Fleiri fréttir

Sjöundi sigur Heimis í röð

Heimir Guðjónsson stýrði lærisveinum sínum í HB Þórshöfn til sjöunda deildarsigursins í röð í færeysku úrvalsdeildinni í dag.

Carrick kvaddi United með sigri

Manchester United var búið að tryggja sér annað sætið í ensku úrvalsdeildinni fyrir lokaumferðina sem fram fór í dag. Marcus Rashford sá til þess að Michael Carrick kvaddi United með sigri.

Newcastle tók síðustu von Chelsea

Chelsea verður ekki með í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili en liðið endaði í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir tap gegn Newcastle í lokaumferðinni í dag.

Swansea féll úr úrvalsdeildinni

Swansea er fallið úr ensku úrvalsdeildinni eftir tap gegn Stoke í lokaumferð deildarinnar í dag. Liðið þurfti á kraftaverki að halda til þess að halda sæti sínu í deild hinna bestu en það gekk ekki eftir.

Hættur með Dortmund eftir nítján leiki

Peter Stoger, stjóri Dortmund, er hættur með liðið eftir einungis nítján leiki með liðið en þetta tilkynnti hann eftir lokaumferðina í þýska boltanum í gær.

Sautján ára samstarf á enda

Rui Faria, aðstoðarmaður Jose Mourinho til margra ára, mun yfirgefa Manchester United eftir tímabilið. Hann vill stíga sín fyrstu skref sem aðalþjálfari.

Fyrsti leikur Kolbeins i tæp tvö ár

Kolbeinn Sigþórsson kom inn á sem varamaður á 82. mínútu er Nantes vann 2-0 sigur á Angers á útivelli í frönsku knattspyrnunni í dag.

Flugeldasýning frá Real

Real burstaði Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Real skoraði sex mörk gegn engu marki Celta Vigo.

Birkir og félagar í góðum málum

Birkir Bjarnason og félagar í Aston Villa eru í góðri stöðu eftir fyrri umspilsleikinn gegn Middlesbrough en Villa vann 1-0 sigur. Barist um sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

ÍR sótti sigur á Selfoss

ÍR náði í sín fyrstu stig í Inkasso deild karla í fóbolta í dag þegar liðið sótti sigur á Selfoss. HK og Víkingur Ó. skildu jöfn í Kórnum.

Klukkan í Hamburg hættir að telja eftir 54 ár

Þýskalandsmeistarar Bayern München luku keppni í Bundesligunni þetta tímabilið á stórtapi á heimavelli gegn Stuttgart. Alfreð Finnbogason misnotaði dauðafæri í tapi Augsburg og Hamburg féll úr efstu deild í fyrsta skipti í sögu félagsins þrátt fyrir sigur.

Terry: Verð áfram ef við förum upp

Chelsea gæti þurft að mæta fyrrum fyrirliða sínum til margra ára John Terry á næsta tímabili því Englendingurinn ætlar að vera áfram hjá Aston Villa komist liðið upp í deild hinna bestu.

Var á sama tíma auðvelt og erfitt

Heimir Hallgrímsson tilkynnti 23 manna hópinn fyrir í lokakeppni HM í Rússlandi í gær. Heimir segir að hann sem persóna hafi átt erfitt með valið, en sem þjálfari sé hann sáttur.

Neymar hræddur við að snúa aftur

Brasilíska stórstjarnan Neymar segist ekki viss um að hann verði tilbúinn andlega til að snúa aftur á fótboltavöllinn á HM í Rússlandi því hann sé hræddur eftir meiðslin.

Sjá næstu 50 fréttir