Fleiri fréttir Fyrrum stjóra Gylfa boðin stjórastaðan hjá Middlesbrough Garry Monk verður væntanlega næsti knattspyrnustjóri Middlesbrough en stjórnarformaður félagsins hefur boðið honum starfið samkvæmt heimildum BBC. 9.6.2017 10:02 Harry Kane með augun á Gullboltanum en veit hvað þarf að breytast Harry Kane, framherji Tottenham og enska landsliðsins, hefur fyrir löngu skapað sér nafn í hópi bestu framherja ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir ungan aldur en þessi 23 ára gamli strákur vill enn meira í framtíðinni. 9.6.2017 09:45 Bæði aðgerðin og söfnunin fyrir Samiru gengu mjög vel Samira Suleman, fyrirliði kvennaliðs Víkings Ólafsvíkur, gekkst undir aðgerð á sjúkrahúsinu á Akranesi í gær þar sem fjarlægt var æxli sem fannst í maga hennar í síðasta mánuði. 9.6.2017 09:15 Neymar skoraði mark yfir Hollywood Boulevard | Sjáið myndbandið Neymar, stjörnuleikmaður Barcelona og brasilíska landsliðsins, er staddur í Bandaríkjunum þessa daganna þar sem hann er að skemmta sér og öðrum. 9.6.2017 08:45 Hundruð milljóna tjón fyrir Chelsea af því að Diego Costa lak öllu í fjölmiðla Diego Costa er á leiðinni frá Chelsea en á því er lítill vafi eftir að framherjinn sagði öllum heiminum frá samskiptum sínum og knattspyrnustjórans Antonio Conte. 9.6.2017 08:15 Neituðu að minnast fórnarlamba hryðjuverkaárásarinnar í London Knattspyrnusamband Sádí Árabíu hefur beðist afsökunar á framkomu leikmanna sinna í Ástralíu í gærkvöldi þar sem landslið Sáda var að spila við Ástralíu í undankeppni HM 2018. 9.6.2017 07:15 Ekki sjálfgefið að fá að spila fótbolta Alfreð Finnbogason segist hafa lært mikið af því að hafa þurft að sitja á hliðarlínunni í hálft ár vegna meiðsla í vetur. Hann er nú heill heilsu og ætlar að láta til sín taka í landsleiknum gegn Króatíu á sunnudag. 9.6.2017 06:45 Fengum virkilega flott svar Ísland og Írland gerðu markalaust jafntefli í vináttulandsleik á Tallaght vellinum í Dublin í gær. Landsliðsþjálfarinn var ánægður með hvernig íslensku stelpurnar svöruðu fyrir skellinn gegn Hollandi í apríl. 9.6.2017 06:00 Sveinbjörn skaut Þrótti á toppinn | Már hetja ÍR Mark Sveinbjörns Jónassonar úr vítaspyrnu skaut Þrótti á topp Inkasso-deildarinnar í kvöld. 8.6.2017 22:17 Markalaust í Dublin Ísland og Írland gerðu markalaust jafntefli í vináttulandsleik á Tallagt vellinum í Dublin í kvöld. 8.6.2017 20:30 Jóhann Helgi með tvö mörk í öruggum Þórssigri í Laugardalnum | Myndir Þór vann sinn annan sigur í síðustu tveimur leikjum þegar liðið lagði Fram að velli, 1-3, í Laugardalnum í 6. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. 8.6.2017 19:54 Sverrir Ingi: Tony Adams er fínn gæi Sverrir Ingi Ingason segir að síðasta tímabil hafi verið erfitt. 8.6.2017 19:00 Formaður þýska sambandsins: Möguleiki að Þjóðverjar mæti ekki á HM í Katar 2022 Heimsmeistarakeppnin í Katar fer ekki fram fyrr en eftir fimm ár en margir í fótboltaheiminum hafa nú sem áður miklar áhyggjur af þróun mála í Katar. 8.6.2017 18:30 Nýliði í byrjunarliði Íslands Freyr Alexandersson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Írlandi í vináttulandsleik í Dublin í kvöld. 8.6.2017 16:44 Shakespeare fékk stjórastarfið hjá Leicester Craig Shakespeare hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Leicester City til frambúðar. Shakespeare skrifaði undir þriggja ára samning við félagið. 