kasper Schmeichel: ,,Þú breyttir fótboltanum" Eigandi enska úrvalsdeildarliðsins Leicester City, Vichai Srivaddhanaprabha, lést í hræðilegu þyrluslysi fyrir utan leikvang félagsins eftir leik liðsins gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. 29.10.2018 10:30 Sjáðu vítaspyrnur Pogba og Gylfa og upprúllun Chelsea Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eina mark Everton sem tapaði 2-1 fyrir Manchester United á Old Trafford í gær. Mark Gylfa kom úr vítaspyrnu eftir að United hafði komist í 2-0. 29.10.2018 09:30 Guðbjörg á leið í aðgerð: Búin að spila þjáð í meira en ár Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður Íslands í fótbolta, hefur spilað meidd síðasta ár og er nú loks á leið í aðgerð sem mun halda henni frá fótboltaiðkun einhverja mánuði. 29.10.2018 09:02 Ótrúlegt klúður Zlatan og félaga í lokaumferðinni Það verður enginn Zlatan Ibrahimovic meðal keppenda í úrslitakeppni MLS deildarinnar eftir ótrúlegt klúður Los Angeles Galaxy í lokaumferðinni í gær. 29.10.2018 08:00 Spilltir umboðsmenn eru að eyðileggja belgískan fótbolta Eins og víðar í knattspyrnusamfélögum í heiminum hafa umboðsmenn knattspyrnumanna og þjálfara verið til vandræða í belgískum fótbolta undanfarið. Vafasamar greiðslur sem þeir hafa tekið við á síðustu árum hafa leitt til lögr 29.10.2018 06:00 Pogba tók 26 skref fyrir vítaspyrnuna gegn Everton Paul Pogba skoraði eitt marka Manchester United í 2-1 sigri á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag en einnig klúðraði Pogba vítaspyrnu. 28.10.2018 21:45 Rosenborg með níu fingur á tiltinum og hörð Íslendingabarátta í B-deildinni Rosenborg er í ansi góðum málum í toppbaráttu norsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 sigur á Brann í toppslag í kvöld. 28.10.2018 20:54 Einungis Gerrard skorað meira en Gylfi á Old Trafford Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eina mark Everton sem tapaði 2-1 fyrir Manchester United á Old Trafford í dag. 28.10.2018 20:00 Vendsyssel skellti stóra bróður Íslendingarnir á Norðurlöndunum voru í eldlínunni í kvöld. 28.10.2018 19:00 Guðmundur og félagar elta AIK á toppnum Guðmundur Þórarinsson var í vængbakverðinum er Norrköping vann 4-2 sigur á Östersunds á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 28.10.2018 18:30 Gylfi á skotskónum er Everton tapaði á Old Trafford Manchester United er komið upp í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 sigur á Everton í hörkuleik á Old Trafford í dag. 28.10.2018 18:00 Jón Guðni og félagar í annað sætið eftir sigur í Íslendingaslag Jón Guðni Fjóluson og félagar í Krasnodar eru komnir í annað sæti rússnesku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 sigur á CSKA á útivelli. 28.10.2018 17:52 Jöfnunarmark Alberts dugði ekki til Albert Guðmundsson var á skotskónum fyrir AZ Alkmaar í dag sem tapaði 3-2 fyrir Heerenveen á heimavelli í hollensku úrvalsdeildinni. 28.10.2018 17:43 Suarez skoraði þrjú er Barcelona niðurlægði Real Luis Suarez var í stuði á Camp Nou í stórsigri Barcelona. 28.10.2018 17:00 Sjá næstu 50 fréttir
Rudiger kallar eftir harðari refsingum fyrir kynþáttaníð Antonio Rudiger vill að fótboltayfirvöld taki harðar á kynþáttaníði stuðningsmanna. 30.10.2018 16:15
ESPN: Stjórn Besiktas segir fréttirnar um Karius rangar Besiktas ætlar ekki að senda Loris Karius aftur til Liverpool fyrr en áætlað var. Heimildarmaður innan félagsins segir ekkert til í fréttaflutningi morgunsins. 30.10.2018 15:30
Pochettino: Erum ekki í sama gæðaflokki og Man City Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir félagið ekki tilbúið að keppa við Manchester City enn sem komið er. 30.10.2018 15:00
Neville um Martial: Hann skilur ekki leikinn Enginn leikmaður Manchester United hefur ruglað Gary Neville eins mikið í ríminu og Anthony Martial. Þetta sagði fyrrum United-maðurinn á Sky Sports. 30.10.2018 14:30
Alli framlengir við Tottenham til 2024 Dele Alli verður í herbúðum Tottenham næstu sex árin eftir að hafa skrifað undir nýjan samning við félagið. 30.10.2018 13:31
