Fleiri fréttir

Everton-maður tryggði Englandi fyrsta HM-titilinn frá 1966

Enska tuttugu ára landsliðið í fótbolta tryggði sér í dag heimsmeistaratitilinn í U20 eftir 1-0 sigur á Venesúela í úrslitaleik heimsmeistaramótsins sem fór fram í Suður-Kóreu. Sumarið 2017 ætlar að verða miklu betra en sumarið 2016.

Strákarnir okkar umhyggjusamir | Myndir og myndband

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar gríðarlega mikilvægan leik við Króatíu á Laugardalsvellinum í kvöld í undankeppni HM en þjóðirnar eru að berjast um efsta sæti riðilsins sem gefur farseðil á HM í Rússlandi næsta sumar.

Næstu mótherjar kvennalandsliðsins sigruðu Spán

Brasilíska kvennalandsliðið vann 2-1 sigur á Spáni í æfingarleik í dag, en leikið var á Spáni. Darlena og Rafaelle skoruðu mörk Brasilíu, en Brasilía mætir Íslandi í æfingarleik á þriðjudag á Laugardalsvelli.

Ronaldo eignast tvíbura

Fótboltamaðurinn Cristiano Ronaldo er orðinn faðir á ný með hjálp staðgöngumóður.

Modric: Kuldi fyrsta sem kemur upp í hugann

Luka Modric, skærasta stjarna króatíska landsliðsins, segir að fyrsta sem kemur upp í hugann frá síðasta leik Króatíu á Íslandi sé kuldi. Þetta sagði hann á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ nú í kvöld.

Danmörk með góðan sigur | Dramatík víða

Það var mikil dramatík undir lok leikjanna fjögurra sem voru að klárast í undankeppni HM í Rússlandi 2018, en mörg mörk litu dagisns ljós undir lok leikjanna.

1 á 5: „Held að þeim hlakki ekkert til að koma hingað"

Guðmundur Benediktsson hitti fimm landsliðsmenn á Grillmarkaðnum á dögunum og ræddi við þá um Króatíu-leikinn mikilvæga, EM í sumar og margt fleira. Þetta var sýnt á Stöð 2 Sport í gærkvöldi, í þættinum 1 á 1 eða 1 á 5 því í gær voru viðmælendur Guðmundar fimm.

Fáskrúðsfirðingar skelltu Fylki

Leiknir Fáskrúðsfirði gerði sér lítið fyrir og skellti Fylki, 3-1, í Inkasso-deild karla. Þetta var fyrsti sigur Leiknis í sumar.

Teigurinn: Geggjaður Gylfi

Sérstakur landsliðs-Teigur var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi þar sem þeir Guðmundur Benediktsson, Bjarni Guðjónsson og Helgi Sigurðsson ræddu málin.

Þriggja marka tap gegn Englandi

Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði 3-0 fyrir því enska í dag, en leikið var fyrir luktum dyrum á St. George's Park í Englandi.

Tap gegn Póllandi hjá U19

Íslenska kvennalandsliðið skipað leikmönnum 19 ára og yngri tapaði öðrum leik sínum í milliriðli á EM í Þýskalandi í dag.

Allir klárir í stórleikinn á morgun

Allir leikmenn íslenska landsliðsins eru klárir í slaginn fyrir leikinn mikilvæga gegn Króatíu í undankeppni Heimsmeistaramótsins sem fram fer í Rússlandi 2018.

Var á golfvellinum tólf tíma á dag

Gylfi Þór Sigurðsson kemur endurnærður inn í landsleik Íslands og Króatíu eftir verðskuldað frí að loknu strembnu tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Hann notar golf til að kúpla sig út úr fótboltanum.

Glíma við ógnarsterka króatíska miðju

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson mun fá að glíma við einn besta miðjumann heims, Luka Modric, á morgun en sleppur við Ivan Rakitic, miðjumann Barcelona, þar sem hann er meiddur.

Leitum enn að sigurformúlunni

Heimir Hallgrímsson segir að undirbúningurinn fyrir leikinn gegn Króatíu á morgun hafi verið mjög góður. Allir leikmenn heilir og hugarfar leikmanna sé eins og best verði á kosið. Strákarnir mæti því brattir til leiks.

Annar sigur Leiknis í síðustu þremur leikjum

Leiknir R. lyfti sér upp í 6. sæti Inkasso-deildarinnar með 2-0 sigri á Selfossi í Breiðholtinu í kvöld. Þetta var annar sigur Leiknismanna í síðustu þremur deildarleikjum.

Helgi: Einbeitum okkur að okkar styrkleikum

Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að Íslendingar einbeiti sér fyrst og fremst að sjálfum sér fyrir leikinn mikilvæga gegn Króötum á sunnudagskvöldið.

Hannes: Hugur í okkur að jafna sakirnar

"Það er hætt við því að það verði eitthvað sem komi á markið,“ segir markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson en hann mun væntanlega standa í ströngu í leiknum gegn Króatíu á sunnudag.

Sjá næstu 50 fréttir