8.6.2017 16:22 Aron Einar: Ég ætlaði að vera fyrstur til að fá treyjuna hjá Ronaldo Í hátíðarútgáfunni af 1 á 1 með Gumma Ben, sem fer í loftið á morgun, þurfti Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði að svara fyrir treyjuvesenið hjá honum og Ronaldo á EM. Félagar hans í landsliðinu eru enn að hlæja að því. 8.6.2017 15:00 Jón Daði: Ekki til í víkingaklappið eftir tapleiki Jón Daði Böðvarsson sló í gegn hjá stuðningsmönnum enska B-deildarliðsins Wolves í vetur. 8.6.2017 14:00 Zlatan Ibrahimovic líklega á förum frá Man Utd Manchester United mun ekki bjóða Zlatan Ibrahimovic nýjan samning þegar sá gamli rennur út 30. júní næstkomandi. Þetta hafa bæði BBC og Sky Sport eftir heimildamönnum sínum úr herbúðum félagsins. 8.6.2017 13:28 Nýi Liverpool-maðurinn raðar áfram inn mörkum og Englendingar í úrslitaleikinn Enska tuttugu ára landsliðið komst í dag í úrslitaleikinn á heimsmeistaramóti U20 í Suður-Kóreu eftir 3-1 sigur á Ítalíu í undanúrslitaleiknum. 8.6.2017 13:06 Raggi Sig: Hef spilað á móti hrokafyllri og leiðinlegri mönnum en Mandzukic Það var létt yfir varnarmanninum Ragnari Sigurðssyni fyrir æfingu landsliðsins í dag þó svo hann viðurkenni að vera orðinn svolítið þreyttur á spurningum um skort á leikformi hjá sér. 8.6.2017 12:45 Sá dýrasti í pundum en ekki sá dýrasti í evrum Manchester City gerði í dag brasilíska markvörðinn Ederson Moraes að dýrasta markverði allra tíma en hann er samt ekki sá dýrasti í öllum gjaldmiðlum. 8.6.2017 12:15 AC Milan að ræða við umboðsmann Diego Costa Diego Costa er mögulega á leiðinni til ítalska félagsins AC Milan en eins og kom fram á Vísi í dag þá vill Antonio Costa losna við markahæsta leikmann Englandsmeistara Chelsea. 8.6.2017 11:45 Moyes gæti tekið við Skotlandi David Moyes deyr ekki ráðalaus eftir að hann hætti hjá Sunderland. 8.6.2017 11:15 Gylfi: Eina sem Jói hefur gert af viti fyrir landsliðið í fjögur ár Gummi Ben er með stjörnurnar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í skemmtilegu spjalli í sérstökum hátíðarþætti af 1 á 1. 8.6.2017 10:45 Ederson orðinn leikmaður Man. City | Hrifinn af öllu hjá City og sérstaklega Pep Manchester City hefur staðfest það á heimasíðu sinni að félagið sé búið að kaupa markvörðinn Ederson frá Benfica. 8.6.2017 09:15 Skilaboð frá Frey þjálfara til stelpnanna okkar: Munu þá hreinsa úr ykkur tanngarðinn Íslenska kvennalandsliðið mætir Írlandi í vináttuleik í kvöld og það er morgunljóst að Freyr Alexandersson, þjálfari liðsins, heimtar miklu betri leik en á móti Hollandi á dögunum þegar Ísland tapaði 4-0. 8.6.2017 08:45 Diego Costa: Chelsea vill losna við mig Diego Costa, framherji Chelsea, raðaði inn mörkum á tímabilinu og átti mikinn þátt í að Chelsea varð enskur meistari á ný. Hann er hinsvegar ekki inn í framtíðarplönum knattspyrnustjórans Antonio Conte. 8.6.2017 08:15 Tveir af þekktustu króatísku landsliðsmönnunum þurfa að bera vitni í leiðindamáli Luka Modric og Dejan Lovren eru á leiðinni til Íslands til að spila leik í undankeppni HM en þeir eru líka báðir á leiðinni í réttarsal þar sem þeir eru vitni í spillingarmáli í heimalandi sínu. 8.6.2017 07:45 Kominn tími á að taka þá Emil Hallfreðsson segir að sjálfstraustið sé gott í íslenska liðinu fyrir leikinn gegn Króatíu. Miðjumaðurinn er ekki farinn að huga að heimferð eftir tæp tíu ár á Ítalíu og segir að hann verði alltaf með annan fótinn úti. 8.6.2017 06:00 Spánverjar enn ósigraðir undir stjórn nýja þjálfarans Álvaro Morata sá til þess að Spánverjar eru enn ósigraðir undir stjórn Julen Lopetegui þegar hann jafnaði metin í 2-2 þremur mínútum fyrir leikslok í vináttulandsleik gegn Kólumbíumönnum í kvöld. 