118 milljónir króna í barna- og unglingastarfið Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákveðið að hluti af tekjum sambandsins vegna Meistaradeildarinnar skuli renna til félaga í öllum aðildarlöndum UEFA til eflingar knattspyrnu barna- og unglinga. 30.10.2018 13:00
Kanadíska undrið fer beint í aðallið Bayern Undrabarnið Alphonso Davies hefur leikið sinn síðasta leik í MLS deildinni í bili og heldur nú til þýska stórveldisins Bayern Munchen. 30.10.2018 12:00
Mourinho fær að versla fyrir 100 milljónir punda í janúar Það er nóg til af peningum hjá Manchester United og nú virðast forráðamenn félagsins treysta Jose Mourinho til að verja þeim í leikmannakaup. 30.10.2018 11:30
Besiktas íhugar að skila Karius til Liverpool Þýski markvörðurinn Loris Karius er ekki að slá í gegn í Tyrklandi. 30.10.2018 11:00
Neville og Carragher rifust um eyðslu Spurs: „Skilur þú ekki að völlurinn kostar 600 milljónir?“ Gary Neville og Jamie Carragher háðu margar barátturnar á fótboltavellinum í gegnum árin. Þrátt fyrir að vera komnir af vellinum og inn í sjónvarpsver er enn hiti á milli þessara fornu fjenda. 30.10.2018 10:30
Sjáðu markið sem kom City á toppinn Riyad Mahrez skoraði eina mark stórleiks Tottenham og Manchester City í gærkvöld. Sigurmarkið skilaði Manchester City á topp ensku úrvalsdeildarinnar. 30.10.2018 10:00
U21 árs landsliðinu boðið til Kína Íslenska landsliðinu í knattspyrnu, skipað leikmönnum 21 árs og yngri hefur verið boðið til Kína til að taka þátt í æfingamóti. 30.10.2018 08:47
Heimir þjálfari ársins í Færeyjum Heimir Guðjónsson var valinn þjálfari ársins í færeyska boltanum á sínu fyrsta ári. 30.10.2018 08:30
Lopetegui eldri kemur syni sínum til varnar: Þeir tóku 50 mörk af honum Julen Lopetegui var látinn taka pokann sinn hjá Real Madrid í gær eftir stuttan tíma í starfi. Karl faðir hans segir Real Madrid hafa brugðist syni sínum á leikmannamarkaðnum. 30.10.2018 08:00
Margt breyst á fjórum mánuðum hjá Lopetegui Það hefur margt breyst hjá spænska knattspyrnustjóranum Julen Lopetegui frá því í byrjun júnímánaðar fyrr á þessu ári. Hann var þá þjálfari spænska karlalandsliðsins í knattspyrnu sem hafði ekki beðið lægri hlut undir hans stjórn á þeim rúmu tveimur árum sem hann hafði verið við stjórnvölinn. 30.10.2018 07:15
Ranieri: Vichai kom fyrir hvern leik og faðmaði alla Claudio Ranieri, fyrrum stjóri Leicester, segist hafa verið í áfalli er hann heyrði af andláti Vichai Srivaddhanaprabha, eiganda Leicester. 30.10.2018 07:00
Sven-Göran: Hann rak mig en ég segi enn að hann var frábær maður Sven-Göran Eriksson, fyrrum knattspyrnustjóri Leicester, segir að Vichai Srivaddhanaprabha hafi verið einstakur maður og haft mikla ástríðu fyrir Leicester. 29.10.2018 23:30
Martinez orðaður við Real Madrid Julen Lopetegui var í kvöld rekinn sem stjóri Real Madrid og umræður um hver verður næsti stjóri Real Madrid eru farnar af stað. 29.10.2018 23:00
Mahrez: Veit að hann hefði viljað að ég myndi spila Riyad Mahrez var hetja Man. City gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en hann segir að markið hafi verið tileinkað Vichai Srivaddhanaprabha. 29.10.2018 22:16
Inter gerði góða ferð til Rómar Inter gerði sér lítið fyrir og skellti Lazio, 3-0, á útivelli í toppbaráttu ítölsku úrvalsdeildarinnar. 29.10.2018 21:26
Borgarstjórinn, Bianca og Donni framlengja við Þór/KA Sandra Stephany Mayor Gutierrez og Bianca Sierra, landsliðskonur Mexíkó, hafa framlengt samning sína við Þór/KA. 29.10.2018 20:45
Real lætur Lopetegui fara eftir skellinn gegn Barcelona Real Madrid er búið að reka Julen Lopetegui úr starfi sínu sem stjóri liðsins eftir skelfilega byrjun á tímabilinu. 29.10.2018 20:16
Enginn Íslendingur í sigurliði Það gekk ekki sem skildi hjá Íslendingunum á Norðurlöndunum í kvöld. 29.10.2018 20:00
Pochettino segist aldrei hafa liðið verr Mauricio Pochettino segir að sér hafi aldrei liðið verr í starfi knattspyrnustjóra Tottenham en þessa dagana. 29.10.2018 18:30
Ronaldo: Fór út af forsetanum Cristiano Ronaldo er í áhugaverðu viðtali við France Football í dag þar sem hann fer um víðan völl. Meðal annars um vistaskipti sín síðasta sumar. 29.10.2018 15:30
Neymar grýttur í Marseille: Algjör vanvirðing Brasilíumaðurinn Neymar var hundfúll með móttökurnar sem hann og liðsfélagar hans fengu á Stade Velodrome í gærkvöldi. 29.10.2018 13:30
