Fleiri fréttir

Björgvin í agabanni

Björgvin Stefánsson er ekki í leikmannahóp KR gegn Val í Pepsi deild karla í kvöld. Hann er í agabanni hjá félaginu.

Marcelo snýr aftur gegn Belgum

Marcelo verður í byrjunarliði Brasilíu gegn Belgíu í 8-liða úrslitum HM í Rússlandi á morgun. Tite, landsliðsþjálfari Brasilíu, opinberaði byrjunarliðið í dag.

Sögunni breytt með VAR

VAR, myndbandsaðstoðardómarar, hafa verið mikið í umræðunni yfir HM en þetta er fyrsta stórmótið sem VAR er notað á. Það hafa verið bæði góðir og slæmir dómarar á mótinu og hefur þetta verið mikla athygli.

FIFA skammar sendiherra sinn Diego Maradona

Þetta hefur verið erfið heimsmeistarakeppni fyrir argentinsku knattspyrnugoðsögnina Diego Maradona. Bæði liðin hans féllu úr leik í sextán liða úrslitunum og enska landsliðið er komið áfram í átta liða úrslit.

Enn fleiri falsfréttir af Real Madrid

Real Madrid hefur í annað skipti á stuttum tíma birt opinbera yfirlýsingu á heimasíðu sinni í þeim tilgangi að vísa orðrómum um væntanleg kaup félagsins á bug.

Ronaldo: Gagnrýnin á Neymar algjört bull

Fyrrum stórstjarna Brasilíu segir núverandi stjörnu liðsins fá ósanngjarna gagnrýni. Hinn 26 ára Neymar hefur verið mikið í umræðunni eftir leik Brasilíu og Mexíkó í 16-liða úrslitunum á HM.

Henderson: Pickford á inni hjá mér það sem eftir er

Jordan Henderson segir nafna sinn Jordan Pickford eiga inni hjá sér það sem eftir er fyrir að verja vítaspyrnu í vítaspyrnukeppni Englendinga og Kólumbíu. Henderson misnotaði sína spyrnu í keppninni.

Sjáðu glæsilegt hornspyrnumark Jónasar

Þór lagði Þrótt á heimavelli sínum á Akureyri í fyrsta leik 10. umferðar Inkasso deildar karla í kvöld. Jónas Björgvin Sigurbergsson skoraði glæsimark fyrir Þór beint úr hornspyrnu.

Öruggur sigur Þórs á Akureyri

Þór komst í þriðja sæti Inkasso deildar karla með sigri á Þrótti á Þórsvelli á Akureyri í dag. Þróttur hefur ekki unnið síðustu þrjá leiki sína.

Hvað vitum við um Qarabag?

Hannes Þór Halldórsson gekk í raðir Qarabag frá Aserbaídsjan í gær en hann kemur til liðsins frá Randers. Hvað vitum við um þetta lið, Qarabag?

Sumarmessan: „Fótboltinn er að koma á fleygiferð heim“

Það fór ekkert á milli mála með hverjum strákarnir í Sumarmessunni héldu í leik Englendinga og Kólumbíu í gærkvöldi. Þeir voru líka kátir í leikslok eins og flestir aðdáendur ensku úrvalsdeildarinnar hér á landi.

Sjá næstu 50 fréttir