7.6.2017 21:45 Keflvíkingar komnir á sigurbraut á ný Eftir rýra uppskeru í síðustu leikjum vann Keflavík góðan 3-0 sigur á Haukum í 6. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. 7.6.2017 21:06 Öruggt hjá Ítölum gegn veikburða Úrúgvæum Ítalía vann öruggan sigur á Úrúgvæ þegar liðin mættust í vináttulandsleik í Nice í kvöld. Lokatölur 3-0, Ítölum í vil. 7.6.2017 20:54 Liverpool biður Southampton afsökunar og segist hætt við að fá Van Dijk Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið biður Southampton afsökunar á misskilningnum vegna samskiptanna við hollenska miðvörðinn Virgil van Dijk. 7.6.2017 18:05 Allegri fékk nýjan samning Massimiliano Allegri hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Ítalíumeistara Juventus. 7.6.2017 17:46 Margrét Lára ekki með gegn Írlandi Margrét Lára Viðarsdóttir verður ekki með Íslandi í vináttulandsleiknum gegn Írlandi í Dublin á morgun. 7.6.2017 16:51 Forbes: Ronaldo með 9,2 milljarða í árstekjur og enginn fær meira Knattspyrnukappinn Cristiano Ronaldo rakar inn 93 milljónum dollara á árinu 2017 samkvæmt upplýsingum viðskiptablaðsins Forbes en það gerir 9,2 milljarða í íslenskum krónum. 7.6.2017 16:30 Mætir Íslandi á sunnudag en orð hans á Instagram vöktu mikla athygli í dag Mario Mandzukic skoraði stórkostlegt mark í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á laugardaginn eða aðeins átta dögum áður en hann stígur inn á Laugardalsvöllinn til að mæta Íslandi í undankeppni HM. 7.6.2017 15:30 Nolito um lífið í Manchester: Andlit dóttur minnar hefur breytt um lit Spænski knattspyrnumaðurinn Nolito virðist vera búinn að fá nóg af lífinu í Manchester-borg ef marka má viðtal við hann hjá spænsku úrvarpsstöðinni El Transistor. 7.6.2017 15:00 Andy Cole fékk nýtt nýra Fyrrum framherji Man. Utd, Andy Cole, segir að hann verði lengi að jafna sig eftir að hafa fengið nýtt nýra á dögunum. 7.6.2017 14:30 Stelpurnar okkar lentu í dembu í Dublin | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er statt í Írlandi þessa dagana þar sem liðið mætir heimastúlkum í vináttulandsleik á morgun. 7.6.2017 14:15 Bebe gæti orðið samherji Jóns Daða Það muna allir eftir fyrrum framherja Man. Utd, Bebe, en hann er nú sterklega orðaður við lið Jóns Daða Böðvarssonar, Wolves. 7.6.2017 14:00 Messi-garðurinn verður stærsti skemmtigarður heims Lionel Messi er orðin slík stjarna að skemmtigarður með hans nafni mun opna í Kína eftir tvö ár. 7.6.2017 13:30 Griezmann myndi koma út úr skápnum ef hann væri hommi Franski framherjinn Antoine Griezmann hefur aðeins opnað á umræðuna um homma í knattspyrnuheiminum og segir að hann myndi koma út úr skápnum ef hann væri hommi. 7.6.2017 12:45 Stjarnan fékk tvo stórslagi í bikarnum Stjarnan mætir Þór/KA í 8-liða úrslitum Borgunarbikars kvenna en karlalið Stjörnunnar fékk KR í 8-liða úrslitum karla. 7.6.2017 12:15 Fyrsti pistill Guðna Bergs sem formaður KSÍ: Koma svo! Guðni Bergsson, formaður KSÍ, hefur skrifað sinn fyrsta pistil inn á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands, en Guðni tók við formennskunni af Geir Þorsteinssyni í febrúar. 7.6.2017 11:45 Sjá næstu 50 fréttir