Bjargaði lífi Hoddle: Ég er engin hetja Maðurinn sem bjargaði lífi fyrrum enska landsliðsmannsins, Glenn Hoddle, um helgina er hógvær hljóðmaður hjá BT sjónvarpsstöðinni. 29.10.2018 13:00
Bellerin ekki alvarlega meiddur og ætti að ná Liverpool leiknum Hector Bellerin fór meiddur af velli í leikhléi þegar Arsenal gerði 2-2 jafntefli við Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær. 29.10.2018 12:30
Gjafmildi eigandi Leicester sem forðaðist sviðsljósið Eigandi Leicester City Vichai Srivaddhanaprabha lést á laugardagskvöld þegar þyrla hans brotlenti fyrir utan King Power leikvanginn í Leicester. Srivadddhanaprabha forðaðist sviðsljósið, var heiðraður af konungi Tælands og borgaði upp skuldir Leicester á innan við fimm árum. 29.10.2018 12:00
Markalaust í fyrsta leik Fanndísar og Gunnhildar í Ástralíu Ástralska úrvalsdeildin í fótbolta fór af stað um helgina og þar voru tvær íslenskar landsliðskonur í eldlínunni. 29.10.2018 11:00
Hjartnæm kveðja Kasper Schmeichel: ,,Þú breyttir fótboltanum" Eigandi enska úrvalsdeildarliðsins Leicester City, Vichai Srivaddhanaprabha, lést í hræðilegu þyrluslysi fyrir utan leikvang félagsins eftir leik liðsins gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. 29.10.2018 10:30
Sjáðu vítaspyrnur Pogba og Gylfa og upprúllun Chelsea Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eina mark Everton sem tapaði 2-1 fyrir Manchester United á Old Trafford í gær. Mark Gylfa kom úr vítaspyrnu eftir að United hafði komist í 2-0. 29.10.2018 09:30
Guðbjörg á leið í aðgerð: Búin að spila þjáð í meira en ár Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður Íslands í fótbolta, hefur spilað meidd síðasta ár og er nú loks á leið í aðgerð sem mun halda henni frá fótboltaiðkun einhverja mánuði. 29.10.2018 09:02
Ótrúlegt klúður Zlatan og félaga í lokaumferðinni Það verður enginn Zlatan Ibrahimovic meðal keppenda í úrslitakeppni MLS deildarinnar eftir ótrúlegt klúður Los Angeles Galaxy í lokaumferðinni í gær. 29.10.2018 08:00
Spilltir umboðsmenn eru að eyðileggja belgískan fótbolta Eins og víðar í knattspyrnusamfélögum í heiminum hafa umboðsmenn knattspyrnumanna og þjálfara verið til vandræða í belgískum fótbolta undanfarið. Vafasamar greiðslur sem þeir hafa tekið við á síðustu árum hafa leitt til lögr 29.10.2018 06:00
Pogba tók 26 skref fyrir vítaspyrnuna gegn Everton Paul Pogba skoraði eitt marka Manchester United í 2-1 sigri á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag en einnig klúðraði Pogba vítaspyrnu. 28.10.2018 21:45
Rosenborg með níu fingur á tiltinum og hörð Íslendingabarátta í B-deildinni Rosenborg er í ansi góðum málum í toppbaráttu norsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 sigur á Brann í toppslag í kvöld. 28.10.2018 20:54
Einungis Gerrard skorað meira en Gylfi á Old Trafford Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eina mark Everton sem tapaði 2-1 fyrir Manchester United á Old Trafford í dag. 28.10.2018 20:00
Vendsyssel skellti stóra bróður Íslendingarnir á Norðurlöndunum voru í eldlínunni í kvöld. 28.10.2018 19:00
Guðmundur og félagar elta AIK á toppnum Guðmundur Þórarinsson var í vængbakverðinum er Norrköping vann 4-2 sigur á Östersunds á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 28.10.2018 18:30
Gylfi á skotskónum er Everton tapaði á Old Trafford Manchester United er komið upp í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 sigur á Everton í hörkuleik á Old Trafford í dag. 28.10.2018 18:00
Jón Guðni og félagar í annað sætið eftir sigur í Íslendingaslag Jón Guðni Fjóluson og félagar í Krasnodar eru komnir í annað sæti rússnesku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 sigur á CSKA á útivelli. 28.10.2018 17:52
Jöfnunarmark Alberts dugði ekki til Albert Guðmundsson var á skotskónum fyrir AZ Alkmaar í dag sem tapaði 3-2 fyrir Heerenveen á heimavelli í hollensku úrvalsdeildinni. 28.10.2018 17:43
Suarez skoraði þrjú er Barcelona niðurlægði Real Luis Suarez var í stuði á Camp Nou í stórsigri Barcelona. 28.10.2018 17:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti