Fleiri fréttir Bilic rekinn frá West Ham Slaven Bilic hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra West Ham. Félagið sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis nú rétt í þessu. 6.11.2017 11:11 Fellaini kærði skóframleiðandann sinn Marouane Fellaini hefur kært íþróttavöruframleiðandann New Balance fyrir að framleiða skó sem skemmdu á honum lappirnar. 6.11.2017 09:30 Óvissa um framtíð Luiz Ekki er víst að David Luiz eigi framtíð fyrir sér hjá Englandsmeisturm Chelsea, en hann var ekki með í leiknum gegn Manchester United í gær. 6.11.2017 09:00 Shearer: Wenger á að biðja Sterling afsökunar Arsene Wenger á að biðja Raheem Sterling afsökunar fyrir að saka hann um dýfu. Þetta sagði Alan Shearer, fyrrum markahrókur og sérfræðingur BBC. 6.11.2017 08:30 Sjáðu mörk ofurdagsins í enska boltanum │ Myndband Tveir stórleikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær en öll fimm efstu lið deildarinnar voru í eldlínunni. 6.11.2017 08:00 Diego til Katar í stað Birkis Diego Jóhannesson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn fyrir leikina í Katar í stað Birkis Más Sævarssonar sem er meiddur. 6.11.2017 07:45 Gullsendingar Jóhanns skiluðu Burnley sex stigum á sex dögum Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley unnu tvo 1-0 sigra á sex dögum í ensku úrvalsdeildinni, þann fyrri á mánudag og þann seinni á laugardaginn. Í báðum leikjum var það gullsending Íslendingsins sem skóp sigurmarkið og Burnley 6.11.2017 06:00 Moyes vill taka við West Ham Hinn skoski David Moyes segist áhugasamur um stöðu knattspyrnustjóra hjá West Ham, en framtíð núverandi stjóra, Slaven Bilic, er í hættu. 5.11.2017 22:00 Yfirburðir Real sem fara í þriðja sætið Cristiano Ronaldo og félagar náðu aðeins að rétta úr kútnum fyrir Real Madrid með auðveldum sigri á Las Palmas 5.11.2017 21:45 Íslendingaliðið vann meistarana Íslendingalið Ålesund mætti nýkrýndum meisturum Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 5.11.2017 21:00 Pablo Punyed verður ekki áfram í Eyjum: Ekki auðveld ákvörðun Pablo Punyed hefur spilað sinn síðasta leik með ÍBV en hann tilkynnti það á Twitter í kvöld að hann ætli ekki að framlengja samning sinn við Eyjaliðið. 5.11.2017 20:41 Sigur hjá Viðari Erni og félögum Viðar Örn Kjartansson var í byrjunarliði Maccabi Tel Aviv sem hafði betur gegn Hapoel Raanana í ísraelsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 5.11.2017 20:30 Ótrúleg endurkoma Everton David Unsworth vann sinn fyrsta leik sem bráðabirgðastjóri Everton þegar liðið lagði Watford á heimavelli 5.11.2017 18:30 Chelsea yfirspilaði United í seinni hálfleik Stórleikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni var viðureign nýju og gömlu lærisveina Jose Mourinho í Chelsea og Manchester United á Stamford Bridge. 5.11.2017 18:15 Wenger: Dómararnir verða lélegri á hverju ári Arsene Wenger var ekki sáttur með Michael Oliver dómara eftir tap sinna manna í Arsenal gegn Manchester City. 5.11.2017 17:45 Hreint lak hjá Hannesi Hannes Þór Halldórsson hélt marki sínu hreinu í öðrum sigri Randers á tímabilinu í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 5.11.2017 16:59 Tryggvi Hrafn skoraði í sigri Halmstad Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði þriðja mark Halmstad í sigri á Birki Már Sævarssyni og félögum í Hammarby. 5.11.2017 16:30 Juventus með sigur á Benevento Juventus tók á móti Benevento í ítölsku deildinni í dag en fyrir leikinn voru Juventus í 2.sæti deildarinnar. 5.11.2017 16:30 Taplausir City sigruðu Arsenal Manchester City og Arsenal mættust í öðrum leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en fyrir leikinn var Manchester City með 5 stiga forskot á Manchester United í 2.sæti á meðan Arsenal var í 5.sætinu með 19 stig. 5.11.2017 16:15 Conte: Kraftaverk að við urðum meistarar Englandsmeistarar Chelsea taka á móti Manchester United í dag en Antonio Conte telur það hafa verið algjört kraftaverk að liðið sitt varð Englandsmeistari á síðasta tímabili. 5.11.2017 15:30 Kristján Flóki kallaður inn í landsliðshópinn sem fer til Katar Kristján Flóki Finnbogason fer með íslenska fótboltalandsliðinu til Katar en landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson hefur þurft að gera breytingu á hópnum sem hann tilkynnti á föstudaginn. 5.11.2017 15:06 Dele Alli dregur sig úr landsliðshópnum Dele Alli, leikmaður Tottenham Hotspur, mun þurfa að draga sig úr landsliðshópi Englendinga í komandi landsleikjum. 5.11.2017 15:00 Klopp: Mané er algjör vél Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var að vonum ánægður eftir 4-1 sinna manna gegn West Ham í gær en þessi leikur var fyrsti leikur Sadio Mané í liði Liverpool í nokkrar vikur. 5.11.2017 14:30 Son á nú asíska markametið í ensku úrvalsdeildinni Son Heung-Min var hetja Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar hann tryggði Spurs öll þrjú stigin. 5.11.2017 14:15 Son tryggði Tottenham sigur á Wembley Fyrsti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni var viðureign Tottenham Hotspur og Crystal Palace á Wembley en leikurinn hófst klukkan 12:00. 5.11.2017 13:30 Hjörtur á bekknum í sigri Bröndby Hjörtur Hermannsson var allan tímann á varamannabekk Bröndby er liðið bara sigurorð á FC Kobenhavn í dag 1-0. 5.11.2017 12:45 Pep Guardiola: Arsenal getur orðið meistari Manchester City tekur á móti Arsenal í ensku úrvaldsdeildinni í dag en Pep Guardiola segir að Arsenal eigi alveg jafn mikinn möguleika á því að verða meistari og liðið sitt. 5.11.2017 12:00 Öll toppliðin spila í dag │ Myndband Efstu fimm lið ensku deildarinnar mæta öll til leiks í dag á sannkölluðum ofur sunnudegi. 5.11.2017 10:30 „Evra spilar aldrei fyrir Marseille aftur“ Franski varnarmaðurinn Patrice Evra mun aldrei spila aftur fyrir Marseille. Þessu heldur fyrrum sóknarmaður liðsins Tony Cascarino fram. 5.11.2017 06:00 Börsungar með fjögurra stiga forskot á Spáni Lionel Messi spilaði sinn 600. leik fyrir Barcelona í kvöld þegar liðið bar sigurorð af Sevilla 4.11.2017 21:45 Ögmundur hélt hreinu Ögmundur Kristinsson hélt marki sínu hreinu í dag þegar Excelsior mætti Roda í hollensku úrvalsdeildinni. 4.11.2017 20:45 Bayern sigraði toppslaginn Bayern Munich er komið með sex stiga forystu á Borussia Dortmund í þýsku Bundesligunni, en liðin mættust í lokaleik dagsins. 4.11.2017 19:34 Liverpool ekki í vandræðum með West Ham Liverpool vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið sótti West Ham heim í ensku úrvalsdeildinni 4.11.2017 19:30 Arna Sif og Berglind töpuðu fyrir Juventus Íslendingalið Verona tapaði 1-0 fyrir Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 4.11.2017 18:13 Markaveisla hjá PSG Franska stórveldið Paris Saint Germain valtaði yfir Agnes í förnsku Ligue 1 í dag 4.11.2017 17:55 Jafntefli hjá Rúnari Alex Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Nordsjælland gerðu 2-2 jafntefli við Lyngby í dag. 4.11.2017 17:15 Kári á skotskónum fyrir Aberdeen Kári Árnason skoraði annað mark Aberdeen í 2-2 jafntefli gegn Hamilton í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 4.11.2017 17:09 Áfram sat Birkir á bekknum Birkir Bjarnason sat allan leikinn á varamannabekk Aston Villa sem tapaði gegn Sheffield Wednesday. Jón Daði Böðvarsson spilaði ekki fyrir Reading vegna meiðsla. 4.11.2017 17:00 Jói Berg lagði upp sigurmark Burnley Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp sigurmarkið fyrir sitt lið í síðasta leik og hann gerði sér lítið fyrir og gerði það aftur í dag þegar liðið fór á suðurströndina og sótti Southampton heim. 4.11.2017 16:45 Stórsigrar Keflavíkur og Snæfells í bikarnum Snæfell og Keflavík náðu að skora meira í einum leikhluta heldur en andstæðingar sínir gerðu heilan hálfleik þegar 16-liða úrslit Maltbikars kvenna í körfubolta hófust. 4.11.2017 16:39 Enginn Alfreð í jafntefli hjá Augsburg Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg fá Bayer Leverkusen í heimsókn í leik milli liða sem eru hlið við hlið í töflunni. 4.11.2017 16:30 Andri Rúnar orðinn leikmaður Helsingborg Markahrókur Pepsi-deildarinnar, Andri Rúnar Bjarnason, hefur skrifað undir samning við sænska liðið Helsingborg. 4.11.2017 16:19 Samuel Eto'o skoraði tvö gegn Ólafi Inga og félögum Ólafur Ingi Skúlason var í byrjunarliði Karabukspor þegar liðið fór í heimsókn til Antalyaspor í dag. 4.11.2017 15:30 Glódís Perla og félagar með sigur Glódís Perla Viggósdóttir spilaði allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá Rosengard í sigri liðsins gegn Kvarnsvedens. 4.11.2017 15:15 Gunnhildur Yrsa spilaði allan leikinn í tapi Valerenga Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir spilaði allan leikinn í liði Valerenga í tapi gegn LSK Kvinner en leikurinn var að klárast rétt í þessu. 4.11.2017 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Bilic rekinn frá West Ham Slaven Bilic hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra West Ham. Félagið sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis nú rétt í þessu. 6.11.2017 11:11
Fellaini kærði skóframleiðandann sinn Marouane Fellaini hefur kært íþróttavöruframleiðandann New Balance fyrir að framleiða skó sem skemmdu á honum lappirnar. 6.11.2017 09:30
Óvissa um framtíð Luiz Ekki er víst að David Luiz eigi framtíð fyrir sér hjá Englandsmeisturm Chelsea, en hann var ekki með í leiknum gegn Manchester United í gær. 6.11.2017 09:00
Shearer: Wenger á að biðja Sterling afsökunar Arsene Wenger á að biðja Raheem Sterling afsökunar fyrir að saka hann um dýfu. Þetta sagði Alan Shearer, fyrrum markahrókur og sérfræðingur BBC. 6.11.2017 08:30
Sjáðu mörk ofurdagsins í enska boltanum │ Myndband Tveir stórleikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær en öll fimm efstu lið deildarinnar voru í eldlínunni. 6.11.2017 08:00
Diego til Katar í stað Birkis Diego Jóhannesson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn fyrir leikina í Katar í stað Birkis Más Sævarssonar sem er meiddur. 6.11.2017 07:45
Gullsendingar Jóhanns skiluðu Burnley sex stigum á sex dögum Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley unnu tvo 1-0 sigra á sex dögum í ensku úrvalsdeildinni, þann fyrri á mánudag og þann seinni á laugardaginn. Í báðum leikjum var það gullsending Íslendingsins sem skóp sigurmarkið og Burnley 6.11.2017 06:00
Moyes vill taka við West Ham Hinn skoski David Moyes segist áhugasamur um stöðu knattspyrnustjóra hjá West Ham, en framtíð núverandi stjóra, Slaven Bilic, er í hættu. 5.11.2017 22:00