Fyrrum stjóra Gylfa boðin stjórastaðan hjá Middlesbrough Garry Monk verður væntanlega næsti knattspyrnustjóri Middlesbrough en stjórnarformaður félagsins hefur boðið honum starfið samkvæmt heimildum BBC. 9.6.2017 10:02
Harry Kane með augun á Gullboltanum en veit hvað þarf að breytast Harry Kane, framherji Tottenham og enska landsliðsins, hefur fyrir löngu skapað sér nafn í hópi bestu framherja ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir ungan aldur en þessi 23 ára gamli strákur vill enn meira í framtíðinni. 9.6.2017 09:45
Bæði aðgerðin og söfnunin fyrir Samiru gengu mjög vel Samira Suleman, fyrirliði kvennaliðs Víkings Ólafsvíkur, gekkst undir aðgerð á sjúkrahúsinu á Akranesi í gær þar sem fjarlægt var æxli sem fannst í maga hennar í síðasta mánuði. 9.6.2017 09:15
Neymar skoraði mark yfir Hollywood Boulevard | Sjáið myndbandið Neymar, stjörnuleikmaður Barcelona og brasilíska landsliðsins, er staddur í Bandaríkjunum þessa daganna þar sem hann er að skemmta sér og öðrum. 9.6.2017 08:45
Hundruð milljóna tjón fyrir Chelsea af því að Diego Costa lak öllu í fjölmiðla Diego Costa er á leiðinni frá Chelsea en á því er lítill vafi eftir að framherjinn sagði öllum heiminum frá samskiptum sínum og knattspyrnustjórans Antonio Conte. 9.6.2017 08:15
Neituðu að minnast fórnarlamba hryðjuverkaárásarinnar í London Knattspyrnusamband Sádí Árabíu hefur beðist afsökunar á framkomu leikmanna sinna í Ástralíu í gærkvöldi þar sem landslið Sáda var að spila við Ástralíu í undankeppni HM 2018. 9.6.2017 07:15
Ekki sjálfgefið að fá að spila fótbolta Alfreð Finnbogason segist hafa lært mikið af því að hafa þurft að sitja á hliðarlínunni í hálft ár vegna meiðsla í vetur. Hann er nú heill heilsu og ætlar að láta til sín taka í landsleiknum gegn Króatíu á sunnudag. 9.6.2017 06:45
Fengum virkilega flott svar Ísland og Írland gerðu markalaust jafntefli í vináttulandsleik á Tallaght vellinum í Dublin í gær. Landsliðsþjálfarinn var ánægður með hvernig íslensku stelpurnar svöruðu fyrir skellinn gegn Hollandi í apríl. 9.6.2017 06:00
Sveinbjörn skaut Þrótti á toppinn | Már hetja ÍR Mark Sveinbjörns Jónassonar úr vítaspyrnu skaut Þrótti á topp Inkasso-deildarinnar í kvöld. 8.6.2017 22:17
Markalaust í Dublin Ísland og Írland gerðu markalaust jafntefli í vináttulandsleik á Tallagt vellinum í Dublin í kvöld. 8.6.2017 20:30
Jóhann Helgi með tvö mörk í öruggum Þórssigri í Laugardalnum | Myndir Þór vann sinn annan sigur í síðustu tveimur leikjum þegar liðið lagði Fram að velli, 1-3, í Laugardalnum í 6. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. 8.6.2017 19:54
Sverrir Ingi: Tony Adams er fínn gæi Sverrir Ingi Ingason segir að síðasta tímabil hafi verið erfitt. 8.6.2017 19:00
Formaður þýska sambandsins: Möguleiki að Þjóðverjar mæti ekki á HM í Katar 2022 Heimsmeistarakeppnin í Katar fer ekki fram fyrr en eftir fimm ár en margir í fótboltaheiminum hafa nú sem áður miklar áhyggjur af þróun mála í Katar. 8.6.2017 18:30
Nýliði í byrjunarliði Íslands Freyr Alexandersson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Írlandi í vináttulandsleik í Dublin í kvöld. 8.6.2017 16:44
Shakespeare fékk stjórastarfið hjá Leicester Craig Shakespeare hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Leicester City til frambúðar. Shakespeare skrifaði undir þriggja ára samning við félagið. 8.6.2017 16:22
