Fleiri fréttir

Bilic rekinn frá West Ham

Slaven Bilic hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra West Ham. Félagið sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis nú rétt í þessu.

Óvissa um framtíð Luiz

Ekki er víst að David Luiz eigi framtíð fyrir sér hjá Englandsmeisturm Chelsea, en hann var ekki með í leiknum gegn Manchester United í gær.

Diego til Katar í stað Birkis

Diego Jóhannesson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn fyrir leikina í Katar í stað Birkis Más Sævarssonar sem er meiddur.

Gullsendingar Jóhanns skiluðu Burnley sex stigum á sex dögum

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley unnu tvo 1-0 sigra á sex dögum í ensku úrvalsdeildinni, þann fyrri á mánudag og þann seinni á laugardaginn. Í báðum leikjum var það gullsending Íslendingsins sem skóp sigurmarkið og Burnley

Moyes vill taka við West Ham

Hinn skoski David Moyes segist áhugasamur um stöðu knattspyrnustjóra hjá West Ham, en framtíð núverandi stjóra, Slaven Bilic, er í hættu.

Sigur hjá Viðari Erni og félögum

Viðar Örn Kjartansson var í byrjunarliði Maccabi Tel Aviv sem hafði betur gegn Hapoel Raanana í ísraelsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Ótrúleg endurkoma Everton

David Unsworth vann sinn fyrsta leik sem bráðabirgðastjóri Everton þegar liðið lagði Watford á heimavelli

Hreint lak hjá Hannesi

Hannes Þór Halldórsson hélt marki sínu hreinu í öðrum sigri Randers á tímabilinu í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Juventus með sigur á Benevento

Juventus tók á móti Benevento í ítölsku deildinni í dag en fyrir leikinn voru Juventus í 2.sæti deildarinnar.

Taplausir City sigruðu Arsenal

Manchester City og Arsenal mættust í öðrum leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en fyrir leikinn var Manchester City með 5 stiga forskot á Manchester United í 2.sæti á meðan Arsenal var í 5.sætinu með 19 stig.

Conte: Kraftaverk að við urðum meistarar

Englandsmeistarar Chelsea taka á móti Manchester United í dag en Antonio Conte telur það hafa verið algjört kraftaverk að liðið sitt varð Englandsmeistari á síðasta tímabili.

Klopp: Mané er algjör vél

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var að vonum ánægður eftir 4-1 sinna manna gegn West Ham í gær en þessi leikur var fyrsti leikur Sadio Mané í liði Liverpool í nokkrar vikur.

Son tryggði Tottenham sigur á Wembley

Fyrsti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni var viðureign Tottenham Hotspur og Crystal Palace á Wembley en leikurinn hófst klukkan 12:00.

Pep Guardiola: Arsenal getur orðið meistari

Manchester City tekur á móti Arsenal í ensku úrvaldsdeildinni í dag en Pep Guardiola segir að Arsenal eigi alveg jafn mikinn möguleika á því að verða meistari og liðið sitt.

Ögmundur hélt hreinu

Ögmundur Kristinsson hélt marki sínu hreinu í dag þegar Excelsior mætti Roda í hollensku úrvalsdeildinni.

Bayern sigraði toppslaginn

Bayern Munich er komið með sex stiga forystu á Borussia Dortmund í þýsku Bundesligunni, en liðin mættust í lokaleik dagsins.

Markaveisla hjá PSG

Franska stórveldið Paris Saint Germain valtaði yfir Agnes í förnsku Ligue 1 í dag

Áfram sat Birkir á bekknum

Birkir Bjarnason sat allan leikinn á varamannabekk Aston Villa sem tapaði gegn Sheffield Wednesday. Jón Daði Böðvarsson spilaði ekki fyrir Reading vegna meiðsla.

Jói Berg lagði upp sigurmark Burnley

Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp sigurmarkið fyrir sitt lið í síðasta leik og hann gerði sér lítið fyrir og gerði það aftur í dag þegar liðið fór á suðurströndina og sótti Southampton heim.

Stórsigrar Keflavíkur og Snæfells í bikarnum

Snæfell og Keflavík náðu að skora meira í einum leikhluta heldur en andstæðingar sínir gerðu heilan hálfleik þegar 16-liða úrslit Maltbikars kvenna í körfubolta hófust.

Sjá næstu 50 fréttir