Fleiri fréttir

Ekki sjálfgefið að fá að spila fótbolta

Alfreð Finnbogason segist hafa lært mikið af því að hafa þurft að sitja á hliðarlínunni í hálft ár vegna meiðsla í vetur. Hann er nú heill heilsu og ætlar að láta til sín taka í landsleiknum gegn Króatíu á sunnudag.

Fengum virkilega flott svar

Ísland og Írland gerðu markalaust jafntefli í vináttulandsleik á Tallaght vellinum í Dublin í gær. Landsliðsþjálfarinn var ánægður með hvernig íslensku stelpurnar svöruðu fyrir skellinn gegn Hollandi í apríl.

Markalaust í Dublin

Ísland og Írland gerðu markalaust jafntefli í vináttulandsleik á Tallagt vellinum í Dublin í kvöld.

Zlatan Ibrahimovic líklega á förum frá Man Utd

Manchester United mun ekki bjóða Zlatan Ibrahimovic nýjan samning þegar sá gamli rennur út 30. júní næstkomandi. Þetta hafa bæði BBC og Sky Sport eftir heimildamönnum sínum úr herbúðum félagsins.

AC Milan að ræða við umboðsmann Diego Costa

Diego Costa er mögulega á leiðinni til ítalska félagsins AC Milan en eins og kom fram á Vísi í dag þá vill Antonio Costa losna við markahæsta leikmann Englandsmeistara Chelsea.

Diego Costa: Chelsea vill losna við mig

Diego Costa, framherji Chelsea, raðaði inn mörkum á tímabilinu og átti mikinn þátt í að Chelsea varð enskur meistari á ný. Hann er hinsvegar ekki inn í framtíðarplönum knattspyrnustjórans Antonio Conte.

Kominn tími á að taka þá

Emil Hallfreðsson segir að sjálfstraustið sé gott í íslenska liðinu fyrir leikinn gegn Króatíu. Miðjumaðurinn er ekki farinn að huga að heimferð eftir tæp tíu ár á Ítalíu og segir að hann verði alltaf með annan fótinn úti.

Allegri fékk nýjan samning

Massimiliano Allegri hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Ítalíumeistara Juventus.

Andy Cole fékk nýtt nýra

Fyrrum framherji Man. Utd, Andy Cole, segir að hann verði lengi að jafna sig eftir að hafa fengið nýtt nýra á dögunum.

Sjá næstu 50 fréttir