Aron Einar: Ég ætlaði að vera fyrstur til að fá treyjuna hjá Ronaldo Í hátíðarútgáfunni af 1 á 1 með Gumma Ben, sem fer í loftið á morgun, þurfti Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði að svara fyrir treyjuvesenið hjá honum og Ronaldo á EM. Félagar hans í landsliðinu eru enn að hlæja að því. 8.6.2017 15:00
Jón Daði: Ekki til í víkingaklappið eftir tapleiki Jón Daði Böðvarsson sló í gegn hjá stuðningsmönnum enska B-deildarliðsins Wolves í vetur. 8.6.2017 14:00
Zlatan Ibrahimovic líklega á förum frá Man Utd Manchester United mun ekki bjóða Zlatan Ibrahimovic nýjan samning þegar sá gamli rennur út 30. júní næstkomandi. Þetta hafa bæði BBC og Sky Sport eftir heimildamönnum sínum úr herbúðum félagsins. 8.6.2017 13:28
Nýi Liverpool-maðurinn raðar áfram inn mörkum og Englendingar í úrslitaleikinn Enska tuttugu ára landsliðið komst í dag í úrslitaleikinn á heimsmeistaramóti U20 í Suður-Kóreu eftir 3-1 sigur á Ítalíu í undanúrslitaleiknum. 8.6.2017 13:06
Raggi Sig: Hef spilað á móti hrokafyllri og leiðinlegri mönnum en Mandzukic Það var létt yfir varnarmanninum Ragnari Sigurðssyni fyrir æfingu landsliðsins í dag þó svo hann viðurkenni að vera orðinn svolítið þreyttur á spurningum um skort á leikformi hjá sér. 8.6.2017 12:45
Sá dýrasti í pundum en ekki sá dýrasti í evrum Manchester City gerði í dag brasilíska markvörðinn Ederson Moraes að dýrasta markverði allra tíma en hann er samt ekki sá dýrasti í öllum gjaldmiðlum. 8.6.2017 12:15
AC Milan að ræða við umboðsmann Diego Costa Diego Costa er mögulega á leiðinni til ítalska félagsins AC Milan en eins og kom fram á Vísi í dag þá vill Antonio Costa losna við markahæsta leikmann Englandsmeistara Chelsea. 8.6.2017 11:45
Moyes gæti tekið við Skotlandi David Moyes deyr ekki ráðalaus eftir að hann hætti hjá Sunderland. 8.6.2017 11:15
Gylfi: Eina sem Jói hefur gert af viti fyrir landsliðið í fjögur ár Gummi Ben er með stjörnurnar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í skemmtilegu spjalli í sérstökum hátíðarþætti af 1 á 1. 8.6.2017 10:45
Ederson orðinn leikmaður Man. City | Hrifinn af öllu hjá City og sérstaklega Pep Manchester City hefur staðfest það á heimasíðu sinni að félagið sé búið að kaupa markvörðinn Ederson frá Benfica. 8.6.2017 09:15
Skilaboð frá Frey þjálfara til stelpnanna okkar: Munu þá hreinsa úr ykkur tanngarðinn Íslenska kvennalandsliðið mætir Írlandi í vináttuleik í kvöld og það er morgunljóst að Freyr Alexandersson, þjálfari liðsins, heimtar miklu betri leik en á móti Hollandi á dögunum þegar Ísland tapaði 4-0. 8.6.2017 08:45
Diego Costa: Chelsea vill losna við mig Diego Costa, framherji Chelsea, raðaði inn mörkum á tímabilinu og átti mikinn þátt í að Chelsea varð enskur meistari á ný. Hann er hinsvegar ekki inn í framtíðarplönum knattspyrnustjórans Antonio Conte. 8.6.2017 08:15
Tveir af þekktustu króatísku landsliðsmönnunum þurfa að bera vitni í leiðindamáli Luka Modric og Dejan Lovren eru á leiðinni til Íslands til að spila leik í undankeppni HM en þeir eru líka báðir á leiðinni í réttarsal þar sem þeir eru vitni í spillingarmáli í heimalandi sínu. 8.6.2017 07:45
Kominn tími á að taka þá Emil Hallfreðsson segir að sjálfstraustið sé gott í íslenska liðinu fyrir leikinn gegn Króatíu. Miðjumaðurinn er ekki farinn að huga að heimferð eftir tæp tíu ár á Ítalíu og segir að hann verði alltaf með annan fótinn úti. 8.6.2017 06:00