Yfirburðir Real sem fara í þriðja sætið Cristiano Ronaldo og félagar náðu aðeins að rétta úr kútnum fyrir Real Madrid með auðveldum sigri á Las Palmas 5.11.2017 21:45
Íslendingaliðið vann meistarana Íslendingalið Ålesund mætti nýkrýndum meisturum Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 5.11.2017 21:00
Pablo Punyed verður ekki áfram í Eyjum: Ekki auðveld ákvörðun Pablo Punyed hefur spilað sinn síðasta leik með ÍBV en hann tilkynnti það á Twitter í kvöld að hann ætli ekki að framlengja samning sinn við Eyjaliðið. 5.11.2017 20:41
Sigur hjá Viðari Erni og félögum Viðar Örn Kjartansson var í byrjunarliði Maccabi Tel Aviv sem hafði betur gegn Hapoel Raanana í ísraelsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 5.11.2017 20:30
Ótrúleg endurkoma Everton David Unsworth vann sinn fyrsta leik sem bráðabirgðastjóri Everton þegar liðið lagði Watford á heimavelli 5.11.2017 18:30
Chelsea yfirspilaði United í seinni hálfleik Stórleikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni var viðureign nýju og gömlu lærisveina Jose Mourinho í Chelsea og Manchester United á Stamford Bridge. 5.11.2017 18:15
Wenger: Dómararnir verða lélegri á hverju ári Arsene Wenger var ekki sáttur með Michael Oliver dómara eftir tap sinna manna í Arsenal gegn Manchester City. 5.11.2017 17:45
Hreint lak hjá Hannesi Hannes Þór Halldórsson hélt marki sínu hreinu í öðrum sigri Randers á tímabilinu í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 5.11.2017 16:59
Tryggvi Hrafn skoraði í sigri Halmstad Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði þriðja mark Halmstad í sigri á Birki Már Sævarssyni og félögum í Hammarby. 5.11.2017 16:30
Juventus með sigur á Benevento Juventus tók á móti Benevento í ítölsku deildinni í dag en fyrir leikinn voru Juventus í 2.sæti deildarinnar. 5.11.2017 16:30
Taplausir City sigruðu Arsenal Manchester City og Arsenal mættust í öðrum leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en fyrir leikinn var Manchester City með 5 stiga forskot á Manchester United í 2.sæti á meðan Arsenal var í 5.sætinu með 19 stig. 5.11.2017 16:15
Conte: Kraftaverk að við urðum meistarar Englandsmeistarar Chelsea taka á móti Manchester United í dag en Antonio Conte telur það hafa verið algjört kraftaverk að liðið sitt varð Englandsmeistari á síðasta tímabili. 5.11.2017 15:30
Kristján Flóki kallaður inn í landsliðshópinn sem fer til Katar Kristján Flóki Finnbogason fer með íslenska fótboltalandsliðinu til Katar en landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson hefur þurft að gera breytingu á hópnum sem hann tilkynnti á föstudaginn. 5.11.2017 15:06
Dele Alli dregur sig úr landsliðshópnum Dele Alli, leikmaður Tottenham Hotspur, mun þurfa að draga sig úr landsliðshópi Englendinga í komandi landsleikjum. 5.11.2017 15:00
Klopp: Mané er algjör vél Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var að vonum ánægður eftir 4-1 sinna manna gegn West Ham í gær en þessi leikur var fyrsti leikur Sadio Mané í liði Liverpool í nokkrar vikur. 5.11.2017 14:30
Son á nú asíska markametið í ensku úrvalsdeildinni Son Heung-Min var hetja Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar hann tryggði Spurs öll þrjú stigin. 5.11.2017 14:15
Son tryggði Tottenham sigur á Wembley Fyrsti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni var viðureign Tottenham Hotspur og Crystal Palace á Wembley en leikurinn hófst klukkan 12:00. 5.11.2017 13:30
Hjörtur á bekknum í sigri Bröndby Hjörtur Hermannsson var allan tímann á varamannabekk Bröndby er liðið bara sigurorð á FC Kobenhavn í dag 1-0. 5.11.2017 12:45
