Fleiri fréttir Valinn bestur á HM og spilar með Liverpool á næstu leiktíð Dominic Solanke varð í dag heimsmeistari með 20 ára landsliði Englendinga en hann fékk líka Gullboltann sem besti leikmaður keppninnar. 11.6.2017 12:45 Everton-maður tryggði Englandi fyrsta HM-titilinn frá 1966 Enska tuttugu ára landsliðið í fótbolta tryggði sér í dag heimsmeistaratitilinn í U20 eftir 1-0 sigur á Venesúela í úrslitaleik heimsmeistaramótsins sem fór fram í Suður-Kóreu. Sumarið 2017 ætlar að verða miklu betra en sumarið 2016. 11.6.2017 11:58 Tækifæri í dag að vinna sér inn heiðurinn „Vítaskytta Íslands“ Vítaskytta Íslands fyrir árið 2017 verður krýnd í Laugardalnum í dag áður en leikur Íslands og Króatíu hefst. 11.6.2017 11:30 Strákarnir okkar umhyggjusamir | Myndir og myndband Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar gríðarlega mikilvægan leik við Króatíu á Laugardalsvellinum í kvöld í undankeppni HM en þjóðirnar eru að berjast um efsta sæti riðilsins sem gefur farseðil á HM í Rússlandi næsta sumar. 11.6.2017 11:00 Man. United borgar 3,8 milljarða núna en gæti þurft að borga milljarð í viðbót Manchester United hefur nú náð samkomulagi við Bendfica um kaup á sænska miðverðinum Victor Lindelof. 11.6.2017 10:45 Drogba tileinkaði Cheick Tiote draumabyrjun sína í nótt | Myndband Didier Drogba, fyrrum leikmaður Chelsea og fyrsti spilandi eigandinn í fótboltanum, byrjaði vel með liði sínu Phoenix Rising í nótt í USL-deildinni í Bandaríkjunum. 11.6.2017 10:30 Sá sami með flautuna í kvöld og rak Ólaf Inga útaf 2013 Hinn spænski Alberto Undiano Mallenco verður með flautuna í Laugardalnum í kvöld þegar Ísland og Króatía mætast í toppslag I-riðils í undankeppni HM í Rússlandi 2018. 11.6.2017 10:00 Næstu mótherjar kvennalandsliðsins sigruðu Spán Brasilíska kvennalandsliðið vann 2-1 sigur á Spáni í æfingarleik í dag, en leikið var á Spáni. Darlena og Rafaelle skoruðu mörk Brasilíu, en Brasilía mætir Íslandi í æfingarleik á þriðjudag á Laugardalsvelli. 11.6.2017 08:00 Ronaldo eignast tvíbura Fótboltamaðurinn Cristiano Ronaldo er orðinn faðir á ný með hjálp staðgöngumóður. 10.6.2017 23:06 Modric: Ef ég þyrfti að velja einn myndi ég velja Gylfa Liðsheildin í íslenska liðinu er það helsta sem ber að varast hjá þeim segir Luka Modric, fyrirliði Króatíu, aðspurður um hvað sé það hættulegasta við Íslands. 10.6.2017 22:00 Þrjár þrennur í kvöld | Öll úrslit og markaskorarar kvöldsins Fjölmörg mörk voru skoruð í síðari leikjum dagsins í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. Þrjár þrennur litu einnig dagsins ljós. 10.6.2017 20:52 Fyrrum FH-ingur tryggði Lars stig í fyrsta heimaleiknum Alexander Söderlund tryggði Lars Lagerback og lærisveinum hans í Noregi stig í fyrsta heimaleik Lars með Noreg, en Söderlund jafnaði metin í 1-1 gegn Tékklandi í Noregi í kvöld. 10.6.2017 20:30 Svona var blaðamannafundur Króatíu Vísir var með beina textalýsingu frá blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ vegna landsleik Íslands og Króatíu á morgun. 10.6.2017 20:00 Modric: Kuldi fyrsta sem kemur upp í hugann Luka Modric, skærasta stjarna króatíska landsliðsins, segir að fyrsta sem kemur upp í hugann frá síðasta leik Króatíu á Íslandi sé kuldi. Þetta sagði hann á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ nú í kvöld. 