Spánverjar enn ósigraðir undir stjórn nýja þjálfarans Álvaro Morata sá til þess að Spánverjar eru enn ósigraðir undir stjórn Julen Lopetegui þegar hann jafnaði metin í 2-2 þremur mínútum fyrir leikslok í vináttulandsleik gegn Kólumbíumönnum í kvöld. 7.6.2017 21:45
Keflvíkingar komnir á sigurbraut á ný Eftir rýra uppskeru í síðustu leikjum vann Keflavík góðan 3-0 sigur á Haukum í 6. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. 7.6.2017 21:06
Öruggt hjá Ítölum gegn veikburða Úrúgvæum Ítalía vann öruggan sigur á Úrúgvæ þegar liðin mættust í vináttulandsleik í Nice í kvöld. Lokatölur 3-0, Ítölum í vil. 7.6.2017 20:54
Liverpool biður Southampton afsökunar og segist hætt við að fá Van Dijk Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið biður Southampton afsökunar á misskilningnum vegna samskiptanna við hollenska miðvörðinn Virgil van Dijk. 7.6.2017 18:05
Allegri fékk nýjan samning Massimiliano Allegri hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Ítalíumeistara Juventus. 7.6.2017 17:46
Margrét Lára ekki með gegn Írlandi Margrét Lára Viðarsdóttir verður ekki með Íslandi í vináttulandsleiknum gegn Írlandi í Dublin á morgun. 7.6.2017 16:51
Forbes: Ronaldo með 9,2 milljarða í árstekjur og enginn fær meira Knattspyrnukappinn Cristiano Ronaldo rakar inn 93 milljónum dollara á árinu 2017 samkvæmt upplýsingum viðskiptablaðsins Forbes en það gerir 9,2 milljarða í íslenskum krónum. 7.6.2017 16:30
Mætir Íslandi á sunnudag en orð hans á Instagram vöktu mikla athygli í dag Mario Mandzukic skoraði stórkostlegt mark í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á laugardaginn eða aðeins átta dögum áður en hann stígur inn á Laugardalsvöllinn til að mæta Íslandi í undankeppni HM. 7.6.2017 15:30
Nolito um lífið í Manchester: Andlit dóttur minnar hefur breytt um lit Spænski knattspyrnumaðurinn Nolito virðist vera búinn að fá nóg af lífinu í Manchester-borg ef marka má viðtal við hann hjá spænsku úrvarpsstöðinni El Transistor. 7.6.2017 15:00
Andy Cole fékk nýtt nýra Fyrrum framherji Man. Utd, Andy Cole, segir að hann verði lengi að jafna sig eftir að hafa fengið nýtt nýra á dögunum. 7.6.2017 14:30
Stelpurnar okkar lentu í dembu í Dublin | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er statt í Írlandi þessa dagana þar sem liðið mætir heimastúlkum í vináttulandsleik á morgun. 7.6.2017 14:15
Bebe gæti orðið samherji Jóns Daða Það muna allir eftir fyrrum framherja Man. Utd, Bebe, en hann er nú sterklega orðaður við lið Jóns Daða Böðvarssonar, Wolves. 7.6.2017 14:00
Messi-garðurinn verður stærsti skemmtigarður heims Lionel Messi er orðin slík stjarna að skemmtigarður með hans nafni mun opna í Kína eftir tvö ár. 7.6.2017 13:30
Griezmann myndi koma út úr skápnum ef hann væri hommi Franski framherjinn Antoine Griezmann hefur aðeins opnað á umræðuna um homma í knattspyrnuheiminum og segir að hann myndi koma út úr skápnum ef hann væri hommi. 7.6.2017 12:45
Stjarnan fékk tvo stórslagi í bikarnum Stjarnan mætir Þór/KA í 8-liða úrslitum Borgunarbikars kvenna en karlalið Stjörnunnar fékk KR í 8-liða úrslitum karla. 7.6.2017 12:15
Fyrsti pistill Guðna Bergs sem formaður KSÍ: Koma svo! Guðni Bergsson, formaður KSÍ, hefur skrifað sinn fyrsta pistil inn á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands, en Guðni tók við formennskunni af Geir Þorsteinssyni í febrúar. 7.6.2017 11:45