Pep Guardiola: Arsenal getur orðið meistari Manchester City tekur á móti Arsenal í ensku úrvaldsdeildinni í dag en Pep Guardiola segir að Arsenal eigi alveg jafn mikinn möguleika á því að verða meistari og liðið sitt. 5.11.2017 12:00
Öll toppliðin spila í dag │ Myndband Efstu fimm lið ensku deildarinnar mæta öll til leiks í dag á sannkölluðum ofur sunnudegi. 5.11.2017 10:30
„Evra spilar aldrei fyrir Marseille aftur“ Franski varnarmaðurinn Patrice Evra mun aldrei spila aftur fyrir Marseille. Þessu heldur fyrrum sóknarmaður liðsins Tony Cascarino fram. 5.11.2017 06:00
Börsungar með fjögurra stiga forskot á Spáni Lionel Messi spilaði sinn 600. leik fyrir Barcelona í kvöld þegar liðið bar sigurorð af Sevilla 4.11.2017 21:45
Ögmundur hélt hreinu Ögmundur Kristinsson hélt marki sínu hreinu í dag þegar Excelsior mætti Roda í hollensku úrvalsdeildinni. 4.11.2017 20:45
Bayern sigraði toppslaginn Bayern Munich er komið með sex stiga forystu á Borussia Dortmund í þýsku Bundesligunni, en liðin mættust í lokaleik dagsins. 4.11.2017 19:34
Liverpool ekki í vandræðum með West Ham Liverpool vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið sótti West Ham heim í ensku úrvalsdeildinni 4.11.2017 19:30
Arna Sif og Berglind töpuðu fyrir Juventus Íslendingalið Verona tapaði 1-0 fyrir Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 4.11.2017 18:13
Markaveisla hjá PSG Franska stórveldið Paris Saint Germain valtaði yfir Agnes í förnsku Ligue 1 í dag 4.11.2017 17:55
Jafntefli hjá Rúnari Alex Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Nordsjælland gerðu 2-2 jafntefli við Lyngby í dag. 4.11.2017 17:15
Kári á skotskónum fyrir Aberdeen Kári Árnason skoraði annað mark Aberdeen í 2-2 jafntefli gegn Hamilton í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 4.11.2017 17:09
Áfram sat Birkir á bekknum Birkir Bjarnason sat allan leikinn á varamannabekk Aston Villa sem tapaði gegn Sheffield Wednesday. Jón Daði Böðvarsson spilaði ekki fyrir Reading vegna meiðsla. 4.11.2017 17:00
Jói Berg lagði upp sigurmark Burnley Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp sigurmarkið fyrir sitt lið í síðasta leik og hann gerði sér lítið fyrir og gerði það aftur í dag þegar liðið fór á suðurströndina og sótti Southampton heim. 4.11.2017 16:45
Stórsigrar Keflavíkur og Snæfells í bikarnum Snæfell og Keflavík náðu að skora meira í einum leikhluta heldur en andstæðingar sínir gerðu heilan hálfleik þegar 16-liða úrslit Maltbikars kvenna í körfubolta hófust. 4.11.2017 16:39
Enginn Alfreð í jafntefli hjá Augsburg Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg fá Bayer Leverkusen í heimsókn í leik milli liða sem eru hlið við hlið í töflunni. 4.11.2017 16:30
Andri Rúnar orðinn leikmaður Helsingborg Markahrókur Pepsi-deildarinnar, Andri Rúnar Bjarnason, hefur skrifað undir samning við sænska liðið Helsingborg. 4.11.2017 16:19
Samuel Eto'o skoraði tvö gegn Ólafi Inga og félögum Ólafur Ingi Skúlason var í byrjunarliði Karabukspor þegar liðið fór í heimsókn til Antalyaspor í dag. 4.11.2017 15:30
Glódís Perla og félagar með sigur Glódís Perla Viggósdóttir spilaði allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá Rosengard í sigri liðsins gegn Kvarnsvedens. 4.11.2017 15:15
Gunnhildur Yrsa spilaði allan leikinn í tapi Valerenga Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir spilaði allan leikinn í liði Valerenga í tapi gegn LSK Kvinner en leikurinn var að klárast rétt í þessu. 4.11.2017 15:00