10.6.2017 18:42 Danmörk með góðan sigur | Dramatík víða Það var mikil dramatík undir lok leikjanna fjögurra sem voru að klárast í undankeppni HM í Rússlandi 2018, en mörg mörk litu dagisns ljós undir lok leikjanna. 10.6.2017 18:01 Jafntefli í baráttunni um Bretland | Sjáðu mörkin Áhorfendur á nágrannaslag England og Skotlands fengu allt fyrir peninginn í dag, en lokatölur urðu 2-2 dramatískt jafntefli eftir að ekkert mark var skorað fyrstu 70 mínútur leiksins. 10.6.2017 18:00 1 á 5: „Held að þeim hlakki ekkert til að koma hingað" Guðmundur Benediktsson hitti fimm landsliðsmenn á Grillmarkaðnum á dögunum og ræddi við þá um Króatíu-leikinn mikilvæga, EM í sumar og margt fleira. Þetta var sýnt á Stöð 2 Sport í gærkvöldi, í þættinum 1 á 1 eða 1 á 5 því í gær voru viðmælendur Guðmundar fimm. 10.6.2017 17:30 Fáskrúðsfirðingar skelltu Fylki Leiknir Fáskrúðsfirði gerði sér lítið fyrir og skellti Fylki, 3-1, í Inkasso-deild karla. Þetta var fyrsti sigur Leiknis í sumar. 10.6.2017 16:07 Teigurinn: Geggjaður Gylfi Sérstakur landsliðs-Teigur var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi þar sem þeir Guðmundur Benediktsson, Bjarni Guðjónsson og Helgi Sigurðsson ræddu málin. 10.6.2017 15:00 Aðeins 44 heppnaðar sendingar en unnu samt | Sjáðu sögufrægan sigur Andorra Andorra vann heldur betur óvæntan sigur í gær þegar liðið vann 1-0 sigur á Ungverjalandi, en leikið var í Andorru. Leikurinn var liður í undankeppni HM. 10.6.2017 14:30 Heimir: Króatía með eitt besta sendingarlið í Evrópu Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, segir að mótherjar Íslands á morgun, Króatía, séu með eitt besta sendingarlið í Evrópu. 10.6.2017 13:45 Þriggja marka tap gegn Englandi Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði 3-0 fyrir því enska í dag, en leikið var fyrir luktum dyrum á St. George's Park í Englandi. 10.6.2017 13:32 Teigurinn: Hvernig verður byrjunarlið Íslands? Sérstakur landsliðs-Teigur var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi þar sem þeir Guðmundur Benediktsson, Bjarni Guðjónsson og Helgi Sigurðsson ræddu málin. 10.6.2017 13:04 Tap gegn Póllandi hjá U19 Íslenska kvennalandsliðið skipað leikmönnum 19 ára og yngri tapaði öðrum leik sínum í milliriðli á EM í Þýskalandi í dag. 10.6.2017 12:28 Allir klárir í stórleikinn á morgun Allir leikmenn íslenska landsliðsins eru klárir í slaginn fyrir leikinn mikilvæga gegn Króatíu í undankeppni Heimsmeistaramótsins sem fram fer í Rússlandi 2018. 10.6.2017 11:25 Svona var blaðamannafundur Heimis og Arons Vísir var með beina textalýsingu frá blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ vegna landsleik Íslands og Króatíu á morgun. 10.6.2017 10:30 Gylfi spilaði hring með Adam Scott Gylfi Þór Sigurðsson er framúrskarandi kylfingur, með þrjá í forgjöf og er forfallinn áhugamaður um íþróttina. 10.6.2017 09:00 Var á golfvellinum tólf tíma á dag Gylfi Þór Sigurðsson kemur endurnærður inn í landsleik Íslands og Króatíu eftir verðskuldað frí að loknu strembnu tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Hann notar golf til að kúpla sig út úr fótboltanum. 10.6.2017 08:00 Glíma við ógnarsterka króatíska miðju Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson mun fá að glíma við einn besta miðjumann heims, Luka Modric, á morgun en sleppur við Ivan Rakitic, miðjumann Barcelona, þar sem hann er meiddur. 10.6.2017 07:00 Leitum enn að sigurformúlunni Heimir Hallgrímsson segir að undirbúningurinn fyrir leikinn gegn Króatíu á morgun hafi verið mjög góður. Allir leikmenn heilir og hugarfar leikmanna sé eins og best verði á kosið. Strákarnir mæti því brattir til leiks. 10.6.2017 06:00 Teigurinn: Frikki Dór tók þjóðsönginn með stæl Teigurinn endar alltaf með lagi frá Frikka Dór og hann skilaði sínu með sóma enn eina ferðina. 9.6.2017 22:45 Teigurinn: Sjáðu gömul landsliðsmörk frá Gumma Ben og Bjarna Það var landsliðsþema í Teignum í kvöld enda stórleikur gegn Króatíu um helgina. 9.6.2017 22:15 Annar sigur Leiknis í síðustu þremur leikjum Leiknir R. lyfti sér upp í 6. sæti Inkasso-deildarinnar með 2-0 sigri á Selfossi í Breiðholtinu í kvöld. Þetta var annar sigur Leiknismanna í síðustu þremur deildarleikjum. 9.6.2017 21:28 Sjáðu flautumarkið frá miðju sem tryggði Svíum sigur á Frökkum | Myndband Ola Toivonen tryggði Svíum sigur á Frökkum í A-riðli undankeppni HM 2018 með ótrúlegu marki. 9.6.2017 21:17 Engin þreytumerki á Ronaldo | Öll úrslitin í undankeppninni Níu leikir fóru fram í Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í kvöld. 9.6.2017 20:45 Svíar á toppinn eftir ævintýralegan sigur Svíar unnu ævintýralegan sigur á Frökkum, 2-1, í A-riðli undankeppni HM 2018 á Vinavelli í Stokkhólmi í kvöld. 9.6.2017 20:45 Xhaka og Shaqiri fundu leiðina framhjá Gunnari Sviss er áfram með fullt hús stiga á toppi A-riðils undankeppni HM 2018 eftir 0-2 sigur á Færeyjum í Þórshöfn í kvöld. 9.6.2017 20:30 Klara Bjartmaz: Viljum fá fólk fyrr á völlinn Svokallað FanZone verður sett upp á bílastæðinu fyrir utan Laugardalsvöllinn fyrir leikinn gegn Króatíu í undankeppni HM 2018 á sunnudaginn. 9.6.2017 19:30 Aron Einar: Þeir eru duglegir að henda sér niður Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að Íslendinga bíði erfiður leikur gegn Króötum á sunnudaginn. 9.6.2017 19:15 Helgi: Einbeitum okkur að okkar styrkleikum Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að Íslendingar einbeiti sér fyrst og fremst að sjálfum sér fyrir leikinn mikilvæga gegn Króötum á sunnudagskvöldið. 9.6.2017 19:00 Zlatan fær ekki nýjan samning Zlatan Ibrahimovic hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Manchester United. 9.6.2017 16:49 Monk kominn með nýtt starf tveimur vikum eftir að hann hætti hjá Leeds Garry Monk hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Middlesbrough. Hann verður kynntur til leiks hjá félaginu á mánudaginn. 9.6.2017 16:26 Patrick Kluivert vildi ekki nýtt starf og er hættur hjá PSG Tími Patrick Kluivert hjá franska stórliðinu Paris Saint Germain var stuttur því þessi fyrrum leikmaður Barcelona og hollenska landsliðsins er nú hættur störfum hjá Parísarliðinu samkvæmt fréttum frá Frakklandi. 9.6.2017 15:30 Hannes: Hugur í okkur að jafna sakirnar "Það er hætt við því að það verði eitthvað sem komi á markið,“ segir markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson en hann mun væntanlega standa í ströngu í leiknum gegn Króatíu á sunnudag. 9.6.2017 14:00 Moyes fékk 3,8 milljóna sekt fyrir að hóta íþróttafréttakonu David Moyes, fyrrum knattspyrnustjóri Sunderland, hefur verið sektaður um 30 þúsund pund af enska knattspyrnusambandinu eftir að hafa hótað íþróttafréttakonu BBC barsmíðum í mars. 9.6.2017 13:07 Sjá næstu 50 fréttir
Valinn bestur á HM og spilar með Liverpool á næstu leiktíð Dominic Solanke varð í dag heimsmeistari með 20 ára landsliði Englendinga en hann fékk líka Gullboltann sem besti leikmaður keppninnar. 11.6.2017 12:45
Everton-maður tryggði Englandi fyrsta HM-titilinn frá 1966 Enska tuttugu ára landsliðið í fótbolta tryggði sér í dag heimsmeistaratitilinn í U20 eftir 1-0 sigur á Venesúela í úrslitaleik heimsmeistaramótsins sem fór fram í Suður-Kóreu. Sumarið 2017 ætlar að verða miklu betra en sumarið 2016. 11.6.2017 11:58
Tækifæri í dag að vinna sér inn heiðurinn „Vítaskytta Íslands“ Vítaskytta Íslands fyrir árið 2017 verður krýnd í Laugardalnum í dag áður en leikur Íslands og Króatíu hefst. 11.6.2017 11:30
Strákarnir okkar umhyggjusamir | Myndir og myndband Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar gríðarlega mikilvægan leik við Króatíu á Laugardalsvellinum í kvöld í undankeppni HM en þjóðirnar eru að berjast um efsta sæti riðilsins sem gefur farseðil á HM í Rússlandi næsta sumar. 11.6.2017 11:00
Man. United borgar 3,8 milljarða núna en gæti þurft að borga milljarð í viðbót Manchester United hefur nú náð samkomulagi við Bendfica um kaup á sænska miðverðinum Victor Lindelof. 11.6.2017 10:45
Drogba tileinkaði Cheick Tiote draumabyrjun sína í nótt | Myndband Didier Drogba, fyrrum leikmaður Chelsea og fyrsti spilandi eigandinn í fótboltanum, byrjaði vel með liði sínu Phoenix Rising í nótt í USL-deildinni í Bandaríkjunum. 11.6.2017 10:30
Sá sami með flautuna í kvöld og rak Ólaf Inga útaf 2013 Hinn spænski Alberto Undiano Mallenco verður með flautuna í Laugardalnum í kvöld þegar Ísland og Króatía mætast í toppslag I-riðils í undankeppni HM í Rússlandi 2018. 11.6.2017 10:00
Næstu mótherjar kvennalandsliðsins sigruðu Spán Brasilíska kvennalandsliðið vann 2-1 sigur á Spáni í æfingarleik í dag, en leikið var á Spáni. Darlena og Rafaelle skoruðu mörk Brasilíu, en Brasilía mætir Íslandi í æfingarleik á þriðjudag á Laugardalsvelli. 11.6.2017 08:00
Ronaldo eignast tvíbura Fótboltamaðurinn Cristiano Ronaldo er orðinn faðir á ný með hjálp staðgöngumóður. 10.6.2017 23:06
Modric: Ef ég þyrfti að velja einn myndi ég velja Gylfa Liðsheildin í íslenska liðinu er það helsta sem ber að varast hjá þeim segir Luka Modric, fyrirliði Króatíu, aðspurður um hvað sé það hættulegasta við Íslands. 10.6.2017 22:00
Þrjár þrennur í kvöld | Öll úrslit og markaskorarar kvöldsins Fjölmörg mörk voru skoruð í síðari leikjum dagsins í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. Þrjár þrennur litu einnig dagsins ljós. 10.6.2017 20:52
Fyrrum FH-ingur tryggði Lars stig í fyrsta heimaleiknum Alexander Söderlund tryggði Lars Lagerback og lærisveinum hans í Noregi stig í fyrsta heimaleik Lars með Noreg, en Söderlund jafnaði metin í 1-1 gegn Tékklandi í Noregi í kvöld. 10.6.2017 20:30
Svona var blaðamannafundur Króatíu Vísir var með beina textalýsingu frá blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ vegna landsleik Íslands og Króatíu á morgun. 10.6.2017 20:00
Modric: Kuldi fyrsta sem kemur upp í hugann Luka Modric, skærasta stjarna króatíska landsliðsins, segir að fyrsta sem kemur upp í hugann frá síðasta leik Króatíu á Íslandi sé kuldi. Þetta sagði hann á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ nú í kvöld. 10.6.2017 18:42
Danmörk með góðan sigur | Dramatík víða Það var mikil dramatík undir lok leikjanna fjögurra sem voru að klárast í undankeppni HM í Rússlandi 2018, en mörg mörk litu dagisns ljós undir lok leikjanna. 10.6.2017 18:01
Jafntefli í baráttunni um Bretland | Sjáðu mörkin Áhorfendur á nágrannaslag England og Skotlands fengu allt fyrir peninginn í dag, en lokatölur urðu 2-2 dramatískt jafntefli eftir að ekkert mark var skorað fyrstu 70 mínútur leiksins. 10.6.2017 18:00
1 á 5: „Held að þeim hlakki ekkert til að koma hingað" Guðmundur Benediktsson hitti fimm landsliðsmenn á Grillmarkaðnum á dögunum og ræddi við þá um Króatíu-leikinn mikilvæga, EM í sumar og margt fleira. Þetta var sýnt á Stöð 2 Sport í gærkvöldi, í þættinum 1 á 1 eða 1 á 5 því í gær voru viðmælendur Guðmundar fimm. 10.6.2017 17:30
Fáskrúðsfirðingar skelltu Fylki Leiknir Fáskrúðsfirði gerði sér lítið fyrir og skellti Fylki, 3-1, í Inkasso-deild karla. Þetta var fyrsti sigur Leiknis í sumar. 10.6.2017 16:07
Teigurinn: Geggjaður Gylfi Sérstakur landsliðs-Teigur var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi þar sem þeir Guðmundur Benediktsson, Bjarni Guðjónsson og Helgi Sigurðsson ræddu málin. 10.6.2017 15:00
Aðeins 44 heppnaðar sendingar en unnu samt | Sjáðu sögufrægan sigur Andorra Andorra vann heldur betur óvæntan sigur í gær þegar liðið vann 1-0 sigur á Ungverjalandi, en leikið var í Andorru. Leikurinn var liður í undankeppni HM. 10.6.2017 14:30
Heimir: Króatía með eitt besta sendingarlið í Evrópu Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, segir að mótherjar Íslands á morgun, Króatía, séu með eitt besta sendingarlið í Evrópu. 10.6.2017 13:45
Þriggja marka tap gegn Englandi Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði 3-0 fyrir því enska í dag, en leikið var fyrir luktum dyrum á St. George's Park í Englandi. 10.6.2017 13:32
Teigurinn: Hvernig verður byrjunarlið Íslands? Sérstakur landsliðs-Teigur var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi þar sem þeir Guðmundur Benediktsson, Bjarni Guðjónsson og Helgi Sigurðsson ræddu málin. 10.6.2017 13:04
Tap gegn Póllandi hjá U19 Íslenska kvennalandsliðið skipað leikmönnum 19 ára og yngri tapaði öðrum leik sínum í milliriðli á EM í Þýskalandi í dag. 10.6.2017 12:28
Allir klárir í stórleikinn á morgun Allir leikmenn íslenska landsliðsins eru klárir í slaginn fyrir leikinn mikilvæga gegn Króatíu í undankeppni Heimsmeistaramótsins sem fram fer í Rússlandi 2018. 10.6.2017 11:25
Svona var blaðamannafundur Heimis og Arons Vísir var með beina textalýsingu frá blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ vegna landsleik Íslands og Króatíu á morgun. 10.6.2017 10:30
Gylfi spilaði hring með Adam Scott Gylfi Þór Sigurðsson er framúrskarandi kylfingur, með þrjá í forgjöf og er forfallinn áhugamaður um íþróttina. 10.6.2017 09:00
Var á golfvellinum tólf tíma á dag Gylfi Þór Sigurðsson kemur endurnærður inn í landsleik Íslands og Króatíu eftir verðskuldað frí að loknu strembnu tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Hann notar golf til að kúpla sig út úr fótboltanum. 10.6.2017 08:00
Glíma við ógnarsterka króatíska miðju Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson mun fá að glíma við einn besta miðjumann heims, Luka Modric, á morgun en sleppur við Ivan Rakitic, miðjumann Barcelona, þar sem hann er meiddur. 10.6.2017 07:00
Leitum enn að sigurformúlunni Heimir Hallgrímsson segir að undirbúningurinn fyrir leikinn gegn Króatíu á morgun hafi verið mjög góður. Allir leikmenn heilir og hugarfar leikmanna sé eins og best verði á kosið. Strákarnir mæti því brattir til leiks. 10.6.2017 06:00
Teigurinn: Frikki Dór tók þjóðsönginn með stæl Teigurinn endar alltaf með lagi frá Frikka Dór og hann skilaði sínu með sóma enn eina ferðina. 9.6.2017 22:45
Teigurinn: Sjáðu gömul landsliðsmörk frá Gumma Ben og Bjarna Það var landsliðsþema í Teignum í kvöld enda stórleikur gegn Króatíu um helgina. 9.6.2017 22:15
Annar sigur Leiknis í síðustu þremur leikjum Leiknir R. lyfti sér upp í 6. sæti Inkasso-deildarinnar með 2-0 sigri á Selfossi í Breiðholtinu í kvöld. Þetta var annar sigur Leiknismanna í síðustu þremur deildarleikjum. 9.6.2017 21:28
Sjáðu flautumarkið frá miðju sem tryggði Svíum sigur á Frökkum | Myndband Ola Toivonen tryggði Svíum sigur á Frökkum í A-riðli undankeppni HM 2018 með ótrúlegu marki. 9.6.2017 21:17
Engin þreytumerki á Ronaldo | Öll úrslitin í undankeppninni Níu leikir fóru fram í Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í kvöld. 9.6.2017 20:45
Svíar á toppinn eftir ævintýralegan sigur Svíar unnu ævintýralegan sigur á Frökkum, 2-1, í A-riðli undankeppni HM 2018 á Vinavelli í Stokkhólmi í kvöld. 9.6.2017 20:45
Xhaka og Shaqiri fundu leiðina framhjá Gunnari Sviss er áfram með fullt hús stiga á toppi A-riðils undankeppni HM 2018 eftir 0-2 sigur á Færeyjum í Þórshöfn í kvöld. 9.6.2017 20:30
Klara Bjartmaz: Viljum fá fólk fyrr á völlinn Svokallað FanZone verður sett upp á bílastæðinu fyrir utan Laugardalsvöllinn fyrir leikinn gegn Króatíu í undankeppni HM 2018 á sunnudaginn. 9.6.2017 19:30
Aron Einar: Þeir eru duglegir að henda sér niður Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að Íslendinga bíði erfiður leikur gegn Króötum á sunnudaginn. 9.6.2017 19:15
Helgi: Einbeitum okkur að okkar styrkleikum Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að Íslendingar einbeiti sér fyrst og fremst að sjálfum sér fyrir leikinn mikilvæga gegn Króötum á sunnudagskvöldið. 9.6.2017 19:00
Zlatan fær ekki nýjan samning Zlatan Ibrahimovic hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Manchester United. 9.6.2017 16:49
Monk kominn með nýtt starf tveimur vikum eftir að hann hætti hjá Leeds Garry Monk hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Middlesbrough. Hann verður kynntur til leiks hjá félaginu á mánudaginn. 9.6.2017 16:26
Patrick Kluivert vildi ekki nýtt starf og er hættur hjá PSG Tími Patrick Kluivert hjá franska stórliðinu Paris Saint Germain var stuttur því þessi fyrrum leikmaður Barcelona og hollenska landsliðsins er nú hættur störfum hjá Parísarliðinu samkvæmt fréttum frá Frakklandi. 9.6.2017 15:30
Hannes: Hugur í okkur að jafna sakirnar "Það er hætt við því að það verði eitthvað sem komi á markið,“ segir markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson en hann mun væntanlega standa í ströngu í leiknum gegn Króatíu á sunnudag. 9.6.2017 14:00
Moyes fékk 3,8 milljóna sekt fyrir að hóta íþróttafréttakonu David Moyes, fyrrum knattspyrnustjóri Sunderland, hefur verið sektaður um 30 þúsund pund af enska knattspyrnusambandinu eftir að hafa hótað íþróttafréttakonu BBC barsmíðum í mars. 9.6.2017 13:07